Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Page 8
 MIÐVKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996l^^'V 24 iækm ★ ★ Ingimar Arndal, sölustjóri PC tölva hjá Nýherja, meö „flaggskipiö", IBM Aptiva. þekkja hve mikil framfór er að slík- um búnaði. Mikill tímasparnaður Veiruleitarforritið er með þeim fullkomnari á markaðnum. Annar öryggisbúnaður sem fylgir tölvunni er óvenjulegur en ekki síður mikils- verður. Hér er mn að ræða geisla- disk sem hægt er að setja í tölvuna ef maður er svo ólánsamur að allur hugbúnaðurinn hrynur, eins og ger- ist á bestu bæjum. Ingimar segist yf- irleitt hafa þurft tvö til þrjá daga til að hlaða inn hugbúnaði hafi eitt- hvað farið úrskeiðis. „En nú er nóg að stinga inn einum geisladiski og ræsa vélina upp á diskinum. Eitt enn, er varðar öryggi tölvunnar, er vömin sem boðið er upp á gagnvart tölvuþrjótum, en hún er mjög full- komin. Þess má til gamans geta að for- setaembættið notar tölvm- af þessari gerð, enda búa þær yfír sjónvarps- og útvarpsbúnaði og þvi má keyra margt samhliða. Það vakti töluverða athygli þegar hafin var sala á Tulip-sjónvarpstölv- um á góðu verði i Tölvukjörum í Faxafeni, en Töluvkjör eru í eigu Nýherja. Reyndar myndaðist löng biðröð fyrir utan strax um nóttina og voru birgðir bókstaflega rifna út. Nú eru þessar vélar einnig fáanleg- ar í verslun Nýherja og hefur ekkert lát verið á vinsældunum. Þó að hér sé um ódýrari tölvulínu að ræða en IBM tölvurnar eru þetta gæðavélar sem bjóða upp á áhugaverða mögu- leika. Sjónvarpsrásimar sem tölvan tekur á móti er allar þær innlendu svo og erlendu stöðvarnar frá báð- um fjölvarpsstöðvunum, Stöð 2 og Stöð 3. -ggá Nýherji með mikið úrval: Býður upp á tölvur forsetaembættisins Fyrirtækið Nýherji i Skaftahlíð 24 býður upp á marga kosti fyrir þá sem vilja kaupa sér margmiðlunar- tölvu. M.a. býður fyrirtækið upp á IBM Aptiva, sem er tölva með öllu, og tölvu frá Tulip, sem er ódýrari en hefur upp á marga kosti að bjóða. IBM Aptiva má i raun kalla flagg- skipið enda fylgir henni hugbúnað- ur að verðmæti yfir 100 þúsund krónur. Samt sem áður er vélin seld á hagstæðu verði og segir Ingimar Amdal, sölustjóri PC tölva hjá Ný- herja, að hér sé um að ræða eftir- sóttan hugbúnað en ekkert gamalt útsöludót. Meðal þess sem fylgir er Mindows 95, skrifstofupakki frá Lot- us, m.a. með ritvinnslu og töflu- reikni og fræðslu- og leikjaforriti sem unnið hafa til ýmissa verð- launa, en þaö sem er einna áhuga- verðast er líklega fjölbreyttur marg- miðlunarbúnaður sem er sérhann- aður fyrir IBM tölvulínuna. Talstöðvaaðferðin úrelt Það sem gerir IBM Aptiva sér- staka er að hún hefur tvo örgjörva. Annar er hefðbundinn Pentium-ör- gjörvi sem fæst í allt að 200 megariða útgáfu en hinn er ætlaður sérstaklega fyrir margmiðlun. Það merkir að t.d. er hægt að skoða myndbandsgeisladiska með meiri myndgæðum og betri hreyfingu en almennt hefur áður þekkst. Hljóðið er einnig einstakt, oft kallað „leik- húshljóð". Auk hefðbimdinna hátal- ara fylgir bassahátalari, enda leynir munurinn sér ekki, hljóðið er „ekta“. Notendur Intemetsins, sem tengj- ast með öflugu innbyggðu mótaldi geta líka nýtt sér hljóðið, því þeir geta bæði spilað allt hljóð með þess- um búnaði og talað saman yfir net- ið, ekki með gömlu talstöðvaaðferð- inni „skipti - yfir og út“ heldur þannig að báðir með búnaðinn geta talað samtímis. Til að ferðast um vefinn er notað Netscape Navigator 2.0, sem er mik- ilvægt tæki til að geta fullnýtt alla möguleika sem vefurinn býður upp á. Notendur IBM Aptiva geta síðan nýtt sér fleiri möguleika til marg- miðlunar; síma, símsvara með tal- hólfi fyrir hvem einasta fjölskyldu- meölim og fax sem er þeim eigin- leikum gætt að kveikja á tölvimni þegar fax berst (eða skilaboð inn á símasvarann) og slekkin' á sér eftir 10 mínútur. Notendur tölvufaxa CÖPIONEER MtíCf TheArtof Entertainment JL VJL VUr vjv W%/WWW hljómflutninsstæki á Islandi J ’Samkvæmt skoðanakönnun Hanvanns í desember 1995 Heimabíómagnarar $ PIONEER The Art ot Enterlalnment VSX 405-Heimabíðmagnari • m/ útvarpi 2x 70w RMS RMS 3x50 • 2x25w • 30 stöðva minni VSX 804-Heimabfómagnari • m/ útvarpi 2x120w RMS RMS 3x80w • 2x40 • 30 stöðva minni EISA kveður upp sinn dóm: Það besta árið 1996-1997 stílhreint. Sony átti bestu mynd- bandstökuvélina en verðlaunavélin er af gerðinni CCD- SC55E. ... og meira Besta stafræna myndbandstöku- vélin var hins vegar frá JVC. Hér er um að ræða hina geysivinsælu JVC GR-DVl sem hefur slegið í gegn út um allan heim enda þykir hún ein- staklega handhæg og þægileg í notk- un. Ákveðin tímamót þykja felast í nýja geislaspilaranum frá Pioneer en hann er af gerðinni PDR-05. Með honum er nefnilega hægt að taka upp á geisladiska og þykja gæðin al- veg prýði- leg. Hann gerir því venju- legu fólki mögu- legt að gera sinn eig- geisladisk. Besta heimabíó- kerfið telst vera frá Misson, gerð- Samtök evrópskra blaðamanna, EISA, sem starfa við tímarit sem skrifa um allt sem lýtur að hljóm- tækjum, myndbandstækjum, sjón- varpstækjum og myndavélum, hafa kveðið upp sinn árlega dóm um hvað telst vera best á þessu sviði. Blaðamennimir sem koma saman til að dæma þessi tæki koma frá 39 fagtímaritum í nítján Evrópulönd- um. Skipaðar eru þrjár dómnefndir sem fjalla um hljómtæki, tæki sem lúta að hreyfimyndum og myndavél- ar sem taka hefðbundnar kyrr- myndir. Allt lað iesta Besta tækið var valið Grundig PA2/PA3 og þykir bera vott um nýja tíma í flutningi tónlistar. Besta sjónvarpið taldist vera frá Philips og var það af gerðinni 28PW9761/9781. Það er með 100 Hz skjá og hefur svokallað hrað- textavarp sem virkar þannig að eng- in bið er eftir textavarpssíðum. Evr- ópsku blaðamennimir völdu JVC UX-1000 besta smá-hljómflutnings- tækið. Fyrir utan að vera tæknilega fullkomið var það skoðun blaða- mannanna að það væri einstaklega Time stæðan. Það þykir einfaldlega setja þessum geira nýja staðla um gæði. Besta heimabíósjónvarpið þykir vera frá Sony og er það af gerðinni KL-37. Panasonic NV- HS900 var kosið besta myndbands- tækið. Sérstaklega þóttu kristaltær- ar kyrr- og hægmyndir ásamt mögu- leikanum að spila NTSC-kerfið og fyrirtaks fjarstýringu vera helsta ástæðan fyrir þessum heiðri. Samantekt JHÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.