Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Blaðsíða 8
,#n helgina FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 ]D'V Leikbrúðuland: í Leikbrúðulandi er alltaf gaman og þar er sí- fellt eitthvað spennandi að gerast. Nú á að frumsýna þar nýtt verk á sunnudaginn sem kallast Hvað er á seyði? Sýningin sú sam- anstendur af þremur einþáttungum. Fyrst verð- ur sýndur þátturinn Óhreinu bömin hennar Evu en handrit og brúður eru eftir Emu Guð- marsdóttur. Á eftir honum kemur svo Kolrassa krókríöandi og það var Bryndís Gunnarsdóttir sem gerði bæði handrit og brúður þar. Síðast kemur Sögupotturinn en höfundur handrits og brúða er Helga Steffensen. Leikstjóri sýningarinnar er danski brúðuleik- hússtjórinn Ole Bruun Rasmussen. Hann hefúr sett upp brúðusýningar í Danmörku og víða um heim. Frá íslandi fer hann til Burkina Faso í Afriku. Það er mjög sérstakt fyrir Leikbrúðu- land að fá slíkan mann í lið með sér. Magnús Kjartansson er höfundur tónlistar- innar í sýningunni en lýsingu hannaði Davíð Walters. Tæknistjóri er Sigrún Erla Sigiu-ðar- dóttir. Þau sem ljá brúðunum raddir sínar em Júlí- us Brjánsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Theódór Júlíusson og Sigrún Edda Bjömsdóttir en hún er einnig stjómandi hljóðupptökunnar. í sýningunni em notaðar margs konar brúðu- tegundir, s.s. hanskabrúður, skuggabrúður, stangarbrúður, gervi sem leikarinn klæðist og fleira. Frumsýningin á sunnudaginn hefst kl. 15 að Frikirkjuvegi 11 og verða sýningamar framveg- is á sunnudögum á þeim tima. -ilk Þau sjá um nýju sýninguna. Frá vinstri: Ole Bruun Rasmussen leikstjóri, Erna Guðmarsdóttir, Sigrún Erla Sigurðardóttir, Helga Steffensen og Bryndís Gunnarsdóttir. DV-mynd Pjetur Hvað er á seyði? LAUGARDAGAR IDV! Bílar DV-Bílar er fjögurra síðna blaðauki þar sem fjallað er um allt sem viðkemur bílum og bílaáhugafólki á fróðlegan og skemmtilegan hátt. FSS^I Ferðir í DV-Ferðum finnur þú upplýsingar og vandaðar frásagnir um ferðalög bæði innanlands og utan. Barna II Barna DV er lifandi blaðauki fyrir hressa krakka. Þar er að finna sögur, þrautir, gátur ásamt hinu skemmtilega Krakkaklúbbshorni þar sem alltaf er að finna spennandi verðlaunagetraunir fyrir Krakkaklúbbsmeðlimi. DV býðuröllum yngri lesendum blaðsins að ganga í Krakkaklúbbinn og vera þannig virkir meðlimir með þátttöku í gátum og þrautum í Barna-DV. Allir Krakkaklúbbsmeðlimirfá Krakkaklúbbskort sem er jafnframt afsláttarskírteini og veitir aðgang að uppákomum á vegum klúbbsins. Lukkudýr Krakkaklúbbsins, Tígri, hefur verið víðförull og er aldrei að vita nema hann birtist óvænt í uppákomum Krakkaklúbbsins. 11X3 Kvikmyndir í Helgarblaði DV hefur kvikmyndaumfjöllun blaðsins verið stórlega aukin. Þar er á fjórum litríkum og skemmtilegum síðum umfjöllun um vinsælar myndir, leikara og raunar allt sem viðkemur kvikmyndaheiminum. Hi #3 Helgarblað kemwr út eldsnentma á laugardagsmorgnum! Frumsýning Draumasmiðjunnar: Sálfræðitryllirinn Safnarinn Á sunnudaginn ætlar leikhóp- urinn Draumasmiðjan að frum- sýna leikgerð Dofra Hermanns- sonar á skáldsögunni Safnarinn eftir John Fowles í Höfðaborginni. Björk Jcikobsdóttir og Dofri Hermannsson fara með hlutverk Ferdinands Clegg og Miröndu en Gunnar Gunnsteinsson er leik- stjóri. Höfundurinn John Fowles og skáldsagan Safnarinn eru sjálf- sagt mörgum kunn, þar eð bókin hefur verið valbók í enskudeild- um margra framhaldsskóla lands- ins. Hún er sálfræðitryllir um ungan mann sem vinnur mikla peninga í lottói, kaupir stórt hús i útjaðri London og notar þaö til að halda fanginni stúlkunni sem hann elskar og hefur numið á brott. Það hefur ófyrirsjáanlegar afleiðingar í fór með sér. Leikgerð Dofra hefur þegar hlotið samþykki höfundarins og mun vera eina leikgerðin sem slíka náð hefur hlotið fyrir augum hans þó Qeiri hafi verið um hit- una. Frumsýningin hefst kl. 20.30 og verður, eins og áður sagði, í Höfðaborginni í Hafnarhúsinu. -ilk I Arbœjarkirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- amir. Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjubfllinn ekur. Hrainista, guðsþjónusta kl. 15.30. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með bömunum. Guðsþjónusta kl. 14. Bamakórinn syngur í messunni. Sr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Bamaguðsþjónusta á sama tíma. Sóknarprestur. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur | sr. Hjalti Guðmundsson. Bamasam- i koma kl. 13 í kirkjunni. Messa kl. : 14. Altarisganga. Prestur sr. Hjalti i Guðmundsson. Kl. 17. Hið íslenska j Biblíufélag kynnir nýju Biblíuþýð- Iinguna. Sigurður Pálsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Stefán Lámsson messar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Eyrarbakkakirkja: Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Þorgils | Hlynur Þorbergsson predikar. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur I Karl Agústsson. Bamaguðsþjónusta | á sama tíma í umsjón Ragnars | Schram. Kirkjurútan gengur eins og i venjulega. Siguijón Arai Eyjólfsson flytur erindi kl. 20.30. Prestamir. I Fríkirkjan í Reykjavík: Bama- guðsþjónusta kl. 11.15, guðsþjónusta kl. 14. Cecil Haraldsson. Grafarvogskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11 í umsjón Hjartar og Rúnu og kl. 12.30 í Rimaskóla í umsjón Jó- hanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Guðsþjónusta kl. 15.30 á Hjúkmnar- heimilinu Eir. Prestamir. Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Fræðslumorgunn kl. 10. Náðarmeðulin. Skímin, sr. Sigurður Pálsson. Bamasamkoma og messa kl. 11. Aðalfundur Listvinafé- lags Hallgrímskirkju að lokinni \ messu. Sr. Sigurður Pálsson. Háteigskirkja: Baraaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga SofSa Konráðsdótt- ir. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins- son. Hjallakirkja: Almenn guðsþjónusta Íkl. 11. Dr. Siguijón Ami Eyjólfsson héraðsprestur þjónar. Fyrirlestur um líf unglingsins kl. 12. Haukur Ingi Jónasson guðfræðingur flytur fyrir- lestur. Bamaguðsþjónusta kl. 13 í i umsjá frisar Kristjánsdóttur. Krist- ján Einar Þorvarðarson. í Hvammstangakirkja: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Bamastarfið verður í fyrirrúmi með miklum söng og lofgjörð. Fyrirbænir. Sr. Krisfján Bjömsson. ; Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14 (altarisgemga). Hugmyndir um j messusmiðju útfærðar, m.a. mun | kórinn syngja niðri. Kópavogskirkja: Baraastarf í safh- aðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 11. Altarisganga. Ægir £ Fr. Sigurgeirsson. j Langholtskirkja, Kirkja Guð- | brands biskups: Guðsþjónusta kl. 11. | Prestur sr. Tómas Guðmundsson. | Fermingarböm og foreldrar hvött til að mæta. Stuttur fúndur með for- eldrum og forráðamönnum ferming- arbama eftir messu. Kaffisopi eftir messu. Bamastarf kl. 13 í umsjá Lenu Rós Matthíasdóttur. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. !i Bragi Skúlason. Laugameskirkja: Fjölskylduguðs- i þjónusta kl. 11. Væntanleg ferming- arböra og forráðamenn þeirra hvött til að mæta. Guðsþjónusta kl. 14. Eldri borgurum sérstaklega boðið til ; kirkju. Kirkjukaffi að lokinni guðs- þjónustu. Ólafur Jóhannsson. S Neskirkja: Bamastarf kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Sr. Frank M. Hall- | dórsson. Frostaskjól: Baraastarf kl. 11. Húsið opnað kl. 10.30. Guðsþjónusta kl 14 í umsjón Önfirðingafélagsins. Prestur sr. Friðrik Hjartar. Tónleikar kl. 17. Sinfóníuhbómsveit áhugamanna leikur. Einleikari Gunnar Bjömsson. Innri-Njarðvíkurkirkja: Sunnu- dagaskóli fer fram í Ytri-Njarðvikur- *’ kirkju kl. 11. Böm sótt að safnaðar- heimilinu kl. 10.45. * Ytri-Njarðvíkurkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Skúli Svavarsson kristniboði pré- dikar. Böm borin til skímar. Baldur | Rafn Sigurðsson. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. i 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Agúst I Einarsson prédikar. Félagar úr : æskulýðsfélaginu flyfja dagskrá. Sóknarprestur. j Seltjamarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Baraastarf á sama tíma í umsjá Hildar Sigurðardóttur, Erlu Karls- dóttur og Benedikts Hermannssonar. Vesturhópshólakirkja: Messa kl. 14. Yfirskrift dagsins er „Trú, fegurð og vísindi" í anda Jónasar Hall- grímssonar og hátíðardags íslenskr- | ar tungu. Sr. Kristján Björasson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.