Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1996, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.1996, Síða 7
MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1996 31 Liö Lazio og Sampdoria skildu jöfn í ítölsku knattspyrnunni í gær. Hér sjást þeir Signori í Lazio og Ballerie hjá Sampdoria. Símamynd Reuter þýskalanbT Úrslit St. Pauli-Leverkusen..........3-1 Bremen-Dortmund................(M Schalke-1860 Munchen..........4-1 Bielefeld-Freiburg............2-1 Bayern-Rostock................2-1 FC Köln-Hamburg...............2-2 Bochum-Mönchengladbach .... 2-0 Karlsruher-Diisseldorf........2-0 Duisburg-Stuttgart ...........3-1 Staöan: Bayern 15 9 5 1 25-13 32 Stuttgart 15 9 3 3 38-16 30 Dortmund 15 9 3 3 32-16 30 Leverkusen 15 9 3 3 32-18 30 FC Köln 15 8 2 5. 29-23 26 Bochuin 15 7 5 3 21-19 26 Karlsruher 15 7 3 5 26-19 24 Bremen 15 6 3 6 27-23 21 Schalke 15 5 4 6 20-24 19 St. Pauli 15 5 3 7 21-28 18 Hamburg 15 4 4 7 19-24 16 1860 M 15 4 4 7 23-29 16 Bielefeld 15 4 4 7 17-25 16 Duisburg 15 4 4 7 15-22 16 Gladbach 15 4 3 8 12-21 15 Dttsseldorf 15 4 3 8 9-23 15 Freiburg 15 4 1 10 18-34 13 Rostock 15 3 3 9 16-23 12 &- ÍTALÍA Urslit Bologna-Atalanta.............3-1 Cagliari-Napoli .............1-1 Fiorentina-Piacenza..........1-1 Lazio-Sampdoria..............1-1 Parma-Roma....................0-0 Perugia-Verona...............3-1 Vicenza-Reggiana .............2-0 Inter-Milan..................1-1 Staðan ítalska knattspyrnan: Vicenza braut blað í sögunni Vicenza komst í efsta sætið í 1. deild ítölsku knattspymunnar í gær í fyrsta sinn í 94 ára sögu félagsins. Þetta smálið hefur slegið í gegn í deildinni í vetur en fyrir tímabilið bjuggust fæstir við miklu af liðinu. Annað hefur komið á daginn og liðið leikur skemmtilega og árang- ursríka knattspyrnu sem skilaði því í toppsætið í dag. Vicenza sigraði botnlið Reggiana í gær og skoraði Gabriele Ambros- etti bæði mörk liðsins. Bologna er annað lið sem komið hefur á óvart. Þetta lið hefur átt eríitt uppdráttar á síðustu árum en það vann meistaratitilinn siðast 1963. Bologna sigraði Atalanta með mörkum frá Rússanum Igor Kolyvanov og Pierpaolo Bresciani. Piacenza gerði góða ferð til Genoa þar sem liðið náði jafntefli við Fior- entina. Robbiati kom heimaliðinu yfir en Luiso jafnaði fyrir Piacenza úr vítaspymu um miðjan síðari háifleik. Flestir veðjuðu á Napoli gegn Cagliari en Napoli lenti í vandræð- um gegn þessu botnliði. Muzzi náði forystunni fyrir Sardiníuliðið en á lokamínútunni náði Pecchia að jafna fyrir Napoli og þar við sat. Mancini færði Sampdoria óska- byrjun strax á 5. mínútu með fal- legu skallamarki en það var ekki fyrr en undir lok leiksins sem Negro jafnaði fyrir Rómarliðið. -JKS Stuttgart steinlá - tapaði mjög illa, 3-1, fyrir Duisburg í gær Spennan á toppi þýsku 1. deildarinnar í knatt- spyrnu hefur sjaldan ver- ið meiri. Stuttgart missti af möguleikanum á að kom- ast í efsta sæti deildar- innar og tapaði mjög illa á heimavelii Duisburg, 1-3, þrátt fyrir að komast yfir á fyrstu mínútu leiksins. Á laugardag sigraði Bayem Múnchen lið Hemsa Rostock og skor- aði Mario Basler bæði mörk Bæjara í leiknum. Rostock, sem er í neðsta sætinu, veitti Bæjurum oft harða keppni. Meistararnir í Dort- mund unnu stórsigur á Bremen og gerði Heiko Herrilch tvö af mörkum Dortmund. Þórður Guðjónsson lék ekki með Bochum gegn Mönchengladbach, var ekki í leikmannahópi liðsins. Bochum er kom- ið í sjötta sætið í deild- inni. -SK Vicenza 10 6 2 2 19-10 20 Úrslit: Bologna 10 6 1 3 19-14 19 PSG Germain-Marseille . 0-0 Inter 10 5 4 1 13-8 19 Auxerre-Bastia 1-2 Juventus 9 4 4 1 11-7 16 Monaco-Nancy 2-0 Napoli 10 4 4 2 14-14 16 Lyon-Bordeaux 2-2 Sampdoria 10 4 3 3 15-9 15 Metz-Nice 1-0 Roma 10 4 3 3 17-13 15 Le Havre-Lille 0-0 Milan 10 4 3 3 15-11 15 Guingamp-Rennes . .. 1-0 Perugia 10 5 0 5 15-16 15 Montpellier-Nantes . . 2-2 Fiorentina 10 3 5 2 12-10 14 Lens-Strassborg 1-2 Parma 10 3 4 3 11-10 13 Cannes-Caen 2-0 Udinese 9 3 3 3 10-10 12 Lazio 10 3 3 4 10-11 12 Staðan: Piacenza 10 3 3 4 10-13 12 PSG 19 11 6 2 30-12 39 Atalanta 10 2 3 5 10-19 9 Monaco 19 11 5 3 35-16 38 Cagliari 10 2 2 6 11-16 8 Bastia 19 9 6 4 26-20 33 Verona 10 1 3 6 10-21 6 Bordeaux 19 8 7 4 28-21 31 Reggiana 10 0 4 6 9-19 4 Metz 19 8 7 4 21-15 31 í FRAKKLAND E m BELGIA jr---------- Úrslit: Genk-Lierse..................1-1 Standard-Harelbeke............2-0 Molenbeek-Ghent ............ 1-2 Mechelen-Mouscron ............0-2 Lokeren-St. Truiden .........1-1 Charleroi-Anderlecht..........0-0 Ekeren-Cercle Brugge.........2-2 Club Brugge-Antwerpen .......4-2 Aalst-Lommel ................l-l Staða efstu liða: C. Brugge 16 10 4 2 33-16 34 Standard 16 11 0 Mouscron 16 9 5 Lierse 16 7 7 Harelbeke 16 8 3 Anderlecht 16 7 6 5 31-18 33 2 28-14 32 2 25-15 28 5 27-20 27 3 26-13 27 m HOLLANP „jr Úrslit: Sparta-Willem II ............3-1 Nijmegen-Twente .............0-3 Waalwijk-Fortuna.............1-1 Volendam-Breda...............4-1 Groningen-Vitesse............3-2 Alkmaar-Eindhoven ...........0-2 Utrecht-Graafschap...........2-0 Feyenoord-Ajax...............2-2 Staöan: PSV 17 12 3 Feyenoord 17 11 3 Twente 17 9 Garaafsch. 17 9 Ajax 17 7 Heerenveen 17 7 Vitesse 17 7 Roda 16 6 48-13 39 29-20 36 27- 15 31 28- 20 30 22-15 28 28-18 27 28-21 26 18-21 24 íþróttir Bilbao lagði Barcelona Barcelona tapaði óvænt fyrir Athletic Bilbao í spænsku 1. deildinni um helgina. Barcelona náði forystunni með marki frá Abelardo Fem- andez en í síðari hálfleik skor- uðu þeir Jose Mari Carcia og Julen Guerrero fyrir Bilbao og sigurinn var þeirra. Barcelona sótti meira en fór illa með tæki- færin sín. Real Madrid komst í gærkvöld í efsta sæti 1. deildar með 4-2 sigri gegn Valencia. Hessler úr leik Þýski landsliðsmaðurinn Thomas Hessler hjá Karlsmher verður frá keppni næstu þrjá mánuði vegna meiðsla í ökkla sem hann hlaut í leiknum gegn Dusseldorf um helgina. Þetta er einnig áfall fyrir landsliðið en Þjóöverjar mæta Portúgölum í undankeppni HM í desember. Jólafrí á Spáni Spænskir knattspymumenn fá tveggja vikna jólafrí frá 23. des- ember til 4. janúar. Spænska knattspymusambandiö var áður búið að ákveða að ekkert jólafrí yrði þetta árið. Knattspymu- menn risu þá upp á afturendann og hótuðu að fara í verkfall. Juve f Tokyo Juventus lék ekki í deildinni í gær þar sem liðiö er komið til Tokyo. Þar í borg mætir Juvent- us argentínska liðinu River Plate í vikunni í leik Evrópu- og Suður-Ameríkumeistaranna. Ristic rekinn Aleksander Ristic, þjálfara Dússeldorf, var í gær sagt upp störfum hjá félaginu. Stjórn fé- lagsins var ósátt með gengið en liðið er í fjórða neðsta sætinu með 15 stig. Liðið hefur aðeins hlotið tvö stig úr síðustu sjö leikjum. Ristic, sem er Bosníu- maður, hefur verið þjálfari Dússeldorf frá 1992 og var með samning til 1998. Tilboð er yfirvofandi ítalskir fjölmiölar greindu frá því í gær að yfirvofandi væri himinhátt tilboö frá Manchester United í Fabrizio Ravanelli hjá Middlesbrough. Ravanelli horfði á leik Manchester United og Juventus um miðja síðustu viku og eftir leikinn átti hann langan fund með Alex Ferguson, fram- kvæmdastjóra United. Búist er við að United bjóði fljótlega í Ravanelli og er reikn- að með að United sé reiðubúið að greiða 11-12 milljarða króna fyrir „Silfurrefinn". -SK Blackburn er enn stjóralaust Það gengur illa fyrir botnlið Blackbum Rovers að ráða sér framkvæmdastjóra. Roy Hodgson, stjóri Inter Míl- an, neitaði tilboði frá félaginu á dögunum og verður áfram hjá Mílan. Nú um helgina flaug einn af forráðamönnum Blackbum til Ítalíu og átti fund með Svíanum Sven Göran Eirikson sem þjálfar Sampdoria. Eirikson er efstur á óskalista Blackburn í dag. Ajax í Hollandi missir þjálfara sinn eftir tímabilið og sagt er að Eirikson sé ofarlega á blaði hjá forráðamönnum Ajax. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.