Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Side 3
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1996
27
íþróttir
Sveitakeppni í júdó:
KA meistari
í annað sinn
- eftir sigur á Ármenningum
KA varð íslandsmeistari í
sveitakeppni karla í júdó í annað
sinn um helgina þegar norðan-
menn báru sigurorð af sveit Ár-
manns en þetta voru einu sveitim-
ar sem sendu lið til keppni í karla-
flokki. í keppni karla yngri en 21
árs snerist dæmið við. Ármenning-
ar urðu hlutskarpastir, KA varð í
öðru sæti og Selfyssingar höfhuðu
í þriðja sæti. Hjá drengjum 15 ára
og yngri sigraði KA, A-sveit Júdó-
félags Reykjavíkur vax-ð í öðru
sæti og B-sveitin í þriðja sæti.
Keppendur í sveitakeppninni
voru 60 talsins frá fjórum félögum
og voru sveitirnar 9 sem kepptu á
mótinu.
Sigursveit KA-manna í karla-
flokki var þannig skipuð: Guðlaug-
ur Halldórsson, Vemharð Þorleifs-
son, Friðrik Blöndal, Jónas Frið-
rik Jónasson, Sævar Sigursteins-
son, Hilmar T. Harðarson og
Brynjar Ásgeirsson.
Sveit Ármanns í u-21 árs, sem
varð íslandsmeistari, var þannig
skipuð: Heimir Haraldsson, Vignir
Stefánsson, Axel Ingi Jónsson,
Davíð Kristjánsson og Kristján Á.
Gunnarsson.
Sveit KA sem tryggði sér ís-
landsmeistaratitilinn í u-15 ára
var þannig skipuð: Jón Helgason,
Bjöm Harðarson, Karlos Ólafsson,
Ómar Öm Karlsson og Tómas
Hallgrímsson.
-GH
Vernharð Þorleifsson, sem er hér til hægri á myndinni, var í sigursveit KA sem vann gullverðlaunin í sveitakeppni
karla í júdó um helgina. Þetta er f annað sinn KA fagnar íslandsmeistaratitlinum í karlaflokki.
2. DEILD KARLA
Breiðablik-Hörður .... 42-19
KR-Hörður .... 39-21
Vikingur 10 10 0 0 308-200 20
Þór Ak. 10 8 1 1 299-219 17
Breiðablik 9 7 0 2 287-176 14
KR 9 7 0 2 261-194 14
HM 9 5 1 3 222-204 11
Fylkir 9 3 2 4 218-195 8
ÍH 10 3 2 5 218-258 8
Ármann 9 2 1 6 217-275 5
Keflavík 8 1 1 6 182-246 3
Hörður 10 1 0 9 209-332 2
ögri 9 0 0 9 177-299 0
1. DEILD KARLA
Reynir S.-Stjaman 68-71
Leiknir R.-ÍS . 82-74
Höttur-Snæfell 84-95
Selfoss-Stafholtstungur 103-82
Þór Þ.-Valur . . 75-86
Snæfell 9 7 2 740-686 14
Valur 9 7 2 885-759 14
Stjaman 8 6 2 653-611 12
Leiknir R. 7 5 2 671-586 10
Höttur 9 5 4 756-772 10
Selfoss 9 5 4 737-780 10
Þór Þ. 945 728-714 8
Stafholtst. 9 2 7 698-845 4
Reynir S. 8 1 7 652-711 2
ÍS 9 1 8 649-695 2
l.DEILD KVENNA
Grindavík-KR ...............65-69
Penny Peppas 26, Anna Dís Svein-
bjömsdóttir 19 - Guðbjörg Norfjörð
27, Linda Stefánsdóttir 13.
Keflavík-ÍS.................68-52
Anna María Sveinsdóttir 24, Erla
Reynisdóttir 13, Bima Valgarðsdóttir
10, Erla Þorsteinsdóttir 10 - Hafdís
Helgadóttir 22, Kristjana Magnús-
döttir 11. Breiðablik-ÍR 48-51
Keflavík 8 8 0 700-392 16
KR 8 7 1 561-387 14
ÍS 9 5 4 512-422 10
Grindavík 9 5 4 628-575 10
Njarðvík 8 3 5 456-564 6
IR 9 2 7 399-727 4
Breiðablik 9 0 9 429-618 0
Húsfyllir á
Siglufirði
Um 320 áhorfendur sáu fyrsta
„alvjjra" handboltaleikinn á
Siglufirði í gær þegar Stjaman
vann heimamenn í KS, 17-28, í
32 liða úrslitum bikarkeppninn-
ar. Staðan í hálfleik var 7-14.
„Þetta tókst aflt frábærlega
vel, góð stemning og skemmtileg-
ur leikur og við héngum sæmi-
lega í þeim. Þetta var góð byijun
fyrir handboltann á Siglufirði,"
sagði Mark Duffield, leikmaður
KS, við DV.
Valdimar Grímsson skoraði 7
mörk fyrir Stjömuna og Jón
Þórðarson 4. Tómas Óskarsson
skoraði 5 mörk fyrir KS og þeir
Mark Duffield og Ragnar Hauks-
son 4 mörk hvor. -VS
Bikarkeppnin í körfubolta:
KR og KFÍ í
undanúrslit
KR og KFÍ komust á fóstudags-
ívöldiö í undanúrslit bikarkeppn-
innar í körfuknattleik. KR vann
Mjarðvík, 89-88, í framlengdum leik
í Seltjamamesi og KFÍ vairn Skafla-
?rím auðveldlega, 78-59, á ísafirði.
Leikur KR og Njarðvíkur var
esispennandi og staðan eftir venju-
íegan leiktíma var 79-79. Eftir mikl-
ir sviptingar í framlengingunni
skoraði Jónatan Bow sigurkörfu
i/esturbæinga þegar 5 sekúndur
roru eftir. David Edwards skoraði
27 stig fyrir KR og Jónatan 23 en
Torrey John var í miklum ham og
skoraði 41 stig fyrir Njarðvíkinga.
ísfirðingar höfðu öragga forystu
allan tímann gegn Skallagrími,
37-24 í hálfleik og munurinn í
seinni hálfleik var allt að 25 stigum.
Derrick Bryant skoraði 30 stig fyrir
KFÍ og Friðrik Stefánsson 16 en
Curtis Raymond skoraði 15 stig fyr-
ir Skallagrím og Grétar Guðlaugs-
son 9.
Auk KR og KFÍ em Grindavík og
Keflavík komin í undanúrslit
keppninnar. -VS
Lesendur DV velja
íþróttamann ársins
- heppinn þátttakandi í kjörinu hlýtur glæsilegan GSM-síma
Eins og mörg undanfarin ár gefst lesendum DV
kostur á því að velja íþróttamann ársins fyrir árið
1996. í blaðinu í dag birtist fyrsti atkvæðaseðill-
inn. Þegar lesendur hafa gert upp hug sinn
senda þeir seðilinn til DV, Þverholti 11, 105
Reykjavík, og merkja utan á umslagið
„íþróttamaður ársins".
Frestur til að senda inn atkvæðaseðla
rennur út klukkan 12 á hádegi mánu-
daginn 30. desember.
Þá verða atkvæðin talin og nafn
heppins lesanda DV verður dregið
út. Sá hinn sami fær í verðlaun
glæsilegan Panasonic G-500
GSM síma frá Electric Raf-
tækjaverslun. í staðalbúnaði
símans er: 50 tíma rafhlaða
í biðstöðu, 150 mínútna
stanslaus notkun, inn-
bygggður titrari, upp-
tökumöguleiki í 20
sekúndur og mögu-
leiki fyrir tölvu-
tengingu. Sölu-
3^
um sem Mál og menning gefur út. í fyrsta bindinu er
Bandamanna saga og Flóamanna saga, í öðra bindinu
er Fóstbræðrasaga og Kormáks saga og í þriðja bindinu
Króka-refs saga og þættir Ölkofra sögu. Verðmæti bóka-
öskjunnar er kr. 17.535.
Atkvæðaseðill mun birtast alla virka daga í DV
fram til 30. desember og úrslit í kjörinu verða
svo birt í DV fimmtudaginn 2. janúar á næsta
ári.
krónur 47.900.
íþrótta-
maður árs-
ins hlýtur
glæsileg
bóka-
verð-
laun, ís-
lendingasög-
ur í þremur bind
Hin glæsilegu verð-
laun í kjöri DV á
íþrottamanni ársins.
Panasonic-síminn, sem
heppinn þátttakandi í kjör-
Inu fær, og Islendingasögurn-
ar sem íþróttamaður ársins
hlýtur.
,—V'---'': • -v -
v :
J-Jsjjjjjjjjj jjírjjju^ínjJiJj íi JjjSguJujjíii ii ni) yjjjjjn
?3jj2j2ujjju £lSJ!/J-5JJjja Irii J UaJinJjjJsjjJiJ
jjj'uihjj
Nafn íþróttamanns