Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Page 6
30 MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1996 Iþróttir EHGLAND y Urvalsdeild Derby-Everton...........í kvöld Leeds-Tottenham............0-0 Liverpool-Middlesbrough ... 5-1 1-0 Fowler (1.), 2-0 Fowler (28.), 3-0 Bjömebye (45.), 3-1 Fíörtoft (75.), 4-1 Fowler (77.), 5-1 Fowler (85.) Sunderland-Chelsea.........3-0 1-0 Russell (30.), 2-0 Ball (48.), 3-0 Russell (67.) Wimbledon-Blackbum.........1-0 1-0 Holdsworth (85.) Öðrum leikjum var frestað vegna landsleikja en sumir höfðu reynd- ar þegar farið fram. -t Arsenal 17 10 5 2 34-16 35 Liverpool 17 10 4 3 31-15 34 Wimbledon 17 10 4 3 30-17 34 Newcastle 16 9 3 4 26-17 30 Aston Villa 17 9 3 5 22-15 30 Manch. Utd 16 7 6 3 31-24 27 Chelsea 17 6 7 4 25-26 25 Everton 16 6 6 4 25-20 24 Tottenham 17 7 3 7 17-17 24 Sheff.Wed. 16 6 6 4 17-18 24 Derby 16 5 7 4 19-19 22 Leicester 17 6 3 8 17-22 21 Leeds 17 6 3 8 15-20 21 Sunderland 17 5 5 7 17-21 20 West Ham 17 4 6 7 15-22 18 Middlesbro 18 3 6 9 21-33 15 Blackbum 17 2 7 8 16-22 13 fjputhampt. 17 3 4 10 24-32 13 Nbtt. For. 16 1 7 8 12-25 10 Coventry 16 1 7 8 10-23 10 1. deild Bamsley-Tranmere 3-0 Bolton-Ipswich 1-2 Charlton-Port Vale 1-3 Norwich-Crystal Palace . 1-1 Oxford-Sheffleld United . 4-1 Portsmouth-Huddersfield 3-1 QPR-Southend 4-0 Stoke City-Swindon . 2-0 Wolves-Oldham . . 0-1 Bolton 23 11 9 3 46-32 42 Bamsley 22 11 8 3 41-26 41 Sheff. Utd 22 11 6 5 39-24 39 Cr. Palace 22 9 9 4 47-23 36 Oxford 23 9 6 8 31-22 33 Wolves 22 9 6 7 29-22 33 Stoke 21 9 6 6 29-30 33 Norwich 21 9 6 6 28-22 33 Tranmere 23 9 5 9 31-29 32 Birmingh. 22 8 8 6 23-21 32 QPR 23 8 7 8 29-28 31 Port Vale 23 7 : 10 6 22-23 31 Swindon 23 9 2 12 32-30 29 Ipswich 23 7 8 8 29-33 29 Portsmouth 23 8 5 10 28-30 29 Charlton 22 9 2 11 24-32 29 Huddersf. 23 7 7 9 26-31 28 Man. City 22 8 2 12 26-35 26 Réading 22 7 5 10 25-33 26 WBA 21 5 : 10 6 28-33 25 Southend 23 5 9 9 23-40 24 Oldham 23 5 8 10 24-28 23 Grimsby 22 5 6 11 24-41 21 Bradford 22 5 6 11 21-37 21 Lárus Orri Sigurðsson hjá Stoke og Þorvaldur örlygsson hjá Oldham voru báðir í sigurliðum og Oldham komst af botninum. Báðir spiluöu all- an leiktímann. ) SK0TLAND Aberdeen-Motherwell .........0-0 Hibemian-Dundee United .....1-1 Kilmamock-Hearts ............2-0 Rangers-Dunfermline ........3-1 'Haraldur Ingólfsson var ekki í leikmannahópi Aberdeen sem tapaði dýrmætum stigum á heimavelli. Grétar Hjartarson og félagar í Stir- ling Albion náðu 1-1 jafntefli gegn Dundee á útivelli í 1. deild og komust úr fallsæti. Grétar var í byrjunarliö- inu að vanda en fór af velli rétt fyrir leikslok. , móVku, meðnBo jeohÍnefnd Þjálfara fremstan í n^-0n’ landsliðs- I fylöast með WimS ' mætti tlJ a« a !p,ia íe® I heftir vakið athyliv^ Pyí?a liösins ' iæra hvernig á að hÍf 8 Danir vilia [ samstilit liöSán þess^ð^T g0tt og , otakmörkuð fjárráö hafa tlJ ^ess ensÞkTskoasðkiog SSÖTOSfarar’ sá I «r mættir til enn frem- Wimbledon. Glenl Hnr,T }eikmenn Þjálfari Englands, vaí að fwÍTf1ÍÖS' Arefn,Ílega Neal ArSef ®aSt með I f öí WbnSnogStreyma lSS£!Sj^«íSiSSfC -vs Wright útnefndur? í þessari viku þurfa enskir knattspymumenn að skila atkvæðaseðlum í kjöri sínu á leikmanni árs- ins, enda þótt niðurstaðan sé ekki kunngerð fyrr en í apríl. Ian Wright hjá Arsenal þykir líklegasti sigurveg- arinn í kjörinu og næstir koma félagi hans, Patrik Vieira, og Aljosa Asanovic, Króatinn snjalli hjá Derby. Emile Heskey, sóknarmaðurinn hjá Leicester, þykir líklegastur til að verða valinn efnilegasti leik- maðurinn, með David Beckham hjá Manchester United og Robbie Fowler hjá Liverpool í næstu sæt- um. -VS ^caies ekki með J^SeSnSuS^^eypti I Scis^/^SÍ^ ekW kominn i leikæfínl ’ lagÖi hann aö Scales hefðTveHf mhættervið aðdáendum Leeds Zf tekiö af I síðustu stundu vm JZ hann hætt> á felagið og fór tiJ T ð gmiga tiJ liðs við Það hafði Ía aðT°pttenham 1 staðinn. . rað Seales ln£ Yerið ra* um I Leeds. nverði i ferðmni til A t&p 'l’M E i m V Mafk Guðna vaf ckki Guðni Bergsson, fyrirliði Boltog:sknra&sitt l mark spymu, náði boltanum aftur og o Marga fastamenn vantaöi hjá sSunnark sitt 90 seknndnm s sSs forS i L deUdinni. BQÍton tefldi JSSSSSSL leikmanni Middlesbrough, « glSw helgina frá Osas.na » Spam. _------------------------ - /y Robbie Fowler skoraði sitt 100. mark fyrir Liverpool á laugar- daginn. Ótrúlegur árangur hjá 21 árs gömlum pilti. Enska knattspyrnan: Veisla á Anfield - Fowler með fjögur og Collymore frábær ic jófasi I Kevin Keega kvæmdastjóri castle, var ei [ gerðalaus um . Þó lið hans a Keegan fy]gd I n°rnum frá efn; ijolskyldum í I oosUe-borg sem: jolahelmsókn ti os 1 Noregi í bc | lagsins. Terry M , mott> aðstoðarn i Keegans, og stjó I menn Newcastle , einnig með í för. i P lék á alsoddi í mni 0g brá sér m arniæ-s í gervi sveins. Það var svo sannarlega veisla hjá Robbie Fowler, Stan Collymore og fé- lögum í Liverpool þegar þeir tóku á móti Middlesbrough í úrvalsdeild- inni á laugardaginn. Fowler skoraði strax eftir 29 sekúndur og gerði 4 mörk í leiknum og Collymore, sem fékk tækifæri þar sem Patrik Berger var rúmfastur með flensu, lagði upp fjögur mörk í 5-1 sigri Liverpool. Yfirburðir Liverpool voru miklir og liöið er greinilega til alls líldegt í baráttunni um enska meistaratitil- inn. Annað mark Fowlers var hans 100. fyrir félagið og honum tókst að Liverpool, sagði eftir leikinn að þeg- ar Collymore væri með einbeiting- una í lagi væri hann sá besti. Slær vonandi öll hans met Fowler sagðist ekki hafa verið með metið í huga. „Ég er hæst- ánægður með mörkin fjögur og það yrði stórkostlegt að geta skorað eins mikið og Rushie. Hann er goðsögn í Liverpool og það var frábært að leika við hlið hans,“ sagði Fowler. „Það er ótrúlegt að Robbie skuli hafa slegið metið hjá Rushie en ég vona að hann eigi eftir slá öll hans Rangers 16 12' 2 2 38-14 38 ná því takmarki í einum leik færra met hjá félaginu,“ sagði Evans. Aberdeen 17 8 5 4 30-20 29 en Ian Rush gerði á sínum tíma, eða Celtic 14 8 3 3 32-15 27 í 165 leikjum. Fowler er aðeins 21 árs Enn sigrar Wimbledon Dundee U. 17 5 6 6 19-18 21 og afrekið er því glæsilegt. Stan Wimbledon vann Blackbum og Hearts 17 5 6 6 19-23 21 Collymore sýndi og sannaði snilli hefúr ekki tapað í 19 leikjum. Samt Dunferml. 16 5 5 6 22-31 20 sína og með ólíkindum er að liðið datt liðið úr öðru sætinu í það þriðja Hibemian 17 5 4 8 18-28 19 geti látið hann fara, eins og stendur á markatölu vegna stórsigurs Liver- Motherwell 17 4 6 7 17-24 18 til. Roy Evans, framkvæmdastjóri pool. Lengi vel stefndi í jafntefli en Raith 16 1K 4 d 3 9 9 Q 15-27 1 Q_9Q 15 14 Dean Holdsworth kom inná sem varamaður og skoraði rétt fyrir leikslok eftir sendingu frá hin- um efhilega Neal Ardley. David Howells var næst- ur því að skora í markalausum leik Leeds og Tottenham þegar hann átti skalla í þverslána á marki Leeds. Óvæntur stórsigur Sunder- land Sunderland vann óvæntan stór- sigur á Chelsea á Roker Park í gær. Heimamenn höfðu tögl og hagldir í leiknum og Craig Russell skoraði tvö markanna. Sunderland, sem hafði aðeins skorað 14 mörk fyrir leikinn í gær, kom sér með sigrin- um í þægilegri fjarlægð frá botn- liðum deildarinnar en Chelsea náði ekki að þoka sér nær þeim efstu. -VS Emerson í bann? Emerson, brasilíski vand- ræðagemlingurinn hjá Middles- bro, á líklega bann yfir höföi sér eftir að hafa slegið Michael Thomas hjá Liverpool á laugar- daginn. Dómaratríóið missti af atvikinu en sjónvarpsmyndavél- ar náðu því vel. Markahæstir - í ensku úrvalsdeildinni Ian Wright, Arsenal.......13 Robbie Fowler, Liverpool...9 Fabrizio Ravanelli, Middlesbro .. 9 Alan Shearer, Newcastle ...9 Matt Le Tissier, Southampton, Efan Ekoku, Wimbledon, Dwight Yorke, A.Villa, Gianluca Vialli, Chelsea .. 8 Clark til City? Frank Clark hefur ákveðið að hætta sem stjóri Nottingham Forest en liðið situr sem fastast á botni úrvalsdeildarinnar. Hann er þegar sterklega orðaður við að taka við Manchester City en Stuart Pearce er talinn líkleg- asti eftirmaður hans hjá Forest. HoeðaAndereso,, til Liverpoof? só£SS^aðshoðafleiri en Norðnriöndum Evans hefur mS800' Roy Tore Andre Flo miöh f1111®3 a 1 Noregi ov ?°'miðherJa Brann sóknarm^nfnfSea^Andersson, Svíþfóð fra Gautaborg j Éiverpool 200 milS^kJ hosta 30 milljómf Degerfors fyrir -vs Heim til pabba? Enska blaðið The People sagði í gær að Jamie Redknapp væri á förum frá Liverpool og líklegast að hann færi til West Ham. Þar á bæ er Harry, faðir Jamies, við stjómvölinn. Redknapp kemst ekki lið hjá Liverpool því Michael Thomas hefur hirt stööu hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.