Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
7. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1997
VERÐ í LAUSASÖLU
KR. 150 MA/SK
'
Fj □
u □
Fyrirætlanir um aö reisa álver á Grundartanga hafa valdiö talsveröum hræringum og átökum undanfarna daga. íbúar í Kjósarhreppi og víöar í næsta nágrenni viö verksmiðjusvæöiö á Grundartanga
hafa risiö upp gegn stóriöju á þessum staö almennt og einn talsmanna Kjósverja segir aö markmiðið sé að losa Hvalfjöröinn viö eiturspúandi stóriðju, sem alis ekki eigi heima í héraöi þar sem
veriö sé aö byggja upp feröaþjónustu, útivist, lífræna ræktun og fleira í þeim dúr. íbúarnir hafa átt fundi meö Hollustuvernd, landlækni og fleiri yfirvöldum heilbrigðismála og kynnt sjónarmiö sín
og í kvöld veröur almennur borgarafundur í félagsheimilinu í Leirársveit sem heilbrigöisnefnd Vesturlands stendur fyrir og hafa yfirvöld heilbrigöis- og atvinnumála veriö boöuö á hann.
DV-mynd GVA
Mikill þorsk-
ur á Vest-
fjarðamiðum
- sjá bls. 7
Dagskrá næstu viku:
Spaugstofan
mætt til
leiks á ný
- sjá bls. 19
Hetjuleg
björgun
tveggja sigl-
ingakappa úr
ísköldum sjó
- sjá bls. 8
Heilsuátak DV, Bylgjunnar og World Class:
Útvarpskonan vill
losna við
grautarvömbina og
síðutankana
- sjá bls. 13
Sighvatur Björgvinsson:
Guðbjörg ÍS var
fjárfesting sem menn
réðu ekki við
- og kvótakerfiö ósanngjarnt - sjá bls. 4
Jeltsín kom-
inn aftur á
sjúkrahúsið
- sjá bls. 8
Dana-
drottning
skömmuð
fyrir að
reykja
- sjá bls. 9
Milosevic
viðurkennir
frekari
ósigur
- sjá bls. 8