Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Page 11
MÁNUDAGUR 13. JANÚAR 1997 11 I » » » » I I ► ► Fréttir Sorpa heröir greiösluskylduna: Allur byggíngar- úrgangurnú greiðsluskyldur - líka frá einkaaöilum „Viö skilgreinum nú byggingar- úrgang sem greiðsluskyldan, sama frá hverjum hann kemur. Þetta hef- ur kostað miklar deilur í gegnum tíðina og starfsfólk okkar hefur ver- ið í vonlausri stöðu því það segjast allir bara vera að byggja fyrir sig,“ sagði Ögmundur Einarsson, fram- kvæmdastjóri Sorpu. Þar var nýlega breytt skilgreiningunni á því hverj- ir eiga heimild til ókeypis losunar byggingarúrgangs og hverjir ekki. Aðspurður hvemig slíkur úr- gangur væri skilgreindur sagði hann að það sem félli til við dagleg- an heimilisrekstur væri gjaldfrítt. „En ef þú ætlar að fara að breyta heima hjá þér og rífa niður veggi og skápa ertu kominn með byggingar- úrgang og þarft að greiða fyrir hann. Úrgangur frá bifreiðaviðgerð- um, lagervörur og úrgangur frá hús- dýrahaldi er einnig greiðsluskyldur. Svo einfalt er það,“ sagði Ögmund- ur. Nafninu breytt y2 rúmmetri af óendurvinnanlegum úrgangi (t.d. blandaður heimilisúr- gangur) kostar 500 kr. -ingo gítarskóli *^“ÖLAFS GAUKS Innritun er hafin og er innritað daglega á virkum dögum kl. 14 til 17 í síma 588-3730, eða í skólanum Síðumúla 17. Fjölbreytt námskeiö ( boði jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna á öllum aldri. Skemmtilegt nám. Þú nærð lengra en þú heldur á skömmum tíma. Verulegur staðgreiðsluafsláttur. Sendum upplýsingabækling þeim sem það vilja. Sláöu á þráðinn og kannaðu málið. Nýr valkostur á bílamarkaðnum í dag Um þessar mundir er jafnframt verið að breyta nafhinu Gámastöðv- ar Sorpu í Endurvinnslustöðvar Sorpu til að taka meira dám af því hvað þar fer fram. „70% af öllum þeim úrgangi sem til okkar berst fer til einhvers konar endumýtingar eða endurvinnslu," sagði Ögmund- ur. Önnur nýjug er sú að nú tekur starfsfólk Endurvinnslustöðvanna við greiðslu á stöðvunum sjálfum. Fólk getur þannig greitt fyrir ein- staka farma eða keypt sérstök klippikort á staðnum sem eru um fimmtungi ódýrari. Áður voru kortin eingöngu seld á bensínstöðv- um. Verskrá Endurvinnslustöðvanna er eftirfarandi: V2 rúmmetri (jeppa- kerra) af timbri kostar 250 kr., V2 rúmmetri af pappa kostar 125 kr. og Strandasýsla: Breyting á póstflutningi DV, Hólmavík: „Hann er kominn hingað á hveij- um morgni þegar við mætum til vinnu,“ sagði Anna Þorbjörg Stef- ánsdóttir, stöðvarstjóri Pósts og síma á Hólmavík, en sú breyting varö á tilhögun póstflutninga í Strandasýslu í október að sérstakur póstflutningabUl, sem kemur frá ísafirði, fer um svæðið að nóttu til að Brú í Hrútafirði þar sem flutn- ingaaðilar pósts að norðan og sunn- an skiptast á pósti. Fer sá póstur sem kemur til dreifmgar norðan við Bitruháls til Hólmavíkur. Óbreytt er að Bæjarhreppur og sá hluti Broddaneshrepps sem er sunn- an Bitruháls verður sérstakt póst- dreifingarsvæði svo sem verið hef- ur. Póstur þangað er skilinn eftir á Brú. Um 40 ára skeið hefur meginhluti pósts verið fluttm- með áætlunarbíl- um frá Guömundi Jónassyni hf. og síðan einnig með vélum íslands- flugs hin síðari ár. Það hefur nú breyst. Bíll sérleyfishafans flytur nú aðeins póst einu sinni í viku á laug- ardögiun og þá suður. Póstflutningar í Árneshrepp verða áfram hjá íslandsflugi sem flýgur á Gjögur tvísvar í viku. -GF Ingvar Helgason hf. og Bílheimar ehf. bjóða uppá rekstrarleigu nýrra bifreiða. / Engin útborgun aðeins mánaðarlegar afborganir. / Fjármagn er ekki bundið í bifreið. / Engin áhætta vegna endursölu bifreiðar. / Hefðbundið viðhald og þjonusta er innifalin. / Reglulega er skipt um bifreið svo alltaf er ekið a nýrri bifreið. / Leigugreiöslur meö vsk frádrattabærar frá tekjuskatti til fyrirtækja og vsk fæst endurgreiddur. Ingvar Helgason Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 hf. Bílheimar ehf. Sœvarhöföa 2a Sími:525 9000 Komid og fáid aliar nánari upplysingar hjá sölumönnum Ingvars Helgasonar hf. og Bilheima ehf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.