Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Síða 13
MANUDAGUR 13. JANUAR 1997
13
Fréttir
Félagsmálaráðuneytið vegna stjórnsýslukæru á hreppsnefnd V-Landeyja:
Vinnubrögð hreppsnefndar
talin aðfinnsluverð
Félagsmálaráðuuneytið hefur
komist að niðurstöðu vegna stjóm-
sýslukæru á hendur hreppsnefnd
Vestur-Landeyjahrepps. Svanborg
E. Óskarsdóttir, sem býr á Skeggja-
stöðum í Vestur-Landeyjahreppi,
kærði hreppsnefnd fyrir ráðuneyt-
inu vegna vinnubragða hennar í
sambandi við framlag til grdiðslu
leikskólagjalds.
Svanborg óskaði eftir því að
sveitarfélagið greiddi mótframlag
vegna leikskóladvalar tveggja
barna hennar á leikskóla Hvol-
hrepps. Þann 15. apríl í fyrra byrj-
uðu bömin á leikskólanum og
hreppurinn greiddi eftir það 100%
framlag þar til málið var tekið fyr-
ir á ný í hreppsnefnd á fundi 2.
október. Oddviti lagði þá til að
greitt yrði mótframlag að fullu fyr-
ir liðið sumar vegna þess að beiðni
frá Svanborgu um greiðslu mót-
framlags hafði ekki verið svarað
fyrr. En eftir 1. nóvember yrði
greitt 50% mótframlag. Var það
samþykkt með þremur atkvæðum
en tveir sátu hjá.
Á fundinum sjálfum var reyndar
ákveðið að 50% mótframlag yrði
greitt eftir 1. október en a.m.k. hluti
hreppsnefndarmanna ákvað eftir
fundinn að réttara væri að miða við
1. nóvember. Það var síðan staðfest
á fundi hreppsnefndar 6. nóvember
í fyrra.
Niðurstaöa ráðuneytis
í niðurstöðu ráðuneytisins kem-
ur fram að það telur, með hliðsjón
af 9. gr. stjómsýslulaga, að hrepps-
nefnd Vestur-Landeyjahrepps hafi
dregið úr hófi fram að afgreiða er-
indið endanlega og eru þau vinnu-
brögð aðfinnsluverð að mati ráðu-
neytisins. Enn fremur telur ráðu-
neytið að bóka hefði átt skýrar á
fundi hreppsnefndar þann 15. apríl
1996 um að afgreiðslu erindisins
væri frestað.
Þá segir í niðurstöðu ráðuneytis-
ins að það telji að sveitarstjóm sé
heimilt að ákveða lækkun á slíkum
greiðslum en þó sé rétt að viðkom-
Fáránlega væg niðurstaða
- segir Svanborg E. Óskarsdóttir
„Mér finnst þessi niðurstaða fá-
ránlega væg ef miðað er við að þetta
er alvarleg stjómsýslukæra. Það er
í sjálfu sér ekkert gert í málinu og
oddviti fær bara klapp á bakið og
getur haldið áfram að brjóta lög
eins og með ólöglegri boðun á
hreppsnefiidarfund sl. miðvikudag,"
segir Svanborg E. Óskarsdóttir, sem
býr á Skeggjastöðum í Vestur-Lan-
deyjahreppi, en hún lagði fram
stjómsýslukæru á hendur hrepps-
nefnd Vestur-Landeyja.
„Ef menn fara svona með opinber
störf og komast upp með það, þó að
þeir séu kærðir, þá spyr maður sig
hvað hinn almenni þegn eigi að
gera. Þrátt fyrir að ég hafi orðið fyr-
ir miklum vonbrigðum með störf og
niðurstöðu ráðuneytisins þá kemur
andi einstaklingum sé tilkynnt um
slíka ákvörðun með eðlilegum fyrir-
vara svo þeir hafi svigrúm til að að-
laga sig breyttum aðstæðum. Að
mati ráðuneytisins er ekki eðlilegt
að hreppsnefnd taki ákvörðun sem
er afturvirk í tilvikum sem þessum.
Ráðuneytið telur því rétt að hrepps-
nefhd taki málið fyrir á nýjan leik.
-RR
UTSALA!
Allt að 50%
þó skýrt fram að ég hafði á réttu að
standa og vinnubrögð hreppsnefnd-
ar vora röng. Ég veit ekki hvað ég
mun gera í framhaldinu en það er í
athugun," segir Svanborg.
Eggert Haukdal, oddviti Vestur-
Landeyjahrepps, vildi ekki tjá sig
um niðurstöðu ráðuneytisins í mál-
inu.
-RR
TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA
VISA
RA ÐGREIÐSLUR
ITIL 36 MANAÐA
1 fNNKAUPATRYGGINQ LENGRIÁBYRQÐARTÍUI
SkiphoHi 19
Simi: 552 9800
Markmió okkar er ánægður viðskiptavinur
B
»
»
»
Góö þjónusta í fyrirrúmi
\ Öryggi í viðskiptum
\ Traustir áreiðanlegir aðilar
\ Fagleg og persónuleg ráðgjöf
NYTT SOLUKERFI
KerfiB byggir S þvt sem tldptir öUu míli _... AÐ MUNA EFI'IR ÞÉR
ÓSKALISTINN - ENN MEIRI ÞJÓNUSTA VIÐ KAUPENDUR OG SEUENDUR
ERTUAÐ KAUPA? Við skráum óskir þínar og ÓSKALISTTNN lætur vita um leið og
rétta eignin kemur í sölu. Þú skoðar og kaupir. Einfaldara getur það ekki verið. Þú spara
tíma og fyrirhöfn.
VILTUSKIPTA? ÓSKALISTINN leysir málið. Við skráum þá eign sem [ ú leitar að og
kerfíð lætur vita um leið og eignin kemur í sölu.
VTITIJ SF.IJÍA? Þegar þú skráir eign þína fer kerfíð í gegnum stóran hóp kaupenda á
ÓSKAUSTANUM- Eignin þín gæti selst.
Einbýli - Raðhús
EINIBERG - HFN. Glæsilegt 165 fm
einbýli á góöum stað m/ 30 fm sérst.
bílskúr. 5 svefnh., sjónvarpshol. Góð
lotthæö. Parket á gólfum í holi, eldhúsi,
hjónaherb. og boröst. Stofa m. teppi og
arni, skjólgóð s-verönd. Upph. bílaplan.
Stór og fallegur garður. Skipti á 4ra herb
íbúö æskileg. ATH: Stórlækkaö verð 14,9
millj.
HJALLABREKKA. Ca 137 fm. nýuppg.
mjög fallegt einb. ásamt bílsk.rétti.
4.svefnh. stofa, þvottah. baöh. og
gestabaðh. Sólríkur suöur garöur. Skipti
minna ath. Verö 11.8 millj.
HÆÐARGARÐUR. Ca 169 fm. 3 svefnh.
stofa og borðst. parket á gólfum.
Viðareldhúsinnr. Arinn i stofu, ágæt
vinnuaöstaða í kjallara. Skipti á minna i
hverfinu. Verö 12,9 millj.
MERKJATEIGUR. MOSFELLSB. Ca 140
ferm. Snyrtilegt einb. á einni hæð ásamt
47 ferm bílskúr. Húsið skiptist í 4
svetnherb. stofu, borðst. og rúmg.
eldhús og tvö baöh. Áhv 6,7 Verö 11,9
millj.
Hæöir
BREKKUHJALLI, SUÐURHLÍÐAR.
Falleg ca 130 fm hæö í fjórbýli með
útsýni til suður samt 29 fm bílskúr. Fjögur
svefnh. hiti í stéttum. Áhv 6,3 millj. húsbr.
Skipti á minna ath. Verö 11,7 millj.
Markmiö okkar er ánægður vidskiptavinur
4ra - 5 herb.
ESKIHLlÐ - Dúkur og skápar á gangi,
barnaherb., og hjónaherb. Stofa m/teppi
og v-svalir. Ný eldhúsinnr. og nýtt
rafmagn. Baöherb. m/baökari og góöri
þvottav. aðstööu. Stórglæsilegt útsýni yfir
Vatnsmýrina. Áhv. 2 millj. ATH: lækkað
verö 6,99 millj.
FLÚÐASEL - 100 fm 5-6 herb. íbúö á 1.
hæö ásamt stæði í bílskýli. Hvítt
eikarparket á stofu, boröstofu, eldhúsi,
gangi, og þremur herb. auk hjónherb.
Flísar á anddyri. Flísar á baöi. Áhv 2,2
millj. Byggsj+Veöd. Verö 7,5 millj.
GULLENGI. GRV. Falleg björt ca 115 fm
íb. á 2.hæö í 6. íb. húsi meö stórum
suður svölum og bílsk. í smíðum. Sam.
inng. m. einni íb. Skipti á minna ath. áhv.
4,5 millj. 5,1% húsbr. Verö 8,9 millj.
HLÍÐARVEGUR - KÓP. Stórglæsileg
3ja/4ra 114 fm íbúö í fjórbýli. Sér stigahús
f. íbúö. Merbau parket á gólfum.
Þvottah.(var herb.) í íbúö. Flfsar á baði.
Einungis bein sala eöa skipti á 3ja-4ra
herb. íbúö m. bílsk. Áhv. 5 millj. Verð 10,2
millj.
HRAUNBÆR - Rúmgóö 4ra herb. 97 fm
íbúð. Góð innrétt í eldhúsi. Sér þvottah.
og búr. Blokk klædd að utan með Stení. 3
herb. og stofa. Áhv. 4,3 millj. Verö 6,8
millj.
HRAUNBÆR. Mjög snyrtileg ca 95 fm íb,
á 3. hæö meö fallegu útsýni yfir
Elliðaárdal. Parket á gólfum og suöur
svalir. Lækkað verö 6,8 millj.
MIÐTUN - Góö 5 herb. 114 fm efri hæö
og ris. Mjög stór stofa (mögul. á herb.).
Nýleg eldh. innrétt. Nýir skápar í
hjónaherb. 3 herb. og baðherb. f risi.
Útigeymsla. Gott hverfi. Verð 9,3 millj.
VEGHÚS - BYGGSJ. Mjög björt ca 106
fmíb. á2. hæö. Suðursvalirca20fm.
Áhv 6,7 millj. byggsj. Verö 7,9 millj.
3ja herb.
ÁLFASKEIÐ. Hugguleg ca 87 fm. íbúð á
3. hæö meö parketi á stofu, suöur svalir
m. útsýni, þvottah. á hæöinni, einnig fylgir
bílskúrsréttur. Áhv gott byggsj. lán Verö
6,2 millj.
FÁLKAGATA. Mjög björt og snyrtileg ca
110 fm íb. á 3 ju hæð í litlu fjölb. nærri
háskólanum byggt 1987. Parket á
gólfum og flísar. Suöur svalir m. glæsil.
útsýni. Áhv 4,3 millj byggsj Verö 8,6 millj.
FLÉTTURIMI - GRV. Stórglæsileg ca 90
fm fb. á jarðh. með sér garði. Beyki
parket á gólfum og Beyki fatask. Baöh
meö kari og sturtu flísal. í hólf og gólf.
Áhv. 2,5 millj. Verð 7,4 millj.
GULLENGI. GRV. Falleg ca 104 ferm
íbúð á jaröh. f litlu fjölb. sérgarður. Tvö
svefnh. rúmgóö stofa og boröst. sér
þvottah. innan íb. Áhv ca 5,2 millj. meö
5% vöx. Verð 8,2 millj.
HAMRABORG Mjög snyrtileg 77 fm íbúð
á 5. hæö. Fallegar innr. f eldhúsi. Flísar
á baði. Góö teppi á gólfum. Ekkert áhv.
Verö 6,2 millj.
HOLTAGERÐI. Ca 78 fm. gullfalleg
jaröh. í tvíbýli. Nýtt parket á gólfum, nýleg
eldhúsinnr. gler og rafl. Ný málað utan.
Bílskúr ca 32 fm. þarfn. lagf. Áhv ca 3,2
Verö 6,9 millj.
Hraunbær. Ca 87 ferm íb. á 3ju hæö
ásamt aukaherb. 8,8 fm í kj. m. aög. aö
snyrtingu.
Mjög fallegt útsýni af suður svölum yfir
Elliöaárdal. Áhv. 4,3 millj. Verð 6,2
HVERAFOLD Nýkomin á skrá
stórglæsileg 90 fm íbúö á efstu hæö.
Þvottah. í íbúö. Glæsilegt flísalagt
baðherb. m. halogen lýsingu. Stofa og
hjónherb. m. parketi. Barnah. m. filtteppi.
Áhv. Byggsj. 5,0 millj. Verð 8,1 millj.
KLAPPARSTlGUR (SKÚLAGATA) - 3Ja-
4ra herb. fbúö á 2. hæö meö útsýni til
Esjunnar. Maghony huröir og parket á
gólfum. Stórgl. eldhús. Stórt hjónherb. og
barnaherb. Bílageymsla. Húsvöröur ATH:
Stórlækkað verö 10,4 millj.
KÓPAVOGSBRAUT - Enurnýjuö 86 fm
kjallaraíbúö m/sérinng. íbúöin er öll
dúklögð nema stofan. Forstofa m.
geymslu . Eldhús m/nýlegri innrétt.
Barna- og hjónaherb m/skápum. Teppi á
stofu. Sam. þvottahús á hæöinni.
Hagstætt verö 6,5 millj.
LAUGARNESVEGUR. Mjög björt og
falleg fbúö í fjölbýli með aukaherb. t
kjallara sem hægt er að leigja út. Suöur
svalir úr stofu. Áhv. húsbr. og byggsj. ca
3,4 millj. Verö 6,9 millj.
MERKJATEIGUR - MOS. 83 fm. fbúö
ásamt 34 fm bílsk. í fjórbýli. Þvottah. í
íbúð. Filtteppi á stofu. Dúkur á herb. Áhv.
1.8 millj. Verö 6,7 millj
SKÓLAGERÐI - KÓP. Snyrtileg 2ja/3ja
60 fm. kjallarafbúö. Endurnýjuö
eldhúsinnr. og baöherb. Nýleg teppi. Áhv.
2.9 millj. Verö 5,2 millj.
SÖRLASKJÓL - Góö 63 fm kjallarafbúð á
fallegum stað. Forstofa hol og eldhús m/-
flísum. Stórt hjónaherb. Rúmgott
barnaherb. og stofa m/nýju filtteppi.
Rósettur í lofti og listar á veggjum. Nýtt
rafmagn og pluggar. Þetta er eign sem
selst strax. Ahv. 2,5 millj húsbr. Verö
aöeins 5,3 millj.
2ja herb.
AUSTURBRÚN - Snyrtileg 48 fm. íbúö á
9. hæð. Stórglæsilegt útsýni yfir borgina.
Rúmgóöur skápur í anddyri. Teppi á
stofu. Áhv. 2,7 millj. Verö aðeins 4,8 millj.
Austurströnd. Góö 51 fm íbúð m. bílskýli.
Gengiö inn af götu. Svefnh. Gott eldhús,
Parket. Útsýni til Esjunnar. Versl.miðst.
Eiöistorg skammt frá. Verö 5,5 millj.
EYJABAKKI. Björt íbúö á 1. hæö ca 69
ferm með aukahebergi. Suöaustur
verönd og lítill garður. Ibúðin er nýmáluö
og snyrtileg sameign. Áhv 2,5 millj. Verð
4,8 millj.
FRÓÐENGI. Ný ca 62 ferm fbúö á 1.
hæð og fylgir íbúöinni frftt parket sem á
eftir aö leggja á gólfin, flísalagt bað og
falleg eldhúsinnr. skápar f herbergjum
Verö aðeins 6,0 millj.
Þórður H. Sveinsson hdl., lögg. fast.
Lilja Einarsclóttir fVanikvæindast.
0 Q (J) | m oooo
Snorri G. Steinsson sölustjóri
Maraldur K. Olason söhnnaéiir
Audur Méöinsdóttir síínavarsla