Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 13. JANÚAR 1997
31
„Við höfðum bækling sem ég og
Jóhanna Þormar unnum á sínum
tíma fyrir garðinn og fannst tilvalið
að gera vefsíðu upp úr honum,“ seg-
ir Dóra Jakobsdóttir, grasafræðing-
ur hjá Grasagarði Reykjavikur. Síða
alþjóðlegan mælikvarða."
Dóra segir metnaður standi til
þess að bæta meira við síðuna. „Það
væri gaman að vinna síðuna betur.
Það væri til dæmis skemmtilegt að
geta sýnt með nákvæmari hætti
Fleiri grasagarðar
The Boyce Thompson Southwestern Arboretum
Garður þessi er í Phoenix Arizona og leggur áherslu
á eyðimerkurjurtir ýmiss konar. Slóðin, er
http://www.arlzona.edu/bta/
Brooklyn Botanic Garden
Smá grænn blettur I steinsteypufrumskógi New York borgar.
Þar er að finna góð ráð fyrir garöyrkjumenn.
www.bbg.org
The New York Botanical Garden
„Nágranni“.og stóri bróöir garösins í Brooklyn-hverfinu.
Þarna er aö finna leitarvél og því auðvelt að nálgast
hagnýtar upplýsingar um garða og garðyrkju. Slóðin er
http: //www.nybg.org
Pukeiti Rhododendron Trust
Þessi heimsfrægi garður er á Nýja-Sjálandi. Hann er ai
http://pluto.taranakl.ac.nz/pukelti/welcome.hi
Evrópskar plöntur
Norskt myndasafn af evrópskum plöntum er að finna á slóöinni
http://www.knoware.nl/flora/
garðsins fékk á dögunum jákvæða
dóma hjá Joel Lewis, pistlahöfundi
hins þekkta tímarits Yahoo Internet
Life. Þar fékk hún þrjár stjömur af
ijórum mögulegum.
Dóra segir að þetta séu fyrstu við-
brögðin við þessari síðu erlendis frá
en segir þó að ferðamenn ættu að
geta notað sér síðuna til þess að
kynna sér hvað er að finna í garðin-
um. „Umferðin inn á síðuna ætti
líka að aukast með vorinu þegar
meira verður að gerast í garðinum.
Þetta er mjög þægilegt að fyrir fólk
sem viil ferðast hingað að geta skoð-
að síðuna, margir eru mjög hissa
yfír þvi að grasagarður sé rekinn
svona norðarlega. Það er mjög
skemmtilegt að fá þessi viðbrögð i
ljósi þess hvað garðurinn er lítill á
hvaða tegundir við erum með í
garðinum." Hún bendir einnig á að
meðal grasagarða út um allan heim
sé mikil þróun í þá átt í að stunda
fræskipti sem eru þeim lífsnauðsyn-
leg með aðstoð netsins. „Á hverju
ári eru gefnir út frælistar þar sem
hægt er að panta
úr. Þetta er sent til
allra grasagarða
sem skipt er við,
við erum til dæmis
að skipta við um
400 garða úti um
allan heim. Nú eru
forráðamenn garð-
anna farnir að nota
netið til þess að
skiptast á upplýs-
ingum um hvað
þeir hafa upp á að
bjóða. Okkur lang-
ar mjög til þess að
nýta okkur þennan
möguleika enda
ganga þessir hlutir
mun hraðar og
ódýrar fyrir sig ef
þetta er gert á þennan hátt. Það sem
vantar hins vegar til að gera þetta
mögulegt er að við erum ekki með
nettengingu hingað í garðinn."
Slóðin á ágæta heimasíðu Grasa-
garðs Reykavíkur er á slóðinni http:
//www/rvk. is/www/stofnan/gra-
sag/main.html í Yahoo Intemet Life
er sagt að þó myndimar mættu vera
betri þá nái síðan vel að sýna það
andrúmsloft sem ríkir í garðinum.
-JHÞ
Dóra Jakobsdóttir er grasafræðingur í Grasagarði
Reykjavíkur en vefsíða garðsins fékk á dögunum afar
jákvæöa umfjöllun í Yahoo! Internet Life.
Peysur, ótal gerðir m.a. úrullfrá.
Leðurjakkar,síðirogstuttirfra... tlull_„3 ...
Úlpur og yfirhafmr m.a. silki og u ^ 4ggQ stálföt (3 stk.)
Síðarullarkápurfra■ • ■ • • - ■■■ ’ ’45Q Pottasett(8hl ,
Jakkar úr ull eða blandaðir fra... ■ Töskur 3ja hluta .
Draktir, ýmsar gerðir frá
Vesti, margar gerðir og efni frá ■
Buxur og pils frá
kr. 1.290
kr. 1.950 Kaffivél kr 1.390
kr. 6.450 Brauðrist kr 990
kr. 2.450 Eldhúsvog....................... Rr' 690
Stálföt (3 stk.)....... . 7 g0Q
kr. 3.450 Pottasett (8 Mutir) með glerlokum ^ ^
299
490
Blýkristall (4 gerðir), stk........... ^r-
Reiknitölvur í hulstri m. penna & blokk Kr.
.Ums'bestaverðið
DEMANTS'
hálsmen og hringut
Verð áður 2990,*
Tilboðsverð á meðan
birgðir endast 999,'
VERSUINARHUSID
Dalvegi 2 í Kópavogi
Sími 564 2000
MflNUD AGSTILBOfl
Nýtt kjötfars MM Faxafeni - Reykjavík
Nýr lambahryggur MM Smiðjuvegi - Kópavogi
Svínahnakki MM Reykjavíkurvegi - Hafnarfirði