Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Page 25
MÁNUDAGUR 13. JANÚAR 1997 33 Bandarískir slökkviliðsmenn hafa fengið sterkan bandamann í baráttu sinni við elda í formi risa- stórs trukks sem er ætlað að komast þangað sem hefðbundnir slökkvibílar kæmust aldrei. Trukkurinn kallast Phoen- ix og taka tankar hans um tíu tonn af vatni. Þ e n n a n þunga farm getur hann flutt upp eöa niður 60 prósenta brattar brekkur. Hámarks- hraði hans er um 80 kílómetr- klukkustund og hann kemst auð- veldlega yfir ár sem eru rúmlega metri á dýpt, enda er hönnun hans byggð á aðal- flutningatrukk bandaríska hersins sem ætlaður er til notkunar utan vega. Tvær há- þrýstisprautur eru á trukknum, auk þess sem úðarar eru undir bílnum svo hann getur keyrt út i miðj- an eld án þess að laskast. Ofurtrukkur af þessu tagi nýtist helst við að slökkva skógarelda. Samantekt: JHÞ staða a saman vi notand milliálínu- skautum á m e ð a n kollegar þeirra s i t j a fastir í inn spymir sér áfram og sprettur út þegar viðkomandi fer af stað. Dýrasta gerðin af þessum skautum er teygjanleg þegai- þeir eru keyptir þannig að notandiim fær skauta sem passa fullkomlega. Samantekt: JHÞ Heimilisbíllinn er snjóplógur Þegar snjóþyngstu mánuðir ársins fara í hönd er rétt að hafa snjómoksturinn á hreinu. Nú er hægt að kaupa sér snjóplóg úr plasti framan á einkabilinn þannig að lítið mál áetti að vera að hreinsa inn- keyrsluna með þessum stórsniðuga bún- aði. Plógurinn er úr harðplasti og er fest- ur á framenda bifreiðar með belti. Hann er ekki nema tuttugu kOó að þyngd. Að sögn ræður plógurinn við um það bil hálfs metra djúpan snjó og kostar um 21 þúsund krónur í framleiöslulandinu, Bandaríkjun- um. -JHÞ Á dögunum var sex kondórum sleppt í óbyggðum Arizona. Þetta er nýjasta aðgerðin til að bjarga þessum fágæta stofni. Villtum kafifomíukondónim hefur fiölgaö úr 21 í 121 á undanfömum ámm. Þetta má þakka sleppingum v, - á fuglum sem akdir vom fK—l_________í ’j ídýragörðum. /7-T T—J-A-t-pí r'V! ;að í Ameríku REUTERS 100 km Nætursjón Það á ekki að skipta máli hversu svart myrkrið er, reykurinn þykkur eða laufskrúðið mikið. Með nýjum innrauðum kíki, sem visindamenn á bandarísku Hanscom-flugherstöð- inni hafa hannað, á að vera hægt að njósna um náung- lægð. Hægt er að sjá farartæki allt aö 1500 metra í burtu. Tækið vegur um tvö kíló og þaö má tengja við sjónvarpsskjá svo að margir geti njósnað í einu. Eins og flestir vita er hægt að greina hita frá fólki og far- artækjum með slíkum innrauðum kíkjum. Samantekt: JHÞ Karatedeild HK Karatefélag Vesturbæjar Símar: 555-3435 og 555-3436 Byrjendanámskeið eru að hefjast!!! Barnaflokkar frá fimm ára Unglingaflokkar Fullorðinsflokkar KARATE S Reýkjavik-Vesturbæ Mcr^ rt ÚTSAIA! Jæja gúurínn! Ertu með löggiltan ,__ðkurita ? Egerlgógum málum. Eg á pantaðan tíma/ \hjá Heklu I/ iadeild <r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.