Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 13. JANÚAR 1997
37
Húsnæði óskast
1. Vantar þig óbyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá Ieigjendum okkar og göngum frá
samningi og tiyggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700,____
Trygcjt húsnæði! Unga konu utan af
lanai, með lítinn, góðan og hreinlegan
hund, vantar rúmgott húsnæði á höf-
uðborgarsvæðinu, 3-4 herbergja ,eða
iðnaðarhúsn., svokallað stúdíó. Osk-
ast til langs ta'ma! Uppl. í s. 451 2671.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
23 ára karirriaöur á síðasta ári í
Háskóla Islands óskar eftir einstakl-
ingsíbúð. Skilvískmn greiðslum og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 566 6475.
2- 4 herb. íbúö, með eða án innbús,
óskast til leigu í lengri eða skemmri
síma. Upplýsingar í síma 568 9154
miIU kl. 19 og 21.___________________
Húsasmiöur óskar eflir 3—4 herb. hús-
næði í 2-4 mán. eða lengur. Algjör
reglusemi. Viðhaldsvinna upp í leigu
kemur til greina S. 551 9188/551 7296.
Námsfólk með 1 bam óskar eftir 2-3
herb. íbúð nálægt Iðnskólanum í
Reykjavík. Greiðslugeta 30-35 þús.
Uppl. í síma 421 1335._______________
3- 4 herbergja íbúö óskast, helst í Árbæ.
Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í
síma 567 1095._______________________
Óska eftir 2-3 herb. íbúö á svæöi 107,
101 eða 105. Upplýsingar í síma
551 7412 e.kl, 16.___________________
Óska eftir 3-4 herbergja íbúö,
helst á svæði 101 eða 105. Upplýsingar
í síma 586 1272,_____________________
2-3 herb. íbúö óskast á leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 552 8804._______________
Tveggja herb. íbúö óskast í Reykiavík.
Upplýsingar í síma 553 0777 eftir kl. 20.
*£ Sumarbústaðir
Tilsniðiö efni í sumarhús og fleira. Efni
í 50 fm sumarhús með svefnlofti til
sölu á aðeins 720 þús. Má skipta í 3
greiðslur. Efni og vinna er eins og hér
segir: Teikning, dregarar, 2”x8”, gólf-
bitar, 2”x6”, teknir að lengd, grind,
45x120, söguð að lengd og saman-
negld, með 9 mm ásettmn krossviði.
Gluggar og hurðir, kúftklæðning,
þakklæðning, l”x6”. Sperrur, 2”x6”
teknar að lengd. Afhend. í vetur eftir
samkomul. Smíðum einnig sumarhús
eftir sérteikningum ásamt bamaleik-
húsum. Smiðsbúð, Garðab., s. 565 6300.
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í
miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir
af reykrörum. Blikksmiðjan Funi,
Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633._______
Lóðir og bústaðir. Fullbúin sumarhús
og eignarlóðir í Kjós til sölu. Mjög
lágt verð og greiðsluskilmálar. Uppl.
í síma 897 9240 eða 557 8558.________
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 km akstur frá Reykjav., í hús-
inu em 3 svefnherb., hitaveita, heitur
pottur, allur húsbúnaður. S. 555 0991.
Óskum eftir hressu og skemmtilegu
starfsfólki til þjónustustarfa í 100%
vinnu, unnið er 3 daga vikunnar aðra
vikuna en 5 daga hina. Umsækjendur
þurfa að getað hafið störf strax. Tekið
verður á móti umsækjendum milli kl.
15 og 17 í dag og næstu daga. Veitinga-
húsið Askur, Suðurlandsbraut 4,_______
Góöir tekiumöguleikar - sfmi 565 3860.
Lærðu allt rnn neglur: Ásetning gervi-
nagla, silki, fiberglassneglur, nagla-
skraut, naglaskartgripir, naglastyrk-
ing. Nagnaglameðferð, naglalökkun.
Önnumst ásetn. gervinagla. Heildv.
K.B. Johns Beauty. Uppl. Kolbrún.____
Vantar sölufólk strax! Reynsla ekki
nauðsynleg því við bjóðum góða þjálf-
un. Við vinnum eftir hvetjandi kerfi.
Þeir sem verða valdir geta byijað
strax. Bíll nauðsynlegur.
Pantaðu viðtal í s. 565 5965.________
Ráöskona óskast á einkaheimili þar
sem em 3 böm á aldrinum 3, 7 og 11
ára. Vinnutími kl. 12.15-17. Þarf að
hafa bíl. Góð vinnuaðstaða, ágæt
laun. Sími 564 2463 e.kl. 18._________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Sölumenn. Okkur bráðvantar duglegt
símasölufólk á kvöldin og um helgar.
Góð verkefhi fyrir alla, 18 ára og
eldri. Uppl. í síma 562 5238 milli kl.
17 og 22.
Aukavinna. Símafólk óskast (ekki
selja) til að hringja 3-5 daga í viku,
1-3 tíma í senn, eftir kl. 17 á virkum
dögum. Upplýsingar í síma 893 1819.
Vantar starfskraft á myndbandaleigu,
helst vanan. Þarf að geta hafið starf
strax. Kvöld- og helgarvinna. Svör
sendist DV, merkt „Vinna-6767.
Áhugasama starfskrafta vantar í
matvömverslun hálfan daginn frá
kl. 9-13 og 13-19. Skrifleg svör sendist
DV, merkt „KF-6764.
Starfsfólk óskast til lager- og verslun-
arstarfa. Framtíðarstörf. Svör sendist
DV, merkt „V 6758, fyrir 17. janúar.
Óskum eftir góðu fólki í útburö
á höfuðborgarsvæðinu. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81481.
Vanur langferöabílstjóri óskast. Svör
sendist DV, merkt „Bílstjóri-6766.
Atvinna óskast
Rúmlega þrítug kona óskar eftir vinnu,
helst á timabílinu frá kl. 8-13. Hefur
stúdentspróf og próf í tækniteiknun
og bókfærslu. Ymislegt kemur til
greina, s.s. skrifstofustörf, ritvinnsla,
bókhald, símasvörun, afgreiðsla,
umönnun bama/aldraðra eða þrif.
Hefur meðmæli. Uppl. í síma 554 1724.
Tvítugur húsasmíöanemi óskar eftir
vinnu. Tekur sveinspróf í vor. Er van-
ur. Uppl. í síma 568 7385.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kb 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tbkið er á móti smáaugiýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Erótík & unaðsdraumar.
• 96/97 myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Nýr tækjalisti, kr. 1200.
• Nýr fatalisti, kr. 900.
• CD ROM fyrir PC & Macintosh.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Intemet www.est.is/cybersex/
Útsala. 10-50% afsláttpr + 100% fyrir
heppinn viðskiptavin. I lok hvers dags
drögum við út nafn heppins viðskipta-
vinar og fær hann að fullu endur-
greitt það sem hann hefur keypt á
útsölunni þann daginn. Cos undirfata-
verslun, Glæsibæ, sími 588 5575.
Erótískar videomyndir, blöð og
CD-ROM diskar, sexí undirfót, hjálp-
artæki. Frír verðlisti. Við tölum ísl.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
; EINKAMÁL
'‘Smhhhi
t) Einkamál
Aö hitta nýja vini er auöveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.
Bláalinan 9041100.
Hundrað nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina
á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn-
ar með góðu fólki í klúbbnum!
Sími 904 1400. 39.90 mín.
Hringdu núna í 905 2345 og kynnstu
nýju fólki á nýju ári!
Rétti félagsskapurinn er í síma
905 2345 (66,50 mín.).
Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda
manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í
síma 587 0206. Venjulegt símaverð.
Pósthólf 9370,129 Reykjavik.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Altttilsölu
Amerísku heilsudýnurnar
Soföu vel
eilsunnar vegna
Chlropractíc
Ath.! Heilsukoddar, svefnherbhúsgögn.
Brúöukörfur og barnakörfur með eða
án klæðningar, stólar, horð, Iristur,
kommóður og margar gerðir af smá-
körfinn. Stakar dýnur og klæðningar
fyrir bamakörtur. Rúmfót og klæðn-
ingar fyrir brúðukörtur. Tökum að
okkur viðgerðir. Körfugerðin, Ingólfs-
stræti 16, Rvík, sími 551 2165.
Hombaökör, meö eöa án nudds. Verkf.,
málning, hreinlætis- og blöndunar-
tæki. Opið til kl. 21 öll kvöld. Metro-
Normann, Hallarmúla 4, s. 553 3331.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 565 2465.
Einkamál
Aö hika er sama og tapa,
hringdu núna í 904 1666.
Daöursögur! Vertu meö mér!
Sími 904 1099 (39,90 mín.).
Símastefnumótiö breytir lífi þínu!
Sími 904 1895 (39,90 mín.).
Hár og snyrting
Nagar þú neglur? Viltu hætta? Höfum
frábær efhi og þekkingu til að hjálpa
öllum. Neglur & List, s. 553 4420.
Ffl Húsgögn
Rókókógrindur f. útsaum eöa áklæöi.
Margar gerðir. Nákvæmar leiðb. um
stærð á uppfyllingu. Leitið uppl. hjá
Bólstmn Elínborgar, s. 555 4443.
St. 44-58. Utsala, útsala. Mikil verð-
lækkun á öllum vömm. Stóri listinn,
Baldursgötu 32, s. 562 2335.
r
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
L
"------1
ÚTBOÐ !
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. sjálfseigna-
stofnunarinnar Skógarbæjar óskar eftir tilboðum í
tæki og stálborð í stóreldhús fyrir hjúkrunarheimil-
ið Skógarbæ að Árskógum 2 í Reykjavík.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000
skilatryggingu.
Opnun tilboða: fimmtud. 23. janúar 1997, kl. 11.00
á sama stað.
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir til-
boðum í gatnagerö og lagnir í nýtt íbúðarhverfi.
Verkið nefnist: „ Víkurhverfi 3. áfangi (Gautavík),,.
Helstu magntölur eru:
7m götu: u.þ.b. 70m
6m götur: u.þ.b. 370m
Holræsi: u.þ.b. 1.300m
Brunnar: u.þ.b. 36 stk.
Púkk: u.þ.b. 540m2
Mulin grús: u.þ.b. 2.730m2
Útboðsgögn verða afhent frá þriðjud. 14. jan. n.k.
gegn kr. 10.000 skilatr.
Opnun tilboða: fimmtud. 23. janúar 1997, kl. 15.00
á sama stað.
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað
eftir tilboðum í vinnu og efni við dúkalagnir 1997 í
ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 frá ki. 12.00
mánud. 13. jan. n.k.
Opnun tilboða: þriðjud. 28. janúar 1997, kl. 14.00
á sama stað.
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað
eftir tilboðum í endurmálun á grunnskólum
Reykjavíkur.
Útboðsg. fást á skrifst. vorri á kr. 1.000.
Opnun tilboða: miðvikud. 29. janúar 1997 kl. 11.00
á sama stað.
INNKA UPASTOFNUN
REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Simi 552 58 00 - Fax 562 26 16
J