Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Side 32
40 MÁNUDAGUR 13. JANÚAR 1997 Hringiðan DV Gunnar Guöbjörnsson óperusöngv- ari hélt ásamt Jónasi Ingimundar- syni Ijóðatónielka í Menningarmiö- stööinní Gerðubergi í Breiðholti á föstudaginn. Börn Jökuls heitins Jakobssonar voru öll viðstödd frumsýningu Leikfélags Reykjavíkur á verki hans, Dómínó. Yngstur barna Jökuls er Magnús Haukur, 25 ára barþjónn í Svíþjóð. Hann er lengst til vinstri á myndinni og kom gagngert tii lands- ins til að vera viðstaddur frumsýninguna. Við hlið hans er Unnur, sem er elst systk- inanna, þá Hrafn, Elísabet og lllugi. Pess má geta að Magnús Haukur er eina barn Jökuls sem ekki fæst við skáldskap eða skriftir. DV-mynd Hilmar Pór Erlingur Gislason rabbar hér við þá Jón Viðar Jónsson og Þorstein Hauksson í hléi á frumsýn- ingu söngleiksins Fagra veröld eftir Karl Ágúst Úlfsson ( Borgarleikhúsinu á laugardaginn. Björn Bjarnason mennta- málaráðherra opnaði sýn- ingu Blaðamannafélags ís- lands og Blaðaljósmyndarafé- lags íslands í Geröarsafni á laugar- daginn. Hér er hann ásamt konu sinni, Rut Ingólfsdóttur. Karatefélag Reykjavíkur Sundlaugarhúsinu í Laugardal KARATE - KARATE - KARATE Æfið karate hjá elsta karatefélagi landsins, þar sem kennsla fer fram hjá ábyrgum aðilum Karate er frábær alhliða íþrótt sem hentar fólki á öllum aldri! - Nýir félagar ávallt velkomnir! Innritun er hafin á staðnum eftir kl. 17:00 (einnig í síma 553 5025). Nýtt æfingatímabil er hafið skv. eftirfarandi æfingatöflu: Kl. Mánudagur Kl. Þriðjudagur Kl. Mlðvikudagur Kl. Fimmtudagur Kl. Fðstudagur Ki. Laugardagur 17:00 17:00 17:00 17:00 17:00 Framhald börn 14:00 Kumite/frjálst 18:00 Framtiald börn 18:00 Byrjendur börn 18:00 Framhald bðrn 18:00 Byrjendur böm 18:00 Byrjendur fullorðnlr 19:00 Framhald lullorðnir 19:00 Byrjendur fullorðnlr 19.00 Framhald lullorðnir 19:00 Byrjendur lullorðnlr 19:00 Framhald fullorðnir Æfingagjöld verða eftirfarandi fyrir þrjá mánuði: Fullorðnir kr. 8.500 og börn 6.800. Innifalin í verði er karateþjálfun, aðgangurað lyftingaherbergi, sundlaug og pottum. Jafnframt er innifalin í verði gráðun o.fl. í lok tímabilsins. Komi til landsins erlendir þjálfarar, þá þarf að greiða sérstaklega fyrir aðgang að námskeiðum þeirra, svo og gráðun á þeirra vegum. ATH.:Yfirþjálfari félagsins sensei George Andrews 6. dan shihan er með sérstakt námskeið hjá félaginu í mars nk., en sérstök æfingatafla er í gildi meðan á dvöl hans stendur Hljómsveitin Brim spilaði á síödegistónleikum Hins hússins á föstudaginn. Þar spiluðu strákarnir lög af nýútkominni breið- skífu sinni, Hafmeyjur og hanastél. Hér lemur Danni bít húðir af ákafa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.