Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Side 34
42 MÁNTJDAGUR 13. JANÚAR 1997 Afmæli Ásta Möller Ásta Möller, formaður Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga, Bleikjukvísl 3, Reykjavík, varð fert- ug í gær, sunnudag. Starfsferill Ásta fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1976 og B.Sc.-prófi í hjúkrunar- fræði frá HÍ 1980. Ásta var hjúkrunarfræðingur við Borgarspítalann 1980-81 og sumarið 1982, stundakennari við HÍ frá 1981 og settur aðjunkt 1982-84, deildar- stjóri við Borgarspítalann, lyflækn- isdeild, 1984-86, fræðslustjóri þar 1987-93, formaður Félags háskóla- menntaðra hjúkrunarfræðinga 1989-94 og er formaður Félags ís- lenskra hjúkrunarffæðinga frá sam- einingu hjúkrunarfélaganna 1994. Þá var hún stundakennari i nám- skeiðum við námsbraut.í hjúkrun- arfræði við HÍ og heilbrigðisdeild HA. Ásta sat i stúdentaráði HÍ 1977-79, var varafor- maður Vöku 1979-80, gjaldkeri Félags háskóla- menntaðra hjúkrunar- fræðinga 1980-82, í fræðslunefnd félagsins 1982-83, í öldungaráði BHM frá 1984, í stjórn vísindasjóðs Öldrunar- fræðafélags íslands frá 1984, í kjaranefnd Félags háskólamenntaðra hjúkr- unarfræðinga frá 1987, á sæti í Hjúkrunarráði og stjóm Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræð- inga frá 1994, var annar varafor- maður Samtaka norrænna hjúkrun- arfræðinga frá 1994 og fyrsti vara- formaður samtakanna frá 1996, sit- ur í stjóm BHM frá 1996, á sæti í líf- eyrisnefnd þess og var formaður starfsháttanefndar BHMR 1993-94, er varaþm. fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík frá 1991, í stjóm heil- brigðis- og trygginganefndar flokks- ins frá 1990 og formaður nefndarinnar 1991-96 og er fyrsti varamaður flokksins í Tryggingaráði. Hún hefur setið í stjóm- skipuðum nefndum um málefni hjúkrunar og heilsugæslu, hefur skrif- að greinar um hjúkmnar- og heilbrigðismál í fag- tímarit og dagblöð og haldið erindi um þau málefni á ráðstefnum og fundum hérlendis sem er- lendis. Fjölskylda Ásta giftist 25.4. 1981 Hauki Þór Haukssyni, f. 9.2. 1957, fram- kvæmdastjóra Borgarljósa. Hann er sonur Hauks Þ. Benediktssonar, fyrrv. framkvæmdastjóra Borgar- spítalans, og Amdísar Þorvaldsdótt- ur, kaupmanns í Borgarljósum. Böm Ástu og Hauks em Helga Lára Hauksdóttir, f. 1.1.1983; Hildur Hauksdóttir, f. 26.5. 1986; Ásta Ses- selja Hauksdóttir, f. 7.11. 1991, d. 10.11. 1991; Steinn Haukur Hauks- son, f. 7.12. 1992. Systkini Ástu em Margrét Möll- er, f. 28.9. 1949, ritari í Reykjavík; Alma Möller, f. 22.5. 1952, ritari í Reykjavík; Thomas W. Möller, f. 21.2. 1954, framkvæmdastjóri hjá Olís; Edda Möller, f. 1.8. 1959, fram- kvæmdastjóri Kirkjuhússins, búsett í Hafnarfirði. Foreldrar Ástu em Agnar Möller, f. 3.12.1929, starfsmaður hjá Nýherja, og Lea Rakel Möller, f. 4.1. 1929, starfsmaður Eimskipafélags íslands. Ætt Agnar er sonur Williams Thom- asar Möller, póstmeistara í Stykkis- hólmi, og Margrétar Möller. Lea Rakel er dóttir Lámsar Elías- sonar, hafnarvaröar í Stykkishólmi, og Ástu Þorbjargar Pálsdóttur. Ásta Möller. Þórður Einar Halldórsson ríði Kr. Guðmundsdótt- ur, f. 22.6.1918, húsmóð- ur. Hún er dóttir Guð- mundar Gíslasonar, skipstjóra á Ólafsfirði, og Jónínu Jónsdóttiu- húsmóður. Stjúpdóttir Þórðar og dóttir Sigríðar frá fyrra hjónabandi er Ásdís Elfa Jónsdóttir, f. 24.12. 1940, húsmóðir í Garða- bæ, gift Smára Her- mannssyni rafvirkja- meistara og eiga þau Þóröur Einar Hall- dórsson. Þórður Einar Halldórsson, Sól- heimum 23, Reykjavík, varð áttræð- ur á laugardaginn var. Starfsferill Þórður Einar fæddist í Skálmar- dal í Austur-Barðastrandarsýslu en ólst upp í Múlahreppi. Hann stund- aði nám við Bændaskólann á Hvanneyri og við Samvinnuskól- ann í Reykjavík. Að námi loknu hóf Þórður Einar Bretavinnu í Reykjavík 1940 og skömmu síðar störf hjá Lögregl- unni í Reykjavík þar sem hann starfaði öll stríðsárin. Hann hóf síð- an störf hjá Pósti og síma seinni hluta árs 1945 og starfaði þar til 1964. Þá réðst hann verkstjóri við byggingu Álversins í Straumsvík. Þórður Einar flutti til Bergen í Noregi 1969 og starfaði þar viö súpuverksmiðjuna Toro, flutti síð- an til Jóhannesarborgar í Suður- Afríku og var þar verkstjóri í rúmt ár við byggingu sementsverk- smiðju. Þá flutti hann til Lúxem- borgar þar sem hann var hleðslu- stjóri við flutningavélar. Þá var hleðslustjóri einn af áhöfninni og flaug Þórður Einar því til rúmlega hundrað og fimmtíu staða víða um hnöttinn. Eftir að Þórður hætti störfum í Lúxemborg sökum aldm-s flutti hann heim til íslands. Fjölskylda Þórður kvæntist 27.3. 1948, Sig- fjögur böm. Sonur Þórðar og Sigríðar er Brynjar Þórðarson, f. 18.1. 1947, flugmaður í Lúxemborg, kvæntur Unni Jónasdóttur húsmóður og eiga þau fjögur böm. Systur Þórðar: Pálína Halldórsdóttir, f. 4.2. 1909, húsmóðir á Patreksfirði; Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 20.3. 1912, húsmóðir á Pat- reksfirði; Sesselja, f. 28.8. 1920, húsmóðir í Hafhar- firði. Foreldrar Þórðar vora Halldór Sveinsson, f. 22.9. 1877, d. 22.9. 1964, bóndi í Skálmardal í Svínanesi og á Móbergi á Rauðasandi, og k.h., Guðrún Þórðar- dóttir, f. 15.8.1878, d. i júlí 1965, hús- freyja. Þórður og Sigríður era stödd hjá syni sínum og tengdadóttur í Lúx- emborg á afmælisdaginn. Anna Sigurrós Sigurjónsdóttir Anna Sigurrós Sigur- jónsdóttir húsmóðir, Bleiksárhlíð 17, Eski- firði, er sextug í dag. Starfsferill Anna fæddist í Hafh- amesi við Fáskrúðs- fjörð og ólst þar upp. Hún flutti til Fáskrúðs- fjarðar 1955 og hefur átt þar heima síðan. Auk húsmóðurstarfa stundaði Anna sildarvinnu og fisk- vinnslu. Þá var hún ráðs- kona á Hornafirði og í Sandgerði við báta. Fjölskylda Anna giftist 25.12. 1957 Kristjáni Ragnari Bjama- syni, f. 21.8. 1935, verka- Anna Sigurrós Sig- manni. Hann er sonur urjónsdóttir. Bjama Krisfjánssonar og Laufeyjar Sigurðardóttur Böm Önnu og Kristjáns Ragnars eru Jóna Björg Kristjánsdóttir, f. 14.5. 1956, gift Sigurði Leó Ásgríms- syni og eiga þau fimm böm og tvö bamaböm; Bjami Kristjánsson, f. 2.7. 1957, kvæntur Laufeyju Odds- dóttur og eiga þau þrjú böm; Sigur- jón Kristjánsson, f. 2.4. 1959, kvænt- ur Guðrúnu Þóru Guðnadóttur og eiga þau fjögur böm; Kristján Krist- jánsson, f. 5.5.1960; Laufey Sigríður Kristjánsdóttir, f. 3.9. 1962, gift Egg- ert Ólafi Einarssyni og eiga þau þrjú böm; Guðbjörg Þórdís Krist- jánsdóttir, f. 11.5. 1964, gift Einari Bjömssyni og eiga þau tvö böm; Ei- ríkur Kristjánsson, f. 1.12.1970; Sig- urður Nikulás Kristjánsson, f. 9.3. 1977. Langömmuböm Önnu era nú tvö. Foreldrar Önnu vora Siguijón Ni- elsson, f. 2.4. 1892, d. 8.1. 1971, út- vegsbóndi í Hafnamesi, og Björg Flórentína Bergsdóttir, f. 21.4. 1899, d. 28.4. 1973, húsfreyja í Hafnarnesi. Ragnheiður Guðný Brynjólfsdóttir Ragnheiður Guðný Brynjólfsdótt- Ctarfcf^rill ir, skrifstofu- og fiármálastjóri Kornsins, Álfhólsvegi 113, Kópavogi, Ragnheiður fæddist að Stóru- varð fimmtug á laugardaginn var. Mörk undir Vestur-Eyjafjöllum og ÆTTFRÆDINÁMSKEIfl Hin sívinsælu ættfræðinámskeið hefjast um og upp úr 13. jan. hjá Ættfræðiþjónustunni, Austurstræti 10A, og standa I 3-4 vikur (tvær mætingar á viku). Lærið að rekja ættir og setja þær upp í skipulegt kerfi. Þjálfun í rannsóknum. Fráhærar aðstæður til ætt- arleitar. Einnig er hægt að fá teknar saman ættir og niðjatöl (hent- ar vel til gjafa á stórafmælum). Leitið uppl. í síma 552-7100 og 552- 22275. Ættfræðiþjónustan er með fjölda nýlegra og eldri ættfræði- og æviskrárrita til sölu, kaupir slík rit og tekur í skiptum. ÆTT- FRÆÐIBÓKAMARKAÐUR verður i Kolaportinu um helgina (á D- gangi nr. 9) og uppl. veittar þar um námskeið og annað. \Mt\ Ættfræðiþjónustan, Austurstræti 10A, s. 552-7100 E -I ólst þar upp. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Hér- aðsskólanum að Skóg- um 1964. Ragnheiður stundaði verslunar- og iðnaðar- störf til 1980. Árið 1981 stofnaði hún, ásamt manni sínum, bakaríið Kornið sem þau hafa starfrækt síðan. Fjölskylda Eiginmaður Ragn heiðar er Jón Þorkell Rögnvaldsson, f. 10.8. 1948, bakarameistari. Hann er sonur Rögnvalds Þorkelssonar, f. 23.9. 1916, verkfræðings í Reykja- vík, og Ástu Rögnvaldsdóttur, f. 31.1. 1922, d. 6.1. 1982, húsmóður. Börn Ragnheiðar og Jóns Þor- Ragnheiður Guðný Brynjólfsdóttir. kels eru Rögnvaldur Þorkelsson, f. 23.4. 1970, bakari í Kópavogi; Brynjólfur Þorkelsson, f. 9.12. 1975, bakari; Ásta Guðlaug Þorkels- dóttir, f. 28.7. 1979, nemi. Systkini Ragnheiðar eru Hanna Brynjólfs- dóttir, búsett í Svíþjóð; Úlfar Brynjólfsson, skólabílstjóri og bóndi í Stóra-Mörk. Foreldrar Ragnheiöar: Brynjólfur Úlfarsson, f. 12.2. 1895, d. 6.3. 1979, Stóru-Mörk, og Guðlaug f. 28.9. 1902, hús- bóndi í Guðjónsdóttir, freyja. Ragnheiður er i útlöndum. Hl hamingju með afmælið 13. janúar 90 ára Sigriður Björnsdóttir, Hrafnistu í Reykjavík. Þuríður J. Bjömsdóttir, Garði viö Vatnsenda, Kópavogi. 85 ára Þorsteinn Jónsson, Kirkjuhvoli, Hvolhreppi. 80 ára Aldís Ólafs- dóttir, Barmahlíð 45, Reykjavík, verður áttræð á morgun. Hún tekur á móti gestum á Hótel Loftleiðum á morgun, 14.1., milli kl. 20 og 23. Fjóla Vilmundardóttir, Meistaravöllum 31, Reykjavík. 75 ára Bjarni Jónsson, Hlíðarstræti 3, Bolungarvík. 70 ára Þórunn Guðmundsdóttir, Sóltúni 28, Reykjavík. Bjarni Guðmundsson, Bæ II, Kaldrananeshreppi. 60 ára Adda Sigurlína Hartmanns- dóttir, Sæbólsbraut 28, Kópavogi. Ásgeir Hjörleifsson, Baldursgötu 33, Reykjavík. Bergur Adolfsson, Torfufelli 2, Reykjavík. Marel Andrésson, Hlíðargötu 34, Sandgerði. Valgeir Ólafur Helgason, Reykjanesvegi 12, Njarðvík. 50 ára Sigurður Sigurpálsson, Kjalarsíðu 18 A, Akureyri. Ingþór Jónsson, Stuðlaseli 3, Reykjavík. Bergmann Ólafsson, Miðtúni 41, ísafirði. Kona hans er Ardís Gunn- laugsdóttir. Þau taka á móti vinum og ættingjum á heimili sinu eftir kl. 20 í kvöld. Klara Kolbrún Guðmunds- dóttir, Esjugrund 47, Kjalamesi. Gunnar Hafsteinsson, Grandarstíg 7, Reykjavík. 40 ára Hilmar Hauksson, Dalbraut 39, Bildudal. Bjöm Axelsson, Bólstaðarhlíð 29, Reykjavík. Guðrún Vilhjálmsdóttir, Blikahjalla 6, Kópavogi. Ólöf Guðmundsdóttir, Koltröð 22, Egilsstöðum. Skúli Unnar Sveinsson, Fannafold 44, Reykjavík. Sigrún Björgvinsdóttir, Neðra-Seli, Holta- og Landsveit. ÓIi Rúnar Ástþórsson, Selfossi 5, Selfossi. Angantýr Agnarsson, Breiðvangi 28, Hafnarfirði. Ágúst Kárason, Bárastíg 9, Sauðárkróki. Guðmundur Karl B. Guð- mundsson, Neðstabergi 18, Reykjavík. Helga Kristinsdóttir, Brúnagerði 12, Húsavik. Margrét Héðinsdóttir, Næfurási 9, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.