Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Page 35
MÁNUDAGUR 13. JANÚAR 1997 43 Lalli og Lína ÉG ER AÐ REYNA AE> LOSA MIG VIÐ ÓÞARFA FITU EN Þú VILT EKKI FARA í SURTU. i>v Brúðkaup Þann 7. september sl. voru gefm saman I Dómkirkjunni af séra Helgu Sofilu Konráðsdóttur, Helena Halldórsdóttir og Þorgeir Ólafs- son. Heimili þeirra er að Hólsvegi 16A. Ljósm. Svipmyndir Fríður. Þann 10. ágúst sl. voru gefin saman í Laugameskirkju af séra Árna Bergi Sigurbjömssyni, Gróa Frið- jónsdóttir og Sigurður Sveinsson. Heimili þeirra er að Safamýri 56. Ljósm. Svipmyndir Fríður. Þann 28. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband Sigrún Andradóttir prófessor og Robin Thomas pró- fessor. Heimili þeirra er að 2071 Ge Lake Park Drive Smyma G.A. 30080 U.S.A. Ljósm. Nýja myndastofan. Andlát Jón S. Hjartarson, Álfheimum 70, Reykjavík, andaðist mánudaginn 9. desember sl. Jarðarfórin hefur farið fram i kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Jósafat Hinriksson, Fomastekk 10, Reykjavík, verðm- jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 14. janúar kl. 13.30. Karólina Guðný Ingólfsdóttir, Kaplaskjólsvegi 55, Reykjavík, verð- ur jarðsungin frá Neskirkju þriðju- daginn 14. janúar kl. 10.30. Nanna Einarsdóttir, áður Meðal- holti 17, verður jarðsungin fi'á Foss- vogskapellu mánudaginn 13. janúar kl. 13.30. Daníel Franklín Gíslason verslun- armaður, Sörlaskjóli 20, verður jarðsunginn frá Neskirkju þriðju- daginn 14. janúar kl. 15.00. Þorvaldur Ágústsson, Laugateigi 22, verður jarðsunginn frá Hall- grímskirkju miðvikudaginn 15. jan- úar kl. 13.30. Einar Einarsson, Asparfelli 6, verður jarðsunginn trá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 14. janúar kl. 13.30. Aðalbjörg Skúladóttir, Karfavogi 42, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 14. janúar kl. 15.00. Elín Guðmundsdóttir, áður Meðal- holti 17, verður jarðsungin frá Há- teigskirkju mánudaginn 13. janúar kl. 13.30. Halldór Lárusson frá Miklabæ, Gullengi 29, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 14. janúar kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÖið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafiörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 10. til 16. janúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Ingólfs apó- tek, Kringlunni, sími 568 9970, og Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breiðholti, simi 557 4970, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ingólfs apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfia: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- funmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfiörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjaröarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Selfiarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka dag^ kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Sfiömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnaiífjörður, simi 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavúk og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vifianabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 13. janúar 1947. Herinn tók við mat- vælaflutningum til London í morgun. 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin ailan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85- 23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbíuikinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reylfiavlkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafii, Sóiheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 1519. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Spakmæli Það þarf vissan aldur til að vera ungur. Piet Hein. Listasafh fslands, Fríkirlfiuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er lokað i janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., flmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiöi. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miövd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarflrði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogm- og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Selfiarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þessi dagur verður eftirminnilegur vegna atburða sem veröa fyrri hluta dagsins. Viðskipti blómstra og fiármálin ættu að fara batnandi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ástvinir upplifa gleðilegan dag. Þú deilir ákveðnum tilfinn- ingum með vinum þinum og það skapar sérstakt andrúmsloft. Hniturinn (21. mars-19. april): Tilfinningamál verða í brennidepli og ef til vúl gamlar deilur tengdar þeim. Fjölskyldan þarf að standa saman. Nautið (20. april-20. mal): Þú ert vinnusamur í dag og kemur frá þér verkefnum sem þú hefúr trassað. Einbeittu þér að skipulagningu næstu daga. Tvlburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður að gæta tungu þinnar i samskiptum við fólk, sér- staklega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni. Krabbinn (22. júnl-22. júll): Þér gengur vel að fá fólk til að hlusta á þig og skoðanir þín- ar. Gættu þess að vera ekki hrokafullur þó þú búir yfir vit- neskju sem aðrir gera ekki. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Dagurinn ætti að verða rólegur og einstaklega þægilegur. Þú átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst mikið. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það verður mikið um að vera í dag og þú ættir ekki að ætla þér að gera of mikið því tafir koma upp í samgöngum. Treystu ekki um of á aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú veröur að vera þolinmóður en þó ákveðinn við fólk sem þú bíður eftir. Þú lendir í sérstakri aðstöðu i vinnunni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Eitthvað óvænt kemur upp á og þú gætir þurft að breyta áætl- unum þinum á síðustu stundu. Happatölur eru 11, 14 og 19. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þú finnur fyrir neikvæðu andrúmslofti, fólk er ekki tilbúið að bjóða fram aðstoð sina. Þú getur helst treyst á þína nánustu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður heldur viðburðalítill og þú ættir að einbeita þér að vinnunni fyrri hluta dagsins. Hittu vini eða ættingja í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.