Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1997, Side 38
46
dagskrá mánudags 13. janúar
MANUDAGUR 13. JANUAR 1997
SJONVARPIÐ
16.05 Markaregn. Sýnt er úr leikjum
síðustu umferðar f úrvalsdelld
ensku knattspyrnunnar og sagð-
ar fréttir af siórstjörnunum. Þátt-
urinn verður endursýndur að
loknum ellefufréttum.
16.45 Leiöarljós. (556). (Guiding
Light). Bandarískur myndaflokk-
ur.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
krlnglan.
17.50 Táknmálsfréttlr.
18.00 Fatan hans Blmba. (3:13).
(Bimbles Bucket). Breskur teikni-
myndaflokkur. Bimbi bjargar dul-
arfullum karli úr háska og fær að
launum töfrafðtu sem lætur allar
óskir hans rætast.
18.25 Beykigróf. (34:72). (Byker
Grove).
18.50 Úr ríki náttúrunnar. Frönsk
fræðslumynd.
19.20 Inn milli fjallanna. (5:12). (The
Valley Between). Þýsk/ástralskur
myndaflokkur um unglíngspilt af
þýsku foreldri sem vex úr grasi í
hveitiræktarhéraöi í Suður-Ástr-
aliu á fjóröa áratug aldarinnar.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Öldin okkar. (1:26). (The Peop-
le’s Century).
22.00 Finlay læknir - Snjóblinda.
(Doctor Finlay: Snowblind).
Skosk jólamynd um Finlay lækni
og samstarfsfólk hans I smá-
bænum Tannochbrae fyrr á öld-
inni.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Markaregn. Endursýndur þáttur
frá því fyrr um daginn.
23.55 Dagskrárlok.
STÖÐ
1
08.30 Heimskaup. Verslun um viða
veröld.
18.15 Barnastund.
18.35 Seiöur. (Spellbinder). (21:26).
Leikinn myndaflokkur fyrir börn
og unglinga.
19.00 Borgarbragur.
19.30 Alf.
19.55 Bæjarbragur. (Townies). Félag-
arnir Carrie, Shannon, Denise,
Kurt, Ryan, Mike, Marge, Jesse
og Kathy eru enn á heimaslóð-
um þrátt fyrir fásinnið og reyna
að taka þvi sem að höndum ber
á léttu nótunum.
20.20 Vísitölufjölskyldan. (Married ...
with Children)
20.45 Vörður laganna. (The Marshal
II). Jeff Fahey (White Hunter,
Black Heart og Wyatt Earp) leik-
ur alríkislögreglumanninn sem á
stundum kemst upp með að taka
lögin í eigin hendur til að tryggja
að réttlætið nái fram að ganga.
21.35 Réttvísi., (Criminal Jusfice).
(19:26). Ástralskur myndaflokkur
um baráttu réttvfsinnar við
glæpafjölskyldu sem nýtur full-
tingis snjalls lögfræðings.
22.25 Yfirskilvitleg fyrirbæri. (PSI
Factor).
David Letterman er hvergi
nærri hættur meö þáttinn
sinn.
23.15 David Letterman.
24.00 Dagskrárlok Stöövar 3.
í þessum þætti veröur m.a. sagt frá jaröarför Viktoríu Bretadrottningar, fyrsta
mannaöa fluginu og fyrstu útvarpssendingunni.
Sjónvarpið kl. 21.05:
Öldin okkar
Öldin okkar er nýr og sérlega
áhugaveröur heimildamyndaflokkur
í 26 þáttum, gerður í samvinnu BBC
og WGBH-sjónvarpsstöövarinnar í
Boston. Þar verður veitt innsýn í
merkisatburði tuttugustu aldarinnar
og þjóðfélagsbreytingar skoðaðar frá
sjónarhóli alþýðumanna. Mynda-
flokkurinn var fjögur ár í vinnslu og
í þáttunum getur að líta myndefni
sem aldrei áður hefur komið fyrir
sjónir almennings. Auk þess sem rætt
er við fólk sem upplifði atburðina og
sagnfræðinga frá átta þjóðlöndum. í
fyrsta þættinum er meðal annars sagt
frá jarðarför Viktoríu Bretadrottning-
ar, Búastríðinu, fyrstu útvarpssend-
ingunni, fyrsta mannaða fluginu, til-
komu verkalýðsfélaga, sósíalisma og
vopnaframleiðslu.
Stöð 3 kl. 22.25:
Yfirskilvitleg fyrirbæri
í -þáttunum PSI
Factor, eða Yfirskil-
vitleg fyrirbæri,
kynnir bandaríska
stórstjarnan Dan
Aykroyd skýrslur
um yfirskilvitleg
fyrirbæri. Skýrsl-
urnar eru úr fórum
stofnunar sem fæst
við rannsóknir
mála sem engin leið
er að skýra með
hefðbundnum að-
ferðum. Undanfarin
40 ár hafa vísinda-
menn á vegum
O.S.I.R. beitt sér
fyrir rannsóknum
á yflmáttúrulegum
og óútskýrðum fyr-
irbærum.
Margt undarlegt hefur gerst hér á
jöröu og sumt er á engan hátt hægt
aö útskýra meö eölilegum aöferðum.
09.00
13.00
@sm-2
Sjónvarpsmarkaðurinn.
Dls minna drauma. (Calendar
— Giri).
Rómantísk mynd sem
gerist snemma á 7.
áratugnum. Þrír skólafélagar,
sem eru miklir aðdáendur Mari-
lyn Monroe, ferðast saman til
Hollywood I þeim tilgangi að ná
fundum stjörnunnar. Aðalhlut-
verk leikur Jason Priestley úr
Beverly Hills þáttunum. Leik-
stjóri: John Whitesell. 1993.
Bönnuð börnum.
14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.00 Matreiöslumeistarinn (e).
15.30 Góöa nótt, elskan (16:28). (Go-
odnight Sweetheart) (e).
16.00 í fjársjóöaleit.
16.30 Snar og Snöggur.
16.55 Lukku-Láki.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19 20.
20.00 Eiríkur.
20.20 Á norðurslóðum. (10:22).
(Northem Exposure).
Patsy Kensit leikur Miu Far-
row en Dennis Boutsikaris
leikur Woody Allen.
21.15 Saga Miu Farrow. (2:2). (Love
and Betrayal: The Mia Farrow
Story). Seinni hluti framhalds-
myndarinnar um ævi leikkon-
unnar Miu Farrow.
22.45 Saga rokksins. (4:10).
(Dancing in the Street). Vandað-
ur myndaflokkur frá BBC þar
sem rokksagan er rakin með
orðum þeirra sem skópu hana.
23.50 Mörk dagsins.
00.10 Dis minna drauma. (Calendar
Girl). Sjá umfjöllun að ofan.
01.40 Dagskrárlok.
# svn
17.00 Spítalalíf. (MASH).
17.30 Fjörefniö. íþrótta- og tóm-
stundaþáttur.
18.00 islenski listinn.
18.45 Taumlaus tónlist.
20.00 Draumaland. (Dream on 1).
Skemmtilegir þættir um ritstjór-
ann Martin Tupper sem nú
stendur á krossgötum I lífi sínu.
20.30 Stööin. (Taxi 1). Margverölaun-
aöir þættir þar sem fjallað er um
lífiö og tilveruna hjá starfsmönn-
um leigubifreiðastöðvar. Á með-
al leikenda eru Danny DeWto og
Tony Danza.
21.00 Franska sambandiö 2. (French
Connection II).
Spennumynd sem gef-
ur þeirri fyrri ekkerl eft-
ir. Gene Hackman er enn á ferð
i hlutverki óþreytandi löggu sem
er staðráðinn I að hafa hendur i
hári eiturlyfjasala. Leikstjóri er
John Frankenheimer en auk
Hackmans eru Fernando Rey og
Bernard Fresson í stórum hlut-
verkum. 1975. Stranglega bönn-
uð börnum.
22.50 Glæpasaga. (Crime Story).
Spennandi þættir um glæpi og
glæpamenn.
23.35 Sögur að handan. (Tales from
the Darkside).
24.00 Spítalalíf (e). (MASH).
00.25 Dagskrárlok.
332
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93.5
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bœn: Séra Guölaug Helga Ás-
geirsdótlir flytur.
07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. - Hór og nú - Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit.
08.35 Víösjá - morgunútgáfa.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segöu mér sögu, Njósnir aö
næturþeli eftir Guöjón Sveins-
son. Höfundur les (5:25). (Endur-
flutt kl.19.40 í kvöld.)
09.50 Morgunleikfimi meö Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö i nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegl.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 StefnumóL Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Kristln Lafrans-
dóttir eftir Sigrid Undset. Fyrsti
hluti: Kransinn. Ragnheiöur
Steindórsdóttir les (20:28).
14.30 Frá upphafi til enda.
15.00 Fréttir.
15.03 Par vex nú gras undir vængjum
fugla. Endalok byggöar ( Slóttu-
hreppi ( Noröur-ísafjaröarsýslu
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Elísabet
Indra Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fróttir.
18.03 Um daginn og veginn. Víösjá
heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá
Atla Heimis Sveinssonar.
21.00 Á sunnudögum - Endurfluttur
þáttur Bryndísar Schram frá því í
gær.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Málfríöur Finn-
bogadóttir flytur.
22.20 Tónlist á síökvöldi.
23.00 Samfélagiö í nærmynd.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarpiö.
06.45 Veöurfregnir.
07.00 Fróttir. Morgunútvarpiö.
07.30 Fróttayfirlit.
08.00 Fróttir. - Hór og nú - Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit.
09.03 Lísuhóll.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún
Albertsdóttir.
16.00 Fróttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fróttir. Kristinn R. Ólafsson talar
frá Spáni.
17.00 Fróttir. - Dagskrá.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Sími: 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Netlff - http://this.is/netlif.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
21.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Hlustaö meö flytjendum. Tón-
listarfólk leiöir hlustendur gegnum
plötur sínar. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fróttir ki. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá veröur í lok
frótta kl.1,2,5,6,8,12,16,19 og
24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30
og 22.30. Leiknar auglýsingar á
rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
03.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fróttir og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fróttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2
8.10-8.30 og 18.35-19.00
Noröurlands.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor-
geir Ástvaldsson og Margrót
Blöndal. Fróttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
09.05 Hressandi morgunþáttur meö
Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
Inu.
13.00 íþróttafróttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Pjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Snorra Más
Skúlasonar, Skúla Helgasonar og
Guörúnar Gunnarsdóttur. Fróttir
kl. 17.00.
18.00 Gullmolar. Músíkmaraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar.
Kristófer Helgason spilar Ijúfa
tónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
08.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
08.10 Klassísk tónlist.
09.00 Fróttir frá Heimsþjónustu BBC.
09.05 Fjármálafréttir frá BBC.
09.15 Morgunstundin meö Halldóri
Haukssyni.
12.00 Fróttlr frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu.
13.00 Tónlistaryfirlit frá BBC.
13.30 Diskur dagsins (boöi Japis.
15.00 Klassísk tónlist.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, V(n-
artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir
tónar meö morgunkaffinu. Umsjón:
Haraldur Gfslason. 9.00 í sviösljósinu.
Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í
hádeginu á Sígilt FM. Lótt blönduö tón-
list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elfasson
og Jón Sigurösson. Láta
gamminn geisa. 14.30 Úr
hljómleikasalnum. Krist-
fn Benediktsdóttir. Blönd-
uö klassísk verk. 16.00
Gamlir kunningjar. Stein-
ar Viktors leikur sígild
dægurlög frá 3., 4. og 5.
áratugnum, jass o.fl. 19.00
Sígilt kvöld á FM 94,3, sí-
gild tónlist af ýmsu tagi.
22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00
Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Fréttir 08:05 Veðurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 (þróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Svlös-
Ijóslð 12:00 Fréttír 12:05-13:00 Átta-
tlu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttlr
13:03-16:00 Þór Bæring Úlafsson
15:00 Sviðsljósið 16:00 Fréttlr 16:05
Veðurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi
Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-
22:00 Betri Blandan Bjðm Markús
22:00-01:00 Stefán Sigurðsson & Ró-
legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S.
Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
7-9 Morgunrðtlið. (Jón Gnarr). 9-12
Albert Ágústsson. 12-13 Tónlistar-
deild. 13-16 Múslk og mlnningar.
(Bjarni Arason). 16-19 Sigvaldl Búi.
19-22 Fortlöarflugur. (Kristinn Páls-
son). 22-01 Logi Dýrfjðrð.
X-ið FM 97,7
07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland ( poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Undin sendir út alia daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery /
hina
17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things
18.30 Wild Things 19.00 Beyond 200019.30 Mysleries, Magic
and Miracles 20.00 Hislory's Turning Points 20.30 Bush Tucker
Man 21.00 Lonely Planel 22.00 Lonely Planel 23.00 Wings
0.00 Wings of the Luftwaffe 1.00 Driving Passions 1.30 High
Five 2.00 Close
BBC Prime
6.25 Prime Weather 6.35 The Brollys 6.45 Blue Peter 7.10
Grange Hill 7.35 Quiz 8.00 Daytime 8.30 The Bill 8.55
Bellamy’s Seaside Safari 9.25 Songs of Praise 10.00
Dangertield 10.50 Prime Weather 11.00 Style Challenge 11.30
Bellamy's Seaside Safari 12.00 Songs of Praise 12.35 Daytime
13.00 Quiz 13.30 The Bill 14.00 Dangerfield 14.50 Prime
Weather 14.55 Hot Chefs 15.05 The Broltys 15.15 Blue Peter
15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.35 999 17.30 Top
of the Pops 18.25 Prime Weather 18.30 Gluck, Gluck, Gluck
19.00 Are You Being Served 19.30 Eastenders 20.00 Minder
21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Making
Babies 22.30 The Brittas Empire 23.00 Casualty 0.00 Prime
Weather 0.05 Tlz 0.30 Tlz f.OOTIz 1.30 Tlz 2.00 Tlz 4.00
Tlz 430 Tlz 5.00 Tlz 5.30 Tlz
Eurosport /
_7.30 Rally Raid: Rall^ Dakar-A
jades-Dakar 8.00 Cross-
Country Skiing: World Cup 10.00 Tennis: 97 Ford Australian
Open 12.00 Tannis: 97 Ford Australian Open 19.30
Speedworld 20.30 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar
21.00 Tennis: 97 Ford Australian Open 22.00 Football 23.00
Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 0.00 Rally Raid: Rally
Dakar-Agades-Dakar 0.30 Close
MTV i/
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Morning Mix 11.00 MTV’s
Greatest Hits 12.00 US Top 20 Countdown 13.00 Music Non
Stop 15.00 Select MTV 161)0 Hanging Out 17.00 The Grind
17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.3Ö MTV’s Real Worid 4
19.00 Hit List UK 20.00 MTV Sports 20.30 MTV's Real World 5
21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 0.00
Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.10
CBS 60 Minutes 11.00 SKY World News 11.30 CBS Moming
News 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News
15.30 Pariiament 16.00 SKY Worid News 17.00 Live at Five
18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY
News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business
Report 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News
23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News
0.30 ABC World News Tonight I.OOSKYNews 1.30 Tonight
with Adam Boulton Replay 2.00 SKY News 2.30 SKY
Business Report 3.00 SKY News 3.30 Parlíament 4.00 SKY
News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC
World News Tonight
TNT
19.00 Meet Me in Las Vegas 21.00 Mrs. Soffel 23.00 Private
Potter 0.35 Catlow 2.20 Meet Me in Las Vegas
CNN ✓
5.00 World News 5.30 World News 6.00 World News 6.30
Global View 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World
News 8.30 Wortd News 9.00 World News 9.30 Newsroom
10.00 Wortd News 10.30 World News 11.00 World News 11.30
American Edition 11.45 Q & A 12.00 Worid News Asia 12.30
World Sport 13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00
Larry Kina 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Worid
News 16.30 Computer Connection 17.00 World News 17.30 Q
& A 18.00 World News 18.45 American Edition 1930 World
News 20.00 Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight
22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30
Moneyline I.OOWortdNews 1.15American Edition 1.30Q&
A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 World News 4.30
Insight
NBC Super Channel
5.00 Executive Lifestyles 5.30 Travel Xpress 8.00 CNBC’s
European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30
The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC - Tne Site 16.00
National Geographic Television 17.00 Fashion File 17.30 The
Ticket NBC 18.00 The Selina Scott Show 19.00 Dateline NBC
20.00 NHL Power Week 21.00 The Best of The Tonight Show
22.00 Best of Late Nighl With Conan O'Brien 23.00 Best of
Later 23.30 NBC Níqhtly News With Tom Brokaw 0.00 The
Best of The Tonight Show 1.00 MSNBC Internight 2.00 The
Selina Scott Show 3.00 The Ticket NBC 3.30 Talkin' Jazz
4.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00
The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 A Pup Named Scooby
Doo 7.30 Droopy: Master Detective 7.45 The Addams Family
8.00 Bugs Bunny 8.15 World Premiere Toons 8.30 Tom and
Jerry Kids 9.00 Yogi Bear Show 9.30 Wildfire 10.00
Monchichis 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Top Cat
11.15 Little Dracula 11.45 Dink, the Little Dinosaur 12.00
Flintstone Kids 12.30 Scooby and Scrappy Doo 13.00 Tom and
Jerry 13.30 The Jetsons 14.00 The New Adventures of Captaín
Planet 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Real Story
of... 15.15 Tom and Jerry Kids 15.45 Pirates of Dark Water
16.15 The Real Adventures of Jonny Quest 16.45 Cow and
Chicken/Dexter's Laboratory 17.00 Tom and Jerry 17.30 The
Mask 18.00 Two Stupid Dogs 18.15 Droopy: Master Detective
18.30 The Flintstones 19.00 The Jetsons 19.15 Cow and
Chickerr/Dexter's Laboratory 19.45 World Premiere Toons
20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 The Mask
21.00 Two Stupid Dogs 21.15 Droopy: Master Detective 21.30
Dastardly and Muttleys Rying Machmes 22.00 The Bugs and
Daffy Snow 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00
Dynomutt, Dog Wonder 23.30 Banana Splits 0.00 The Real
Storyof... 0.30 Sharky and George 1.00 Little Dracula 1.30
Spartakus 2.00 Omer and the Starchild 2.30 The Fruitties
3.00 The Real Story of... 3.30 Spartakus 4.00 Omer and the
Starchild Discovery
u einnig ý STÖÐ 3
Sky One
7.00 Moming Mix. 9.00 Designing Women. 10.00 Another
World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Wnfrey
Show. 13.00 Geráldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Wnfrey Show. 17.00 Star Trek: The
Next Generaíon. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children.
19.00 The Simpsons. 19.30 M'A*S*H. 20.00 Trade Winds.
22.00 Nash Bridges. 23.00 Star Trek: The Next Generation.
24.00 LAPD’. 0.30 The Lucy Show. 1.00HÍ1 Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 The Double Man. 8.00 Fury at Smugglers' Bay. 10.00
Shock Treatment. 12.00 HG Wells' the First Men in the Moon.
14.00 Lucky Lady. 16.00 Ghost of a Chance. 18.00 Camp Now-
here. 19.30 E! Features. 20.001 Love Trouble. 22.00 Disdos-
ure. 0.10 Circumstances Unknown. 1.45 Playmaker. 3.15
White Mile.
OMEGA
7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá.
19.30 Rödd trúarinnar, uppbvggilegt og trúarstyrkjandi kennslu-
etni frá Kenneth Copeland. 20.00 Central Message. 20.30 700
klúbburinn, syrpa meö blönduðu efni. 21.00 Þetta er þinn dag-
ur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frá Böl-
holti. 23.00-7.00 Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni frá
TBN-sjónvarpsstöðinni.