Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1997, Síða 8
FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 8 ’3’\T ★ 22 ★ ★ um helgina * * Árbæjarkirkja: Bamaguðsþjón- usta Ú. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestamir. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Siguijón Ámi Eyjólfsson héraðs- E;ur messar. Samkoma Ungs með hlutverk kl. 20. Gísli Jón- asson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Pálmi Matthí- asson. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Bamaguðsþjónusta á sama tíma. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11 í tdlefhi átaks Hjálparstofnunar kirkjunnar og Sambands íslenskra kristniboðsfélaga, „Fóm á fóstu“. Friðrik Hilmarsson prédikar. Prest- ur sr. Hjalti Guðmundsson. Baraa- starf kl. 13. Bænaguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmondsson. EUiheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Baldur Sigurðsson. FeUa- og Hólakirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Bamaguðsþjónusta á sama tíma í umsjón Ragnars Schram. Prestamir. Gauiverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Úlfar Guðmundsson. Grafarvogskirkja: Barnaguðs- þjónusta kf. 11. Umsjón hafa Hjört- ur og Rúna. Bamaguðsþjónusta í Rimaskóla kl. 12.30 í umsjón Jó- hanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur með foreldmm ferm- ingarbarna úr Húsa- og Hamra- skóla eftir guðsþjónustuna. Prest- amir. Grensáskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Halldór S. Grön- dal. Eimý, Sonja og Þurfður verða með bamaefni. Bamakór Grensás- kirkju syngur. Hafnarfjarðarkirkja: Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjónarmenn sr. Þór- hildur Ólafs, Natalía Chow og Katrín Sveinsdóttir. Sunnudaga- skóli í Hvaleyrarskóla ld. 11. Um- sjónarmenn sr. Þórhallur Heimis- son, Bára Friðriksdóttir og Ingunn Hildur Hauksdóttir. Guðsþjónusta kí. 14. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Sr. Helgi Hróbjartsson kristniboði prédikar við lok kristniboðsdaga í Hafnarfirði og segir frá starfi sínu í opnu húsi í Strandbergi eftir guðs- yónustuna. Taize-tónlistarguðs- vjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Þór- vallur Heimisson. Prestar Hafnar- fjarðarkirkju. Hallgrimskirkja: Fræðslumorg- unn kl. 10. Tómasarguðspjall: Gunnar J. Gunnarsson lektor. Messa og bamasamkoma kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Hátcigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Hjallakirkja: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Krislján Einar Þor- varðarson þjónar. Bámaguðsþjón- usta kl. 13 í umsjá sr. frisar Krist- jánsdóttur. Prestamir. Kópavogskirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prest- ur sr. Gylfi Jónsson. Kaffisopi eftir messu. Bamastarf kl. 13 I umsjá Lenu Rósar Matthíasdóttur. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Væntanleg fermingarböm aðstoða. Félagar úr kór Laugameskirkju syngja. Bamastarf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargar- húsinu, Hátúni 12. Kvöldmessa kl. 20.30. Kór Laugameskirkju leiðjr söng. Lifandi tónlist frá kl. 20. Olaf- ur Jóhannsson. Lágafellskirkja: Messa kl. 14. Bamastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Bamastarf kl. 11. Opið hús frá Ú. 10. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Frostaskjól: Starfið flyst í Neskirkju. Kirkjubíllinn ekur á milli. Messa kl. 14. Prestur sr. Hall- dór Reynisson. Sr. Sigurður Ámi Þórðarson flytur erindi að lokinni messu um bænir og trúarlíf. Irmri-Njarðvíkurkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11 sem fram fer í Ytri- Njarðvíkurkirkju, Brúðuleikhús. Umsjón Haraldur Gíslason og Sara Vilbergsdóttir. Böm sótt að safhað- arheimilinu kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurðsson. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Brúðuleikhús. Baldur Rafn Sigurðsson. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Sóknarprest- ur. Seltjarnameskirkja: Messa kl. 11. Prcstur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Barnastarf á sama tíma. iði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Bamastarf á sama tíma. Kaffi eftir messu. Villingaholtskirkja í Flóa: Messa nk. sunnudag kl. 13.30. Nýjum org- anista fagnað. Vænst er þátttöku fermingarbama. Kristinn Á. Frið- finnsson. Úvenjuleg list á Mokka: Það er síminn til Mokka ríkir alltaf ró og næði. Engin tónlist, ekkert stafrænt áreiti, aðeins malið í kaffikvöm- inni, skvaldrið í gestunum, skrjáfið í dagblöðunum. Dag- setning þeirra er það eina sem virðist minna okkur á nálægð nýrrar aldrar enda hefur Mokka ekki breyst frá dögum módemismans. En nú hringir loksins síminn! Listamaðurinn Magnea Ásmunds- dóttir hefur hengt upp 24 síma til að ná betra sambandi við áhorfendur. Þetta er svar við kalli tímans. Gest- ir staðarins geta bókstaflega rætt við verkið um Þetta er Magnea Ásmunds- dóttir, listamaöurinn á bak viö símaverkiö á Mokka. DV-mynd GVA hvað sem er. Símamir hanga á veggjum umhverfis salinn og fólk getur hringt inn og rætt við gest- ina í síma 561 9080, gestir staðar- ms hringt á milli borða og jafnvel út í bæ. Klukkan 15 á laugardögum, þriðjudögmn og fimmtudögum verða listamenn á beinni línu inn á staðinn og taka fóstum tökum á ýmsum viðbrenndum málum í myndlistarlífinu. Ráðamenn í mennta- og menn- ingarmálmn munu sitja fyrir svörum, hver í sínum embættis- tumi og er umræðunni útvarpað út í sal á Mokka I gegnum ráð- stefnukerfi Pósts og síma. Auk þeirra verða ýmsir aðrir málsmet- andi aðilar fengnir á línuna. Lista- menn og aðrir góðir gestir staðar- ins geta nú lagt orð í belg til lausnar á vanda myndlistarinnar. Hringdu í gesti á Mokka í síma 561 9080. Komdu á Mokka og það er sím- inn til þín. -ilk Islenskt kvöld Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum státar iðulega af skemmtilegum og oft óvenjulegum uppákommn. Nú um helgina verður í fyrsta sinn sýningin „íslenskt kvöld ... með Þorra, Góu og þrælum“ í þessu athyglisverða kaffi- leikhúsi. Um venjulegt þorrablót er ekki að ræða heldur dagskrá og kvöldskemmt- un þar sem leitast er við, með frásögn, leikatriðum og tónlist, að varpa ijósi á forna og nýja þorra- og góusiði á fræð- andi og sprellfyndinn hátt. Ýmsar per- sónur, sem allir hafa heyrt um en fáir þekkja og enginn hefur séð, skjóta upp kollinum. Hér er stillt saman list leikaranna og tónlistarmannsins og frásögn fræðimannsins. Sögumaður sýningarinnar og jafn- framt höfundur frásagnarinnar er Ámi Bjömsson. Harald G. Haralds og Vala Þórsdóttir em leikaramir en það var Vala sem samdi leikatriðin. Diddi fiðla er tónlistarmaðurinn og hann er sá sem samdi og útsetti sönglögin. Um búninga sá Þórunn E. Sveinsdóttir, ljósahönnun er í höndum Jóhanns Bjama Pálmasonar en það er Brynja Benediktsdóttir sem leikstýrir verk- inu. Fram til loka marsmánaðar verður þessi dagskrá öll fostudags- og laugar- dagskvöld en frumsýningin er á sunnudaginn. Boðið verður upp á kvöldverð fyrir sýningu, matreiddan af hinum íslensk-spænska kokki Edu- ardo Perez. Sýningamar hefjast alltaf kl. 21.00 en húsið er opið frá kl. 19.00. -ilk með Þorra, Góu og þrælum „Góa kemur meö gæöin sfn / gefst þá nógur hitinn. / Fáir sakna Þorri, þín. / Þú hefur veriö skitinn." Úr Góukvæöi sem flutt er á sýnlngunni. DV-mynd Pjetur Listasafn Kópavogs: Þrír listamenn opna sýningar Listasafh Kópavogs er stórt og glæsilegt. Á morgun ætla þrír lista- menn að opna sýningar þar á verk- um sínum sem allar munu standa til 2. mars. í vestursal safnsins mun Ásdís Sig- urþórsdóttir sýna lágmyndir en í verkum sínum sameinar hún skúlpt- úr og málverk. Lágmyndimar em mótaðar úr bómullarpappír sem fest- ur er á tré. Pappírinn gefur myndun- um lífræna áferð og á þennan grunn málar Ásdis ýmist með olíu- eða akrýllitum eða vaxi. Þetta er fimmta einkasýning Ásdísar en hún hefúr tekið þátt í mörgum samsýningum, hér heima og erlendis. Táknmyndir hugans - minningar- brot nefhir Sólveig Helga Jónasdóttir myndlistarkennari sýningu sína sem verður á neöri hæð safnsins. Verkin hennar eru unnin í olíu á striga. Maðurinn og fjöllin eru meginstefið í minningaheimi listakonunnar en eðli minninganna ólíkt. Sumar eru sléttar og stoknar, aðrar þokukennd- ar og enn aðrar túlkaðar af tilfinn- ingahita með snöggum pensildrátt- um. Þetta er fyrsta einkasýning Sól- veigar Helgu. Mannslíkaminn meginviðfangsefnið Þarna verður líka myndhöggvar- inn Helgi Gíslason. Hann mun sýna sjö höggmyndir, unnar í gifs, og fjór- ar mannlýsingar úr bronsi og gifsi. Einnig mynda þijár stórar kolateikn- ingar, sem vísa til fyrri verka lista- mannsins, eins konar ramma utan um sýninguna. Mannslíkaminn er meginviðfangsefhið í verkum Helga að þessu sinni. Þetta er 14. einkasýn- ingin hans en útilistaverk hans eru víða um land. Helgi hefur fengiö margar viðurkenningar fyrir verk sín, þar á meðal bjartsýnisverðlaun Bröstes árið 1991. Sýningamar eru allar opnar frá kl. 12.00 til 18.00 nema á mánudögum. -ilk Úr landslagi í af- strakt á Kirkjuhvoli í tileöii þess að nú hefur Lista- setrið Kirkjuhvoll á Akranesi sitt þriðja starfsár verður á morgun opnuð sýningin „Úr landslagi í af- strakt“. Sýning þessi er úr safiú Hafnarborgar, menningar- og lista- stofhunar Hafnarfjarðar. Sýnd verða verk eftir Ágúst Petersen, Ás- grím Jónsson, Benedikt Gunnars- son, Bjöm Roth, Eirík Smith, Jón Þorleifsson, Júlíönnu Sveinsdóttur, Nínu Tryggvadóttur, Sigurð Sig- urðsson, Svein Bjömsson og Vetur- liða Gunnarsson. Viðfangsefhi sýn- ingarinnar er landslag sem verður kveikja að afstraktmyndum og af- straktmyndir sem kvikna af lands- lagi. Sýningin stendur til 23. febrú- ar en Listasetrið er opið frá kl. 19.00-21.00 virka daga og frá kl. 15.00-18.00 um helgar. -DVÓ t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.