Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Side 6
26
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1997
íþróttir
Sextán ára Húnvetn-
ingur stökk 2,11
- efnilegasti hástökkvari sem komið hefur fram á íslandi
Einar Karl Hjartarson, sextán
ára piltur úr Ungmennasambandi
''Austur-Húnvetninga, náði frábær-
um árangri á meistaramóti íslands
15-18 ára í frjálsum íþróttum í
Laugardalshöllinni í gær. Einar
Karl stökk 2,11 metra sem er nýtt
drengjamet og unglingamet innan-
húss og aðeins fjórum sentímetrum
frá íslandsmeti fúllorðinna innan-
húss. Það er 2,15 metrar og í eigu
Gunnlaugs Grettissonar.
Einar Karl stökk fyrir skömmu
2,06 metra og þá setti hann drengja-
met og jafnaði imglingametið.
Drengjametið, 2,05, átti Einar
Kristjánsson, og unglingametið,
2,06, átti Unnar Vilhjálmsson.
„Ég bjóst alls ekki við þessu, sér-
staklega ekki eftir fyrsta stökkið
sem mistókst illa,“ sagði Einar
Karl í spjalli við DV eftir aö hafa
sett metið.
„Ég er byrjaður að æfa hjá Jóni
Sævari Þórðarsyni á Akureyri og
hef bætt mig mjög mikið hjá hon-
um. Ég á honum mikið aö þakka.
Hástökkið er aðalgreinin mín en ég
er líka að leika mér í blaki með
meistaraflokki KA. Ég stefni að því
að bæta karlametið utanhúss í ár,
og byggi það á því hve nálægt ég
var því að stökkva 2,13 á þessu
móti,“ sagði Einar Karl, sem stund-
ar nám við Menntaskólann á
Akureyri.
íslandsmet fúllorðinna utanhúss
er 2,16 metrar og handhafi þess er
Einar Kristjánsson.
-Hson/VS
NM í keilu:
Heiðrún setti
íslandsmet
Þrátt fyrir ágætan árangur varð ís-
land í botnsætunum á Norðurlanda-
rfíótinu í keilu, bæði í karla- og
kvennaflokki, en mótinu lauk í
Eskilstuna í Sviþjóð í gær.
Heiðrún Bára Þorbjömsdóttir setti
íslandsmet kvenna i þremur leikjum
þegar hún fékk 671 stig, eða 223,7 stig
að meðaltali.
í einstaklingskeppni náði Ingi Geir
Sveinsson bestum árangri en hann
varð í 19. sæti af 30 keppendum í
karlaflokki með 201,4 stig að meðal-
tali. Ásgeir Þór Þórðarson varð í 22.
sæti, Freyr Bragason í 23., Ásgrímur
H|slgi Einarsson í 26., Jón Helgi
Bragason í 27. og Davíð Löve í 29.
sæti.
Elín Óskarsdóttir náði bestum ár-
angri í einstaklingskeppni kvenna,
fékk 189,1 stig að meðaltali og varð í
20. sæti af 30 keppendum. Heiðrún
varð í 25. sæti, Sólveig Guðmunds-
dóttir í 27., Guðný Helga Hauksdóttir
í 28., Theodóra Sif Pétursdóttir í 29.
og Ragnheiður Þorgilsdóttir í 30. sæti.
Karlaliðið lék á 200 pinna meðaltali
í fimm manna liðakeppni og kvenna-
liðið á 181,3 að meðaltali. Þetta er góð-
ur árangur hjá báðum en dugði
skammt, enda em Norðurlandaþjóð-
imar ávallt í fremstu röð á Evrópu-
og heimsmeistaramótum.
-VS
Badminton:
Þrefatt hjá Haraldi
Haraldur Komelíusson, TBR, varð í
gær þrefaldur íslandsmeistarai í
öðlingaflokki í badminton. íeinliðaleik
sigraði hann Gunnar Bollason, TBR, í
úrshtum, 15-5 og 15-10.1 tvíliðaleik sigr-
uðu hann og Steinar Petersen þá Sigfús
Ægi Ámason og Gunnar Bollason, 8-15,
15-9 og 15-7. Þá sigmðu Haraldur og
Sigríður M. Jónsdóttir þau Sigfús Ægi
og Emu Franklin i tvenndarleik 15-3
og 15-6. í tvfliðaleik kverrna sigmðu Sig-
riður M. Jónsdóttir og Stella Matthías-
dóttir þær Emu og Sigríði Rut
Sigurðardóttur, 15-2 og 15-10.
í æðstaflokki sigraði Hörður Bene-
difttsson, TBR og í tvfliðaleik sigruðu
Þorsteinn Þórðarson og Agnar Ár-
mannssoa í heiðursflokki sigraði Frið-
leifúr Stefansson og hann ásamt Viðari
Guðjónssyni unnu tvfliðaleikinn. -GH
1. DEILD KVINNA
KR-Stjaman . 15-16
Valur-Haukar 28-42
sHaukar 13 10 2 1 344-249 22
Stjaman 12 10 0 2 277-215 20
Vikingur 12 7 2 3 217-206 16
FH 12 6 2 4 246-234 14
Fram 13 5 3 5 242-236 13
KR 13 4 1 8 225-263 9
Valur 13 3 2 8 220-265 8
ÍBA 11 2 2 7 207-256 6
ÍBV 13 2 0 11 236-290 4
^Fylkir hætti keppni.
Sú ungverska vann í Kópavogi
Adrian Hegedus, 19 ára stúlka frá Ungverjalandi sigraði hina 16 ára Marylene Losey frá Sviss, 6-2 og 6-4, í úr-
slitaleiknum á alþjóölega kvennamótinu í tennishöllinni í Kópavogi á laugardaginn. Sigur ungversku stúlkunn-
ar var nokkuð öraggur en hins vegar var frammistaðan híá Losey óvænt og hennar besti árangur á ferlinum. í
tvíliðaleik var Hegedus líka í úrslitum ásamt löndu sinni, Nora Koves. Þær biðu lægri hlut fyrir Annicu Lind-
stedt frá Svíþjóö og Lindu Jansson frá Finnlandi, 4-6, 6-1 og 6-2. -VS/DV-mynd ÞÖK
1. deild kvenna í handknattleik:
Stjarnan lenti í miklu
basli meö KR-stúlkur
Stjaman lenti í miklu basli með
hið unga og efnilega lið KR í 1. deild
kvenna á Seltjamamesi á laugar-
daginn en náði að knýja fram sigur
í lokin, 15-16.
KR-stúlkumar vora yfir lengi vel,
komust í 9-5 og voru 9-7 yflr í hálf-
leik. Stjaman náði að jafha um
miðjan síðari hálfleik, 11-11, og
komst síðan yflr. KR jafnaði á ný,
15-15, en Ragnheiður Stephensen
skoraði sigxmnark Stjömunnar á
síðustu mínútunni. KR átti loka-
sóknina en hún nýttist ekki.
Besti leikmaður vallarins var
Vigdís Finnsdóttir, markvörður KR,
sem varði 16 skot en Sóley í marki
Stjömunnar varði líka mjög vel. KR
nýtti ekki 4 vítaköst í leiknum og
Sóley varði tvö þeirra.
Mörk KR: Edda Kristinsdóttir 4, Val-
dís Fjölnisdóttir 4, Brynja Steinsen 3,
Harpa Ingólfsdóttir 2, Selma Grétarsdótt-
ir 1, Saeunn Stefánsdóttir 1.
Mörk Stjömunnar: Ragnheiðm-
Stephensen 8, Nína Bjömsdóttir 4, Herdis
Sigurbergsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1,
Björg Gilsdóttir 1, Ásta Sölvadóttir 1.
Sjötíu mörk í Haukasigri aö
Hlíðarenda
Vamarleikur var ekki í hávegum
hafður þegar Haukar sigraðu Val að
Hlíðarenda, 28-42. Staðan í hálfleik
var 15-19 fyrir Hauka sem skoraðu
23 mörk í seinni hálfleik. Þetta era
liðin sem mætast í bikarúrslitunum
eftir hálfan mánuð og miðað við
þennan leik er ekki útlit fyrir mikla
spennu þar.
Thelma Ámadóttir skoraði 15
mörk fyrir Hauka en Sigurlaug
Rúnarsdóttir hjá Val var líka í ham
og gerði 14 mörk.
Mörk Vals: Sigurlaug Rúnarsdóttir
14, Hafrún Kristjánsdóttir 7, Souja Jóns-
dóttir 3, Liija Valdimarsdóttir 1, Júlíana
Þórðardóttir 1, Gerður Jóhannsdóttir 1,
Ágústa Sigurðardóttir 1.
Mörk Hauka: Thelma Ámadóttir 15,
Hulda Bjamadóttir 9, Andrea Atladóttir
6, Harpa Melsteð 4, Kristín Konráðsdótt-
ir 3, íris Guðmundsdóttir 2, Judith
Esztergal 2, Hanna G. Stefánsdóttir 1.
-VS
DV
1. DEILD KVENNA
Keflavík-Njarövík . 104-48
Grindavík-ÍR . 87-37
Breiðablik-ÍS .
Keflavík 12 12 0 1056-603 24
KR 13 10 3 946-631 20
Grindavík 14 9 5 973-338 18
Is 14 9 5 837-651 18
Njarðvík 14 5 9 782-972 10
ÍR 14 2 12 589-1144 4
Breiðablik 13 0 13 579-923 0
1. DEILD KARLA
Selfoss-Reynir S. . 98-69
Þór Þ.-Höttur . 80-86
Valur-Snæfell . 75-85
Leiknir R.-Höttur . 78-74
Snæfell 15 12 3 1329-1118 24
Valur 14 11 3 1389-1160 22
Leiknir R. 14 10 4 1328-1208 20
Stjaman 13 9 4 1047-1001 18
Höttur 14 8 6 1217-1185 16
Selfoss 14 8 6 1160-1184 16
Þór Þ. 14 7 7 1126-1097 14
Stafholtst. 15 3 12 1135-1420 6
Reynir S. 13 1 12 1064-1276 2
ÍS 14 1 13 976-1122 2
Snæfell með
góða stöðu
Snæfell stendur vel að vígi í 1.
deild karla í körfuknattleik eftir
sigur á Val, 75-85, í uppgjöri
toppliðanna að Hlíðarenda á
laugardaginn. Hólmarar hafa því
unnið báðar viðureignir liðanna
í vetur og það gæti ráðið úrslit-
um um efsta sætið í lokin.
Dalon Lamar Bynmn skoraði
36 stig fyrir Snæfell og Bárður
Eyþórsson 13 en Ragnar Þór
Jónsson skoraði 21 stig fyrir Val
og Bjarki Guðmundsson 15.
Leiknir vann mikilvægan sig-
ur á Hetti i gær og á alla
möguleika á að komast í úrslita-
keppnina. Stjaman stendur líka
vel að vígi.
-VS
2. DEILD KARLA
Ármann-Breiðablik .........14-37
Hörður-Fylkir ...........frestað
KR-Þór A...................22-23
Víkingur 15 15 0 0 473-293 30
Þór Ak. 16 13 2 1 482-345 28
Breiðablik 14 11 0 3 434-290 22
KR 14 9 0 5 379-309 18
HM 13 7 2 4 333-293 16
Fylkir 12 5 2 5 293-261 12
ÍH 12 3 2 7 259-326 8
Ármann 13 3 1 9 296-410 7
Keflavík 13 1 1 11 291-413 3
Hörður 12 1 0 11 257-391 2
Ögri 14 1 0 13 283-149 2
'ÍH og Víkingur leika i kvöld kl. 20.
Vonir KR-inga
nánast slökktar
KR-ingar era nær öragglega
úr leik í baráttunni um sæti í 1.
deildinni í handknattleik eftir
ósigur gegn Þór frá Akureyri,
22-23, í mikilvægum leik á Sel-
tjamamesi á laugardaginn.
Þórsarar styrktu hins vegar
stöðu sína í öðra sæti og fram
undan er einvígi þeirra við
Breiðablik um hvort liðið fylgir
Víkingum í 1. deildina. Bæði lið
eiga eftir að mæta Vikingi og
eigast síðan við á Akureyri í
lokaumferðinni.
Samúel Ámason skoraði 6
mörk fyrir Þór og Andrés Magn-
ússon 5 en Gylfi Gylfason skor-
aði 8 mörk fyrir KR og þeir Óli
B. Jónsson og Eirikur Þorláks-
son 3 hvor. -VS