Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Blaðsíða 2
16 White Town hefúr steypt bresku rokkurunum í Suede af stóli með lagi sínu Your Woman en lagið hefur verið afar vinsælt á öldum ljósvakans að undan- fomu. Sönggyöjan Toni Braxton gerði það nýlega gott með laginu Unbr- eak my Heart og plata hennar Secrets hefur verið ofarlega á plötulista DV. Nú hefur hún snú- ið aftur á Islenska listann og stekkur beint upp í 11. sæti úr sæti númer 39 með lagi sínu There Is No Me without You. Hæsta nýia lagið George Michael hefur verið vinsæll hér á landi allt síðan hann gerði garðinn frægan með Andrew Ridgely í dúettnum syk- ursæta, Wham. Nú er hann á fullu á sólóferli og titillag nýjustu plötu hans fer beint upp í 15. sæti. Spice Girls slá í gegn Sætu stelpumar í Spice Girls hafa aldeilis slegið í gegn í Amer- íku. Þærfðm ííyrsta sætiábanda- ríska Billboard listanum í þessari viku. Það hefúr ekki gerst síðan í ágúst 1995 að breskir flytjendur komist á toppinn í Bandaríkjun- um. Þá komst Seal í fyrsta sæti með lagið Kiss from a Rose úr Bat- man. Spice Girls er líka einungis önnur breska kvennahljómsveit- in sem kemst á toppinn vestan- hafs. Bananarama var fyrst með lagiö Venus árið 1986. •*“ RZA hefur Rapparinn RZA (heilinn bak við Wu-Tang Clan og Gravedigg- az hefur hafið sólóferil og skrifað undir samning þess eöiis við Gee Street Records. Búist er við að íyrsta plata hans komi út í lok þessa árs. T O P P Nr. 209 vikuna 20.2. '97 -26.2. 4 O '97 o 3 18 3 ...í. VIKA NR. 1... YOUR WOMAN WHITE TOWN 2 1 10 3 SATURDAY NIGHT SUEDE o 10 _ 2 KVÖLDIN i BÆNUM VERSLÓ o 9 9 3 HEDONISM SKUNK ANANSIE C3> 6 6 3 ELECTROLITE R.E.M. O 16 20 4 PROFESSIONAL WIDOW TORI AMOS 7 5 2 5 DISCOTHEQUE U2 8 ,2 1 8 ONE AUTOMATIC BABY (U2 & R.E.M.) 9 4 5 8 COSMIC GIRL JAMIROQUAI 10 8 12 3 VIÐ ÞEKKJUMST EKKI NEITT PÁLL ÓSKAR © 34 39 6 ... HÁSTÓKK vikunnar ... THERE'S NO ME WITHOUT YOU TONI BRAXTON © 12 3 7 DONT CRY FOR ME ARGENTINA MADONNA © 15 32 3 TO LOVE YOU MORE CELINE DION 14 7 4 6 BEETUEBUM BLUR CÍ5) 1 ... NÝTTÁ USTA ... OLDER GEORGE MICHAEL 16 13 15 6 DON'T LET GO EN VOGUE © 27 37 3 SAY WHAT YOU WANT TEXAS © 18 22 5 NEIGHBOURHOOD SPACE 19 14 16 4 MAMA SAID METALLICA © NÝTT 1 I WILL SURVIVE CAKE AIN'T NOBODY LL COOL J DON'T SPEAK NO DOUBT KNOCKIN' ON HEAVEN'S DOOR DUNBLANE AINT THAT JUST THE WAY LUTRICIA MCNEAL HARD TO SAY l'M SORRY AZ YET EVERYDAY IS A WINDING ROAD SHERYJ. CROW PLAYS YOUR HANDS REEF PONY GINUWINE FAME MENNTASKÓLINN VIÐ SUND QUIT PLAYING GAMES BACKSTREET BOYS IN THE GHETTO GHETTO PEOPLE N YTT NÝTT THE MESSAGE NAS EVERY TIME I CLOSE MY EYES BABYFACE I GO BLIND HOOTIE AND THE BLOWFISH FALL FROM GRACE AMAANDA MARCHALL I BELIEVE I CAN FLY R. KELLY ALL BY MYSELF FUN LOVIN CRIMINALS CELINE DION FUN LOVIN CRIMINALS FALLING IN LOVE AEROSMITH HVERJUM GETUR ÞÚ TREYST BUBBI MORTHENS Irsk risahátíð Stærsta írska tónlistarhátíð utan eyjunnar grænu á þessu ári verður haldin í London daganna 4.-12. apríl. Hún kallast From the Heart og munu flytjendur eins og Mary Black, Maire Brennan og Sinéad O’Connor koma þar fram ásamt öðrum írskum listamönn- um. R.E.M.-gítaristi á fulu Allir aðrir hljómsveitarmeð- limir bandarísku sveitarinnar R.E.M. en gítarleikarinn Peter Buck liggja nú í dvala og jafna sig eftir slakt gengi plötunnar New Adventures in Hi-Fi (hún seldist ekki nema í rúmlega 800 þúsund eintökum sem þykir slakt á þeim bæ). Hann er nú að undirbúa tón- leikaferð með hljómsveit sem kall- ast Tuatara en í henni er einnig Barrett Martin úr Screaming Trees. Tuatara flytur eingöngu tónlist án söngs. U2 með ofurtón- leikaferð Hljómsveitin U2 mun hafa með sér gífurlegt magn sviðsmuna í fyrirhugaðri tónleikaferð sinni sem kallast PopMart. Þar á með- al er heimsins stærsti sjónvarps- skjár (hann er 700 fermetrar), há- tækniljósabúnaður sem notar um 40 kílómetra af leiðsliun og risa- stóra diskókúlu, svo að fátt eitt sé nefiit. Rúmlega 200 manns þarf til þess að koma sviðinu upp. Sjónvarpslög í klassískan bóning Sjónvarpsaödáendur sem vilja líta út fyrir að vera menningar- legir geta nú orðið sér út um disk þar sem lög úr sjónvarpsþáttum eru sett í klassíkan búning. Lög úr þáttum eins og Brady Bunch, MASH og Hill Stréet BÍues hljóma nú eins og Debussy eða Mozart hefði samið þau. FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 V Kynnir: ívar Guðmundsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Co/a á Islandi. Listinn er niðurstaöa skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaösdeiid DV i hverri viku. Fjöldi svarenda erá bilinu 300 tiÍ400, á aldrinum 14 til 35 ára, aföllu landinu. Jafnframt er tekiö mið afspilun þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aohluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express 7 Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er / tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV-Tölyuvinnsla: Dódó - Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Utsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.