Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.1997, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 um helgina , ísland I ; l i » > : 1. (-) Blur Blur 2. ( 5 ) Stoosh Skunk Anansie 3. ( 3 ) Falling into You Celine Dion 4. ( 4 ) Earthling David Bowie 5. ( 6 ) Strumpastuð Strumparnir 6. ( 2 ) Evita Úr kvikmynd 7. ( 9 ) Í.ÁIftagerði Álftagerðisbræður 8. ( 9 ) Spice Spice Girls 9. (12) Suede Coming up 10. (11) Travelling without Moving Jamirouquai 11. (-) BestofBeethoven Ýmsir 12. (13) Ixnay on the Hombre Offspring 13. (Al) Fólk erfífl Botnleðja 14. (- ) Mix Tape 2 Funkmaster 15. (20) Older George Michael 16. (17) Razor Blade Suitcase Bush 17. ( 7 ) Seif . Páll Oskar 18. ( 8 ) Mermann Emilíana Torrini 19. (AI) Allar áttir Bubbi Morthens 20. (Ai) Pottþétt dans Ýmsir London 1. (-) Discotheque U2 2. ( 2 ) Where Do You Go No Mercy 3. (- ) Clementine Mark Owen 4. (- ) Barrel of a Gun Depeche Mode 5. ( 1 ) Ain't Nobody LL Cool J 6. ( 5 ) Don't Let Go En Vogue ; 7. (- ) Ain't Talkin' 'Bout Dub Apollo Four Forty 8. (13) RememberMe The Blue Boy t 9. ( - ) She Makes My Nose Bleed Mansun t 10. (- ) Novocaine for the Soul Eets NewYork . -lög- 1. ( 2 ) Wannabe Spice Girls ! 2. (1 ) Un-Break My Heart Toni Braxton 3. ( 5 ) Can't Nobody Hold Me down Puff Daddy 4. ( 4 ) I Believe I Can Fly R. Kelly 5. ( 3 ) Don't Let Go En Vogue 6. ( 8 ) You Where Meant for Me Jewel 7. ( 6 ) I Believe in You and Me Whitney Houston 8. ( 7 ) Nobody Keith Sweat Featuring Athena C... 9. (12) ln My Bed Dru Hill t 10. (- ) Discotheque g .......U2 ............ Bretland 1. ( -) White on Blonde Texas 2. ( 2 ) Evita Various 3. ( 1 ) Glow Reef 4. ( 3 ) Spice Spice Girls t 5. ( -) Placebo Placebo t 6. ( -) Earthling David Bowie | 7. ( 4 ) Blue Is the Colour The Beautiful South t 8. ( 5) Coming up Suede t 9. ( 6) Ocean Dríve Lighthouse Family t 10. ( 9 ) Tagic Kingdom No Doubt Bandaríkin ------- plötur og diskar——— M . ' ^^****^., ■ * t 1. ( 2 ) Tragic Kingdom No Doubt t 2. (1 ) Gridlock’d Soundtrack t 3. ( 5 ) Secrets Toni Braxton | 4. { 3 ) Evha Soundtrack | 5. ( 4 ) Falling into You Celine Dion t 6. (- ) Spice Spice Girls t 7. (10) Pieces of You Jewel 1 8. (6 ) Blue Leann Rimes t 9. (- ) Ixnay on the Hombre The offspring t10. ( 7 ) Romeo + Juliet Soundtrack I Mögnleikhúsið er sífellt með skemmtilegar uppákomur fyrir böm og um helgina verður engin breyting þar á. Á sunnudaginn klukkan 14.00 mætir tónsmiðurinn Hermes í leikhúsið og heldur tón- leika fyrir börn. Efnisskrá hans er sett saman úr þjóðlögum frá ýmsum löndum. Hermes hefur haldið fjölda tón- leika fyrir böm á síðustu misserum. Hann leggur áherslu á skapandi hlustun bamanna, að þau nái per- sónulegum tengslum við þá tónlist sem þau hlusta á og að þau fái leið- sögn í eftir hverju þau geti hlustað. Einnig taka bömin virkan þátt í tónleikunum með söng og hljóðum. Á tónleikunum verður Einar Kristján Einarsson gítarleikari Her- mesi til halds og trausts en það er Guðni Franzson sem er í gervi Her- mesar. -ilk Hermes leikhúsinu f Samkórinn Björk úr A-Húnavatnssýslu: I söngferð suður um heiðar Samkórinn Björk úr Austur- Húnavatnssýslu heldur tónleika í Gerðubergi í Reykjavík á morgun kl. 14.00 og á Flúðum sama dag kl. 21.00. í Gerðubergi stendur Gerðu- bergskórinn aö tónleikunum með Björkinni og á Flúðum er Vörðukórinn, blandaður kór úr Árnessýslu, samstarfsaðili Bjark- arinnar að tónleikunum þar. Söng- stjóri Bjarkarinnar er Peter Wheeler en það er Thomas Higger- son sem leikur undir á píanó. Auk þessa eru fjórir blásarar sem spila með í nokkrum lögum en ein- söngvari er Halldóra Á. Gestsdótt- ir. Söngskrá þessara kóra er fjöl- breytt og á henni eru lög eftir ís- lenska og erlenda höfunda. Eru út- setningar margra laga fjölbreyti- legar og setja skemmtilegan svip á dagskrána. -ilk Samkórinn Björk. Myndin er tekin í Skagastrandarkirkju. .../ikudaginn 12. mars fylgir hin sívinsæla fermingargjafahandbók DV Þessi handbók hefur þótt nauðsynleg upplýsinga- og innkaupabók fyrir alla þó sem eru í leit að fermingargjöfum. Þeir sem hafa óhuga ó að koma ó framfæri efni í þetta blað eru beðnir að hafa samband við GySu Dröfn í síma 550-5000 sem allra fyrst. Auglýsendum er bent ó að hafa sam- band við Selmu Rut Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, í síma 550-5720, hiS fyrsta svo unnt reynist aS veita öllum sem besta jojónustu. ATH.: Skilafrestur auglýsinga er til 28. febrúar. LEIKHÚS Þjódleikhúsið Litli Kláus og Stóri Kláus sunnudag kl. 14.00 Kennarar óskast föstudag kl. 20.00 Villiöndin laugardag kl. 20.00 Þrek og tár sunnudag kl. 20.00 Leitt hún skyldi vera skækja föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 í hvítu myrkri sunnudag kl. 20.30 Borgarleikhúsið La Cabina 26 - Ein föstudag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Fagra veröld laugardag kl. 20.00 Trúðaskólinn sunnudag kl. 14.00 Dóminó laugardag kl. 19.15 Barpar föstudag kl. 20.30 Konur skelfa föstudag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 íslenska óperan Káta ekkjan föstudag kl. 20.00 laugardag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Leikfélag Akureyrar Kossar og kúlissur laugardag kl. 20.00 sunnudag kl. 16.00 Undir berum himni föstudag kl. 20.30 Hermóður og Háðvör Birtingur föstudag kl. 20.00 Loftkastalinn Áfram Latibær sunnudag kl. 14.00 sunnudag kl. 16.00 Á sama tíma að ári föstudag kl. 20.00 sunnudag kl. 20.00 Sirkús Skara Skrípó laugardag kl. 20.30 Laugardagsfárið laugardag kl. 23.30 Nemendaleikhúsið Hátfð föstudag kl. 20.00 Skemmtihúsið Ormstunga föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Höfðaborgin Glæpur og glæpur laugardag kl. 20.00 Kaffileikhúsið tslenskt kvöld föstudag kl. 21.00 laugardag kl. 21.00 Tónsmiðurinn Hermes sunnudag kl. 14.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.