Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1997, Qupperneq 23
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997
27
Fréttir
Erfitt að finna skýringu
á fjölgun líkamsárása
- segir Svanur Geirdal, yfirlögregluþjónn á Akranesi
DV, Akranesi:
„Það er mjög erfitt að finna
skýringarnar á þessari fjölgun.
Maður sér ekki mikinn mun á
fólkinu í bænum frá degi til dags.
Þetta er eitthvað sem liggur í loft-
inu. Það er einhver ókyrrð í fólki,
meiri spenna,“ sagði Svanur Geir-
dal, yfirlögregluþjónn á Akranesi,
við DV.
Lögreglan á Akranesi hafði í
nógu að snúast á síðasta ári ef
miðað er við uppgefnar tölur yfir
lögreglumál hjá embættinu. Lög-
reglumálin voru 1420 og eftirlits-
ferðir 4450. Borið saman við 1995
voru lögreglumál 1317 og eftirlits-
ferðir 4380.
í þeim 11 flokkum sem heyra
undir lögreglmnál er fjölgun mest
i líkamsárásum og skemmdar-
verkum. Líkamsárásir 1995 voru
40 en 1996 voru þær 62. Hafði því
fjölgað um 55%. 70 skemmdarverk
voru 1995 en 1996 voru þau 98 og
hafði fjölgað um 40%.
Aðspurður um fjárveitingar til
embættisins sagði Svanur að þær
mættu vera meiri. „Við þurfum að
fylgjast vel með yfirtíðinni. Við
fáum fjárveitingu til hennar og
þurfum að passa að hún fari ekki
úr böndunum. Varðandi tækja-
búnað fáum við það sem við þurf-
um. Við erum nýbúnir að fá nýja
bifreið og á útmánuðum fáum við
aðra fyrir rannsóknarlögreglu-
manninn. Þá er búið að tölvuvæða
hjá okkur,“ sagði Svanur.
Ef teknar eru frá tölur í sam-
bandi við líkamsárásir og
skemmdarverk virðist flest í góðu
lagi hjá lögreglunni á Akranesi.
Umdæmið er þægilegt og menn
Svans fylgja því eftir. Þeir eru
með bestu útkomuna á landinu
við skoðun á bifreiðum og útkoma
er góð, bæði hvað varðar slysa-
tiðni og ástand bíla.
-DVÓ
Svanur Geirdal yfirlögregluþjónn viö nýju bifreiðina, Dodge Ram, árgerö 1996. DV-mynd Daníel
Aövörunarskilti á Reykjanesbraut:
FLUGLEIÐIR
Hjólförin orðin
hættuleg í
bleytu og hálku
Heppinn áskrifandi DV
hlýtur vinning á miðvikudag
EEul
Eitt skiltanna viö brautina.
aíí&’: .'h'
DV-mynd ÆMK
DV, Suðurnesjum:
„Hjólfórin á Reykjanesbraut eru
oröin dýpri en almennt er miðað við
í stöðlum hjá okkur. Þau geta verið
hættuleg, sérstaklega í bleytu og
hálku. Við höfum sett upp aðvörun-
arskilti sem er í raun neyðarúr-
ræöi. Þverhallinn er ekki það mikill
aö hjólforin tæmi sig og þetta verk-
efni verður sett i forgangsröð hjá
okkur í sumar og kaflinn malbik-
aður,“ sagði Jónas Snæbjömsson,
forstöðumaður Vegagerðarinnar í
Reykjanesumdæmi. Það kostar
40-50 milljónir að malbika kaflann.
Reykjanesbrautin er orðin hættu-
leg á köflum vegna hjólfaranna.
Vegagerðin hefur sett upp stór og
mikil appelsínurauð skilti þar sem
vegfarendur eru varaðir við þessari
hættu. Hjólförin mælast 25 mm djúp
en mörk Vegagerðarinnar eru 15-20
mm. Skiltin voru sett upp á þremur
stöðum, - rétt við flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, við Voga og á Strand-
heiði. Vegalengdin er rúmlega 7 km.
Merking á skiltunum sést frá báð- ar þótt þeir hafi þá verið komnir
um áttum. Ekki fengust peningar til niður fyrir mið Vegagerðarinnar.
að malbika umrædda kafla sl. sum- -ÆMK
Borgarnes:
Flutninga-
bíll valt
Stór flutningabíll með vagn fór
út af veginum við gatnamót
Ólafsvíkurvegar og Vesturlands-
vegar skammt fyrir ofan Borgar-
nes aðfaranótt laugardags. Hann
fór yfir veginn og út af þar sem
hann valt á hliðina. Vagninn,
sem var fullur af fiski, stóð eftir
uppi á veginum. Vagninn var af-
fermdur og bíllinn var sóttur
daginn eftir en hann var tiltölu-
lega lítið skemmdur. -em
St. Petersburg beach, Florida
Olar
potti
DV og Flugleiða?