Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Page 2
36
LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 ESf’lLF
bílar_________________________________________________________________
Kynningarakstur - Dodge Ram skúffubíll:
Virðulegur og traustlegur fjallagöslari
Á snjó nýtur Dodge Ram sín afburöavel og flýtur lengi. Pegar þaö dugar ekki
lengur er bara aö hleypa úr og svamla síöan áfram.
DV-myndir Brynjar Gauti
Skúffubílar eiga miklum vinsæld-
um að fagna í Ameríku; eru þar
kallaðir trukkar og notaðir fyrir
heimilisbíia og í daglegt snatt, jafn-
vel af þeim sem hafa ekki annað að
láta í skúffuna en úlpuna sína við
og við. íslendingar hafa í mörgum
tilvikum frekast keypt skúffubíla af
því að þeir hafa verið á dágóðu
verði miðað við það sem þeir hafa
upp á að bjóða þó að stundum séu
fmheitin minni en menn vildu
gjarnan hafa.
Ekki hefur mikið verið hérlendis
um ameríska skúffubíla. Minnsta
gerðin frá Ford hefur verið hér í
nokkrum mæli en minna um stærri
gerðimar; þó hefur F-150 aðeins sést
hér á götunum. Chevrolet-skúffubíl-
ar af yngri gerðum eru hér nánast
ekki til.
Nokkuð er hér um Dodge Ram og
það er einmitt einn þannig sem við
skoðum hér i dag. Þessir bílar eru
gjarnan keyptir til að breyta þeim
og þessi er engin undantekning. Þó
er hann í sjálfu sér ekki mikið
breyttur; miklu nær að segja bætt-
ur. Hann er ekkert hækkaður á
grind heldur aðeins um 4 sm á fjöðr-
um. Aftur á móti var vel klippt úr
til að koma 38 tomma dekkjum fyr-
ir og það eru í rauninni þau sem
hækka bílinn upp. Fyrir bragðið
ruglast þyngdarpunkurinn í sjálfu
sér ekki og fjöðrunin breytist ekki
nema að því skapi sem svarar belg-
meiri dekkjum. Það fer siðan eftir
því hve mikið loft er haft í þeim
hvaða áhrif þau sem slík hafa á
fjöðrunina.
Þetta gerir að sjálfsögðu kröfu um
brettakanta sem eru breiðir og svip-
miklir og klæddir innan með frauði
til að grjótkastið brjóti ekki upp úr
þeim. Milli þeirra eru stigbretti sitt
hvorum megin, á bitum sem soðnir
eru inn á grind til að hreyfast með
bílnum en jagast ekki í vindingnum
sem gjarnan verður á skúffubílum,
ekki síst amerískum, milli skúffu og
húss.
Fullur af endurbótum
Teikningin í Dodge Ram skúffu-
bílum er mjúk og ávöl og þessar
breytingar bæta bílinn ágætlega frá
upprunalegri mynd þannig að útlit
bílsins verður virðulegt og traust.
Þó þannig að hver fjallagöslari get-
ur talist fullsæmdur af því þar sem
það gefur jafnframt hugmynd um
kraft og dugnað. Undir því stendur
þessi bíll með ágætum. Ávalar línur
vélarhúss og bretta gefa líka betri
sýn fram af bílnum og til hliðanna
þannig að dauðu punktunum fækk-
ar, séð frá ökumanni.
En áfram með endurbætumar:
TO þeirra heyra loftlæsing á fram-
hásingu, Dana 44, en að aftan er
Chrysler 9 1/4 hásing frá framleið-
andanum sjálfum. Þá er billinn með
óveðursljós og tveggja geisla kast-
ara að framan en vinnuljós að aftan.
Milli vatnskassahlífar, sem er til-
tölulega opin, og vatnskassa er sér-
stakt hlifðarnet til varnar því að fá
eitthvað í vatnskassann. Sérstakir
bitar eru framan og aftan fyrir
drullutjakk og rafmagnsúttök fram-
an og aftan, t.d. fyrir spil. Skúffan
TOYOTA COROLLA LIFTBACK XLI
Árgerð 1995, ekinn 23 þús. km, grárað lit, beinskiptur, 5 gíra,
rafdrifnar rúður, samlæsing, einn eigandi. Verð kr. 1.190 þús.
Upplýsingar í síma 562 4900 og eftir kl. 19 í síma 564 4431.
Þessi bfll er vel Ijósum búinn og útispeglar ágætir. Þó bfllinn sé aöeins eilítiö hækkaöur á fjöörum en ekkert á grind
er vel hátt undir hann.
er klædd með plastbyrðingi,
svokölluðum bedliner, en rifflaður
gúmmídúkur í gólfi svo þaö sem þar
er haldist kyrrt. Skúffuhúsið er fest
með fjórum klemmum og allt raf-
magn í því 1 einni innstungu þann-
ig að fljótlegt er að kippa því af ef
það hentar eða setja það á aftur.
Bremsuhádjós er í afturglugga
skúffuhússins.
Enn er ótalinn NTM-bdasími og
CB-talstöð, að ógleymdu GPS-stað-
setningartæki. Breytingarnar voru
að mestu unnar hjá Fjallabdum -
Stáli og stönsum, en aUar breyting-
ar á rafmagni, viðbótarraftæki og
þess háttar eru frá Tæknivélum.
Dekkin eru frá BUabúð Benna.
Lipur í akstri
Frammi í eru þrjú sæti þar sem
maður situr hátt og vel, með góðan
stuðning, líka undir læri. Bakið á
miðsætinu má leggja alveg fram á
sessuna og þá er það armhvUa fyrir
þá í ytri sætunum en jafhframt er
það góð hirsla fyrir ýmsa muni sem
gjarnan eiga ekki athvarf. Aftur í er
þriggja manna bekkur sem í sjálfu
sér er með þokkalega breiðri sessu
en séu þeir í framsætunum ekki
þeim mun tUlitssamari (eða minni)
er lítið fótarými aftur í og þar fer
ekki vel um fuUvaxna. Hins vegar
er bíllinn það breiður að þennan
bekk má í viðlögum nota fyrir legu-
bekk (fyrir einn) og láta fara sæmi-
lega um sig. Bekkinn má feUa í einu
lagi upp að sætisbakinu og þá skap-
ast mikið rými aftur í fyrir aUs kon-
ar farangur.
Ökumaður hefur góða yfirsýn
yfir umhverfi sitt og ekki spUlir að
útispeglamir eru stórir og góðir.
Það er þægUegt að aka þessum bU
og þrátt fyrir stærðina er hann ekki
stirðbusalegur. Hann leggur mjög
vel á (eins og amerískum „trukk-
um“ er títt) og öU svörun er lipur.
Þó verður þess aðeins vart, þegar
lagt er á alveg í borð, að hjólin nar-
ti einhvers staðar í þannig að slaka
verður á. Ki-aftur er yfirdrifiö nógur
í 5,9 lítra 230 ha. vélinni og sjálf-
skiptingin svarar mjög vel. Þó verð-
ur að varast að skipta niður með
botngjöf (kickdown) þegar ekið er í
yfírgír því bíllinn hleypur þá yfír
yfirgirinn og skiptir sér niður í ann-
an með miklum vélarsnúningi óg
látum.
Eins og vera ber með aldrifsbU af
þessu tagi er hægt að setja hann í
framdrifið á ferð hvenær sem er þó
að driflokurnar séu sjálfvirkar.
Vígalegur aftan fyrir, meö breiöa brettakanta og drullusokka og vinnuljós á
efri hornum; bremsuháijós í afturrúöu á skúffuhúsi.
Skúffan er meö plastbyröingi innan í og gúmmímottu á gólfinu.
Handvirkar driflokur em betri en
sjálfvirkar ef þennan eiginleika
vantar. Skipting mUli drifa er líka
handvirk og verður að stöðva bUinn
til að skipta, samt er skiptingin
stirð og heldur leiðinleg. - í sam-
bandi við framdrifið má líka geta
þess að mér þótti ljósið í mælaborð-
iriu, sem gefur til kynna hvenær
framdrifið er á, óþægilega stórt og
skært. Það er engin hætta á að það
fari fram hjá manni þó minna væri
oghógværara.
Dekkin ójöfn og hopp-
andi
Á þjóðvegi er þessi bUl í essinu
sínu, enda fyrst og fremst hannaður
fyrir þess háttar akstur, hvað sem
aldrifinu viðvikur. Þó er verulegur
ljóður á þessu eintaki af bU - óeðli-
lega mikið misvægi og gúlpar á
dekkjunum þannig að á eðlUegum
þjóðvegahraða hossast maður og
hoppar. Þetta er ekki hristingur
eins og orsakast af rangri eða
ónógri jafnvægisstiUingu, enda
standa jafnvægisklossar í röðum
eins og heiðursmerki á flotaforingja
innan í felgunum. Þetta hoss er svo
óþægUegt að mér finnst frágangssök
að una því og hlýt að trúa því að
seljandi dekkjanna leggi sig fram
um að finna viðunandi lausn á
vandanum.
Að öðru leyti eru dekkin gripmik-
U og mjúk. Þau grípa mjög vel,
hvort heldur er í átaki eða hemlun,
jafnvel á töluverðum klaka. BUlinn
flýtur mjög vel á þeim, eftir þvi sem
við varð komið að prófa í kynninga-
rakstri; þó er skylt að taka fram að
undirritaður fór ekki í þær torfær-
ur að hann byggist fyrir fram við að
þurfa að hleypa úr dekkjunum, sem
heldur ekki varð. Átak í lágadrifi !
djúpum snjó er afar traustvekjandi
og öflugt og ekki spUlir að vita sig
geta með tveimur handtökum skeUt
loftlæsingu á framdrifið.
Fjöðrunin var það sem mér líkaði
lakast. BUlinn er tUtölulega mjúkur
að framan, jafnvel dálítið dúandi, og
talað hefur verið um að setja undir
hann stffari dempara. Aftur á móti
hefur hann greinUega trukkafiöðr-
un að aftan, eins og skúffubUar með
tóma skúffu gjarnan hafa, þannig að
jafnvel á ójöfnu malbiki kemur
hann nokkuð í bakið á manni. Hefði
ég haft þennan bU lengur með hönd-
um og verið öruggari um dekkin
hefði ég prófað að minnka loftið í
þeim að aftan tU að vita hvort þetta
hefði ekki skánað, án þess að koma
fram á öðrum eiginleikum bUsins. I
sjáffu sér „átu“ dekkin aUar minni
háttar ójöfnur en um leið og reyndi
á fiöðrunina fannst mér hún ekki
eins skemmtUeg og ég hafði vænst.
Qtrúlega nettur stórbíll
Stundum er talað um smábUa
sem séu ótrúlega stórir að innan.
Þegar Dodge Ram er annars vegar
má snúa þessu við: Þetta er ótrúlega
nettur stór bíll. Þeir sem á annað
borð hafa þörf fyrir bíl með þessu
lagi gera sjáffum sér greiða ef þeir
gleyma ekki að skoða þennan bU
áður en þeir ákveða kaup annars
staðar.
Um óbreyttan Dodge Ram hefur
verið fiaUað áður i DV-bUum og vis-
ast tU tæknUýsingar þar. Þó er vert
að geta þess að heUdarlengd bUsins
er 5,69 m en breidd, að brettakönt-
um fráteknum, rétt um tveir metr-
ar. Lengd skúffu er 1,98 m. Hjólahaf
er 3,53 metrar og eigin þyngd þessa
tiltekna bUs, eftir breytingar, er
2.390 kg.
Um verð er erfitt að segja með
fullri nákvæmni. Grunnverð er rétt
um þrjár mUljónir, skúffuhúsið
kostar um 230 þúsund krónur og
helstu breytingar um 670 þúsund,
samtals um fiórar mUljónir. Síðan
koma tU ýmsar viðbætur, ljósabún-
aður og annað sem hér er ekki talið
tU verðs.
S.H.H.
I
-■
'