Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 24. MARS 1997 23 íþróttir Körfubolti: Hamar í 1. deildina Hamar tryggði sér í gær sæti I 1. deild karla í körfubolta með því að vinna Laugdæli, 82-71, í úrslitaleik 2. deildar á heimavelli sínum í Hveragerði. Úrslit leikja í úrslitakeppninni um helgina: A-riöill: Laugdælir-HK ............82-78 Dalvík-Mostri .............20-0 (Mostri mætti ekki til leiks) Laugdælir-Dalvík..........87-64 HK-Mostri ..............101-73 HK-Dalvik...............84-«2 Laugdælir-Mostri..........97-69 B-riðill: Hamar-Fylkir.............93-78 Hrönn-Glói...............77-69 Hamar-Glói ..............88-64 Hr6nn-FyMr.............93-79 Fylkir-G16i...............77-64 Hamar-Hrönn.............84-74 Úrslitaleikir: 1.-2. Hamar-Laugdælir......82-71 3.-4. HK-Hrönn............88-Sl 5.-6. Fylkir-DaMk.......... 89-71 7.-8. G16i-Mostri...........79-76 IBV (10) (20) 23 Fram (11) (20) 25 1-0, 4-4, 6-5, 7-9, 8-10, (10-11), 10-12, 13-13,15-15,18-16,19-17,19-19, 20-19, (20-20), 21-23, 23-25. Mörk ÍBV: Zoltan Belánýi 10/5, Gunnar B. Viktorsson 5, Guðflnnur Kristmannsson 4, Siguröur Friðriks- son 2, Erlingur Richardsson 1, Svav- ar Vignisson 1. Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson 18/2. Mörk Fram: Daði Hafþórsson 8/2, Oleg Titov 6/1, Magnus A. Arngríms- son 4, Njörður Árnason 3, Sigurpáll Á. Aðalsteinsson 2/1, Guðmundur H. Pálsson 2. Varin skot: Reynir Þ.Reynisson 18/3, Þ6r Björnsson 1/1. Brottvísanir: ÍBV 8 min, Fram 14 mín. Dómarar: Guöjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson. Ólafur mjög góöur en Guðjón ekki sannfærandi. Ahorfendur: Um 500. Maöur leiksins: Reynir Þ. Reyn- isson, Fram. Haukar Valur (7)20 (9)19 0-1, 1-1,1-5, 4-6, 6-7, (7-9), 8-9,10-12, 14-14,15-14,17-17,18-19,19-19, 20-19. Mörk Hauka: Rúnar Sigtryggsson 7, Halldór Ingólfsson 4/1, Þorkell Magnússon 2, Petr Baumruk 2, Jón Freyr Egilsson 2, Gústaf Bjarnason 2/1, Hinrik örn Bjarnason 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 12/1. Mörk Vals: J6n Kristjánsson 6/3, Skúli Gunnsteinsson 5, Valgarð Thoroddsen 2, Daníel S. Ragnarsson 2, Ingi Rafh Jónsson 2, Ari Allansson 1, Einar ö. Jónsson 1. Varin skofc Guðmundur Hrafh- kelsson 11. Brottvisanir: Haukar 8 min, Val- ur 6min. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Dæmdu lengst af mjög vel. Ahorfendur: Um 1.000. Maður Ieiksins: Rúnar Sig- tryggsson, Haukum. KA (13) 23 Stjarnan (9) 18 1-0, 1-2, 4-4, 6-6, 8-9, (13-9), 14-9, 15-12, 16-13, 22-15, 23-16, 23-18. Mörk KA: Heiðmar Felixsson 7, Jóhann G. Jóhannsson 4, Duranona 4/3, Björgvin Björgvinsson 3, Leó Örn Þorleifsson 2, Sævar Árnason 2, Sergei Ziza 1. Varin skot: Guömundur A. Jóns- son 1, Hermann Karlsson 12/1. Mörk Stjörnunnar: Konráö Olavsson 7/2, Sigurður Viöarsson 3, Einar Einarsson 3, Hilmar Þórlinds- son 3, J6n Þórðarson 2. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 9. Brottvísanir: KA10 min, Stjarnan lOmín. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lakur Kjartansson, sæmilegir. Áhorfendur: Um 1100. Menn leiksins: Heiðmar Felixs- son og Hermann Karlsson, KA. Körfuknattleikur: Grindavík lagöiKR - í fyrsta leik úrslitakeppni kvenna Það var bráðskemmtilegur körfu- knattleikur sem lið KRog Grinda- víkur buðu upp á í Hagaskóla á laugardag þegar liðin léku fyrsta leik sinn í úrslitakeppni 1. deildar kvenna. Grindavík, sem hefur kom- ið ailra liða mest á óvart í úrslita- keppninni, hélt því áfram og sigr- aði, 47-50. Fyrri hálfleikurinn var öllu betur leikinn en sá síðari og það var gam- an að sjá hvað hið unga liö Grind- víkur lagði bæði hug og hjarta í leikinn. Á sama tima náði KR ekki upp sömu stemningu og gerði mörg „byrjendamistök" sem ekki eiga heima í úrslitakeppni. „Þær eru með tvo stigahæstu leikmenn deildarinnar og Penni er langbesti leikmaður deildarinnar, það er engin spurning um það og svo eru þær að koma upp á réttum tíma," sagði Svali Björgvinsson, þjálfari KR, vonsvikinn í leikslok. Penni Peppas var hreint frábær í þessum leik og réðu leikmenn KR engan veginn við hana. Annars á allt lið Grindavíkur hrós skilið fyr- ir mikla og góða baráttu. Guðbjörg Norðfjörð var sú eina í liði KR sem lék af eðlilegri getu og leikmenn eins og Linda Stefánsdótt- ir og Helga Þorvaldsdóttir verða verulega að taka sig á ef þær ætla að eiga von um titilinn. Að duga eða drepast „Það er að duga eða drepast fyri r okkur í þessari úrslitakeppni og í dag lékum við góða vörn og vorum rólegar í sðkninni. Liðið er mjög ungt við erum með 3 leikmenn úr stúlknafiokki, Stefania er í ung- lingaflokki og aðeins tvö ár siðan Anna Dís gekk upp og ég er eigin- lega eins og amma þeirra, þó ég sé aðeins 25 ára," sagði Penni Peppas. -ih Stefanía Ásmundsdóttir býr sig undir aö skora lyrir Grindavik (lelknum á laugardaginn. Guöbjörg Norðfjörö úr KR nœr ekki aö stööva hana. DV-mynd Hllmar Þór ^ Blak kvenna: IS mætir Víkingi Það verða ÍS og Víkingur sem leika tD úrslita um íslandsmeistaratitil kvenna í blaki. Víkingur sigraði Þrótt frá Neskaupstað öðru sinni á föstu- dagskvöldið, 3-0. ÍS sigraði síðan KA tvivegis á Akureyri um helgina, 3-0 og 3-0. -VS Hörður fékk 4 ódýr stig Það voru ekki mikil átök í síð- ustu leikjum 2. deildarinnar í handbolta. Þeir áttu að fara fram á ísafirði um heigina en bæöi Fylkir og KR gáfli leiki sína gegn Herði, sem þar með telst 10-0 sig- urvegari í báðum. Lokastaðan í 2. deild varð þessi: Vikingur 20 19 0 1 623-415 38 Breiöablik 20 17 0 3 611-419 34 Þ6rAk KR HM Fylkir ÍH Ármann Hörður Keflavlk Ögri 20 15 20 14 20 10 20 9 20 20 20 20 20 3 591-442 32 6 568-150 28 8 513-479 22 9 459-438 20 12 463-543 14 14 459-612 10 1 15 423-563 9 1 16 479-628 7 0 17 431-631 6 -vs KR (26) 47 Grindavík (29) 50 L 0-2, 4-4, 11-11, 18-18, 20-27, (26-29), 29-32, 29-38, 37-45, 47-47, 47-50. Stig KR: Guðbjörg Noröfjörö 20, Helga Þorvaldsdóttir 10, Kristin Magnusdóttir 6, Sóley Sigþórsdóttir 4, Kristin Jönsdóttir 4, Linda Stefáns- dóttir 3. Stig Grindavikur: Penni Peppas 31, Anna Dís Sveinbiörnsdóttir 8, Maria Jóhannsdóttir 5, SandraGuð- laugsdóttir 3, Sólveig Gunnlaugsdótt- ir 2, Stefanla Asmundsdóttir 1. Frákðst: KR 41, Grindavlk 24. 3ja stiga körfur: KR 5/13, Grinda- vík 4/13. Vítanýtíng: KR14/15, Grindavlk 18/16. Dómarur: Kristinn Albertsson og Eggert Þ6r Aðalsteinsson, mjög góöir. Ahorfendur: Rúmlega 200 og allir frábærir. Maöur leiksins: Penni Peppas, Grindavik. Langbcsti leikmaður deildarinnar. Undanúrslit íslandsmótsins í handbolta karla hefjast í kvöld: „I mínum huga mæt- ast Davíö og Golíat" - segir Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fram, um leikinn gegn Aftureldingu Undanúrslitin í 1. deild karia í hand- knattleik hefjast í kvöld þegar deildar- meistarar Afhireldingar taka á móti Frömurum í Mosfellsbæ. Annað kvöld eigast svo við í Hafharfirði bikarmeist- arar Hauka og KA Eins og í 8-liða úr- sUtunum þarf tvo sigurleiki til að kom- ast í úrslitaloikinn. Dagsformiö ræöur úrsiitum „Nú er ljóst að fjögur besta Uðin eru eftir í keppninni og ég held að allir leikirnir í undanúrsUtunum eigi eftir að verða hórkuleikir þar sem dags- formið mun koma til með að ráða úr- siitum. Við Haukamenn mættum óhræddir til leiks gegn KA KA-menn- irnir hafa verið að rétta úr kútunum að undanförnu en ég tel viö eigum töluvert inni enn þá og úr þessu kem- ur ekkert annað til greina en hjá okk- ur en að fara alla leið. Nú fáum við Aron aftur inn í liðið og það mun auka breidd okkar í sóknarleiknum og þá eigum við alltaf heimavöllinn til góða," sagði Gústaf Bjarnason, fyrirtiði Hauka, við DV eftir sigurleikinn gegn Val á föstudagskvöldið. Eigum jafna möguleika „Það verður vissulega erfitt fyrir okkur að eiga við Haukana og þeir njóta þess að eiga heimavallairéttinn,'' sagði Alfreð Gíslason, þjálfari og leik- maður KA, eftir sigurinn á Stjörnunni í oddaleik Uðanna á föstudagskvöldið. KA-menn biðu spenntir eftir úrsUtun- um í leik Hauka og Vals, vonuðust flestir eftir sigri Vals sem hefði gefið KA heimavallairéttinn. .Jrlaukarnir eru með gott Uð og við verðum vissulega sð spila vel til að eiga möguleika að slá þá út Ég er að vona að við séum að ná toppi í okkar leik á réttum tíma en ég var farinn að halda fyrir skömmu að við hefðum ekki hitt á það. Ef við spilum góðan varnarleik og fáum markvörsluna með tel ég okkur eiga jafna möguleika í leikjunum viö Hauka. Við þurfum til þess skynsamlegan leik þar sem menn leggja sig fram, en takist það getum al- veg komist í úrsUtin," sagði Alfreð. Förum hvergi bangnir ,j6g er rosalega stoltur af strákun- um Þeir eru hetjur í mínum augum Að koma til Eyja og klára dæmið er frábær árangur. Ég vil þakka Eyja- mönnum fyrir drengilega keppni. Þetta eru tvö svipuð Uð en við lékum meira sem Uð í þessum leik og upp- skárum eftír þvL Mér lýst ágætlega á að mæta Aftureldingu í undanúrsUt- unum í mínum huga mætast þar Dav- íð og Goliat en öll vitum við hvernig sú viðureign fór forðum daga, sUkt er al- veg hægt að endurtaka. Við unnum Afhjreldingu einu sinni í vetur þannig að við förum hvergi bangnir í þann slag," sagði Guðmundur Guðmunds- son, þjálfari Fram t^; fyrrum þjáifari Afhu^ldingar. Spútnikliö vetrarins „Þetta verða hörkuleikir. Þarna er fyrrverandi þjálfari Aftureldingar og metnaður hans er að leggja gamla Uð- ið sitt að velU og leikmennina sem voru hjá honum Þó svo að við höfum orðið deildarmeistarar er langt í frá að þetta sé eitthvað öruggt þar sem Fram hefur komið gríðarlega á óvart í vetur og er spútnikUð vetrarins. Það sýndi sig í deildinni að við áttum ekkert auð- velt með þá. Við unnum þá naumt heima og töpuðum fyrir þeim i Safa- mýrinni Ég held að það sé metnaður hvers einasta leikmanns að vilja fara alla leið og verða meistari þvi nú er tækifærið," sagði Bjarki Sigurösson, leikmaðurAftuiBldingar. -GH/ÞoGu/gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.