Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 24. MARS 1997 27 ÍTAIÍA Atalanta-AC Milan ...........0-2 0-1 Weah (10.), 0-2 Eranio (67.) Fiorentina-Parma ............1-0 1-0 Thuram sjálfsmark (33.) Inter-Verona................2-1 1-0 Ganz (31.), 1-1 Maniero (33.), 2-1 Branca (58.) Napoli-Juventus .............0-0 Perugia-Cagliari ...........3-2 1-0 Negri (3.), 1-1 Tovalieri (11.), 1-2 Muzzi (18.), 2-2 Kreek (32.), 3-2 Kreek (78.) Piacenza-Sampdoria .........2-2 1- 0 Tremezzani (14.), 2-0 Piovani (29.), 2- 1 Montella (40.), 2-2 Pesaresi (48.) Reggiana-Udinese ............0-0 Roma-Bologna................1-1 0-1 Schenardi (55.), 1-1 Fonseca (73.) Vicenza-Lazio 0-2 0-1 Nedved (19.), 0-2 Fuser (85.) Juventus 25 13 10 2 34-15 49 Parma 25 12 7 6 27-20 43 Inter 25 10 11 4 35-25 41 Sampdoria 25 11 7 7 48-36 40 Bologna 25 11 6 8 39-31 39 Lazio 25 10 7 8 30-36 37 AC Milan 25 10 6 9 34-28 36 Roma 25 9 9 7 38-34 36 Atalanta 25 9 8 8 35-32 35 Fiorentina 25 8 10 7 33-28 34 Vicenza 25 9 7 9 35-32 34 Udinese 25 8 8 9 32-34 32 Napoli 25 7 11 7 28-32 32 Piacenza 25 2 12 8 20-30 27 Perugia 25 7 5 13 32-46 26 Cagliari 25 5 8 12 29-42 23 Reggiana 25 2 12 11 22-39 18 Verona 25 4 6 15 31-52 18 [f'í} HOLLAND Groningen-Breda 2-2 Fortuna-Sparta . 2-1 PSV-Heerenveen 0-1 Twente-Nijmegen 3-0 AZ Alkmaar-Feyenoord . 0-2 Volendam-Roda . 2-1 Waalwijk-Ajax .. 1-2 Staða efstu liða: PSV 26 18 4 4 67-18 58 Feyenoord 26 18 4 4 47-24 58 Twente 26 17 4 5 45-19 55 Ajax 25 12 9 4 35-21 45 Vitesse 25 12 6 7 42-30 42 Heerenveen 25 10 10 5 42-31 40 Roda 26 11 6 9 36-35 39 Breda 26 10 6 10 34-38 36 Graafshap 25 10 4 11 38-38 34 T'Í, ÞÝSKALAND Bremen-Duisburg ............0-2 - Zeyer (42.), Salou (52.). Dusseldorf-Stuttgart .......0-4 - Balakov (48.), Hagner (56.), Bobic (64.), Elber (88.). 1860 Míinchen-Hansa Rostock 2-0 Winkler (65.), Cemy (71.) Hamburger SV-Bochum.........2-2 Salihamidzic (29.), Breitemreiter (90.) - Donkow (25.), Reis (75.) Köln-St.Pauli................0-1 - Pisarew (27.) Dortmund-Mönch’gladbach . . 1-3 Heinrich (82.) - Dahlin (1.), Juskovi- ak (71.), Petterssen (89.) Schalke-Bielefeld............0-0 Freiburg-Leverkusen..........1-2 Kovac sjálfsmark (51.) - Kirsten (57.), Sergio (61.) Karlsruher-B. Miinchen .... 0-2 - Zickler (30. 90.) B.Míinchen 24 14 7 3 43-24 49 Stuttgart 24 14 5 5 59-25 47 Leverkusen 24 14 5 5 48-31 47 Dortmund 24 14 4 6 50-30 46 Schalke 24 10 7 7 31-29 37 Bochum 23 9 9 5 34-33 36 Karlsruhe 24 9 7 8 40-32 34 1860 Múnc 24 9 7 8 41-40 34 Köln 24 10 3 11 38-40 33 Bremen 24 9 5 10 38-40 32 Bielefeld 24 8 6 10 28-34 30 Hamburg 24 7 8 9 36-39 29 Gladbach 24 8 5 11 25-29 29 Duisburg 24 7 7 10 24-35 28 Dússeldorf 24 7 4 13 19-39 25 StPauii 23 6 5 12 29-43 23 H.Rostock 24 5 6 13 24-35 21 Freiburg 24 4 2 18 25-54 14 ítalska knattspyrnan: Leiðin greið hjá liði Juventus - þrátt fyrir markalaust jafntefli gegn Napoli Parma fékk gullið tækifæri til að minnka forskot Juventus niður í 3 stig á toppi ítölsku 1. deildarinnar í knattspymu í gær. Á meðan Juventus gerði markalaust jafntefli gegn Napoli urðu leikmenn Parma að sætta sig við tap á útivelli gegn Fiorentina og úr þessu er leiðin greið fyrir Juventus og fátt sem bendir til annars en að félagið verji meistaratitilinn. Peruzzi bjargaði Juve Juventus getur þakkað Angelo Peruzzi markverði sínum fyrir jafn- teflið þvi hann varði á frábæran hátt skot Alfredos Agliettis á lokamínútunni. Juventus lék manni í 55 minútu eftir að vamar- maðurinn Paolo Montero var rek- inn af leikvelli fyrir að brjóta á sóknarmanni Napoli sem var að sleppa einn innfyrir. Sigurmark Fiorentina gegn Parma var sjálfsmark Frakkans LOians Thurams, sem átt hefur frá- bæra leiki með Parma á tímabOinu. Skot portúgalska landsliðsmannins Rui Costa hafði viðkomu í Thuram og setti markvörð Parma, Gian Luigi Buffon, úr jafnvægi. Þetta var fyrsti tapleikur Parma síðan í janú- ar. Meistararnir komnir í barátt- una um Evrópusæti Meistarar AC Milan fikra sig hægt og bítandi upp stigatöfluna og eru komnir í baráttuna um Evrópu- sætið eftir sigur á Atalanta. Þetta var þó aðeins annar sigur MOan síðan Arrigo Sacchi tók við liðinu í desember. George Weah skoraði fyrra markið með skaOa í fyrri hálf- leik og Sefano Eranio bætti við öðm í síðari hálfleik eftir að hafa komið inn á sem varamaður en hann var á laugardaginn valinn í ítalska lands- liðshópinn. Bologna hefur komið á óvart fyr- ir góða frammistöðu í vetur og liðið náði í gott stig í gærkvöld þegar lið- ið gerði 1-1 jafntefli gegn Roma á Ólympíuleikvangnum í Rómaborg. -GH Líberíumaðurinn George Weah skoraöi fyrra mark AC Milan í gær. Tarnat til Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Michael Tarnat, sem leikur með Karlsruhe, mun ganga tO liðs við Bayern Múnchen á næstu leik- tíð. Þetta var tOkynnt fyrir leik liðanna í gær. Tamat á að taka stöðu Christians Ziege sem geng- ur í raðir AC MOan eftir tímabO- ið. Þá era Bæjarar á höttunum eftir brasOíska sóknarmannin- um Giovane Elber hjá Stuttgart og á hann að fylla skarð Júrgens Klinsmanns sem mun yfirgefa liðið eftir tímabOið. -GH Kanarnir lágu Kostaríka sigraði Bandaríkin, 3-2, í undankeppni HM í knatt- spyrnu i Mið- og Norður-Amer- íku í gær. Hernan Medford, Ronald Gomez og Mauricio Solis, sem Derby County keypti á dögun- um, skoruðu mörkin fyrir Kostaríka við mikinn fógnuð 23.000 áhorfenda. Eric Wynalda og Roy Lassiter skomðu mörkin fyrir Bandaríkin. Mexíkó, Bandaríkin og Kostaríka em öfl með 4 stig, Jamaíka 1 og Kanada ekkert en þrjú efstu liðin komast á HM. Sænski landsliösmaöurinn Martin Dahlin, framherji Gladbach, á hér í höggi við Matthias Sanimer, fyrirliða Dortmund, í leik liðanna á iaugardaginn. Hættum að hugsa um Manchester United - sagði fyrirliði Dortmund - Bæjarar skutust á toppinn Bayem Múnchen skaust á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knatt- spyrnu í gærkvöld með því að bera sigurorð af Karlsruhe á útivelli, 0-2. Alexander Zickler, skoraði bæði mörkin fyrir Bæjara sem unnu verðskuldaðan sigur. Júrgen Klinsmann, sem fer frá Bayem eft- ir tímabOið, tók út leOcbann en það kom ekki að sök. Meistararnir í Dortmund, sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða í síð- ustu viku þar sem liðið mætir Manchester United, mátti þola fyrsta tap sitt á heimaveOi á leik- tíðinni þegar það tapaði fyrir Bor- ussia Mönchengladbach. Gestirnir náðu forystunni eftir aðeins 20 sekúndna leik þegar sænski landsliðsmaðurinn Martin Dahlin skoraði gott mark. Leikur- inn var mjög harður og var einn úr hvoru liði rekinn út af í fyrri hálf- leik, fyrst vamarjaxlinn Júrgen Kohler og síða Herbert Fournier, vamarmaður Gladbach. Stuönings- menn Dortmund vora mjög óhress- ir með dómgæsluna og hentu öflu lauslegu inn á vöUinn. Leikinn þurfi að stöðva vegna þessa og fyr- irliðinn, Matthias Sammer, var fenginn til að róa stuðningsmenn- ina niður. „Ef við æflum að byrja að hugsa um viðureignina við Manchester United í Evrópukeppninni núna þá getum við gleymt meistaratitlin- um“ sagði Sammer en hann tekur út leikbann í fyrri leik Dortmund og Man.Utd. sem fram fer á heima- veUi Dortmund 9. aprfl. Stefnir í hörkubaráttu fjög- urra liða um titiiinn Það stefnir í hörkubaráttu fjög- urra efstu liðanna um sigur í deildinni. Stuttgart er á mikiUi siglingu og er til aUs líklegt. Liöið þótti sýna frábæra knattspymu í síðari hálfleik þegar það tók Dússeldorf í bakaríið á fostudags- kvöldið. -GH íþróttir Þrír nýliðar hjá Maldini Cesare Maldini, landsliðsþjálf- ari ítala í knattspyrnu, valdi þrjá nýliða í landsliðshóp sinn fyrir leikina gegn Moldavíu og PóUandi í undankeppni HM sem fram fara 29. mars og 2. arpfl. Þetta eru þeir FUippo Inzaghi, Atalanta, markahæsti leikmað- urinn í ítölsku 1. deildinni og Michele Padovano og Christian Vieri báðir leikmenn Juventus. -GH Stoichkov ekki með Búlgörum Búlgarinn Hristo Stoichkov, leikmaður Barcelona, æflar ekki að leika með Búlgömm sem mæta Kýpurbúum í landsleik þann 2. aprU. Stoichkov lenti upp á kant við forseta búlgarska knattspyrnusambandsins í fyrra og hefur ekkert leikið með liöinu síðan. „Þeir hafa verið að senda mér skeyti og beðið mig um að snúa tO baka en það geri ég ekki,“ sagði Stoichkov við blað í Búlgaríu í gær. -GH Öruggt hjá Porto Porto á portúgalska meistara- titUinn vísan en liðið hefur 11 stiga forskot. Porto lagði Boa- vista á útiveUi í gær, 0-2, og er með 60 stig. Sporting er með 53 stig eftir sigur á Guimares. -GH DANMÖRK AaB-Hvidovre...............1-2 Silkeborg-Vejle .......frestað AB-Herfólge ...............2-2 OB-Viborg..............frestað Bröndby-Lyngby ........... 2-0 Köbenhavn-AGF..............1-1 Bröndby 20 12 4 4 35-24 40 AaB 20 10 5 5 36-26 35 AGF 20 9 5 6 48-30 32 Herfolge 20 9 3 8 22-24 30 OB 19 8 5 6 37-30 29 Lyngby 20 8 3 9 31-37 27 Vejle 19 6 7 6 33-26 25 Köbenhavn 20 4 8 8 22-30 20 Silkeborg 19 3 11 5 24-34 20 Viborg 19 4 8 7 20-30 20 Hvidovre 20 4 7 9 22-29 19 AB 20 3 10 . 7 27-37 19 SPÁNN Real Betis-Oviedo .............4-0 Celta-R.Sociedad...............1-1 Barcelona-Sevilla..............4-0 Valladolid-Logrones............2-1 Atl.Bilbao-Compostela..........2-2 Extramadura-Tenerife...........2-0 R.Madrid-Zaragoza .............2-0 Deportivo-R.Santander .........2-1 Hercules-Espanyol..............1-2 Vallecano-Atl.Madrid ..........1-2 R.Madrid 30 21 8 1 65-24 71 Barcelona 30 19 5 6 75-37 62 R.Betis 30 18 8 4 68-32 62 Deportivo 30 16 11 3 46-21 59 Atl.Madrid 29 15 7 7 56-39 52 R.Sociedad 30 13 7 10 37-33 46 Bilbao 30 10 14 6 53-43 44 VaUadolid 30 12 8 10 38-34 44 Tenerife 29 12 7 10 50-33 43 Valencia 29 12 6 11 44-38 42 R.Santander 30 10 11 9 34-32 41 Celta 30 8 11 11 34-38 35 Oviedo 30 9 8 13 36-47 35 Compostela 30 8 9 13 31-52 33 Zaragoza 30 7 11 12 38-49 32 Sp.Gijon 29 8 8 13 31-45 32 Extremadura30 8 8 14 2543 32 Vallecano 30 8 6 16 2846 30 Espanyol 30 8 6 16 3846 30 Logrones 30 8 4 18 25-58 28 Sevilla 30 7 3 20 27-54 24 Hercules 30 6 4 20 25-57 22 Ronaldo, Juan Pizzi, Luis Enrique og 09car Garcia settu möikm firir Börsunga. Fbmando Hjaro gaði bæði mök RMadrid.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.