Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 4
24 25 4- MANUDAGUR 24. MARS 1997 MANUDAGUR 24. MARS 1997 Iþróttir íþróttir Deildabikarinn: Stóru liöin í vandræðum Fyrstu deildar liðin í knatt- spyrnu lentu mörg í vandræðum í deildabikarnum um helgina og þrjú þeirra töpuðu stigum gegn liðum úr neðri deildum. Stjarnan tapaði fyrir Þrótti R. þrátt fyrir að ná tveggja marka forystu í fyrri hálfleik. Þróttarar koma greinilega mjög sterkir til leiks í 2. deildinni. Þrenna frá Jóhanni B. Guð mundssyni dugði Keflavík að eins til 5-3 jafnteflis gegn 3 deildar liði Sindra frá Homafirði Haukar, sem leika í 4. deild gerðu mjög óvænt jafntefli við Fram, 2-2. Áður höfðu Hauk- amir sigrað 2. deildar lið Reynis Þá lenti Leiftur í basli með 3 deildar lið Selfoss en náði aö sigra, 2-1. A-riöill: Þróttur R.-Stjarnan . 3-2 PáU Einarsson, Einar Örn Birgis, Vignir Sverrisson - Goran Micic, Ragnar Ámason. Fylkir-Afturelding . . Þróttur R. 2 2 0 0 6-3 6 Stjarnan 2 1 0 1 34 3 Aftureld. 1 0 0 1 1-3 0 Fylkir 10 0 1 1-6 0 B-riöill: KR-Sindri ..................5-0 Hilmar Bjömsson 2, Þorsteinn Jóns- son, Edilon Hreinsson, Kristján Finn- bogason. Keflavík-Sindri ............3-3 Jóhann B. Guðmundsson 3 - Ámi Þorvaldsson 2, Stefán Amalds. KR 2 2 0 0 8-0 6 Keflavík 3 1 2 0 10-6 5 Þróttur N. 1 0 1 0 2-2 1 Sindri 2 0 1 1 3-8 1 Njarðvík 1 0 0 1 0-3 0 FH 1 0 0 1 1-5 0 C-riöill: Breiðablik-Völsungur .........4-1 Sævar Pétursson, Kjartan Einarsson, Gunnar Ólafsson, Atli Kristjánsson - Sigþór Jónsson. Ægir-Völsungur................0-3 Viðar Sigurjðnsson, Baldur Aðal- steinsson, Amgrímur Amarson. Breiðablik 2 2 0 0 9-3 6 ÍBV 1 1 0 0 5-0 3 Víkingur R. 1 1 0 0 2-0 3 Völsungur 2 10 1 4-4 3 Ægir 2 0 0 2 0-5 0 KS 2 0 0 2 2-10 0 D-riöill: ÍA-lR.........................3-0 Kári Steinn Reynisson, Bjami Guð- jónsson, Unnar Öm Valgeirsson. E-riöill: Haukar-Reynir S..............3-1 Viðar Guðmundsson 2, Róbert Stef- ánsson - Vilhjálmur Skúlason. Haukar-Fram..................2-2 Elmar Atlason, Róbert Stefánsson - Helgi Sigurðsson, Þorvaldur Ásgeirs- son. Selfoss-Leiftur..............1-2 Njörður Steinarsson - Davíð Garðars- son, Arnar Grétarsson. Leiftur 2 2 0 0 13-1 6 Haukar 2 1 1 0 5-3 4 Fram 2 1 1 0 3-2 4 KA 2 1 0 1 3-1 3 Selfoss 2 0 0 2 1-5 0 Reynir S. 2 0 0 F-riðill: 2 1-14 0 Léttir 2 1 1 0 6-3 4 Skallagr. 1 1 0 0 2-0 3 Valur 1 1 0 0 2-0 3 Fjölnir 2 1 0 1 4-6 3 Þór A. 2 0 1 1 34 0 Dalvik 2 0 0 2 2-5 0 -GH/VS Undanúrslitin í handbolta kvenna: Stjörnuveisla í Safamýri - Stjarnan burstaði Fram, 29-17 Stjörnustúlkur voru ekki lengi að afgreiða baráttulausar Fram- stúlkur I öðmm leik liðanna í und- anúrslitum íslandsmótsins. Þær burstuðu Framara, 17-29, í Fram- húsinu á laugardaginn og em þar með komnar í úrslitin. „Þetta var allt of auðvelt en þetta var góður leikur af okkar hálfu. Sóknar- og varnarleikur var mjög góður og við fengum mörg hraða- upphlaup í kjölfarið. Nú höldum við bara áfram okkar vinnu og ger- um okkur klár í slaginn fyrir næstu leiki,“ sagði Ólafur Láms- son, þjálfari Stjömunnar, við DV eftir leikinn. Stjörnustúlkur afgreiddu Fram á fyrstu sjö mínútunum og skoruðu þá fyrstu sex mörk leiksins. Staðan í hálfleik var ótrúleg, 9-21 fyrir Stjörnuna. Guöríöur langbest í lokaleiknum Guðríður Guðjónsdóttir var langbest í Framliðinu. Hún átti öll mörkin í fyrri hálfleiknum, annað- hvort skoraði hún sjálf eða átti síðustu sendingu. Þetta var vænt- anlega síðasti leikur hennar á löng- Undanúrslitin í handbolta kvenna: Sigurmark á lokasekúndu - og Haukar mæta Stjörnunni í úrslitum Það verða Haukar og Stjaman sem leika til úrslita um íslandsmeistaratitil- inn I 1. deild kvenna í handknattleik, eins og fyrra, eftir sigur íslandsmeist- ara Hauka á FH í framlengdum æsispenndi leik í Kaplakrika í gær- kvöld, 20-19, eftir að staðan var jöfii eft- ir venjulegan leiktíma, 16-16. Það var Andrea Atladóttir sem skoraði sigur- markið á lokasekúndunni. „Þetta var draumaskot og ég sá hann í hominu,“ sagði Andrea eftir leikinn en markvörður FH var ekki langt frá því að verj skotið. Leikurinn var æsispennandi. FH hafði yfirhöndina í hálfleik, 10-8, en Haukar náðu góðum leikkafla í siðari hálfleik og komust í 15-12. FH komst ÍA 1 1 0 0 4-2 3 yfir 16-15 en Hulda Bjamadóttir jafiiaði Leiknir R. 1 1 0 0 2-0 3 fyrir Hauka þegar rúmar 3 mínútur HK 2 1 0 1 6-6 3 voru eftir. Fleiri voru mörkin ekki í Grindavík 0 0 0 0 0-0 0 venjulegum leiktíma. FH fékk gullið Víkingur Ó. 1 0 0 1 2-4 0 tækifæri til að gera út um leikinn en ÍR 1 0 0 1 0-2 0 vítaskot Bjarkar Ægisdóttur fór í stöng og skot Hrafiihildar Skúladóttir í kjöl- farið fór í slá. Haukar byrjuðu betur í framlenging- unni. Liðið náði tveggja marka forskoti en Þórdis Skúladóttir jafiiaði í 19-19, um ferli og ljóst að hún hættir störfum sem þjálfari Framliðsins. Ekki er hægt að hrósa öðmm leik- mönnum Fram, nema þá kannski ungum og efnilegum markmanni Framara, Þóru Hlíf Jónsdóttur. Hjá Stjömunni voru Ragnheiður Stephensen, Herdís Sigurbergsdótt- ir, Björg Gilsdóttir og Sóley Hall- dórsdóttir atkvæðamestar en Sóley varði 24 skot. Fanney Rúnarsdóttir kom einnig inn á og varði þrjú skot af fjórum sem komu á Stjömumarkið á þeim stutta tíma - þar af tvö vítaköst. Annars spilaði allt Stjömuliðið vel, enda mótspyrnan ekki mikil. Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir 11/2, Þórunn Garðarsdóttir 2, Svanhild- ur Þengilsdóttir 1, Hekla Daðadóttir 1, Steinunn Tómasdóttir 1, Kristín Péturs- dóttir 1. Varin skot: Hugrún Þorsteinsdóttir 12/1, Þóra Hllf Jónsdóttir 7. Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Stephensen 9/1, Nina Bjömsdóttir 5, Inga Fríða Tryggvadóttir 4, Margrét Theodórsdóttir 3, Björg Gilsdóttir 3, Sig- rún Músdóttir 2, Herdís Sigurbergsdótt- ir 2, Anna Halldórsdóttir 1. Varin skot: Sóley Halldórsdóttir 24, Fanney Rúnarsdóttir 4/2. -RS þegar 17 sekúndur vom eftir. Það var svo Andrea sem tryggði Haukum sigur eins og áður sagði. Hrafiihildur Skúladóttir og Alda Jóhannsdóttir, markvörður, vom bestar hjá FH en Judit Esztergal var best í Uði Hauka ásamt Vigdísi markverði. Mörk FH: Hrafnhildur Skúladóttir 5, Björk Ægisdóttir 4, Guðrún Hólmgeirs- dóttir 3, Þórdís Bryjólfsdóttir 3, Dagný Skúladóttir 2, Hildur Erlingsdóttir 1, Drífa Skúladóttir 1. Varin skot: Alda Jó- hannsdóttir 17. Mörk Hauka: Judit Esztergal 8, Andr- ea Atladóttir 4, Hulda Bjamadóttir 3, Harpa Melsted 3, Auður Hermannsdóttir 1, Thelma Ámadóttir 1. Varin skot: Vig- dís Sigurðardóttir 17. Haukar unnu nokkuð öruggan sigur í fyrri leik liðanna í Strand- götunni á föstudagskvöldið, 23-18, eftir 11-7 í háflleik. Mörk Hauka: Judit 8/5, Harpa 5, Andrea 4, Ragnheiður 2, Thelma 2, Hulda 1, Hanna G. Stefánsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 20/1. Mörk FH: Hrafnhildur 7/3, Þórdis 4, Hildur 2, Dagný 2, Guðrún 1, Björk 1, Drífa l.Varin skot: Alda Jóhannesdóttir 18/1. -RS Inga Fríða Tryggvadóttir, fyrirliöi Stjörnunnar, brýst fram hjá Steinunni Tómasdóttur úr Fram í leik liöanna á laugardaginn. Stjarnan vann ótrúlega auöveldan sigur, náöi 12 marka forskoti í fyrri hálfleik og hélt því auöveldlega.DV-mynd Hilmar Þór Eyjamenn í sjötta sæti ÍBV hafnaði í sjötta sæti á alþjóðlega knattspymumótinu á Kýpur eftir tap fyrir sænska 1. deildar liðinu Gávle, 0-1, í leik um fimmta sætið á laugardag. Þetta var mikill slagsmálaleikur og Bjamólfur Lámson fékk að líta rauða spjaldið. Eyjamenn höfðu áður tapað fyrir Hacken frá Svíþjóð, 1-2, en sigrað lið Teits Þórðarsonar, Flora Tallinn frá Eistlandi, eftir vítaspymukeppni. Átta lið tóku þátt í mótinu en ÍBV bar sigur úr býtum í því i fyrra. -ÞoGu/VS Glæsimark Eyjólfs kom Herthu á bragðið Eyjólfur Sverrisson skoraði fyrsta mark Herthu Berlín með glæsilegri hjólhestaspymu þegar liðið vann Gúters- loh, 5-2, í þýsku 2. deildinni í knattspymu í gær. Með sigr- inum komst Hertha í efsta sætið með 43 stig en Kaisers- lautern er með 41 stig og á leik í kvöld. Eyjólfur var besti leikmaður Herthu í leiknum, að sögn Berliner Zeitung. Gútersloh var óvænt yfir í hálfleik, 0-2, þrátt fyrir ein- stefnu Berlínarliðsins. Eyjólfúr skoraði á 52. mínútu og síðan kom hvert markið á fætur öðru. Hertha hefur nú unnið sex leiki í röð og stefnir hraðbyri á úrvalsdeildina. Mannheim, lið Bjarka Gunnlaugssonar, tapaði, 2-1, fyr- ir Unterhaching á útivelli og er áfram í fjórtánda sætinu með 26 stig. Bjarki var ekki með þar sem hann tók út leikbann. -VS Urslitaleikir 1. deildar karla í körfuknattleik: Valur valtaði yfir Snæfell - staöan er 1-1 og úrslitin ráöast í Stykkishólmi Valur vann stórsigur á Snæfelli, 94-73, í öðmm úrslitaleik liðanna um sæti í úrvalsdeildinni i körfuknattleik sem fram fór að Hlíðarenda í gærkvöldi. Staðan hjá liðunum er þá jöfn, 1-1, því SnæfeU vann fyrsta leikinn í Stykkishólmi á fóstudagskvöldið, 78-72, eftir að hafa leitt í hálfleik, 45-41. Þriðji og síðasti leikur liðanna fer fram í Stykkishólmi annað kvöld og þá ræðst hvort þeirra leik- ur í úrvalsdeildinni næsta vetur. Jafnræði var með liðunum fram- an af en Valsmenn náðu síðan góðu forskoti, drifnir áfram af Bergi Em- ilssyni sem skoraði 12 stig í röð. Valur var yfir í hléi, 48-34, og jók muninn jafnt og þétt í seinni hálf- leiknum. Mótlætið fór í skapið á Hólmm-- um og þeir léku mjög slakan varn- arleik. Valsmenn léku hins vegar mjög vel, spiluðu sem ein heild, sýndu mikla leikgleði og allir leik- menn liðsins náðu að skora. Miðað við þennan leik eru Valsmenn mun líklegi'i til að komast upp. Stig Vals: Bergur M. Emilsson 26, Ragnar Þór Jónsson 15, Gunnar Zoega 13, Bjarki Gústafsson 12, Bjöm Sig- tryggsson 8, Guðni Hafsteinsson 6, Ólaf- ur Jóhannsson 5, Jónas Páll Jónasson 4, Hjörtur Hjartarson 3, Guðmundur Bjömsson 2. Stig Snæfells: Tómas Hermannsson 24, Terrence Harris 21, Lýður Vignisson 11, Bárður Eyþórsson 9, Helgi R. Guö- mtmdsson 4, Jón Þór Eyþórsson 2, Haf- þór Kristjánsson 2. -ih/VS Fimleikar: Rúnar vann í Stokkhólmi - á sænska meistaramótinu Rúnar Alexandersson gerði sér lítiö fyrir og sigraði í fjölþraut á sænska meistaramótinu í fimleikum sem lauk í Stokkhólmi í gærkvöldi. Að auki sigraði himn í úrslitakeppni á þremur áhöldum af sex. Þetta er glæsilegur árangur hjá Rún- Markvörður Keflvíkinga næsti atvinnumaðurinn? Stoke vill halda Ólafi lengur Ólafl Gottskálkssyni, markverði Keflvíkinga, hefur verið boðið að vera áfram hjá enska 1. deildar liðinu Stoke City til fimmtudags. Þann dag verður lokað á félagaskipti út tímabil- ið í ensku knattspymunni. Ólafur á að spila leik með varaliði Stoke gegn Grimsby á miðvikudagskvöldið og eftir hann skýrast málin nánar. „Það er allavega gott merki að þeir skyldu framlengja dvölina hjá mér en ég átti að fara heim í gær. Ég er búinn að spila tvo leiki með varaliðinu, mér gekk nokkuð vel gegn Everton í leik sem við töpuðum, 1-3, og síðan gekk mér sæmilega í æfingaleik gegn aðalliði Preston sem tapaðist, 1-2,“ sagði við DV í gær. „Það yrði gaman að komast á samning hjá Stoke en ég bíð bara rólegur. Þetta er búinn að vera góður tími, frábært að komast út og æfa á grasi, og ef ekkert kemur út úr þessu fæ ég að minnsta kosti mjög góða æfingu fyrir sumarið,“ sagði Ólafur. -VS Þýski handboltinn um helgina: Stórleikur Róberts dugði ekki til - skoraði 7 mörk en Schutterwald datt niöur í botnsætið Róbert Sighvatsson og félagar hans í Schutterwald féllu niður í botnsætið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik um helgina þegar þeir töpuðu fyrir Dormagen á úti- velli, 30-28. Róbert átti mjög góðan leik fyrir Schutterwald og skoraöi 7 mörk af línunni. „Þetta var slæmt að tapa þessum leik og það er ljóst að við verðum að bretta upp ermamar eigi ekki illa að fara. Við byrjuðum leikinn mjög vel og vorum þetta 2-3 mörk yfir mestallan fyrri hálfleikinn en undir lok fyrri hálfleiksins náði Dor- magen að jafha og komast yflr og í síðari hálfleik höfðu þeir undirtök- in,“ sagði Róbert við DV í gær. Schutterwald er stigi á eftir Freden- beck en á einn leik til góða. Liðið á eftir að mæta Massenheim og Gum- mersbach á heimavelli en gegn Essen, Kiel og Grosswallstadt á úti- velli. Óvænt stig Fredenbeck Fredenbeck, lið Héðins Gilssonar, náði óvænt stigi á útivelli gegn Wallau Massenheim. Leiknum lyktaði með jafntefli, 28-28, og skor- aði Héðinn 5 mörk í leiknum. „Við vorum yfir í hálfleik, 16-14, og vorum yfir allt þar til 4 mínútur voru eftir. Massenheim náði jafnaði 28-28 þegar ein og hálf mínúta var eftir og okkur tókst ekki að bæta marki við. Við reiknum ekki með að fá stig í þessum leik og þvi getum við ekki annað en verið ánægðir," sagði Héðinn við DV í gær. Fredenbeck á fjóra leiki eftir, Grosswallstadt og Kiel á heimavelli og Gummersbach og Minden á úti- velli. „Ég held að við þurfum að vinna þrjá leiki af þessum fjórum til að eiga möguleika á að halda sæt- inu. Lið okkar er óútreiknanlegt. Við getum unnið öll liðin í deildinni og tapað fyrir öllum," sagði Héðinn enn fremur. Hann gerði tveggja ára samning við liðiö og forráðamenn liðsins hafa sagt að það komi ekki til greina að hann fari frá liðinu þó svo að það falli í 2. deild. Patrekur Jóhannesson skoraði 4 mörk í gær þegar Essen sigraði Rheinhausen, 23-19. Alexandr Tut- sjkin var markahæstur hjá Essen með 6 mörk. Sigurður Bjarnason skoraði 3 mörk fyrir Minden sem tapaði, 29-27, fyrir Gummersbach. Steph- ane Stoecklin gerði 12 mörk fyrir Minden en Kóreurisinn Yoon skor- aði 12 fyrir Gummersbach. Wuppertal heldur toppsætinu Islendingaliðið Wuppertal heldur efsta sætinu í norðurriðli 2. deildar eftir sigur á Post Schwerin í gær, 25-21. Öll efstu liðin unnu en Wupp- ertal er með 51 stig, Bad Schwartau 50 og Rostock 47. Leutershausen, lið Jasons Ólafs- sonar, missti hins vegar efsta sætið í suðurriðlinum. Leutershausen gerði jafntefli við Pfullingen á heimavelli, 22-22, en Eisenach vann Altenkessel, 28-16, og náði eins stigs forystu. -GH/VS ari því sænskt flmleikafólk er í fremstu röð á Norðurlöndum og væntanlega hafa fleiri erlendir keppendur tekið þátt í mótinu. Nánari upplýsingar fengust hinsvegar ekki áður en DV fór í prentun i gær- kvöldi. -JF/VS Orlando burstaði LA Lakers Orlando vann stórsigur á LA Lakers, 110-84, í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöldi og leiddi, 66-38, i hálfleik. Nick Anderson og Penny Hardaway skoruðu 21 stig hvor fyrir Orlando en Elden Campbell 16 og Nick Van Exel 13 fyrir Lakers. Boston tapaði enn einum leiknum, nú fyrir New Jersey á heimavelli, 91-100. Atlanta vann ennfremur góð- an útisigur gegn Toronto, 79-90. Önnur úrslit helgarinnar í NBA eru á bls. 28. -VS Möguleikar BCJ úr sögunni Guðmundur Bragason og fé- lagar í BC Johanneum eiga ekki lengur raunhæfa möguleika á að komast í þýsku 1. deildina í körfubolta. Þeir töpuðu tvisvar um helgina, 53-59 fyrir Freiburg og 77-83 fyrir Breitengússbach. BCJ hefur þar með tapað fjórum fyrstu leikjum sinum í úrslita- keppninni en sex umferðir eru eftir. -VS Evrópukeppnin í handknattleik: Tvö dönsk lið komust alla leið í úrslitin Danir eiga tvö Uð í úrsUtum á Evr- ópumótunum í handknattleik en und- anúrsUtin voru leikin um helgina. Kolding leikur til úrsUta gegn þýska Uðinu Nettelstedt í Borgarkeppni Evr- ópu þrátt fyrir tap gegn Drammen í Noregi, 25-23, því Kolding vann fyrri leikinn, 31-26. Drammen var búið að vinna upp muninn í fyrri hálfleik og hafði fimm marka forskot í leikhléi, 14-9, en náði ekki að fylgja því eftir í síðari hálfleik. Nettelstedt sló út norska Uðið Sandefjörd með öruggum sigri á heima- veUi, 36-25 en Uðið vann einnig fyrr leikinn mð tveggja marka mun. í EHF-keppninni mætir Virum frá Danmörku þýska liðinu Flens- burg. Virum vann i gær sigur á Stjömubönunum í Vigo , 31-27, en Spánverjamir unnu fyrri leikinn, 30-27. Kiel féll úr leik Þýsku meistaramir í Kiel feUu úr leik í Evrópukeppni meistaraUða Kiel tapaði á útivelU fyrir Badel Zagreb fiá Krótatíu, 25-23, en fyrri leiknum lyktaði með jafiitefli. Það verða því Badel Zagreb og Barcelona sem leika til úrsUta í keppninni en Börsungar slógu Piovame frá Slóveniu út í Evrópukeppni bikarhafa verða það Veszprém frá Ungverjalandi, og Bidasoa frá Spáni sem leika til úr- slita. Bidasoa sigraði Magdeburg frá Þýskalandi í gær, 23-18 eftir að hafa tapað fyrri leiknum, 26-23. -GH Baldur hættur í Stjornunni Baldur Bjarnason, knattspymumaður, mun ekki klæðast Stjömupeys- unni í sumar en hann hefur verið lykilmaður liðsins undanfarin ár. „Það er alveg á hreinu að ég er hættur með Stjömunni. Ég hef æft vel að undanfómu og stefhi á að spila í sumar en það er ekki komið á hreint ennþá með hvaða liði það verður," sagði Baldur við DV í gær. -GH Stórsigur hjá Larissa gegn botnliðinu Teitur Örlygsson og félagar hans í Larissa unnu 20 stiga sig- ur á botnliðinu BAO I síðustu umferð grísku 1. deildarinnar í körfuknattleik um helgina. Teit- ur lék í 14 mín og skoraði 8 stig. Larissa endaði í 12. sæti af 14 lið- um og mætir Aris í fyrstu um- ferð úrslitakeppninnar sem hefst í byrjun aprfl. Félögin mættust í næstsíðustu umferðinni í síð- ustu viku og þá vann Aris öragg- an sigur, 74-57. „Það verður mjög erfitt að slá Aris út enda liðið mjög sterkt og er komið í undanúrslit í Evrópu- keppninni,“ sagði Teitur í sam- tali við DV í gær, en kemur heim í stutt frí nú í vikunni. -GH Júlíus skoraði sex fyrir Suhr Júlíus Jónasson skoraði 6 mörk fyrir Suhr þegar liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn St.Ot- mar í svissnesku úrslitakeppn- inni í handknattleik. Þegar einni umferð er ólokið í úrslitakeppn- inni er Suhr í 6. sæti en ljóst er að St.Otmar og Pfadi Winterthur leika um meistaratitilinn. -DVÓ Þorbjörn ræddi við Héðin Þorbjöm Jensson landsliðs- þjálfari fylgdist með leik Freden- beck og Wallau Massenheim á laugardagskvöldið og eftir leik- inn spjölluðu þeir Þorbjöm og Héðinn Gilsson saman en eins og komið hefur fram hefur Héð- inn lýst þvi yfir að hann muni ekki leika með íslenska landslið- inu á heimsmeistaramótinu í Japan verði til hans leitað. Sé ekki ástæöu til að breyta fyrri ákvöröun „Við áttum ágætis samtal. Þor- bjöm vildi fá að heyra mína hlið á þessu máli og sagðist æfla að vera í sambandi við mig. Ég stend hins vegar fast á mínu og sé enga ástæðu til að breyta fyrri ákvörðun minni um að gefa ekki kost á mér í landsliðið. Mitt mat er að strák- amir sem komu íslandi á HM verði í liðinu og klári dæmiö,“ sagði Héðinn við DV í gær. -GH UMFA-Fram: Forsala í dag Afturelding og Fram verða með forsölu fyrir leik liðanna í undanúrslitum 1. deildai'innar í handknattleik í kvöld. Hún verður í íþróttahúsinu að Varmá og í Safamýrinni frá kl. 14. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.