Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Blaðsíða 2
16 n FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1997 í b o ð i á B y I g j u n n i Topplagið Það eru engar nýjar fréttir hér, U2 heldur toppsætinu sjöttu vikuna í röð með „Staring at tiie Sun.“ Hástökk vikunnar Það eru frönsku félagamir í Daft Punk sem eiga hástökk vikunnar með nýja danssmellinn sinn „Aro- und the World." Lagiö stekkur beint upp í fjórða sæti sem er feyki- góður árangur hjá þeim piltum. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lagiö er „Don’t You Lové Me“ með Etemal en lagið stekkur upp um 12 sæti á milli vikna og er nú í sautjánda sæti. U2 syngur bítlalag írska rokksveitin mun vera að taka upp bítialagið Happiness is a Warm Gun en lagið verður titillag sjónvarpsþáttaraðar sem Robert Altman er að gera þessa dagana. Um er að ræða sex þætti þar sem fylgst er með sérkennilegum at- ' burðum sem tengjast allir sömu skammbyssunni. Þáttaröðin mun áð sjálfsögðu kallast Gun. Það er fleira af frétta af strákunum í U2. Þeir hafa nýlokið við að semja lag fyrir írsku „sætustrákasveitina" Bóyzone. Gengið til Mars Fyrrverandi söngvari rokksveit- árinnar Van Haíen, Sammy Hagar, mun senda frá sér nýja sólóplötu þann 20. maí næstkomandi og mun gripurinn heita Marching to Mars. Hann hefúr ekki gefið út plötu í tíu ár. Með Hagar spila nokkrir vinir hans frá Los Angeles og má þar nefna Huey Lewis og Mickey Hart. Ozzy í mál Gamli rokkhundurinn Ozzy Os- boume hefúr ákveðiö að fara í mál við New Jersey-ríki. Ozzy er sár- reiöur þar sem yfirvöld í New Jers- ey bönnuðu Marilyn Monson að hita upp fyrir hann á tónleikum hans í Meadowlands í New Jersey enda telur hann að þar séu yfirvöld að brjóta stjómarskrá Bandaríkj- anna. Talsmenn New Jersey-ríkis segjast hins vegar efast um að Mari- lyn Manson hafi nokkurt erindi við æskulýö í New Jersey. T O P P 4 O Nr. 218 vikuna 24.4. '97 - 30.4. '97 G> 1 1 6 ..Æ VIKA NR. 1... STARING AT THE SUN U2 CD 2 2 9 #1 CRUSH GARBAGE CD 7 _ 2 BLOCK ROCKIN' BEATS THE CHEMICAL BROTHERS .« NÝTTÁ USTA ... NÝTT 1 AROUND THE WORLD DAFT PUNK G) 13 17 4 WOMAN IN LOVE REBEKAH RYAN 6 3 11 3 LOCALGOD EVERCLEAR 7 4 - 3 6 SONG2 BLUR Ca> 1 LAZY SUEDE Ca) 9 5 5 MINN HINSTI DANS PÁLL ÓSKAR 10 6 9 3 EYE SMASHING PUMKINS 12 - 2 FIREWATER BURN BLOODHOUND GANG © 14 20 5 READY TO GO REPUBIICA © 17 19 3 RUMLBE INTHE JUNGLE FUGEES 14 5 7 4 ENCORE UNE FOIS SASH © 15 15 4 I DONT WANT TO TONI BRAXTON 16 10 10 5 STAR PEOPLE GEORGE MICHAEL ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... © 29 26 5 DONT YOU LQVE ME ETERNAL © 18 24 7 WIDE OPEN SPACE MANSUN © 25 29 3 ELEGANTLY WASTED INXS © 20 18 7 HUSH KULA SHAKER © 21 22 3 DON'T LEAVE ME BLACKSTREET © 31 32 8 I WANT YOU SAVAGE GARDEN 23 9 6 9 DAFUNK DAFT PUNK © 24 30 4 GIVE DISHWALLA © 27 27 4 WHO DO YOU THINK YOU ARE SPICE GIRLS © 28 - 2 OUT OF MY MIND DURAN.DURAN 27 19 16 6 | HIGH FLYING, ADORED ANTONIO BANDERAS/MADONNA © 30 2 THEBOSS THéBRAXTONS 29 NÝTT 1 ONE HEADLIGHT WALLFLOWERS 30 36 36 4 PLEASE DONT GO NO MERCY 31 16 13 6 AINT TALKIN' ABOUT DUB APPOLLO 440 © 33 35 5 ALONE BEE GEES © 35 37 3 IF HE SHOULD BREAK YOUR HEART JOVRNEY 34 8 4 8 REMEMBER ME BLUEBOY © 37 *- 2 DONT SAY YOUR LOVE IS KILLING ME ENASURE ©) IX m 1 WHAT DO YOU WANT FROM ME MONACO © 1 WHERE HAVE ALLTHE COWBOYS GONE PAULA COLE © ra , 2 REAL THING LISA STANSFIELD m NÝTT 1 TIC TIC TAC CARRAPICHO © NÝTT 1 FRESH GINAG fmaaaxa GOTT ÚTVARP! Kynnir: ívar Guðmundsson Islenskí[fistínn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á IslandL Listínn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild viku. Fjöldi svarenda erá bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára. af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islt , DV i hverri fslenski listínn Manics sárir og reiðir Meðlimir Manic Street Pr- eachers eru æfir yfir laginu Richeys Dead sem hijómsveitin Ideal gaf frá sér á dögunum. Þar er fjallað um hvarf gítarleikarans Richey Ed- wards sem eitt sinn spilaði með Manic Street Preachers. í laginu er gefið í skyn að hann hafi framið sjálfsmorð. Trommarí segist sak- laus af öfuguggaskap Trommuleikari Fun Lovin’ Criminals, Stephen Borovini, var handtekinn og ákærður fyrir að hafa hringt dónasímtöl þegar sveit- in var í tónleikaferð um Bretiand á dögunum. Dónasímtöl sem hringd vom í líkamsræktarstöð var í Leeds vom rakin til hótelherbergisins sem Borovini dvaldi í. Trommarinn segist vera saklaus og hefúr lýst því yfir að einuningis dauði systur hans í bílslysi fyrir nokkrum árum hafi verið honum þungbærari en þetta leiðindamál. Líf eftir Soundgarden Fréttir em nú famar að berast af því hvað meðlimir Soundgarden ætia að gera af sér enhljómsveitin andaðist fyrir skömmu eftir að hafa gefið út fimm breiðskífúr sem seld- ust alls í 20 milljónum eintaka. Söngyarinn Chris Coméll ætlar sér að hefja sólóferil, trommarinn Matt Cameron og bassaleikarinn Ben Sheperd munu einbeita sér að hljómsveit sinni Hater ög kemur önnur plata þeirrar sveitár nú út í sumar. Sögusagnirseja aö Sheperd sé að vinna méö Brian og Kévin Wood í Seattle-sveitinni Devilhead en líklegt er talið að ný plata komi út með Devilhead í sumar. Gítar- leikari Soundgarden virðist ekki hafa ákveðið hvað hann ætiar aö taka sér fyrir hendur en hann vann nýléga meö Shawn Smith og Steve Fisk á nýrri plötu Pigeonhead. Neydd í nafnabreytingu Þýsku popppíumar í Tic Tac Toe gætu þuift að breyta um nafti á hljómsveitinni sinni ef samnefiit fjölmiðlafyrirtæki fær að ráða. Fyr- irtækið, sme einnig er.þýskt, hefur áhyggjur afþví að vafasamt orðspor stelpnanna í TiC Tac Toe hafi slæm áhrif á þaö. Yflrumsjón mefl skoðanakonnun: Haildóra Haukádóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV-Tölvuvinnsla: Dódó - Handrlt helmlldaröflun og yfirumsjón meö framleiðslu: Ivar Guömundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson\ Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir. Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.