Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1997, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1997, Síða 2
«»*» '&áf FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 1997 20 brast í grát þegar hann var leidd- ur frá dómshúsinu í London en hann var handtekinn fyrir að reyna að ræna kjörbúð. Hann reyndi að hræða lögreglumenn sem komu að honum og félögum hans með vopnum og flýði síðan hrópandi: „Ég er Mark Morri- son.“ Það tók lögregluna hins vegar ekki langan tíma að góma Morrison en þetta er ekki í fyrsta sinn sem söngvarinn mistæki lendir í kasti við réttvísina. Það er lítio úm ný tíðindi á þess- um vígstöðvum, það er írska ofur- sveitin U2 sem á topplagið sjöundu vikuna í röð með lagið „Staring at the Sun“. Það eru komandi „íslandsvinim- ir“ í Skunk Anansie sem eiga lagiö sem státar af því þessa vikuna að vera bæði hástökk vikunnar og háesta nýja lagið. Það er lagið „Braz- en“ eni sveitin mun eflaust taka það á hljómleikum sínumí Laugardals- höll þann 10. maí nk. {* j' Rappklíkan Wu Tang-Clan gefúr út aðra plötu sína, Forever, þann 26. mai næstkomandi og verðm- platan tvöfold. Mörgum fannst það taka of langan tíma fyrir sveitina að koma plötunni saman en meðlimir Wu Tang- Clan sögðu hljómplötufyrirtæki sínu og öðrum þeim sem fannst biðin of löng einfaldlega að fara til fjandans. „Við sögðum þess- um hálfvitum að þeir gætu beð- ið eftir meistarastykkinu eins og allir hinir,“ sagði U-God einn af meðlimum Wu-Tang Clan. Þeir félagar hafa einnig harðlega neit- að öllum fréttum um að Wu Tang-Clan sé að hætta. Hafi menn aögang aö veraldar- vefiium geta þeir fundið upptökur af hijómleikum Cure í fyrra en þá spiiaði hljómsveitin meðal annars lög af plötunni Wild Mood Swings. Það eru einmitt lög af þessari plötu sem hægt er að ná sér í með því að fára inn á ofangreindri slóð. Um er að ræða lögin Want, Club America, Mint Car, Trap og Treasure. Meira um popp sem er (ekki) á Intemetinu. Talsmaður Oasis hef- ur jieitað þeim orðrómi að hægt sé að nálgast nýtt lag með Oasis á Intemetinu. Lagið heitir Everyone Is a Winner og kemur út 19. maí. Lagið er af nýrri breiðskífú sveit- arinnar- sem kemur út síðsumars eða í haust en hún heitir Be here now. Á framhlið plötunnar verður meðal annars Rolls Royce gíæsi- kerra, stöðumælir og simaklefi sem sökkt hefúr veriö í sundlaug. Meðal laga sem veröá á’B-hliðum væntanlegra smáskifna ém bítla- lagið Helter Skelter og Heroes sem David Bowie gerði frægt á sínum tíma. Hin lítt þekkta sveit, Ideal, komst heldur betur í umræðuna í Bretlandi þegar hún gaf út lag- ið Richey Is Dead eins og tæpt var á í síðasta Fjörkálfi DV. I lag- inu halda þeir fram að hinn horfni gítarleikari Manic Street Preachers, Richey Edwards, hafi fyrirfarið sér. Meðlimir Manic Street Preachers reiddust þessu mjög .en_ söngvari Ideal Will Hutchinsón segir að lítiö dugi fyrir stórstjömumar að kvarta. Richey sé orðinn opinber per- sóna og það sé í góðu lagi að fjalla um leyndardóminn bak við hvarf hans. Ideal ætla ekki að gefa út lagið umdeiída, því hefur eingöngu verið dreift á segul- bandsspólum til útgáfufyrir- Söngvarinn Mark Morrison lendir líklega í fangelsi eftir að hann var sakfelldur á dögunum fyr- ir að ógna lögreglumanni með „sjálfsvamartæki" sem gefúr frá 23 þúsund volta straum. Söngvarinn Kynnir: ívar Guðmundsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda erábilinu 300 tiÍ400, á aldrinum 14 til 35 ára, aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þelrra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hveríum föstudegi IDV. Listinn er iafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aðhluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chartu sem framleiddur er af Radio Express / Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tæknistiórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráirin Steinsson - Utsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir Jón Axel Ólafsson T O P P 4 O Nr. 219 vikuna 1.5. '97 - 7.5. '97 ~.7. VIKA NR. 1... 1 1 1 7 STARING AT THE SUN U2 CT) 3 7 3 BLOCK ROCKIN' BEATS THE CHEMICAL BROTHERS CT) 4 ;.-y _ 2 AROUND THE WORLD DAFT PUNK C'4) 5 13 5 WOMAN IN LOVE REBEKAH RYAN 5 2 2 10 #1 CRUSH GARBAGE - 1 ■ . '■ ' ...NÝTTÁ usta .. • 6 NÝTT 1 BRAZEN SKUNK ANANSIE Oj 19 25 .4 ELEGANTLY WASTED INXS 8 8 _ 2 LAZY ■ SUEDE 22 31 9 1 WANTYOU SAVAGE GARDEN 11 12 3 FIREWATER BURN BLOODHOUNDGANG 11 10 6 4 EYE - Vf.'V; '• h W SMASHING PUMPKINS (T2) 13 17 4 RUMBLE IN THE JUNGLE FUGEES 13 25 27 5 WHO DO YOU THINK YOU ARE SPICE GIRLS 14! 15 15 5 1 DON'T WANT TO TONI BRAXTON ,Í5) 26 28 3 OUT OF MY MIND DURAN DURAN 16 9 9 6 MINN HINSTI DANS PÁLL ÓSKAR 17 17 29 6 DON'T YOU LOVE ME ETERNAL 18 6 3 4 LOCALGOD EVERCLEAR 19 16 10 6 STAR PEOPLE GEORGE MICHAEL dö) 33 35 4 IF HE SHOULD BREAK YOUR HEART JOURNEY 21 7 4 7 SONG2 BLUR 22 12 14 6 READY TO GO REPUBLICA ” .... HÁSTÖKK VIKUNNAR... / (23) 39 - 2 TIC TIC TAC CARRAPICHO (S) 5 PLEASE DONT GO NO MERCY (25) NÝTT 1 YOU SHOWED ME LIGHTNING SEEDS 26 14 5 5 ENCORE UNE FOIS SASH 27 18 18 8 WIDE OPEN SPACE MANSUN 28 28 30 3 THE BOSS THÉBRAXTONS 29 29 - 2 ONE HEADUGHT WALLFLOWERS 30. 1 BITCH MEREDITH BROOKS 31 20 20 8 HUSH KUMV SHAKER 32 21 21 4 DON'T LEAVE ME BLACKSTREET 33 24 24 5 GIVE DISHWALLA (|4) NÝ T T 1 THE SAINT ÖRBITAL ðD 37 r~ 2 WHERE HAVE ALL THE COWBOYS GONE PAULA COLE dfr) ■T 'TT 1 LOVE WON’T WAIT GARY BARLOW (37) ný T T 1 UNTIL1 FIND YOU AGAIN RICHARD MARX 38 40 - 2 FRESH GINAG 39 32 33 6 ALONE BEE GEES 40 38 40 3 REAL THING LISA STANSFIELD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.