Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1997, Síða 4
FÖSTUDAGUR 2. MAÍ 1997
22 tónlist
ísland
— plötur og diskar—
t 1. (1-3) Stoosh
Skunk Anansie
í| 2. (1-3) Dig Your Own Hole
Chemical Brothers
| 3. (1-3) Pottþétt 7
Ymsir
| 4. ( 4 ) Polydistortion
Gus Gus
t 5.(16) Ultra
Depeche Mode
| 6. ( 5 ) Evita
Ur kvikmynd
| 7. ( 6 ) Falling into You
Celine Dion
8. ( 7 ) Romeo &Juliet
Úr kvikmynd
§) 9. ( 8 ) Spice
Spice Girls
t 10.(11) Blur
Blur
♦ 11.(14) Paranoid & Sunburnt
Skunk Anansie
I 12.(10) Pop
U2
t 13. (15) Live in Paris
Celine Dion
t 14. (Al) Afram Latibær
Ýmsir
t 15.(17) SpaceJam
Ur kvikmynd
t 16. (Al) GlingGló
Björk
4 17.(13) Secrets
Toni Braxton
$ 18. ( 9 ) Homework
Daft Punk
t 19. ( - ) Minn hinsti dans
Póll Óskar
t 20. (Al) ComingUp
Suede
London
Félagarnir í Supergrass geta veriö kátir enda gengur þeim vei þessa dagana. í hópi aödáenda þeirra eru ekki minni menn en Steven Spielberg en hann hef-
ur boöist til aö gera sjónvarpsþátt um sveitina.
t 1. (- ) Blood on the Dance Floor
Michael Jackson
1 2. ( 1 ) Believe I Can Fly
R. Kelly
i 3. ( - ) Bodyshakin'
911
f 4. (-) Lovefool
The Cardigans
$ 5. ( 4 ) Bellissima
DJ Quicksilver
t 6. ( 7 ) You Might Need Sombody
Shola Ama
t 7. (-) Drop Dead Gorgeous
Republica
I 8. ( 2 ) Dld Before I Die
Robbie Williams
$ 9. ( 6 ) Don't Leave me
Blackstreet
t 10. (- ) Hypnotize
The Notorious B.I.G.
New York
-lög-
t 1. ( 2 ) Hypnotize
The Notorious B.I.G.
$ 2. (1 ) Can't Nobody Hold Me down
Puff Daddy
I 3. ( 3 ) You Were Meant for Me
Jewel
| 4. ( 4 ) For You I Will
Monica
t 5. ( 6 ) I Want You
Savage Garden
I 6. ( 5 ) Wannabe
Spice Girls
t 7. ( 8 ) Return of the Mack
Mark Morrison
f 8. ( 9 ) Hard To Say l'm Sorry
AzYet
t 9. (10) Where Have All the Cowboys G...
Paula Cole
t 10. (- ) My Baby Daddy
B-Rock & The Bizz
Nú eru liðin tvö ár frá útkomu fyrstu plötu
breska tríósins Supergrass, I Should Coco.
Platan fékk ekki góða dóma hér á DV sem var
að vísu ekki alveg sammála heimspressunni á
þeim vígstöðvum. Platan fékk bílfarma af verð-
launum ytra í flokki nýrra hljómsveita og við
hana voru bundnar miklar vonir sem virðast
nú ætla að rætast. Það var lagið Alright sem
gerði þá Gaz Coombes gítarleikara, Danny
Goffey trommuleikara og Mick Quinn bas-
saleikara fræga fyrir tveim árum og nú snúa
þeir aftur með breiðskífu sem kallast In It for
the Money og er að mati tónlistartímaritsins Q
talin meistarastykki (dómur um plötuna birtist
innan skamms í DV).
Hvað segir Gaz?
„Það eru liðin tvö eða þrjú ár síðan við
sömdum fyrstu lögin,“ segir Gaz. „Við höfum
eytt miklum tíma í að þroskast og verið mikið
að heiman á tónleikaferðalögum. Það væri
mikið áhyggjuefni ef við hefðum ekkert
þroskast sem tónlistarmenn svo tónlistin hlýt-
ur að vera dálítið öðruvisi. Það er hins vegar
engin stórvægileg stefnubreyting." Gaz heldur
áfram: „Lögin á nýju plötunni er meiri og
hljómurinn er breiðari en á fyrstu plötunni.
Það er eitt og eitt þriggja mínútna popplag,
nokkur órafmögnuð og nokkur stórskrýtin lög,
eins og Sometime I Make You Sad þar sem við
Danny breytum okkur í mannleg trommusett
til að halda takti.“
Strákamir segja plötuna vera metnaðarfyllri
en I Should Coco, án þess þó að missa gleðina
og húmorinn sem hefur fylgt þeim frá byrjun.
I byrjun...
...var hljómsveitin The Jennifers (sem
Danny og Gaz voru í). Sveitin fékk lítinn samn-
ing hjá útgáfufyrirtækinu Nude en hætti stuttu
síðar. Danny og Gaz náðu sambandi við Mick.
Sveitin hélt sína fyrstu tónleika fyrir kúahjörð
á túninu hjá Mick. Síðan gerðist það ótrúlega.
„Það var ótrúlega auðvelt að ná í plötusamn-
ing,“ segir Danny. „Við tókum upp sex lög í
Sawmills Studio (Cornwall), sendum spóluna
til nokkurra aðila og þegar við síðan spiluðum
í fyrsta skipti opinberlega, á pöbb í Oxford, var
staðurinn fullur af útsendurum hljómplötufyr-
irtækjanna."
Spielberg
Já, sjálfur Steven Spielberg er aðdáandi
Supergrass og í fyrra bauðst hann til að gera
sjónvarpsþátt um sveitina. Því miður þurfti að
fresta verkefninu sökum þess að upptökur á
nýju plötunni stóðu þá sem hæst en verkefnið
verður unnið einhvern tíma í framtíðinni þeg-
ar báðir aðilar hafa tíma.
Um framtíðina segir Gaz: „Við viljum halda
vitinu. Við stöndum fast saman svo við getum
starfað áfram í flmm, tíu, fimmtán, jafnvel tutt-
ugu ár ... eða eins lengi og þarf.“ -GBG
Bretland
-plöturog diskar—
t 1. (-) Tcllin'Stories
The Carlatans
t 2. ( -) In It For the Money
Supergrass
| 3. ( 2) Spice
Spice Girls
t 4. ( 5 ) White on Blonde
Texas
t 5. ( -) Shelter
The Brand New Heavies
| 6. (1) Ultra
Depeche Mode
| 7. ( 4) Dig Your Own Hole
The Chemical Brothers
| 8. ( 3 ) Mother Nature Calls
Cast
t 9. ( 7 ) Blur
Blur
t 10. ( -) Ocean Drive
Lighthouse Family
Bandaríkin
-plöturog diskar—
t 1. (1 ) Life after Death
The Notorious B.I.G.
I 2. ( 2 ) Spice
Spice Girls
| 3. ( 3 ) Space Jam
Soundtrack
t 4. ( 5 ) Bringing Down the Horse
The Wallflowers
t 5. (- ) Ultra
Depeche Mode
$ 6. ( 4 ) Falling Into You
Celine Dion
| 7. ( 6 ) Pieces of You
Jewel
| 8. ( 8 ) Baduizm
Erykah Badu
t 9. (10) Another Level
Blackstreet
$10. ( 7 ) Selena
Soundtrack
- þriðja plata Eternal
Etemal samanstendur af Kelle
Bryan og systrunum Esther og
Vemie Bennett. Söngtríóið lét fyrst
í sér heyra árið 1993 með smáskíf-
unni Stay. í kjölfarið fylgdi fyrsta
breiðskífan, Always and Forever, en
af þeirri plötu fóm allar sex smá-
skifur inn á topp 15 í Bretlandi og er
það í fyrsta skipti sem slíkt kemur
fyrir í vinsældasögunni. Platan var
tilnefnd til fjölda verðlauna, seldist
í bílfórmum og kom Etemal i
fremstu röð kvennasveita Bret-
lands.
Heilluðu páfann
Önnur breiðskífa Etemal kom út
árið 1995 og fékk titilinn Power of a
Woman. Platan sýndi meiri breidd
hjá sveitinni og festi stóran aðdá-
endahóp í sessi. Þar á meðal var
sjálfur páfinn í Róm en lagið I Am
Blessed hafði snert hann svo mjög
aö hann bauð stúlkunum að spila
fyrir sig í Vatíkaninu.
Við Esther vorum aldar upp í go-
speltónlist, segir Vemie, en prests-
dæturnar kynntust tónlist úr fleiri
áttum þegar þær hittu alætuna
Kelle. Margt fólk reynir að finna
einhvem flokk til að setja okkur í
segir Esther. Að okkar mati erum
við hér til að búa til góöa tónlist
eins lengi og í hana er efni og það er
allt sem skiptir okkur máli.
Semja sjálfar
Það virðist ekki teljast til tíðinda
þegar sveitir, skipaðar karlmönn-
um, semja sín eigin lög, en PR-deild
EMI þykir mikið til þess koma að
stúlkumar semji helming af efni
nýju plötunnar sjálfar (sem segir
manni að svo hafi ekki verið til
þessa). Mest virðast systurnar
semja en Vemie spilar á píanó og
Esther syngur melódíurnar. Esther
virðist þó ötulli við tónsmíðarnar
en systir hennar og á það tU að
vakna með nýjar melódíur í höfð-
inu á næturnar. Eitt kvöldið var
hún úti á lífinu og fékk fina hug-
mynd. Hún hringdi í systur sína og
bað hana að taka melódíuna upp í
gegnum símann. Vemie sagði nei,
skeUti á og fór að sofa. Melódían
endaði inni á símsvara Estherar,
varð síðar að fúUbúnu lagi sem
prýðir nýju plötuna og heitir Its
never too Late.
Nýja platan heitir Before the
Rain á frummálinu og inniheldur
efni úr ýmsum áttum, R&B, gospel
og popp (í takt við það sem Etemal
hefur gert tU þessa) og yrkisefnin
eru enn á einföldu nótunum. Þær
semja um vináttu, ást og samfélags-
leg vandamál (þó ekkert í líkingu
við Free Nelson Mandela).
-GBG
Stelpurnar í Eternal eru býsna heillandi, a.m.k. heilluöu þær páfann upp úr
skónum.