Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1997, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1997, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 116. TBL.-87. OG 23. ÁRG. - MÁNUDAGUR 26. MAÍ 1997 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Knattspyma: Markasúpa í úrvals- deildinni - sjá bls. 24-25 Myndlist: Endurfundir trúar og listar - sjá bls. 16 Draumaliðs- leikurinn kominn á fullt skrið - sjá bls. 28 Harpa Lind fegurst - sjá bls. 4 Nasistafor- ingja leitað vegna áreitni gegn börnum - sjá bls. 9 ísraelska leyniþjónust- an varar Netanyahu við stríði - sjá bls. 8 eild verður lokað í jú Pau Magnea Lena Björnsdóttir, Ásta Alfreösdóttir og Guðjón Pétursson eru aöstandendur tveggja alvarlegra veikra manna sem liggja lífshættulega veikir á taugalækningadeild Landspítaians. Þau eru mjög ósátt viö að loka eigi deildinni í 6 vikur vegna niöurskuröar. Mikil óvissa ríkir hvert sjúklingarnir, sem eru nú alls 22 á deildinni, verða fluttir. Grétar Guömundsson, taugalæknir á Landspítalanum, segir aö þaö sé mjög slæmt að þurfa aö flytja alvarlega veika sjúkl- inga á milli staöa. Hann gagnrýnir mjög lokanir deilda og telur að ekki sé neinn sparnaöur í þessum aögeröum. DV-mynd Pjetur Kosningarnar í Frakklandi Vinstri flokkarnir með forystu Riðillinn vannst: Allir kraftar nýttir gegn Norðmönnum - sjá bls. 19-23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.