Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1997, Síða 11
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 1997
11
Fréttir
Héraðsnefnd Skagfirðinga:
Fjárhagsáætlun
hátt í 100 milljónir
Glæsilegir gististaðir, stórkostlegar strendur,
fjölmargar náttúruperlur og fjölbreytt mannlíf
gera þennan sólríka strandbæ að suðrænni
aradís. Einstök aðstaða er til hvers
kyns íþrótta og útiveru, 34 golfvellir og stærsta
verslunarmiðstöð Suðvestur-Flórída er í Fort Myers.
eeTRA
plDA
Vorð fr.i
j rn jlin m l tv.i' fllJk’r jlU i';V t'i’rn ÍJJ 11 Jlá
í l:». Mj'.tur i >Vi-r'nrvrt’t-r'r-,U lí'.l'O,
j Ajl’lir.r'-i t'-Jv j t i’rt Mv/t-r s tu-.i.-h
72.5 1 O KR.
á in-jtiii rn v tvriiii.’Hltu
DV, Fljótum:
Fjárhagsáætlun Héraðsnefndar
Skagfirðinga 1997 var samþykkt á
fundi nýverið. Niðurstöðutölur eru
98,147 milljónir króna. Tekjur koma
að mestu leyti frá sveitarféiögunum,
88,8 milljónir en 9,3 milljónir teknar
að láni.
Helstu útgjaldaliðir eru menning-
armál 12,6 milljónir, bruna- og al-
mannavamir 11,7 milljónir og bygg-
ingar- og skipulagsmál 10,1 milljón.
Umfangsmesti gjaldaliður nefndar-
innar er afborganir lána, 38,4 millj-
ónir. Til rekstrar verður varið 90,4
milljónum. Gjaldfærð fjárfesting
verður liðlega 1,4 milljónir og eign-
færð fjárfesting 6,2 milljónir. Þar er
um að ræða Gilsstofu við Glaumbæ
með 4,2 milljónir og þjónustumið-
stöð fyrir ferðamenn í Varmahlíð,
sem nefndin er aðili að, 2 milljónir í
ár.
Báðar þessar byggingar verða
teknar í notkun í ár og eru líklegar
ásamt þeirri starfsemi sem i þeim
verður rekin til að vekja áhuga jafnt
héraðsbúa sem ferðafólks.
Þess má geta að meðal þeirra liða
sem falla undir menningarmál hjá
nefndinni eru rekstur Safnahúss á
Sauðárkróki, rekstur bókasafnsins,
skjalasafnsins og listasafnsins
ásamt útgáfu safnamála. Byggða-
safhið í Glaumbæ og Náttúrugripa-
safnið í Varmahlíð og enn fremur
þátttaka í ritun Byggðasögu Skaga-
fjarðar.
-ÖÞ
Ldgintila 4: simi 569 9300, grœnt númer: 800 63ÖÖ,
Hafnarfirói: simi 565 2366, Keflavik: sími 421 1353,
sími 482 1666, Akureyri: simi 462 5000
• og b)d umboAsmönnum um latul alll.
til að heíja verkið. Hann sagði eft-
ir undirritunina að sjómenn i
Grindavík ættu það skilið að inn-
siglingin væri bætt. Sagði hann
það sína'einlægu ósk að verkefhið
yrði fullklárað 1999.
Að sögn Jóns Gunnars verður
ekki unnið að verkinu 1998 en 1999
verður farið í 2. og 3. lokaáfanga.
Þá verður dýpkunin kláruð og
vamargarðar byggðir. Heimild
fyrir umræddum framkvæmdum
fékkst ekki fyrr en samið hafði
verið um að fresta skólabyggingu i
Grindavíkjim eitt ár. -ÆMK
Stjórnsýsluhúsiö á Sauðárkróki er að hluta eign héraðsnefndarinnar.
DV-myn Örn
Enginn staöur á Flórída hefur notið
eins mikilla vinsælda meðal farþega
okkar og Fort Myers Beach.
NVKOM10
Teg. 6001
Svart eða
hvítt leður.
Stærð 36-41
Verð kr. 4.250
✓Skóverslun
ÞÖRÐAR
GÆÐI & ÞJÓNUSTA
Laugavegl 40 • s. 5514181
Við
opnum
kl. 9.00
DV, Suðurnesjum:
„Þessi framkvæmd verður mikil
lyftistöng fyrir bæjarfélagið og þjóð-
’Olympíu-
eldurinn"
Smáþjóðaleikar Evrópu verða
settir á Laugardalsvelh 2. júní. 1.
maí sl. var eldur leikanna tendrað-
ur og félagar í ungmenna- og
íþróttafélögum hafa síðan hlaupið
með hann umhverfis landið. Búið
er að fara með eldinn um Suður-
land, Austurland og hluta Norður-
lands en alls er hlaupið með eldinn
um 2.500 km. Sl. laugardag lá leið
hlauparanna um Akureyri, þar
sem myndin var tekin en í dag er
eldurinn í Skagafirði. Síðan liggur
leiðin um Vestfirði, Vesturland og
hann verður kominn til höfuðborg-
arinnar í tæka tíð fyrir setningar-
athöfn leikanna.
félagið í heild. Mikil breyting til
hins betra fyrir Grindavík," sagði
Jón Gunnar Stefánsson, bæjarstjóri
í Grindavík, þegar skrifað var und-
ir samning um dýpkun innsiglingar
í Grindavíkurhöfh 26. apríl.
Samið var við færeyska fyrir-
tækið J&K Petersen ehf. um verk-
ið. Því á að vera lokið 15. október
í haust. Samningsupphæðin er
156,7 milljónir. Dýpka á um 13.500
fermetra svæði í innsiglingunni -
frá svæði sem dýpkað var 1996 og
út að innri snúningi. Dýpkað verð-
ur í 7 metra - um helming. Svæð-
ið er 35 metra breitt og 430 metra
langt.
í hafnaáætlun er gert ráð fyrir
framkvæmdum við innsiglinguna
fyrir 140 milljónir 1997. Verkinu
verði að fullu lokið og hlutur rik-
issjóðs greiddur að mestu árið
2002. Heildarkostnaður við gerð
innsiglingarinnar er áætlaður 700
milljónir - dýpkun 500 milljónir og
vamargarðar 200 milljónir.
Halldór Blöndal samgönguráð-
herra hefur veitt sérstaka heimild
Akranes:
Tilraunabær SAA
DV, Akranesi:
Akranesbær sótti um að verða einn
af tilraunarbæjum SÁÁ, - Samtaka
áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann - í átaki gegn vímuefnavand-
anum á árinu 1997. Skagamönnum
hefur verið boðið að taka þátt í þessu
verkefni.
Auk Akraness taka þátt í verkefn-
inu Egilsstaðir, Húsavík, Mosfellsbær
og Vestmannaeyjar. Verkefnið er að-
allega íjármagnað af SÁÁ með styrkj-
um úr forvamarsjóði og einnig leggur
bæjarfélagið fram 500 þúsund krónur
til þess.
Markmið verkefnisins er tvíþætt í
fyrsta lagi á að samhæfa krafta þeirra
sem vinna að forvamarstarfí og í ann-
an stað á að stuðla að því að reynsla
og þekking SÁÁ-manna veröi eftir í
bæjarfélaginu að áfaki loknu. -DVÓ
Skrifað undir samninginn. Frá vinstri: Jón Gunnar Stefánsson bæjarstjóri, Jón Leví Hilmarsson, forstöðumaöur
tæknisviðs Siglingastofnunar, Jón Daníelsson, framkvæmdastjóri J&K Petersen, Halldór Blöndal og Margrét Gunn-
arsdóttir, forseti bæjarstjórnar. DV-mynd ÆMK
Grindavíkurhöfn:
700 milljónir í
innsiglinguna