Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1997, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 1997
13
Fréttir
^ Flytur verkstæöi sitt á Fáskrúösfirði:
Ottast segulvirkni
Bjarni ásamt Oddi starfsmanni sínum í dyrum gamla verkstæöishússins.
Hún er þó ekki fullrannsökuð á
þessu stigi málsins. Við tókum þá
ákvörðun að taka ekki meiri áhættu
og því flytjum við. Þetta hefur ef til
vill varað lengi. Það er þó ekki fyrr
en í seinni tíð að menn hugsa út í að
það sé segulvirkni í húsinu og þvi
óæskilegt að vinna þar. Þetta lýsir
sér þannig að við teljum okkur
óeðlilega þreytta við vinnu þama og
erum oft með höfuðverk. Ekki er
annað vitað en að rafkerfi hússins
sé í lagi. Rafmagnseftirlitið hefur yf-
irfarið það. Menn komu til að segul-
mæla og niðurstöður þeirra eru
ekki komnar. Við ætlum að vera í
gamla verkstæðinu á meðan beðið
er eftir þeim og flytja okkur 20 ár
aftur í tfmann hvað aðstöðu snert-
ir,“ sagði Bjami. -ÆK
DV, Fáskrúðsfiröi:
Bjami Bjömsson bifvélavirkja-
meistari, sem hefur rekið bílaverk-
stæði á Ljósalandi hér í Fáskrúðs-
firði á þriðja áratug, hefur orðið að
flytja sig á ný í gamla verkstæðið
sitt eftir 20 ára vem i öðm húsi.
„Ástæðan er að talið er hættulegt
af heilsufarsástæðum að vera í hús-
næðinu vegna mikillar segulvirkni.
Verkstæöishúsiö sem flutt hefur ver-
iö úr. Þaðan er örskammt í 11 þús-
und volta raflínur. DV-myndir Ægir
Skagaíjörður:
Nýtt skíðasvæði undirbúið
DV, Fljótum:
Hugmyndir eru nú á Sauðárkróki
um að koma upp nýju skíðasvæði
fyrir bæjarbúa og nágrannabyggðir.
Fyrstu skrefm hafa þegar verið stig-
in. í aprfl kom nýr snjótroðari af
Leitner-gerð. Tæki upp á 15,8 millj.
króna og tæknilega það best búna
sem völ er á nú.
Nýi troðarinn hefur verið notað-
ur til að troða göngu- og svigbrautir
og eru forsvarsmenn skíðamála og
iðkendur sammála um ágæti hans.
Skagfirsk skíði ehf. keyptu troðar-
ann. Eldri troðari sem þjónað hefur
bæjarbúum í nokkur ár var ónýtur.
Að sögn Viggós Jónssonar, for-
manns félagsins, em kaupin fyrsta
skrefið í að koma upp góðri skíðaað-
stöðu. Fyrirhugað er að færa skíða-
svæðið i svokallaða Lambárbotna í
vestanverðum Tindastóli.
Þar er hægt að fá um 1200 metra
langa, samfellda brekku og þar er
ágætt svæði fyrir göngufólk. Veg-
lagning að svæðinu hefst í sumar og
byrjað er að huga að kaupum á
skíðalyftum. Ákvarðanir hafa þó
Viggó Jónsson á belti troöarans. I baksýn er troöin slóö þar sem nýja skíða-
svæöiö veröur.
ekki verið teknar enda félagið ekki
búið að fjármagna kaupin á troðar-
anum enn. Viggó segir að skíðafólk
á Sauðárkróki bindi miklar vonir
DV-mynd Örn
við þetta nýja svæði. Þar er skjól-
gott og snjór langt fram á vor. í lok
apríl nú sást vart í dökkan dil i
Lambárbotnum. -ÖÞ
Eggjaferð í Reynisdranga
um klifur að ræða og sig. Hlíðarnar
lausar og brattar. Það verður að fara
með gát um þá alla,“ sagði Grétar.
Þegar að dröngunum var komið
skipti hópurinn sér. Sumir fóm í
ytri drangana þrjá, samvaxna tinda
sem heita Langhamar, en aðrir fóra
í dranginn næst landi. Sá heitir
Landdrangur. í hann verður að fara
í böndum. Fyrst klifíð upp 22 metra
háan klett og síðan er farið að kletta-
brún sem er fyrir ofan stærsta
bælið. Sigið niður þar og frá því far-
ið í tvö bæli. Úr stærsta bælinu hafa
oft verið týnd yfir 200 egg. Nú
nokkru færri enda búið að síga í þau
áður.
Að eggjatínslu lokinni vom föt-
umar látnar síga niður á nefið sem
er alveg niðri við sjó. Þá fóru menn
niður og um borð í hjólabátinn.
Haldið heim með fenginn - 300 egg.
„Við höfum farið í Reynisdranga
til eggjatínslu í 6 ár. Förum helst
tvisvar að vori, fyrst í byrjun maí.
Látum líða 5 daga og fórum þá aftur.
Ef það tekst eram við alveg öraggir
að fá ný egg. Við heimkomu gegn-
umlýsum við eggin til að aðgæta
hvort þau séu stropuð, þrífúm þau
og gerum þau klár í sölu,“ sagði
Grétar. -NH
DV.Vík:
týri að koma í drangana og fara um
þá. Lagt var af stað um kvöldið og
farið á hjólabát. Siglingin tók 10
mínútur og á meðan undirbjuggu
menn sig til uppgöngu. Spenntu sig-
beltin, festu á sig jöklajárn til að
geta fótað sig betur á sleipum klett-
um og í hálum bælum fugla. Fundu
sér sighjálma.
„Drangarnir era mjög lausir í sér
og hætta á hrani mikil. Við verðum
að fara um þá í böndum því bæði er
Fuglar í Reynisdröngum.
„Þetta var allt í senn, fjáröflun,
æfing og skemmtiferð," sagði Grétar
Einarsson, formaður björgunarsveit-
arinnar Víkverja. Félagar í Vikverja
hafa farið tvær ferðir í Reynis-
dranga í vor til að sækja svartfúgls-
egg sem þeir selja tO fjáröflunar fyr-
ir starfsemi sveitarinnar.
Fréttaritari DV fór með á upps-
tigningardag í Reynisdranga. Ævin-
Grétar aö tína egg. DV-myndir Njör&ur
NettO(<~< ASKO (C2EEB) Gimm OTURBO NILFISK EMIDE
> GO 'O X VORANNIR í FÖNIX cz “O *T3 xr g 3
3 UJ NÝJAR GLÆSILEGAR DANSKAR ELDHÚS- OG g m«
cc < 5 BAÐINNRÉTTINGAR OG FLEIRI NÝJUNGAR > za xr
O X ~3 o _J Við höfum allt sem þig vantar < 1 E za ð cz TT cz
X o Q cc o CQ 3 INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI í eldhúsið, baðherbergið og þvottahúsið. Einnig fataskápa í svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið.
UJ X § s o cc < Við erum í sólskinsskapi og bjóðum X 5 5
SANNKALLAÐ SUMARVERÐ X ch' cn £
'UJ < o _l UJ cc < CD Velkomin í Fönix. Heitt á könnunni og ís fyrir börnin. Þeir sem staöfesta pöntun á innréttingu fyrir 17. júní taka þátt í úrdrætti um Nilfisk ryksugu að verðmæti kr. 31.570,- og fá þar að auki óvæntan glaðning meö nýju innréttingunni. X X GO O O CZ X
cc X X o p i ovírka daúa /rQ n IX ™ Laugardaga 10-14 hátúni6a reykjavík sImi 5524420 cn 2 1' 2$
EMIDE NILFISK 0TURBO Qmw (émm & asko Netto( <
Nú kr. 1990
7W ííl
11W ili
15 W [-J
20W W
Með OSRAi DuluxELgeturþúsparaðalltaðkr. 4.700
Söluaðilar
Arvirkinn Selfossi
Byggt og búið Reykjavík
BYkO Kopavogi
BYKO Hafnarfírði
BYKO Reykjavík
Geisli Vestm. eyjum
KEA Rafl.deild Akureyri
Ljós S. Orka Reykjavík
Lónið Höfn
Magasín Reykjavík
R.O. Rafbúð Keflavík
Radiovinnustofan Akureyri
Rafbúðin Álfask. Hafnarfirði
Rafþj. Sigurdórs Akranesi
Segull Reykiavík
Siemensbgðin Akureyri
Straumur ísafirði
Sveinn Guðmundsson Egilsst.
SVAR
tl 90315670
Aoeins 25 kr. minutan. Sama vera fyrir alla landsmenn