Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1997, Blaðsíða 20
32
MANUDAGUR 26. MAI 1997
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáaugiýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
mtiisöiu
Stór laaerútsala. Skilavörur og
lítils náttar útlitsgallaöar vörur frá
heimsþekktum pöntunarlistum til
sölu á stórlækkuðu verði. Mikið úrval
af líkamsræktartækjum. Aðeins á
meðan birgðir endast. Komdu og
gerðu reyfarakaup. Lagerútsalan,
Hjallahrauni 8, Hafnarfjörður,
sími 565 5977. Opið 13-18. Komdu með
þessa auglýsingu og þú færð 1.000 kr.
afslátt til viðbótar af þrekhjóli.____
Póstverslun. Ódýrt og þægilegt.
Kays-sumartískan á alla fjölskylduna,
litlar og stórar stærðir, kr. 400.
Argos-húsgögn, skart, gjafavara, ljós,
leikfóng. Bfla-, garð-, eldhúsáhöld o.fl.
o.fl., kr. 200.
Panduro-föndurlistinn, allt til
föndurgerðar, kr. 600.
B. Magnússon, verslun, skrifstofa,
Hólshrauni 2, Hf., s. 555 2866.
2 ísskápar, 133 cm hár og 128 cm hár
á 8.000 stk. 5 gíra gírkassi og framöxl-
ar í Subaru 1800 á 15.000. Afturhleri
með rúðu á 12.000 o.fl. hlutir. 4 stk.
dekk 31x10,50 15”, 8.000. 2 stk. 30x9,50
15”, 4.000. 4 stk. 215/70 15”, 6.000. 2
stk. 205/60 13”, 3.000 og 12” og 13” á
1.000 stk. S. 896 8568.
V/flutn. eldhúsborð og 4 stólar, v. 5 þ.,
svart sófaborð m/glerplötu, v. 5 þ., 140
cm íssk., v. 7 þ., svart framreiðslu-
borð, v. 3 þ., sjónvarpsborð, v. 2500,
140 cm viðarrúm úr Ikea án dýnu, v.
7 þ., bamaborð og 2 stólar, v. 5 þ.,
hvít kommóða, v. 3 þ. o.fl. s.s. ljós,
myndir, gardfnur, S. 587 1197/892 2374.
GSM-aukahlutlr - GSM-símar.
• Töskur fyrir alla GSM.........1660.
• Mælaborðsfestingar............1091.
• Bflhleðslutæki................1945.
• Borðhleðslut. m/afhleðslu.....4900.
’ • Úrval GSM-síma frá 27.900.
Kaplan, Snorrabraut 27, s. 5513060.
Sumartilboö á málnincju: útimálning
frá kr. 564 á lítra, inmmálning frá kr.
310 á lítra, þakmálning kr. 650 á litra.
Blöndum alla liti. Þýsk hágæðamáln-
ing. Wilckens-umboðið, Fiskislóð 92,
sími 562 5815, fax 552 5815,
e-mail: jmh@treknet.is_________________
Kaup - sala - skipti. Þú veist við eigum
mjög, mjög spennandi myndbands-
spólur, geisladiska, hljómplötur.
Sérverslun safnarans, á homi Óðins-
götu og Freyjugötu. Opið mán.-fós. frá
13-18.30, lau. 14-17. S. 552 4244.
Sérhæfð þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh-rafhlöður, hleðslu-
tæki, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575.
Franskir aluggar f innihurðir, smíöi og
ísetn. Lakk frá ICA á innréttingar,
húsg. og parket. Sprautun á innihurð-
um og innréttingum. Nýsmíði-Tré-
lakk, Lynghálsi 3, s. 587 7660/892 2685.
Ný tölva, 166 Mh, 32-ram, 2,5 gb. hd.
Real audio canon prent, 115 þús. 25”
Philips-sjónvarp, 6 ára, nýyfirf., 47
þús. Philips video, 15 þús. 5 björgunar-
vesti, 2500 kr. stk. S. 899 0383.
U2-tón!eikar! 2 miðar á U2-tónleika
22/8, í Wembley, London. Farið verður
frá Isl. 21/8 og komið heim 23/8. Inni-
falið flug og hótel.(2 manna herb.)
Svör sendist DV, m. Tónleikar-7267.
• Ertu blóðlitill? Meira járn?
Amerísku bflskúrshin-ðajámin era í
besta jafhvægi á markaðnum. 5 ára
ábyrgð. Símar 554 1510/892 7285.
10 feta vatnabátur til sölu.
Einnig 5 ha. jarðvegstætari með kant-
skera. Einnig Engeyjarskip, módel.
Upplýsingar í síma 554 4679.
2.800 kr. umf. fólksb. Verðdæmi á
dekkjum: 155x13, 2.925 kr. sólað, 3.900
^ kr. ný. 10% stgrafsl. af dekkjum. Hjá
Krissa, Skeifunni 5, sími 553 5777.
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum og frystikist-
um. Veitum allt að 1 árs ábyrgð. Versl-
unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130.
Felgur. Eigum á lager notaðar og nýj-
ar felgur undir flestar gerðir bifr., frá
2.900. Fjarðardekk, Dalshrauni 1, s.
565 0177. Gúmmívinnslan, s. 461 2600.
Flóamarkaöurinn 904-1222! Kauptu og
seldu á einfaldan og þægil. hátt. Þú
hringir, hlustar á auglýsingar eða lest
inn þína eigin og málið er leyst! 39,90.
Ryöfríir stálvaskar í borði,
lengd 307, breidd 73 cm, hæð 87 cm,
tveir vaskar. Nánari upplýsingar gef-
ur Óskar í síma 554 1455 eða 554 6455,
STOPP. Einn lítri af sterkum,
ísköldum og svalandi á 750 kr. í
Sundanesti, í nýjum og glæsilegum
veitingasal við Sæbraut._______________
Sturtuklefar, stálvaskar, hitast. blt.
Flísar frá kr. 1.180, WC frá kr. 12.340.
Baðinnréttingar, handlaugar, baðkör.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Til sölu nýr Indesit þurrkari, Skidoo
Mach 1 vélsleði, Orbitel farsími, Sega-
Mega drive leikjatölva og hengikörfu-
stóll, Sími 557 8517 e.kl. 19._________
Til sölu vel með farin Kynast telpureið-
hjól fyrir 9-10 ára og kvenhjól, sama
tegund, einnig Ikea-lúllur í bamaher-
bergi, seljast ódýrt. S. 554 3441,_____
ísskápur, sjónvarp, hjónarúm,
fataskápur, eldhúsborð + stólar, sófi
+ borð, homborð, ungbamarúm +
bað. Uppl. í síma 562 2581.____________
Til sölu 400 glös á 15.000 kr.
Upplýsingar í síma 552 3840.___________
Til sölu plötuljósarammi fyrir offset.
Upplýsingar í síma 566 8201.
<|P Fyrirtæki
Nýja fyrirtækjasalan.
• Hótel á Austurlandi, gisting og veit-
ingasala, góðir tekjumöguleikar.
• Lítil heildsala, sömu eigendur til
margra ára.
• Flutningafyrirtæki.
• Sólbaðsstofur.
• Veitingastaðir.
• Sölutumar o.fl.
Nýja fyrirtækjasalan, sími 561 8595.
Kaffi- og matsölustaöur í Skeifunni til
sölu. Mjög vel tækjum búinn. Heimil-
ismatur í hádeginu, salatbar, léttvíns-
leyfi. Vaxandi velta, verð 2,5 m. Skipti
á íbúð eða jafnvel bfl koma til greina.
Góð kjör í boði ef samið er strax.
Uppl. í síma 893 2253 og 565 5216,
Til sölu: Pöbb með meiru í miöbænum.
Prentsmiðja, frábært verð.
Sölutum/grill, Laugavegi.
Kvenfataverslun með stórar stærðir.
mikil fjöldi annarra fyrirtækja á skrá.
Fyrirtækjasala Islands, Armúla 36,
S, 588 5160. Gunnar Jón Yngvason.
Ný ísbúð í Fenjunum til sölu af sérstök-
um ástæðum. Frábær kjör. Getur selst
á 7 ára bréfi. Engin útborgun. Fyrsta
afborgun eftir heflt ár. Vel útbúin ís-
búð ásamt góðu grilli. Verð aðeins 3,9
milljónir. S. 581 2040 eða 896 1851.
Erum meö mikið úrval fyrirtækja á skrá.
Einnig óskum við eftir fyrirtækjum á
skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti
50b, sími 5519400.______________
Nýja fyrirtækjasalan. Ef þú vilt kaupa
eða selja fyrirtæki hafðu þá samband
við okkur, það borgar sig.
Nýja fyrirtækjasalan, sími 561 8595.
Pylsuvagn meö sælgætissölu o.fl.
til sölu, við hliðma á sundlaug og
skóla. Besti tíminn fram undan. Gott
verð. Fyrirtækjas. Isl., sími 588 5160.
Söluturn með nætursölu í miðbænum
til sölu. Góð velta, besti sölutími
ársins fram undan. Upplýsingar í síma
567 0247.______________________________
Bónstöðin Vogabón er til sölu af sér-
stökum ástæðum. Upplýsingar í síma
897 1955.______________________________
Kvenfataverslun til sölu í góðu húsnæði
í miðbænum. Góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 896 3305.
Hljóðfæri
Hljómborð, ný og notuð, með eða án
skemmtara. Bjóðum nú nokkrar gerð-
ir af KORG-hljómborðum með allt að
30% afslætti.
Tónabúðin, Akureyri, sími 462 1415.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Nýkomln sending af Samick-pianóum.
Emnig ný sending af píanóbekkjum.
Mjög góðir greiðsluskilmálar, Visa/
Euro. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, s. 568 8611.
Gítarinn ehf., Lgugav. 45, s. 552 2125,
fax 557 9376. Úrval hljóðfæra á góðu
verði. Tilboð á kassagíturam. Effekta-
tæki, CRY baby, strengir, magnarar,
Vanur gítarleikari (sem getur sungið)
og/eða söngkona/söngvari óskast í
starfandi hljómsveit. Ekki yngri en
25 ára. Uppl. í s. 552 2125 eða 587 9390.
Carlsbro hljóðkerfi, 6 rása, 300 W, og
2x150 W hátalarabox. Einnig kontra-
bassi til sölu, Uppl. í síma 588 2605.
Gítareffectar: Boss ME6, Distortion-
pedall og Volume-pedall, til sölp.
Upplýsingar í síma 552 1491. Oðinn.
Óskastkeypt
Vantar nokkra tugi (a.m.k. 40 stk.)
vandaðra stóla til alhliða notkunar í
félagsheimili, þurfa að vera vel útlít-
andi og staflast vel. Upplýsingar í
vs. 472 9977 eða hs. 472 9913, Helgi.
Flóamarkaðurinn 904-1222! Kauptu og
seldu á einfaldan og þægil. hatt. Þú
hringir, hlustar á auglýsingar eða lest
inn þína eigin og málið er leyst! 39,90.
Kaupi skrautmuni, styttur, rauðu
seríuna, Isfólkið, myndbönd, geisla-
diska, lampa, Andrésblöð, smámublm1,
gott kompudót o.fl. S. 552 7598.______
Velúrlengjur, loftljós, vegglampar,
lampar, stýttur, matar- og bollastell,
vasar, mánaðarbollar o.fl. Staðgreitt.
Uppl. í síma 564 3569.________________
Óska eftlr vel með farinni þvottavél og
sófasetti, 3+2, hámark 10 þús fyrir
hvom hlut.
Uppl. í síma 566 8082 e.kl. 19._______
Pitsa-ofn.
Færibandaofn óskast, 16” eða 18”.
Upplýs. í síma 437 1282 eða 893 4417.
Skemmtanir
Óskum eftir diskótekara með línudans
og sveitatónlist sem sérgrein á veit-
ingastað úti á landi. Fullkomin hljóm-
fltæki á staðnum. Skrifl. svör sendist
DV merkt „MM-7271” f. 30. maí.
________________77/ bygginga
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðingar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sím-
ar 554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Þakstál - heildsöluverð. Bárajám,
trapisujám og stallastál í öllum litum.
Þakrennur, kjöljám, þaktúður og
áfellur. Mjög gott verð, öll blikk-
smfði. Blikksmiðja Gylfa, Bfldshöfða
18, sími 567 4222.____________________
Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg
2 1/2”, 3” og 4” kr. 1.143 kr. Einnig
heitgalv. saumur, 2 1/2”, 3”, 4” og 5”.
Skúlason & Jónsson,
Skútuvogi 12 H, sími 568 6544.________
Vinnupallar. Til sölu 4 tuma vinnu-
pallur á hjólum, fæst á góðu verði.
Uppl. veitir Hjörtur í síma 561 4447
eða 896 5224.
Nvtt. Nýtt. Nýtt. Nýtt. Nýtt. Nýtt. Nýtt. Nýtt.
Megabúð kynnir:
PC
• X-wings vs Tie Fighter.
• Need for Speed 2.
• Actua Soccer: Club Edt.
• Premier Mangager ‘97.
• Lost Vikings 2.
• Mechwarrior Mercenaries.
• Formula 1.
• Redneck Rampage.
• Outlaws.
• Theme Hospital.
• Commanche 3.0.
• Moto Racer.
MAC
• Kings Quest VII.
• Larry 7.
• Hoyles Classic Games.
• WarCraft 2 aukaborð.
PlayStation
• Lost Vikings 2.
• Dark Forces.
• Grid Run.
• Hexen.
• Area 51.
• Actua Soccer: Club Edt.
Megabúðin... alltaf á toppnuml!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Stærsta tölvuleikjaverslun landsins!
Yfir 1000 titlar, draumaheimur þinn!
Við höfum þrennt í huga:
Góða þjónustu, gott úrval, gott verð!!!
Sendum hvert á land sem er!!!!______
Megabúð kynnlr.
Marhnútur Drekkur Kók.
Maður Drýpur Kaffi.
Murta Deyr Klofin.
Hver veit ???
En eitt vitum við að MDK
er einn besti leikur ársins 1997.
Lara Croft í Tomb Raider er
ræfill miðað við Kurt í MDK, það
er karl í krapinu ... ef þú þolir
allt það magn ef góðri grafík
og sándi skaltu skella þér á þennan.
Hægt er að skjóta óvininn milli
augnanna á 3 mflna færi...
svífa í fallhlíf og bara nefna það!!
Oll stærstu tölvublöð í heimi hafa
keppst við að hlaða MDK lofi.
Ertu fyrir leður og hasar?
Megabúð... spennandi verslim!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!!!
□
Iiiiiiiii irt
Tölvulisfinn, besta verðið, kr. 179.900.
Nýjar ACE-tölvur vora að lenda:
Meiri hraði en Intel Pentium 200 MHz
• Cyrix 6x86 Pr-200+ tölva með öllu.
• Intel Triton-kubbasett á móðurb.
• 64 Mb, hratt EDO-vinnsluminni.
• 3100 Mb, mjög hraður harðdiskur.
• 17” Super VGA tölvustýrður skjár.
• 128 bita skjákort með 4 Mb Mdram.
• 33.600 BPS Voice-Fax-Módem.
• 16x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 Bita hljóðk., creative kubbasett.
• Wave 32 uppfærslan kemur með.
• FM-útvarpskort innbyggt í hljóðk.
• 240 W risa 3D hátalarapar með öllu.
• 512K level 2 skyndiminni.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 179.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta verðið, kr. 129.900.
Nýjar ACE-tölvur vora að lenda:
Meiri hraði en Intel Pentium 166 MHz
• Amd K5 Pr-166+ tölva með öllu.
• Intel Triton-kubbasett á móðurb.
• 32 Mb, hratt EDO-vinnsluminni.
• 2100 Mb, mjög hraður harðdiskur.
• 15” Super VGA tölvustýrður skjár.
• 128 bita skjákort með 2 Mb Mdram.
• 33.600 BPS Voice-Fax-Módem.
• 16x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 Bita hljóðk., creative kubbasett.
• FM útvarpskort innbyggt í hljóðk.
• 240 W risa 3D hátalarapar með öllu.
• 512Klevel 2 skyndiminni.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
Ótrúlegt stgrverð aðeins kr. 129.900.
Tökum flestar eldri tölvirr upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besfa verðið, kr. 109.900.
Nýjar ACE-tölvur vora að lenda:
Meiri hraði en Intel Pentium 133 MHz
• Amd K5 Pr-133+ tölva með öllu.
• Intel Triton-kubbasett á móðurb.
• 16 Mb, hratt EDO-vinnsluminni.
• 2100 Mb, mjög hraður harðdiskur.
• 15” Super VGA tölvustýrður skjár.
• 64 bita 3D skjákort með 2 Mb dram.
• 12xhraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 Bita hljóðk., Opti kubbasett.
• 240 W risa 3D hátalarapar með öllu.
• 512Klevel 2 skyndiminni.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 109.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta verðið, kr. 94.900.
Nýjar ACE-tölvur vora að lenda:
Meiri hraði en Intel Pentium 133 MHz
• Amd K5 Pr-133+ tölva með öllu.
• Intel Triton-kubbasett á móðurb.
• 16 Mb, hratt EDO-vinnsluminni.
• 1280 Mb, mjög hraður harðdiskur.
• 14” Super VGA lággeisla skjár.
• 8x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 Bita stereo PnP hljóðkort.
• 60 W gott hátalarapar með öllu.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 94.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Alltaf ífararbroddi!!
Frontur er ört vaxandi tölvusala og
þjónusta sem býður gæðavörur á betra
verði en gengur og gerist. Nýjustu
tölvuvörar á markaðnum eins og t.d.
SD RAM, Dual TX móðurborð o.fl.
Þjónustum fyrirtæki og einstaklinga.
Smásala og heildsala á tölvuvöram.
Frontur, Langholtsvegi 115, 104 Rvk.,
sími 568 1616, fax 568 1618.
http://www.treknet.is/frontur.
Fartölvur, dúndurlágt verö. Sparið þús-
undir króna. Seljum hágæða-fartölvur
frá þekktum framl. á mun lægra verði
en þekkst hefur hér á landi. Einnig
vatns-, högg- og rykvarðar fartölvur.
Euro/Visa-raðgr. + stgrsamn. Glitnis.
Leitið uppl., Nýmark, s. 581 2000, fax
581 2900. Skoðið heimasíðu okkar
(tilboðssíða ávallt í gangi).
httpy/www.hugmot.is/nymark
Pentium Pro tölva. Tilvalinn netþjónn,
2 örgjörva móðurborð, 32 Mb Parity
RAM, 2,5 Gb diskur, PCI netkort,
Matrox Millenium skjákort, 4 W
RAM, 8 hraða Mitshumi CD ROM,
skjár fylgir ekki, stýrikerfi samkvæmt
óskum. Aðstoð við uppsetningu.
Uppl. í síma 554 4873 frá kl. 16.
Tökum í umboðssölu og selium notaðar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Vantar alltaf PC-tölvur.
• Vantar alltaf Macintosh-tölvur.
Ekki er hægt að verðm. tölvur í síma.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Rentium-tölvur- nýjar, á betra verði!
Ódýrir flflutir: minni, faxmótald,
móðmborð, örgjörvar, diskar, skjáir,
netkort, tölvukassar, prentarar,
skannar, lyklaborð, hljóðkort, geisla-
drif/skrifarar, hátalarar, forrit o.fl.
Tæknibær, Skipholti 50C, s. 551 6700.
Endurhleðslan, Grímsbæ v/Bústaðaveq.
Fyrir tölvuprentara - blek og duft.
Afyllingarþjónusta. Fyllum á blek-
hylki meðan beðið er virka daga kl.
15-18 og laugardaga kl. 10-12.
Spamaður allt að 70%. S. 588 2845.
Ódýrt. 486 PC-tölva til sölu, 256 catch
minni, 4 Mb RAM, 14” SVGA-skjár,
404 Mb double space hd, 16 b. hljóð-
kort. Verð 35 þ. Sími 551 3358._________
Fyrstur kemur, fyrstur fær. Tulip-PC
tölva með öllu og prentari. Forrit á
tölvu að verðmæti ca 250 þús. Fæst á
aðeins 90 þús. S. 567 4240 og 896 3670.
Vantar gott, meðfærilegt bókhaldsforrit
fyrir PC á góðu verði. Áhugasamir
hafi samband við Gunnar í síma
588 5273 eða 896 3082.__________________
Ódýrar tölvuviðgerðir, stuttur bið-
tími, flflutir á mjög góður verði, upp-
færslur og stækkanir. Topp þjónusta.
Tækni-Torg, Armúla 29, sími 568 4747.
Til sölu 486, 66 Mhz, 8 mb vinnslu-
minni með öllu. Upplýsingar í síma
898 2216 e.kl. 17.______________________
Ódýr tölvuþjónusta, tölvuviðgerðir,
íhlutir, þjónusta frá kl. 10-22 alla
daga. Sími 898 2799.____________________
Óska eftir ódýrrí og góðrí ferðatölvu.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 80806.
|@| Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Innbrotsvörn.
Ný tækni, innbrotsskynjari sem
einungis þarf að setja í samband við
rafm. Grunntækið kostar kr. 28.000
en með utanhúss vælu og viðvörunar-
ljósi kr. 36.000.
ÍJppl. í símum 566 7391 og 853 1491.
^ Vélar - verkfæri
Jákó-vélar og efnavörur sf.
Sandblásturstæki, margar gerðir.
Varahlutir og viðgerðarþjónusta.
Jákó sf., s. 564 1819, fax 564 1838.
Jákó-vélar og efnavörur sf.
Bfla- og vélaverkstæði. Þvottavélar
fyrir vélahluti. Varahl. og viðgerð-
arþj. Jákó sf., s. 564 1819, fax 564 1838.
Jákó-vélar og efnavörur sf.
Vönduð ítölsk háþrýstitæki, margar
gerðir. Varahluta- og viðgerðaþjón-
usta. Jákó sf., s. 564 1819, fax 564 1838.
Til sölu trésmíðavélar: afréttari, þykkt-
arhefill og fræsari.
Upplýsingar í síma 567 0001.
Óska eftir að passa barn/börn i sumar.
Er á 14. ári, bý á Seltjamamesi. Er
vön og hef farið á námskeið hjá RKI.
Uppl. í síma 561 2096.
Bamavörur
Til söiu barnarúm, 60x120, Hauk
tvíbura- eða systkinakerra, 2 bflstólar,
9-18 kg, og burðarrúm.
Upplýsingar í síma 565 8341.
Lítið notaður Silver Cross barnavagn
til sölu, verð 13 þús. Einnig ónotuð
vatnsrúmsdýna m/miklum dempurum
og hitara. S. 567 8664 eða 894 2260.
Vel með farinn Silver Cross vagn
m/dýnu, góð regnhlífarkerra
m/skermi, svimtu og yfirbr., Seville
kerra m/skermi og svuntu. S. 567 9596.
Ódýr SilverCross-barnavagn til sölu og
Graco-ungbamaróla. Upplýsingar í
síma 553 1051.
i
I
I
I
I
I
(
<
I
<
i
i
i
i