Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1997, Side 21
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 1997
33
pv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
cCO9 Dýrahald
Hundaeigandi - OMEGA yfirburöafóður.
Notar þú OMEGA þurrfóður sem er
skrefi framar öðrum hundamat, sbr.
nýl. könnun PBW? Hlutdeild OMEGA
heilfóðurs á Englandi ,og annarra teg-
unda sem fást einnig á Islandi:
OMEGA11%.
Eukanuba 8%.
Pedigree 5%.
Hills Science Plan 2%.,
Önnur alg. merki á Islandi minna en
2% á Englandi.
Dreifingar- og söluaðili
Goggar & Trýni, Austurgötu 25,
Hafiiarfirði. S. 565 0450.
Hreinræktuö íslensk tík. Vegna breyttra
aðstæðna vantar 13 mánaða hrein-
ræktaða íslenska tík gott heimili.
Uppl. í síma 565 7661 e.kl. 17.
Fatnaður
Kvenfatnaöur í úrvali. Sundbolir frá
1890. buxur frá 1990. Bolir, peysur,
nátt- og nærfatnaður. Glæsimeyjan,
Austurstræti 3, s. 5513315.
Heimilistæki
Hvítur, 3 ára AEG-ísskápur, 1,43x59,
á 25 þús. til sölu eða í skiptum fyrir
tvískiptan ísskáp. Uppl. í síma
892 4328 og 552 6918.
__________________Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af núsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Ódýr notuð húsgögn. Höfúm mikið
úrval og einnig ný húsgögn, tökum í
umboðssölu. JSG, í sama húsi og Bón-
us, Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090.
Hjónarúm. Til sölu mjög stórt viðar-
vatnsrúm með himni og speglum,
skúffúr í sökkh. Uppl. í síma 4313001.
Til sölu Ijós kommóöa með hillum frá
IKEA á 8 þ. kr. og hvítur fataskápur,
1 m á br., á kr. 6 þ. Uppl. í s. 567 2165.
Til sölu fallegt leöursófasett, 3+2+1.
Upplýsingar 1 síma 483 4401.
Q Sjónvörp
Sjónvarps- og myndbandaviögerðir,
lanum sjónvörp. Hreinsum sjónvörp.
Gerum við allar tegundir, sérhæfð
þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo.
Sækjum og sendum að kostnaðar-
lausu. Rafeindaverkstæðið, Hverfis-
götu 103, s. 562 4215 eða 896 4216.
Sjónvarpsviðg. samdægurs. sjónvörp,
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv: ITT,
Hitachr, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur. Lit-
sýn, Borgartúni 29, s. 5527095/5627474.
Breytum spólum milll kerfa. Seljum
notuð sjónvörp og video frá kr. 8 þús.,
m/ábyrgð, yfirfarin. Gerum við allar
teg., ódýrt, samdægurs. Sími 562 9970.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjujn/sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. Sími 552 3311.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur, fær-
um kvikmyndafilmur á myndbönd.
Leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, sími 568 0733.
ÞJÓNUSTA
\JJ/ Bólstrun
Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð, fagmenn vinna
verkið. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30,
sími 554 4962, hs. Rafn, 553 0737.
Klæöum og gerum viö húsgögn. Framl.
sófasett og homsófa. Gerum verðtil-
boð. Vönduð vinna. H.G. bólstrun,
Holtsbúð 71, Gbæ, S. 565 9020.
Viögeröir og klæðningar á bólstmðum
húsgögnum. Komum heim m/áklæða-
prufiir og gemm tilb. Bólstrunin, Mið-
stræti 5, s. 552 1440, kvölds. 551 5507.
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Garðyriqa
Garöeigendur. Skrúðgarðyrkja er
löggilt iðngrein. Eftirtaldir aðilar em
í félagi skrúðgarðyrkjumeistara og
taka að sér eftirtalda verkþætti:
trjáklippingar, hellulagnir, úðun,
hleðslur, gróðursetningar og þöku-
lagnir m.a. Verslið við fagmenn.
Ingvi Sindrason, s. 893 8381.
Kristján Vídalín, s. 896 6655.
Þór Snorrason, s. 853 6316.
Steinþór Einarsson, s. 564 1860.
Islenska umhverfisþj., s. 853 8463.
Garðaprýði ehf., s. 587 1553.
Bjöm og Guðni hf., s. 587 1666.
Jón Þorgeir Þorgeirsson, s. 853 9570.
Gunnar Hannesson, s. 893 5999.
Þorkell Einarsson, s. 853 0383.
Jóhann Helgi & Co, s. 565 1048.
G.A.P. sfi, s. 892 0809.
Jón Júh'us Ellasson, s. 893 5788.
Garðyrkjuþjónustan ehfi, s. 893 6955.
Garöaþjónusta. Trjá- og runnakhpp-
ingar, önnur vorverk, almennt vio-
hald. Veiti ráðgjöf varðandi plöntuval
í garðinn, sumarbústaðarlandið.
Vamir gegn meindýrum, ihgr. o.fl.
Margrét Hálfdánardóttir umhverfis-
fræðingur, s. 898 6055 eða 587 9622.
Mosatætarl tll lelgu.
Sláttuvélaþjónusta.
Vélaverkstæði J.G., Dalvegi 26, Kóp.,
s. 554 0661 og 897 4996.____________
Til sölu túnþökur, útvegum einnig mold
í garðinn. Fljót og góð þjónusta. 40
ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan, s. 892 4430.__________
Garöúðun, trjá- og runnaklippingar,
húsdýraáburður og önnur garðverk.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, s. 553 1623 og 897 4264.__
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeýrt. Höfúm einnig gröfúr og
vömbíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663.
Hreingemingar
Hreingerning á fbúöum og fyrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
lO Húsaviðgerðir
fslenskir hönnuöir, alhliða verktakar.
Tökum að okkur nýsmíði, viðhalds-
vinnu, málningarvinnu og steypuvið-
gerðir. Visa og Euro raðgreiðslusamn-
ingar í boði. Nánari uppl. í s. 897 4174.
Innrömmun
Rammamiöstööin, Sigtúni, s. 5111616.
Úrval: sýrufr. karton, rammar úr áli
eða tré, margar st., tré- og álhstar,
tugir gerða, speglar, plaköt, málverk
o.fl. Opið 8.15-18, laugard. 11-14.
/f Nudd
Hawaii-nudd - sól í skammdeginu.
Tími fyrir líkama og sál. Þú lifir bara
einu sinni. Blómadropar, hómópatía,
líföndun. Guðrún, s. 551 8439/896 2396.
£ Spákonur
Er framtíöin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 568 4517._____________________
Spásíminn 904 1414! Áttu góðan dag
fram undan? Hvað segja stjömumar?
Hr. í Spásímann, s. 904-1414, og fáðu
þína eigin persónul. stjömuspá! 39,90.
Tekuröu mark á mér fyrir 2000 kr.?
Skyggnilýsingu færðu í staðinn. Spái
í bolla, spil og lófa. Löng reynsla, góð-
ir dómar. Upplýsingar í síma 5611273.
Teppaþjónusta
Teppa- og húsghreinsun Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
f Veisluþjónusta
Músfk f: matarveisluna, afmæhsveisl-
una, fermingarveisluna, brúðkaups-
versluna, árshátíðina og aðrar tæki-
færisveislur. Einar Logi, s. 553 5503.
Geymið auglýsinguna.
0 Þjónusta
Verkvfk, s. 567 1199,896 5666,567 3635.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Öll málningarvinna.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt föstum
verðtilboðum í verkþættina eigendum
að kostnaðarlausu.
« Áralöng reynsla, veitum ábyrgð.__
Húsaþjónustan. Tökum að okkur aht
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun úti og inni, steypuviðgerðir,
háþrýstiþvottur, gleijun o.fl. Sjáum
um lagfæringar á steinsteyptum þak-
rennum og berum í. Erum félagar
MVB með áratuga reynslu. Sími 554
5082,552 9415 og 852 7940.
England - ísland. Viltu kaupa milh-
liðalaust beint frá Englandi og spara
stórfé? Aðstoðum fyrirtæki við að
finna vörur ódýrt. S. 0044 1883 744704.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa.
Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig vinnu við nýlagmr, breytingar og
viðgerðir. Uppl. í síma 588 1280.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti
og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Gerum
tilboð. Sími 896 0211.
Ökukennsla
Ökukennarafélag fslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bílas. 852 8323.
Reynir Karlsson, VW Vento ‘97,
s. 5612016,896 6083. Visa/Euro.
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 eða 853 8760.
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni alla daga á Nissan Primera ‘97,
í.samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóh, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97,
4WD sedcm. Skemmtilegur kennslu-
bfll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg.,
bækur. Símar 892 0042 og 566 6442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘97, hjálpa til við endumýjunar-
prófi útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Sími 894 5200. Vagn Gunnarsson.
Benz 220 C. Kenni allan dagiim.
Bækur, ökuskóh, tölvuforrit. Tímar
samkomulag. S. 565 2877/854 5200.
Þorsteinn Karlsson. Kenni á Audi A4
turþo ‘96. Upplýsingar í símum 565
2537 og 897 9788. Einnig heimasíða
http://www.treknet.is/tsk/
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corohu “97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
TÓMSTUNDIR
I OG UTIVIST
Byssur
Leirdúfuskot, 25 stk............kr. 395.
Leirdúfúr, 200 stk............kr. 1.600.
Leirdúfukastarar í mörgum stærðum
og gerðum. Verð frá.............kr. 980.
Rem. 1100, 2 3/4”............kr. 64.900.
Rem. rifflar frá.............kr. 69.900.
AUt til endurhleðslu hagla- og
riffilskota, endurhlöðum riffilskot.
Sendum í póstkröfu.
Hlað sf. Bfldshöfða 12, s. 567 5333.
Nýjar vörur, meira úrvall!!!
Skeet-skot, 24 g, Hull, 25 stk..kr. 390.
Skeet-skot, 28 g, Hull, 25 stk..kr. 390.
Hágæða-skeet-skot, Hull, 25 s. ...kr. 590.
Haglaskot, gauge 16,20 og cal. 410.
Stáfskot, 2 3/4”, nr. 3,4,5,32 g...kr. 960.
Full búð af alls kyns skotveiðivörum.
Sportbúð Véla og þjónustu hfi, Selja-
vegi 2 (Héðinshúsinu), sími 5516080.
^ Ferðalög
Töfrar ítalfu. Vegna forfalla eru, tveir
miðar til sölu í löngu uppselda Italíu-
ferð Heimsklúbbs Ingólfs 9.-24. ágúst.
Einstök ferð sem spannar í senn stór-
kostlega náttúrufegurð og öh helstu
hsta- og menningarsvæði landsins.
Upplýsingar í síma 551 3063.
Fyrirfeiðamenn
Gistlh. Langaholt, Snæfellsnesi.
Gistiaðstaða í öUum verðfl. Uppb. rúm
eða svefnpláss, herb. m/sér snyrtingu
og baði. Matsala og gott útigriU.
Fallegt umhverfi og stórt útivistar-
svæði v/ströndina og Lýsuvötnin. Góð
aðstaða f/fjölskyldumót, jöklaferðir,
eyjaferðir o.s.frv. Silungsveiðileyfi.
Gott tjaldstæði m/vaski og wc. Verið
velkomin. S. 435 6789 og 435 6719.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800 ^
Löggild bflasala
Opið iaugardaga
kl. 10-15
og sunnudaga
fró 13-18
Toyota Carina 2000E Gll ‘93. ssk., ek.
89 þús. km. rafm í öllu, o.fl. 1 eigandi.
Verö 1.320.000, sk. ód.
Ford Escort 1,4 CLX station ‘96, 5 g„
ek. 42 þús. km, gott eintak. Verö
1.190.000. Góö kjör.
Nissan Patrol GR dísil turbo ‘95,
grænn, 5 g„ ek. 43 þús. km, rafm. í rúö-
um o.fl. Topp eintak. Verö 3.090.000. ,
Nissan Micra LXi ‘94, 5 d„ 5 g„ ek.
aöeins 18 þús. km, álf„ sþoiler.
Verö 850.000.
Saturn LS2 ‘94, hvítur, ssk„ ek. aöeins
22 þús. km, fallegur bíll. Verö 1.430.000.
Honda Civic DX coupe ‘94, rauöur,
ssk„ ek. 65 þús. km, þjófav., geislasp.,
liknarb., o.fl. Verö 1.090.000.
Cherokee Limeted ‘91, ssk„ ek. 86
þús. km, rafm. í öllu, álf. o.fl. Fallegur
bíli. Verð 1.680.000.
Toyota Previna LE 7 manna ‘95,
grænn, ssk„ ek. 27 þús. km, leðurinnr.,
loftk., rafm. í öllu, o.fl. Verö 2.550.000.
MMC Lancer GLXi ‘93, ssk„ ek. 58
þús.km, rafdr. rúður, hiti í sætum, drátt-
ark„ tveir dekkjag. Verö 980.000.
Grand Cherokee LTd V8 ‘94, grænn,
ssk„ ek. 72 þús. km, leðurinnr., álf„
fjarst. Iæs„ þjófav. o.fl. Verö 3.090.000.
Viöskiptavinir: Utvegum ástands-
skoðun á mjög hagstæöu verði.
M. Benz 280 GE 4x4 ‘85, ssk., upptekin
vél og sjálfs. bensínmiðstöð, álf. o.fl.
Áslandsskoöaður. Góður jeppi. Verö 1.490
þús.
Chevrolet Camaro Z-28 ‘95, dökkblár, ek.
aðeins 6 þús. km, ssk„ rafm. í öllu,
V8 (350 cc) Verö 3.250 þús.
MMC Lancer EXE 4x4 station ‘91, 5 g„
ek. 100 þús. km, rafdr. rúður og speglar.
Bíll i góöu viöhaldi. Verö 760 þús.
Lada Sport ‘94, 5 g„ hvítur, ek. aðeins 14
þús. km. Verö 580 þús.
Toyota Corolla XLi Special Series ‘95,
dökkgrænn, 5 g„ ek. 34 þús. km,
rafdr. rúður o.fl. Verö 1.040 þús.
VW Golf 1800 GT ‘92, 3 d„ rauður, 5 g„
ek. 52 þús. km. spoiler, þjófavöm, geilsa-
spilari o.fl. Verö 950 þús.
Cherokee Country 4,0 I ‘95, grænn, ssk„
ek. 50 þús. km, rafm. í öllu. Toppeintak.
Verö 2.590 þús.
Einnig: Cherokee Sport 4,0 L 4 g., 4 d„
‘94, ssk„ ek. 48 þús. Verö 2.290 þús.
Toyota Landcruiser VX (bensfn) ‘95,
ssk„ ek. aðeins 22 þús. km. Fallegur jeppi.
Verö 3.950 þús.
Coúgar XR 7 (V-6) ‘93, ssk„ ek. 120 þús.
km, leðurinnr. rafm. i öllu. Verö 1.890 þús.
Fiat Fiorino sendibfll ‘91, 5 g„ ek. 66 þús.
km. Gott eintak. Verö 450 þús.
Daihatsu Charade sedan ‘90, grásans., 5
g., ek. 76 þús. km. Verb 580 þús. (bflalán)
Ford Escort 1,9 LX (USA týpa) ‘95,
grásans., 5 g„ ek. aðeins 26 þús. km, 1900
vél. o.fl. Fallegur bill. Verö 1.090 þús.
VW Golf GL1600 ‘97, 3 d„ blár, 5 g„ ek. 6
þús. km, álf. geislasp. þjófav. o.fl.
Verö 1.490 þús.
Ford Sierra Classic disil(6.2), ‘84, ssk„
ek. 160 þús. km. jeppi í mjög góðu
ástandi. V. 580 þús.
MMC Eclipse RS coupé ‘93, 5 g„ ek. 32
þús. km, spoiler o.fl. Verö 1.240 þús.
Toyota Corolla GTi 1600 ‘88, svartur,
5g„ ek. 148 þús. km. gott eintak.
V. 550 þús.
Renault 19 TXE ‘91, svartur, ssk„ ek.
73 þús. km, álfelgur, ofl. Verö 690 þús.
Toyota Corolla XLi hatsb. ‘95, hvitur, 5
g„ ek. 68 þús. km. geislasp. o.fl.
Toyota HiLux double cab ‘96, bensín,
5 g„ ek. aðeins 2 þús. km. 35“ dekk,
læstu, (breyttur fyrir 38“ dekk)
V. 2.450 þús.
■m.