Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1997, Page 23
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 1997
35
Óskum eftir vel meö förnum tjaldvagni
á verðbilinum 100-200 þús. Á sama
stað til sölu Dallas hústjald, vel með
farið. Uppl. í síma 587 3608 e.kl. 17.
Til sölu felllhýsi, Rockut 1620, 9 fet, árg.
“96, eins og nýtt, ísskápur, miðstöð
o.fl. Uppl. í síma 588 4470 eða 892 5387.
JA Varahlutir
• Japanskar vélar 565 3400, varahlsala.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., boddíhl., öxla, startara,
áltemat. o.fl. frá Japan. Erum að rífa
eða nýl. rifhir: Vitara “95, Feroza
‘91-95, MMC Pajero ‘84-’94, Rocky
‘86-’95, L-300 ‘85-’93, L-200 ‘88-’95,
Mazda pickup 4x4 ‘91, E-2000 4x4 ‘88,
Trooper ‘82-’89, LandCruiser ‘88, Hi-
Ace ‘87, Lancer ‘85-’93, Lancer st. 4x4
‘87-’94, Spacewagon 4x4 ‘91, Charade
‘91, Colt ‘85-’94, Galant ‘86-’91, Justy
4x4 ‘87-’91, Impreza “94, Mazda 626
‘87-’88, 323 ‘89 og ‘96, Bluebird ‘88,
Swift ‘87-’93 og sedan 4x4 “90, Micra
“91 og “96, Sunny ‘88-’95, NX 100 *92,
Primera “93, Urvan “91, Civic ‘86-’92
og Shuttle, 4x4, “90, Accord ‘87,
Corolla “92, Pony ‘92-’94, H 100 ‘95,
Elantra ‘92, Sonata ‘92, Accent ‘96,
Polo ‘96, Baleno ‘97. Kaupum bfla til
niðurrifs. ísetning, fast verð, 6 mán.
ábyrgð. Visa/Euro-raðgr. Opið v.d.
9-18, lau. 11-15. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, 565 3400, fax 565 3401.
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza
“91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88,
Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88,
Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh.
Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88,
Sunny ‘93, “90 4x4, Escort ‘88, Vanette
‘89-’91, Audi 100 ‘85, Terrano ‘90, Hi-
lux double cab “91, dísil, Aries ‘88,
Primera dísil “91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy “90,
‘87, Renault 5, 9 og 11, Express “91,
Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf
‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st.,
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo, ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91,
Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion
‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Áccord ‘85,
CKX ‘85, Shuttle ‘87. Kaupum bfla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
565 0372, Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýlega rifhir bflar:
Renault 19 ‘90-’95, Renault 5, Subaru
st. ‘85-’91, Subaru Justy ‘87, Legacy
‘90, Benz 190 ‘85, 230 ‘84, Charade
‘85-’91, Bronco II ‘85, Blazer ‘84-’87,
Saab 99, 900, 9000 turbo ‘88, Lancer,
Colt ‘84-’91, Galant ‘90, Golf ‘85, Polo
‘90, Bluebird ‘87-’90, Nissan Cedric
‘87, Sunny ‘85-’91, Peugeot 205 GTi
85, 309 ‘87, Opel Vectra ‘90, Neon ‘95,
Civic “90, Mazda 323 ‘86-’92 og 626
‘83-’89, Pony ‘90, Aries ‘85, BMW 300
‘84-’90, Grand Am ‘87, Hyundai
Accent ‘95, Excel ‘88, Lada Sport “95
o.fl. bflar. Kaupum bfla ,tfl niðurrifs.
Kranabflaþjón. Visa/Euro. ísetning.
Opið frá 9-19 mán.-fim., 9-17 fós.
Bílapartar og þjónusta, Dalshraunl 20,
Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560.
Eigum varahluti í: Nissan Sunny
‘85-’95, Tbyota: HiAce 4x4 ‘89-’94, 2,4
EFi-2,4 dísil, Corolla ‘84-’88, Micra
‘85-’90, Hyundai Excel ‘88, MMC
Galant ‘85-’92 + turbo, Lancer, Colt,
Pajero ‘84-’88, Charade ‘84-92. Mazda
323, 626, 929, E 2000 ‘82-’92. Peugeot
205, 309, 405, 505 ‘80-’95. Citroen BX
og AX ‘85-’91, BMW ‘81-’88, Swift
‘84-’88, Subaru ‘85-’91, Aries ‘81-’88,
Fiesta, Sierra, Taunus, Mustang,
Escort, Uno, Lancia, Lada Sport 1500
og Samara, Skoda Favorit, Monza og
Ascona. Ódýrir kemibitar.
Kaupum bfla til uppgerðar og niður-
rifs. Opið 9-20. Visa/Euro.
Bílaskemman hf., Völlum, s. 483 4300.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla:
Skoda Favorit “90. Nissan Lauren di-
esel ‘95. Charade ‘88. MMC Pajero,
Mazda E 2200 ‘86, Fiesta ‘85,
Prelude ‘85, Mazda 626 ‘84-’87, Opel
Kadett ‘84, Opel Senator, Opel Áscona
‘84, Subaru coupé ‘85-’89, Subaru
station ‘85-’89, Volvo, Benz, Sierra,
Audi 100, Colt “91, Lancer st., Saab
900E, Monza ‘87, 2 dyra, L-300 ‘83-’94,
Thrcel ‘84-’88, Camry ‘85 o.fl.
Sendum um land allt.
Fljót og góð þjónusta. Kaupum bfla.
Bílakjallarinn, Stapahr. 7, s. 565 5310
eða 565 5315. Erum að rífa: Volvo 460
“93, Galant ‘88-’92, Mazda 323 “90-’92,
Tbyota Corolla liftback ‘88, Pony "94,
Peugeot 205 ‘87, 405 ‘88, Lancer
‘85-’88, Colt ‘87, Galant ‘87, Audi 100
‘85, Mazda 323 ‘88, Charade ‘86-’88,
Escort ‘87, Aries ‘88, Mazda 626 ‘87,
Mazda 323 ‘87, Civic ‘87, Samara “91
og “92, Golf ‘85-’88, Polo ‘91, Monza
‘87, Volvo 244 ‘82, Micra ‘87, Uno ‘87,
Swift ‘86 og ‘88, Sierra ‘87. Visa/Euro.
Stapahr. 7, Bflakj.
Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni 11,
sími 565 3323. Flytjum inn notaða og
nýja boddíhluti í flestar gerðir bfla,
s.s. húdd, ljós, stuðara, bretti, grill,
hurðir, skottlok, afturhlera, rúður o.fl.
Nýlega rifnir: Ford Orion ‘92, Escort
‘84-’92, Sunny ‘88, Golf, Carina ‘90,
Justy ‘87-90, Lancer/Colt ‘88-’92,
Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93, Peugeot
309 o.fl. o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro-
raðgr. Opið 8.30-18.30 virka daga og
laugardaga 10-13. Partar, s. 565 3323.
Varahlutir í Range Rover, LandCruiser,
Rocky, Izusu, Crew cab, Trooper, Paj-
ero, L200, Sport, Fox, Subaru 1800,
Justy, Colt, Lancer, Galant, Tredia,
Space Wagon, Mazda 626,323,
Corolla, Tbrcel, ’lburmg, Sunny,
Bluebird, Swift, Civic, CRX, Prelude,
Accord, Clio, Peugeot 205, Orion,
Blazer, S10, Benz 190E o.m.fl.
Opið 9-19 og lau 10-17. Visa/Euro.
Partasalan, Austm-hlíð, Akureyri,
sími 462 6512, fax 461 2040.____________
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Sunny
‘87, Colt, Lancer ‘84-’88, Swift ‘84-’89,
BMW 316-318-320-518, ‘76-’87, Civic
‘84-’91, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade
‘84-’90, Corolla ‘84-’87, March ‘84-’88,
Mazda 626 ‘84-’87, Cuore ‘87, Justy
‘84-’88, Escort, Sierra ‘84-’87, Galant
‘85, Favorit ‘91, Samara ‘87-92 o.fl.
Kaupum nýlega tjónbfla. Opið
mánud.-fóstud. ld. 9-18.30._____________
2 ísskápar, 133 cm hár og 128 cm hár
á 8.000 stfe. 5 gíra gírkassi og framöxl-
ar í Subaru 1800 á 15.000. Afturhleri
með rúðu á 12.000 o.fl. hlutir. 4 stk.
dekk 31x10,50 15”, 8.000. 2 stk. 30x9,50
15”, 4.000. 4 stk. 215/70 15”, 6.000. 2
stk. 205/60 13”, 3.000 og 12” og 13” á
1.000 stk, S. 896 8568._________________
565 0035, Lltla partasalan, GSM 893
4260, Trönuhr. 7. Eigum varahl. í Benz
190 ‘85 123, 116, Subaru ‘85-’91.,BMW,
Corolla, Tbrcel, Galant, Colt, Lancer,
Charade, Mazda 323/626, E2200, Blue-
bird, Monza, Fiat, Orion, Fiesta, Fa-
vorit, Lancia o.fl. Kaupum bfla. Op.
v.d. 9-18.30, Iau. 12-16. Visa/Euro.
Bílamiöjan. S. 555 6555.
Erum að rífa Subaru ‘87, Nissan
Sunny ‘89, Bluebird ‘87, MMC Galant
‘87, Colt ‘88, Renault Clio ‘93, VW
Polo ^O-’Oé, Golf ‘91, Tbyota Corolla
“91, Lite-Ace ‘88 o.fl. Isetning á staðn-
um. Fast verð. Opið frá 9-19 v.d. og
10-18 laugardaga. Lækjargötu 30, Hf.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’95, Tburing “92,
Twin cam ‘84-’88, Tbrcel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce,
model F, Stariet ‘86, Econoline, Lite-
Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Mikið úrval notaðra varahluta
í flesta japanska og evrópska bfla.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
• Opið frá 9 til 18 virka daga.
Sendum um land allt. Visa/Euro._________
Bílapartasala SuöurnesjaHafnir, sími
421 6998. Er að rífa Benz 123 boddí,
230 S/250 S vél, Daihatsu Cuore ‘89,
Mazda 323 station ‘87, Mazda 626 ‘85,
Mazda pickup ‘82, Nissan/Datsun pic-
kup ‘87, Subaru station 1800 4x4 ‘86.
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfum fyrirliggjandi varahluti
í margpr gerðir bfla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bfla. Opið kl. 9-18 virka daga.
S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögerölr - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehfi, Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bflabjörgun, bílapartasala, Smiðjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Favorit, Colt
turbo ‘85, Mazda 323 4x4 turbo ‘87,
Micra, Samara, Cuore, Justy ‘86.
Kaupum bfla. Opið 9-18.30, lau. 10-16.
Bílakringlan, Höföabakka 1, s. 587 1099.
Erum að rífa Opel Astra “97, Benz
307-123, Nissan Praire ‘88, Laurel ‘84,
Camry-Carina “90. Vélar, skiptingar
hásingar, millikassar o.fl. í USA-bfla.
Eigum til vatnskassa f allar geröir bfla.
Skiptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lage,r vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smlðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200, Stjömublikk._____________
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfúm okkur í Mazda og Mitsubis-
hi.- Eram að á Tangarhöfða 2. Símar
587 8040/892 5849.______________________
Jeppapartasala P.J., Tangarhöfða 2.
Eram að rífa Cherokee ‘84r-’88, Fox
413 ‘87, Nissan king cab ‘84, Trooper
langur ‘92. S. 587 5058.________________
Tll sölu vél, sjálfskipting og margt fleira
ódýrt úr Mercedes Benz 200 r79-’84.
Uppl. í síma 564 1368. Sigurgeir.
Geymið auglýsinguna.____________________
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ódýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries._______
Get útvegaö varahluti i þýska og franska
bíla, er íPýskalandi. Get einnig
útvegað bfla á góðu verði.
Upplýsingar í síma 555 3512.____________
Ódýrir notaöir varahlutir, felgur og
dekk á flestar gerðir bifreiða. Uppl. í
síma 567 6860. Vaka hf.
Viðgerðir
Láttu fagmann vinna i bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
áfl Vinnuvélar
Dresser TD8 ‘90 jarðýta með dipper,
kr. 2.250.000 án vsk.
Hydor-loftpressa á traktor, kr. 300.000
án vsk.
Manitou MB30,3ja tonna lyftari, ‘88,
kr. 650.000 án vsfe. Globus-Vélaver hfi,
Lágmúla 7, s. 588 2600 og 893 1722.
Byggingarkrani. Til sölu Peiner bygg-
ingarkrani, árg. ‘88, hæð undir bómu
24 m, bómulengd 33 m. Krananum
fylgir fjarstýring. Sími 893 6429.___
Til sölu Case-traktorsgrafa 4x4 ‘90.
Athuga skipti á bfl. Uppl. í síma
566 8201 og 896 1653.________________
Óskum eftir ódýrri traktorsgröfu eða
dráttarvél með ámoksturstækjum.
Upplýsingar í sima 896 6758.
Vélsleðar
íslands- og bikarmeistaramót Eimskips
og Pólaris-klúbþsins í snjókrossi verð-
ur haldið laugard. 31. maí á Snæfells-
jökli. Skráning í síma 567 6155
(Halldór) á milli kl. 8 og 18 dagana
26., 27. og 28. maí. Pólaris-klúbburinn.
J Vörubílar
AB-bílar auglýsa: Getum útv. vörabfla,
vagna o.fl. Hafið samb. við sölumenn
okkar. Alltaf heitt á könnunni. AB-
bflar, Stapahr. 8, Hfr., s. 565 5333._____
Til sölu Scania 81 ‘80. lítiö keyrður, f
ágætu lagi. Einnig Benz-mótor 402,
mikið endumýjaður. Vörabflspallur,
lengd 5,40, með sturtum. S. 853 7340.
Íslandsbílar auglýsa: Eigum á lager og
getum útv. murið úrval af vörabflum
9g vögnum. Verð og kjör við fl. hæfi.
Islandsbflar, Bfldshöfða 8, s. 587 2100.
Útvegum vörubíla. Scania R143, 6x4,
‘91, o.fl. Fjaðrir, nýjar og notaðar, o.fl.
varahlutir. Plastbretti, hjólkoppar.
Vélahlutir, sími 554 6005.
AMnnuhúsnæði
Til leigu í Dugguvogi 714 m2 mjög gott
atvinnuhúsnæoi með mikilli lofthæð
og innkeyrsludyrum ásamt 200 fm2 vel
innréttuðum sferifstofúm. Vs. 533 4200
» 567 1325 eða 852 0667.____________
115 m2 viö Dugguvog. Til leigu
atvinnuhúsnæði á jarðhæo að Duggu-
vogi 17. Innkeyrsludyr. Uppl. í síma
896 9629.___________________________
Til leigu í austurboginni 104 fm pláss,
vel standsett með innkeyrsludyrum,
40 fm pláss á 1. hæð og 40 fm pláss á
2. hæð. S. 553 9820 og 894 1022.
Verslunarhúsnæði i Faxafeni til leigu.
Mjög gott 240 m2 verslunarhúsnæði
laust til leigu frá 1. júm' nk.
Vs, 533 4200, ♦ 567 1325 eða 852 0667.
Geymsiu-, atvinnuhúsnæöi. Óskum eft-
ir 80-100 m2 húsnæði með góðri að-
keýrslú. Pizza Hut, sími 533 2000.
© Fasteignir
4 herb. íbúö til sölu á svæði 110. Til
Seina kemur að taka nýl. fólksbfl sem
uta af greiðslu, þarf a,ð vera beinsk.
Svör sendist DV, merkt „Ibúð 7268.
Tveggja herbergja íbúö viö Vesturberg
til sölu, verð 4,9 millj., húsbréfalán
2.500 þús. Nánari upplýsingar í síma
554 0466 og 568 7768.
(g| Geymsluhúsnæði
Geymsluhúsnæöi/Þingholtin. Oska eftir
geymsluhúsnæði eða herbergi í eða
við Þingholtin. Upplýsingar í síma
562 8448 eða 893 8449.
/hLLEIGlX
Húsnæðiíboði
2 herb. íbúö. Til leigu er vönduð og
falleg 2 herbergja íbúð í Grafarvogi,
parket og flísar á gólfúm. Fallegur
garður, góðar strætósamgöngur. Ibúð-
in verður laus að minnsta kosti 1 ár,
frá 1. júlí. Þvottavél, þurrkari og upp-
þvottavél fylgja, auk allra húsgagna
og húsbúnaðar sem þörf er á.
Áhugasamir sendi svör til DV, merkt
„H-7249, fyrir 1. júm'.
Búslóðaflutningar og aörir flutningar.
Vantar þig burðarmenn? Tveir menn
á þfl og þú borgar einfalt taxtaverð
fyrir stóran bfl. Tökum einnig að
okkur pökkun, þrífum,-tökum upp og
göngum frá sé þéss óskað. Bjóðum
einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið,
Hfi, s. 565 5503/896 2399.______________
Ert þú iðnaðarmaöur eða laghentur
einstaklingur? Vantar þig húsnæði á
svæði 101 með sérinngangi, ca 35 fm.
Viltu standsetja húsnæðið gegn leigu?
Ef svo er þá þurfúm við að tala sam-
an. Uppl. í síma 551 3546.
Til leigu mjög stórt húsnæöi nálægt
þjóðvegi í Skagafirði. M.a. hentugt
fyrir þá sem leita hvfldar og hressing-
ar í friðsælu umhverfi við hæglátan
ámið í grennd. Góðar gönguleiðir.
S. 568 3655,453 8292 og 462 3135.
4ra herb. björt og stór jaröhæð f
parhúsi m/sérmng. í Suðurhlíðum R.
til leigu í sumar og e.t.v. lengur, með
eða án húsgagna. Leiga 50 þús.
m/rafm. og hita. Sími 893 9529 e.kl. 16.
Einstaklings/stúdíóíbúö til leigu frá
1. júm'. Björt íbúð í kjallara með
sérinng., nýstandsett. Óskað er eftir
leigjanda sem reykir ekki og gengur
vel um. Upplýsingar í síma 552 3792.
Ertu aö flvtia? Eigum allar stærðir
sendibfla til flutningsins: stórir,
meðalstórir, litlir og greiðabflar.
Nýja sendibflastöðin hf.
sími 568 5000 ... á þínum vegum!_______
Nýstandsett björt og falleg 85 fm, 2 herb.
íbúð á besta stað í Hafnarfirði.
Útsýni, garður o.fl. Laus strax.
Tilboð sendist DV fyrir 29. maí,
merkt „Reyklaus 7265.__________________
Siálfboðaliðinn.
Tveir menn á bfl. Sérhæfðir í búslóða-
flutningum. Þú borgar aðeins einfalt
taxtaverð. (Samsvarar 50% afsl.)
Búslóðageymsla Olivers, s. 892 2074.
Ert þú reglus. og ábyggllegur leigjandl?
Nýttu þér það forsfeot sem það gefúr
þér. Fjöldi íbúða á skrá. Ibúðaleigan,
lögg. leigum., Laugav. 3, s. 511 2700.
Glæsll. 33 fm stúdíóíb. (á Amamesi).
Innif. í leigu tvöfaldur ísskápur, að-
gangur að þvottavél. Leiga 35 þús. á
mán,, innif. rafm. og hiti. S. 564 3569.
Leigjendur, takiö eftir! Þið erað skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
Rúmgóö 2 herbergja íbúð til leigu í
austurhluta Kópavogs. Laus í byijun
júm'. Uppl. í símmn 897 6688 og
565 6235.______________________________
Til lelgu frá 15. júní - 15. sept. 120 m2
m/húsgögnum. Svefnherb., eldh., bað-
herb., stór stofa og svalir. 3 m til lofts.
40 þús. á mán. S. 553 1130.____________
Til lelgu viö Skipholt ca 70 fm reyklaus
íbúð. Úpplýsingar um fjölskyldustærð
og greiðslugetu ásamt meðmælum
sendist DV, merkt „D-7266._____________
Þiónustumlöstöð leigjenda, s. 561 3266.
Skráning leigjenda og leigusala.
Ibúðir - atvinnuhúsnæði. Góð þjón-
usta á leigutíma. Hverfisg. 8-10, 5. h.
f miöbæ Hafnarfjaröar. Laust nú þegar
herbergi, aðgangur að eldhúsi, baði
og þvottahúsi. Innifalið rafmagn og
hiti. Leiga 18 þús. á mán. S. 564 3569.
3ja herb. ca 100 fm íbúö viö Engjasel
tfl leigu frá 1. júm' “97. Bflsfeýli fylgir.
Uppl. í síma 568 0023 e.kl. 20.________
Bíldshöföi. Til leigu 18 fm skrifstofú-
herbergi með útsýni. Sameiginleg
kaffistofa. Uppl. í síma 567 2121._____
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
@ Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
íbúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2, hæð, s. 5112700.______
Ég heiti Júlía og á að byrja í Granda-
skóla í haust. Mig og ijölsk. vantar
2ja-3ja herb. íbúð á svæði 107, annars
fæ ég ekki inng. í Grandaskóla en þar
er besta vinkona mín. Hringið í pabba
(Ásmund) eða Lisu 1 s, 511 3100._____
Ungur, reglusamur og reyklaus tré-
smíðaverktaki óskar eftir snyrtilegri
2ja herb. íbúð til lengri tíma. Bflskúr
mætti fylgja en þó efefei atriði. Skilvís-
ar greiðslur. Uppl. í síma 897 4346.
fslensk fjölskylda, búsett f Noregi, óskar
eftir 4 herbergja íbúð eða húsi til leigu
í Hafnarfirði frá og með 1. júlí. Uppl.
í síma 554 5415 eða símb. 842 2236
(Helga) eða GSM 0047 908 69799.
2ja-3ja herb. ibúö óskast á leigu frá
næstu mánaðamótum fyrir einstæða
móður með 2 böm. Skilvísum greiðsl-
um heitið. Sfmi 557 3448 eða 893 7906.
Bráövantar 4 herb. fbúö, helst í
Breiðholti en ekki skilyrði. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 565 6889._________
Einstaklinas- eöa lítil 2ja herb. fbúð
óskast til leigu. Goðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 552 7220. Arnar.________________
Helöarleg og reglusöm kona óskar eftir
íbúð sem fyrst. 100% greiðslur. Trygg-
ingavíxill ef óskað er. Uppl. í síma
553 7678.____________________________
Stúlka utan af landl óskar eftir ein-
staklings- eða 2ja herb. íbúð á leigu
frá 1. júní, helst í vesturbænum.
Reglusemi ogreykl. heitið. S. 552 8519.
Ung fjölskylda með 2 böm óskar eftir
að tafea íbúð á leigu frá 1. ágúst,
helst miðsvæðis. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 562 5954.________
Óska eftir snyrtilegri íbúö til leigu sem
fyrst, helst nálægt Háskólanum. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Úpplýsingar í síma 562 0727.
Fjölskylda óskar eftir íbúö til leigu frá
og með 1. júlí. Upplýsingar í símum
567 8404 og 894 4384.__________.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö sem fyrst,
helst í nágrenni Laugamessfeóla.
Upplýsingar í síma 5812685.___________
Herbergi eöa einstaklingsibúö óskast
til leigu. Uppl. í síma 511 5151. Friðrik.
*£ Sumarbústaðir
Á frábærum staö í Svarfaöardal er til
sölu vinalegur 31 frn heils árs sumar-
bústaður. Svefnloft 11 fm. Gott útsýni
yfir dalinn og út Eyjafjörðinn. Uppl.
í síma 466 1128 e.kl. 22 og 466 1832.
Flotholt fyrir vatnabryggjur, 350 og 500
lítra. Sýnishom af flotbryggju á staðn-
um. Teikningar. Borgarplast,
Seltjamamesi, sími 561 2211.__________
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1.500-40.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-30.000 lítra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, s. 561 2211._______
Til leigu heilsársbústaöur 90 km frá
Rvík, sjónvarp og heitur pottur. Viku-
eða sólarhringsleiga. Veiðileyfi fylgir
Ferðaþj. bænda, Hlíð, s. 433 8938.____
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 fem frá Rvík. 3 svefnherbergi
hitaveita, heitur pottur, verönd, allur
húsbúnaður og sjónvarp. S. 555 0991.
Á frábærum stað í Húsafelli er til sölu
vinalegur 31 fm heilsárssumarbústað-
ur, svefnloft að auki, mikið útsýni yfir
dalinn. Verð 2,5 millj, S. 588 8935.
Sumarbústaöarland til sölu á besta stað
í Skorradal. Uppl. í síma 551 4089 eða
898 0385.
Litiö sumarhús til sölu á Suðuriandi.
Uppl. í síma 557 8784 e.kl. 19.
Sólhelmar óska e. fólki f vinnu i sumar.
• Aðstoðarmanneskja í mötuneyti.
Skilyrði er að viðkomandi hafi reynslu
af starfi í eldhúsi/mötuneyti og al-
mennum heimilisstörfum, einnig er
æskileg reynsla af umönnunar- og
meðferðarstörfúm. Um er að ræða fúllt
starfi jafnvel til frambúðar.
• Afleysingastarf í verslunina Völu
og listhús Sólheima. Um er að ræða
afleysingastarf í sumar. Viðkomandi
þarf að hafa reynslu af verslunarstörf-
um og geta starfað sjálfstætt. Æskileg
er menntun á sviði viðskipta eða
verslunarpróf - stúdentspróf. Verslun-
in og listhúsið era opin í sumar virka
daga kl. 9-18 og um helgar kl. 13-18.
Umsóknir berist skrifstofú Sólheima,
sími 486 4430 eða 486 4468-111.
Leitum að samviskusömu og áreiðan-
legu starfsfólki á bar, í sal, fatahengi
og uppvask. Viðkomandi þarf að vera
stundvís, áhugasamur og geta byrjað
sem fyrst. Skrifl. umsófenir ásamt
mynd, meðmælum, aldri og fyrri störf-
um óskast sendar á DV f. kl. 20 mið-
vikud. 28. maí, merkt „Astró-7270.
Óskum eftlr bömum og ungllngum aö
20 ára aldri í auglýsingar fynr tíma-
rit, blöð, lista og sjónvarp í Bandaríkj-
unum. Sendið nafe, heimilisfi, síma
og myndir til Cover Girl Studio
Model Management, P.O. Box 222,
River Edge, New Jersey 07661USA.
Pizza 67, Nethyl og Tryggvagötu,
óskar eftir að ráða fólk til utfeeyrslu-
starfa á eigin bflum, aðallega fevöld-
og næturvinna. Næg vinna í boði.
Upplýs. í síma 567 1515 og 561 9900
fyrir klukkan 17 í dag og næstu daga.
Kvöldvinna. Getum bætt við nokkram
röskum manneskjum, 18 ára og eldri,
í skemmtilegt verkefni. Stundvísi og
reglusemi áskilin. Uppl. í s. 562 7262
milli kl. 17 og 19 mánud. og þriðjud,
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu f DV þá er síminn 550 5000.______
Atvinna - Kópavogur. Óskum að ráða
smiði og aðstoðarmenn á trésmíða-
verkstæði til framtíðarst. Svör sendist
DV, m. „Smiðir 7258, f. 30. maí.______
Dominos-pizzu vantar sendla í hlutast.,
verða að vera á eigin bflum. Uppl. á
öllum Dominos-stöðunum, Grensás-
vegi 11, Höfðabakka 1, Garðatorgi 7.
Góöan sölufulltrúa vantar til að selja
merkjavörur, góð sölulaun í boði. Bfll
skilyrði. Umsóknir sendist
Merkjavörar, box 8504,128 Rvik._______
Rafvirki.
Óska eftir rafvirkja, góð laun.
Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar í síma 892 5697.__________
Starfskraft vantar f hlutastarf á skyndi-
bitastað í miðbæ. Reyklaus, þarf að
geta unnið undir álagi, ekki yngri en
20 ára. Uppl. í síma 557 7233.