Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1997, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1997, Page 31
MÁNUDAGUR 26. MAÍ 1997 43 < Lalli og Lína EF ÞÚ TRÚIR LÍNU FYRIR EINHVERJU ERU BARA TVEIR SEM VITAÞAÐ...SJÁLFSTÆDIS- FLOKKURiNN OG ALÞÝPUBANDALAGIP. I>V Andlát Gunnur Hanna Ágústsdóttir lést á Borgarspítalanum 22. maí. Marta Guðjónsdóttir lést á dvalar- heimilinu Seljahlíð 22. maí. Jarðarfarir Þóra Jóhanna Jónsdóttirverður jarðsungin frá Grafarvogskirkju í dag kl. 10.30. Björgvin Pálsson, fyrrv. verk- stjóri, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju þriðju- daginn 27. maí kl. 14. Hjálmar Gunnar Steindórs- son.Hvassaleiti 6, verður jarðsung- inn frá Lágafellskirkju þriðjudag- inn 27. maí kl. 13.30. Guðbjartur Finnbjörnsson loft- skeytamaður, Bólstaðarhlíð 45 Reykjavík, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju þriðjudaginn 27. maí. Safnaðarstarf Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjón- usta þriðjudag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests á viðtals- tímum hans. Bústaðakirkja: Æskulýðsfélagið fyrir unglinga i 8. bekk á mánudags- kvöld kl. 20.30. Fella- og Hólakirkja: Starf fyrir 0-10 ára böm þriðjudag kl. 17. For- eldramorgunn í safnaðarheimilinu miðvikudag kl. 10-12. Friðrikskapella: Kyrrðarstund í kapellunni í hádegi mánudag, léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Hjallakirkja: Prédikunarklúbbur presta þriðjudag kl. 9.15-10.30. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja: Mæðramorgunn í safhaðarheimilinu Borgum þriðju- dag kl. 10-12. Langholtskirkja: Ungbarnamorg- unn mánudag kl. 10-12. Fræðsla: Slys á bömum í heimahúsum. Jóna Margrét Jónsdóttir hjúkrunarfr. Laugarneskirkja: Helgistund mánudag kl. 14 á Öldrunarlækn- ingadeild Landspítalans, Hátúni lOb. Ólafur Jóhannsson. Seljakirkja: Mömmumorgunn þriðjudaga kl. 10-12. Símenntun á Vesturlandi DV, Vesturlandi: Nú á vordögum munu Atvinnuráð- gjöf Vesturlands, Samvinnuháskól- inn á Bifröst og Bændaskólinn á Hvanneyri standa fyrir námskeið- um og námsstefnu fyrir almenning og fyrirtæki. Hugmynd að samstarfi um símennt- un kom fram á ráðstefnu um sí- menntunarmál á Bifröst i júní 1996. Símenntunardagar nú em tilrauna- verkefni sem hugsað er sem vísir að frekara samstarfi um símenntun og fullorðinsfræðslu i framtíðinni. Sundlaugin á Hvanneyri. Kennt veröur á staðnum. DV-mynd DVÓ Námskeiðin sem haldin verða nú í vor eru fjölþætt og ætlaö að höfða til breiðs hóps fólks á Vesturlandi og víðar. Þau verða á Varmalandi, Hvanneyri og Bifröst. Eitt verður kennt í fjarkennslu til Austurlands. Dæmi um námskeið er hlutverk sveitarstjórna og atvinnumála- nefhda, ýmis tölvunámskeið, inter- netskynning fyrir byrjendur, rit- vinnsla og hrossarækt, svo fátt eitt sé nefnt. Einnig verða sérsniðin námskeið fyrirtækja hluti af sí- menntunardögum. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 23. til 29. maí 1997, að báðum dögum meötöldum, verða Laugavegs- apótek, Laugavegi 16, s. 552 4045, og Holtsapótek, Glæsibæ, s. 553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga annast Laugavegs- apótek næturvörslu frá kl. 22 til morg- uns. Upplýsingar um læknaþjónustu eru geíhar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opiö mánud,- fímmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.- funmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 1016 HafiiarQarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16. Sími 555 6800. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeilsugæslusL sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. ailan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 26. maí 1947. 2000 birkiplöntum plantað við Rauðavatn í gær. Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. f s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sfmi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaHahjálp: tekiö á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heflsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heflsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sfma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvfliðinu f síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadefld frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Spakmæli Fyrirgefning breytir ekki því liðna en hún stækkar framtíðina. Paul Boese. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga mflli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartima safhsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opiö alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og sfmaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogm-, simi 552 7311, . Seltjarnames, sími 561 5766, Suðumes, ' ' sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sfmi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarf]., simi 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tflkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tfl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tflkynningum um bilanir á < veitukerfum borgarinnar og í öðrum tfl- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Það gerist eitthvað í dag sem kemur af stað óvenjulegri at- buröarás en það er ekki víst aö þú takir eftir því fyrr en seinna. Flskamlr (19. febr.-20. mars): Fjölskyldan er þér efst í huga i dag svo og fréttir sem þú færð einhvers staðar að. Það reynist þér auðvelt að fá aðstoð við verk þín. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að vera spar á gagnrýni þvi hún gæti annars komið þér í koll síðar. Vertu tfllitssamur við þína nánustu i dag. Nautið (20. april-20. mai): Þótt þú finnir til vantraust í garð vissra persóna skaltu ekki láta þær fmna aö þú treystir þeim ekki. Vertu þolinmóður viö samstarfsmenn þína. Tvlburamir (21. mal-21. júní): Þú ættir að reyna að koma hugmyndum þinum á framfæri i stað þess að hætta á að gleyma þeim. Kvöldiö býður upp á ein- hver tækifæri. Krabbinn (22. júní-22. júlf): Þú hefðir gott af tflbreytingu og ættir að reyna að kynnast einhverju nýju. Taktu það samt rólega og reyndu að hafa frið og ró í kringum þig. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér gæti fundist erfitt að ná stjóm á atburðarás dagsins og verður kannski að sætta þig við að aðrir hafa stjómina núna. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur áhrif á ákvarðanir fólks og verður að gæta þess að misnota þér það ekki. Reyndu aö sýna alla þá sanngimi sem þú getur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú ert að reyna eitthvað nýtt er viturlegt að taka eitt skref í einu. Það er best að ráðfæra sig við fjölskylduna áður en far- ið er út i breytingar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur vel að vinna einn og segja fólki fyrir verkum fyrri hluta dagsins en seinni hluta hans á samvinna betur við. Happatölur em 1, 22 og 29. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert í góðu jafnvægi og ættir aö hugleiöa það sem hefur verið þér ofarlega í huga en þú hefur ekki haft tíma tfl að hugsa um. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert í góðu jafnvægi þessa dagana. Dagurinn verður mjög ánægjulegur og þú eyðir honum með fólki sem þér líður vel með. í -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.