Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Side 4
FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 JD"V
18
S, ýr^ 'x 3i
séónlist
ísland
- plötur og diskar-
; 1.(1) Stoosh
Skunk Anansic
r 2. ( 3 ) Dig Your Own Hole
Chemical Brothers
r 3. (14) The Score
Fugees
f 4. ( 5 ) Pottþétt 7
Ýmsir
i 5. ( 2 ) Falling Into You
Celine Dion
I 6. ( 4 ) Spice
Spice Girls
r 7. (-) Colour 4- Shape
Foo Fighters
t 8. ( 7 ) Polydistortion
Gus Gus
f 9. (16) Tragic Kingdom
No Doubt
r 10.(13) ln It For the Money
Supergrass
í 11. ( 6 ) Bomeo & Juliet
Úr kvikmynd
i 12. ( 8 ) Homework
Daft Punk
i 13. (12) Pop
U2
t 14. (11) Paranoid and Sunburnt
Skunk Anansie
r 15. (Al) Seif .
Páll Oskar
I 16. (20) Secrets
Toni Braxton
r 17. (-) Fields of Gold
Sting
> 18. (Al) Older
George Michael
r 19. (-) Pótt líði ár og öld
Björgvin Halldórsson
' 20. (Al) Earthling
David Bowie
London
t 1. ( - ) I Wanna Be thc Onley one
Eternal featuring BeBe Winans
f 2. ( 2 ) Time to Say Goodbye
Sarah Brightman & Andrea Bocelli
| 3. (1 ) Your're not Alone
Olive
t 4. (-) Closer than Close
Rosie Gaines
t 5. ( - ) ril be There for You
The Rembrandts
| 6. ( 5 ) Lovefool
The Cardigans
| 7. ( 7 ) You Might Need Somebody
Shola Ama
| 8. ( 3 ) Love Shine a Light
Katrina and the Waves
| 9. ( 6 ) Wonderful Tonight
Damage
1 10. ( 8 ) I Believe I Can Fly
R. Kelly
^ New York
----- -lög- -------
| 1. (1 ) Mmmbop
Hanson
) 2. ( 2 ) Hypnotixe
The Notorious B.I.G.
t 3. ( 5 ) Say You'll Be there
Spice Girls
t 4. ( 3 ) Return of the Mack
Mark Morrison
t 5. ( 6 ) You Were Ment for Me
Jewel
| 6. ( 4 ) For You I Will
Monica
t 7. ( 9 ) I BelongTo You
Rome
t 8. (—) The Freshmen
The Verve Pipe
8 9. ( 7 ) I Want You
Savage Garden
8 10. ( 8 ) Where Have All the Cowboys G...
Paula Cole
Bretland
| 1. ( 1 ) Blood on the Dancefloor
Michael Jackson
| 2. ( 2 ) Spice
Spice Girls
t 3. ( 5 ) Flaming Pie
Paul McCartney
t 4. ( 6 ) Republica
Republica
| 5. ( 4 ) White on Blonde
Texas
t 6. ( 7 ) Travelling Without Moving
Jamiroquai
t 7. (10) Older
George Michael
t 8. ( -) Ocean Drive
Lighthouse Family
| 9. ( 3 ) The Colour and the Shape
Foo Fighters
t 10. ( -) Romanxa
Andrea Bocelli
Bandaríkin
—plötur og diskar—
) 1. (1 ) Spice
Spice Girls
f 2. (- ) Butterfly Kisses
Bob Carlisle
t 3. ( 4 ) Life after Death
The Notorious B.I.G.
| 4. ( 3 ) Share My World
Mary J. Blige
8 5. ( 2 ) Carrying Your Love with Me
George Strait
t 6. ( 9 ) Middle of Nowhere
Hanson
| 7. ( 5 ) Space Jam
Soundtrack
| 8. ( 8 ) Pieces of You
Jewel
8 9. ( 7 ) Bringing Down the Horse
The Wallflowers
Í10. (10) Baduizm
Erykah Badu
Unun og G-us Gus
í Hróarskeldu
Um það bil endanlegur listi yfir
hljómsveitir, söngvara, plötusnúða
og aðra listamenn, sem troða upp á
Hróarskelduhátíðinni i Danmörku í
lok næsta mánaðar, liggur loksins
fyrir. Athygli vekur að tvær ís-
lenskar hljómsveitir eru meðal þess
aragrúa frá öllum heimshornum
sem tekur lagið á hátíðinni að þessu
sinni, hljómsveitimar Gus Gus og
Unun.
Alls eru 156 flytjendur tilgreindir
á heimasíður Hróarskelduhátíðar-
innar á Netinu. Langflestir eru
hljómsveitir og plötusnúðar frá
Danmörku. Fjölmargir flytjendur
koma einnig frá Sviþjóð og nokkur
hópur mætir frá Noregi. Það eru
hins vegar bresku og bandarísku
listamennimir sem trekkja best og
vekja mesta athygli.
Af Bretunum þykir mörgum
áreiðanlega mestur fengur í að fá að
heyra í Suede og Supergrass. Af öðr-
um vel þekktum má nefha The Boo
Radleys, Erasure, Kula Shaker,
Lightning Seeds, Pet Shop Boys,
Prodigy og Radiohead. Þekktastir í
hópi bandariskra flytjenda að þéssu
sinni era Beck, David Byrne, John
Fogerty, Dr. John, Nancy GrifFith
and the Blue Moon Orchestra Feat,
Isaac
Hayes &
The
Movem-
ent,
Mötley
Crae,
Nada Surf
og Smas-
hing
Pumpk-
ins. Nick
Cave and
the Bad
Seeds
koma frá
Ástralíu
og loks
má geta
flokks
sem fáir
komast
hjá því að
taka eftir
eigi þeir á
annað
borð leið
fram hjá
sviðinu
þegar þeir
verða að
skemmta.
Þetta er
finnska
hljómsveitin Nick Cave lætur sig ekki vanta á hátíðina.
Leningrad
Cowboys sem hefur sér til fulltingis
kór Rauða hersins rússneska.
Að verða uppselt
Hróarskelduhátíðin stendur ann-
ars dagana 26.-29. júní. Miðasala
hófst strax á síðasta ári. Síðan var
gert nokkurra mánaða hlé og þá var
byrjað að selja að nýju í Danmörku
og ýmsum löndum Evrópu. Alls
koma níutíu þúsund manns á tón-
leikana. Enn hafa skipuleggjendur
hátíðarinnar ekki tilkynnt að upp-
selt sé en þeir segja að miðar hafi
selst með svipuðum hraða og und-
anfarin ár og þá hefur alla jaftia
verið uppselt nokkrum vikum fyrir
hátíðina. Sjöunda maí siðastliðinn
voru ennþá óseldir fimm þúsund
miðar í Danmörku og svipað annars
staðar í Evrópu og má búast við að
þær birgðir séu óðum að ganga til
þurrðar.
Skipuleggjendur hátiöarinnar
hafa breytt dálítið um áherslur frá
því sem áður var þegar þeir buðu
listamönnum að koma og spila.
Minna er um gamalreynda kappa
en oft áður en þess í stað leitað í
raðir yngri manna sem þegar hafa
náð góðum árangri á heimsvísu og
era til alls líklegir á komandi árum.
Þá hefur verið dregið fram á síðustu
stundu að tilkynna um nokkur stór
nöfn til að gleðja þá sem þegar hafa
keypt miða og lokka hina sem enn
eru tvístígandi hvort þeir eigi að
skella sér á hátíðina að þessu sinni.
Lítið um breytingar
Að öðru leyti er lítið rnn breyting-
ar á Hróarskelduhátíðinni að þessu
sinni. Reyndar er ætlunin að reyna
að bjóða ögn betri mat til sölu en
áður vegna kvartana sem borist
hafa. Þá segjast skipuleggjendurnir
lofa þvi að þeir skuli reyna að bæta
þjónustuna að öðru leyti, verðlagi á
að stilla í hóf. Flutningar að svæð-
inu og frá því eiga að minnsta kosti
David Byrne er meðal hinna þekktustu og virtustu sem troða upp á Hró-
arskelduhátíðinni í ár.
Smashing Pumpkins munu rokka ásamt fleirum á Hróarskeiduhátíðinni.
að renna jafnsmurðir fyrir sig og
síðast, helst betur, og sömu sögu er
að segja um þrifin.
Þótt flest sé með svipuðu sniði
varðandi Hróarskelduhátíðina og
undanfarin ár merkja skipuleggjend-
urnir eina breytingu. Sífellt fleiri
notfæra sér rafræna miðla til að afla
sér upplýsinga um hátíðina og það
sem að henni snýr. Margir hafa
heimsótt heimasíðuna og síðan tengt
sig við flyljendur og plötuútgáfur
þeirra út frá henni. Þar er ýmislegt
fróðlegt að finna og svo er líka
spennandi að fylgjast með því frá
degi til dags hvort einhver nýr og
óvæntur listamaður hefur bæst í hóp
þeirra sem koma eiga fram. Listinn
getur haidið áfram að breytast alveg
fram á síðustu stundu. ÁT