Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Síða 6
2» uto helgina FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 DV VEITINGASTAÐIR A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 j 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. : Amigos Tryggvagötu 8, s. 551 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd., j 17.30-23.30 fd. og ld. Argentína Barónsstíg lla, s. 551 I 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um \ helgar. í Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið I 11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30-23.30 fd. og ld. Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. | Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. Austur Indía fjelagið Hverfisgötu 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. Á næstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað ld. IBanthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 fód.-sd. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 3350. Opið 11-23 alla daga. Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. og ld. 12.-2. Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 og sd. frá 16-21. Hard Bock Café Kringlunni, s. 568 j 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld., 12-23.30 sd. j Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 j 3340. Opið 11-23.30 alla daga. j Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 1440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. jj 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. : 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 íi v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. I Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu 5-23, í Blómasal 18.30-22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14 og 18-22 a.d.. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. j 561 3303. Opið 10-23.30 vd., 10-1 j ld. og sd. í Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. S Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá j 11.30-23.30. > Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630. !! Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur t Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið 1 17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld. Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45 • fd., ld. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d., 17.30-23 fd., 15-23 ld., 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30, ' sd.-fid. 11.30-22.30. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og 11-03 fd. og ld. Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstig 27-29, s. 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 6766. Opið a.d. nema md. 17.30-23.30. Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og ld. Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499. Op. 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og ld. Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og ld. Potturinn og pannan Brautarholti 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. Primavera Austurstræti, s. 588 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d., 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, s. 688 0222. Opið alla daga frá kl. 11.30.-20.30. nema Id. frá 11.30.-16. Lokað á sd. Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. i; Opið 7-23.30 alla daga. S Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. í Opið frá kl. 18 alla daga og i hd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. I 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ j 11.30-23.30 fd. og ld. Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. * Opið 11-23 alla daga. Við Tjömina Templarasundi 3, s. 1 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 ld. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og 562 1934. Opið fid- sud„ kaffist. kl. 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 ld. og sd. Hillur og Ijósmyndir í Ásmundarsal - Reykjavík áhrifavaldur listamannanna „Ég hef verið að vinna mikið með mynstur úr reykvísku umhverfi og þá helst úthverfum borgarinnar og nágrannabæjum. Þetta eru bein áhrif frá japönskum ljósmyndara sem sýnir með mér núna. Hann kom hingað til lands til að taka tískuljósmyndir fyrir hönnuðinn fræga Issey Miyake og hreifst mjög af úthverfum borgarinnar. Honum fannst arkitektúrinn nokkuð furðu- legur, litimir og samsetningin," seg- ir Sigríður Sigurjónsdóttir sem opn- ar sýningu í Ásmundarsal á morg- un ásamt japanska ljósmyndar- anum Takashi Homma. Sigríður er hönnuður og sýnir nú hillur unnar úr rafhúðuðu áli, plexi- gleri og ljósmyndum. Hún lærði þrí- víddarhönnun í West Surrey Col- lege of Art and Design i Bretlandi og hefur síðan hannað m.a. nytja- hluti og gert leikmyndir. Takashi Homma sýnir ljósmyndir sem teknar voru í Reykjavík síðast- liðiö sumar. Myndimar eru hluti af 100 bls. bók sem hann kallar Hyper- ballad og kemur út í Japan í haust. „Áður en Takashi Homma kom hingað til lands að taka tískuljós- myndir fyrir Issey Miyake var haft samband við mig og ég fengin til að vinna með honum. Þeir höfðu séð myndir frá íslandi í blöðum og bók- um og sendu mér nokkrar. Ein myndin var tekin í eldhúsi tengda- fóður míns og svo var þama einnig að finna mynd af mér. Þeir urðu mjög hissa þegar ég sagði þeim frá þessu og trúðu því ekki að þetta væri svona lítið land. Ástæðan fyrir þessum myndum var sú að ég vann með öðrum japönskum ljósmyndara fyrir nokkrum árum og i framhaldi af því birtust þessar myndir í japönsku blaði,“ segir Sigríður. Sýningin stendur til 15. júní og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18. Sigrí&ur Sigurjónsdóttir sýnir hillur unnar úr rafhúöuðu ali, plexigleri og Ijósmyndum í Ásmundarsal. Landslagsstemmur í dag kl. 15 opnar Jón Jónsson sína fimmtu einkasýningu í félagsstarfi Gerðubergs. Á sýningunni er á fjórða tug málverka og mun kór eldri borgara í Gerðubergi og kór SVR taka lagið af tilefninu. Jón Jónsson er fæddur 8. mars 1924 í Álasundi í Noregi, yngstur fimm systkina. Hann fluttist til íslands ásamt foreldrum sínum árið 1929. í tæp 40 ár starfaði hann sem bifreiðarstjóri hjá Strætisvögnum Reykjavíkur. Áriö 1946 lagði hann leið sína í Myndlista- og handíðaskólann og lærði undirstöðu í teikningu og málun. Tréskurðarmenn halda sýningu í Viðarmiðluninni Um helgina sýna tréskurðar- menn sýningu á handverki sínu í Viðarmiðluninni, húsnæði Skógræktar ríkisins í Suðurhlíð- um 38 í Reykjavík. Sýningin stendur fram á sunnudag. Opið er frá 13-18 alla daga utan sunnudags þegar opnað verður kl. 14. Á sýningunni verða munir unnir í ýmsar trjátegundir með mismunandi tækni. Þá verða einnig verk eftir tréskurðar- menn með mismunandi reynslu og kunnáttu. en í haust kemur út bók meö Ijósmynd- Jón Jonsson opnar sína fimmtu einka- sýningu á lands- lags- myndum í dag. Ljósmynd úr Reykjavík tekin af japanska Ijósmyndaranum Takashi Homma um úr úthverfum borgarinnar og nágrannabæjum. Gerrit Schuil heldur píanótón- leika þar sem leikin veröa verk eftir Schubert. Gerrit Schuil heldur píanótónleika Síðustu tónleikar Schubert-há- tíðarinnar í Garðabæ verða haldnir á morgun kl. 17. Þar mun hollenski pianóleikarinn Gerrit SchuU, sem jafhframt er listrænn sijórnandi hátíðarinnar, flytja pí- anóverk eftir Franz Schubert. Tónleikamir eru haldnir í safh- aðarheimilinu Kirkjuhvoli við Vídcilínskirkju i Garðabæ. Tónleikamir hefjast á Sextán þýskum dönsum sem skipa sér- stakan sess meðal einleiksverka Schuberts fyrir píanó. Annað verkið á efnisskránni er sónata í a-moU D 784 sem samin er árið 1823, skömmu eftir að ljóst varð að Schubert þjáðist af banvænum sjúkdómi. Tónleikunum lýkur síðan með sónötu i G-dúr 894. Hér teflir Schubert fram ýfrustu andstæðum sem finnast í tónmáli hans. Gerrit SchuH hefur verið bú- settur hér á landi síðastliðin fjög- ur ár og tekið virkan þátt í tón- listarlífi íslendinga. Hann nam píanóleik við Tónlistarháskólann í Rotterdam en stundaði því næst framhaldsnám í London hjá John LiU og Gerald Moore og síðan í París hjá Vlado Perlemuter. Árið 1979 réðst Gerrit ti Sinfóníu- hljómsveitar hoUenska ríkisút- varpsins sem á þeim ámm var jafnframt aðalhljómsveit Hol- lensku ríkisóperannar i Amster- dam og þar starfaði hann sem stjómandi um árabfl. Einnig hef- ur hann stjómað fjölmörgum hljómsveitum í Evrópu og Banda- ríkjunum, bæði í óperuhúsi og tónleikasal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.