Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1997, Side 2
N YTT
NYTT
Nr. 225 .vikuna 12.6. '97 - 18.6. '97
...5- VIKA NR. 1.
BRAZEN
SKUNK ANANSIE
ALRIGHT
JAMIROQUAI
SUNDAY MORNING
NO DOUBT
WHY IS EVERYBODY PICKIN ON ME
BLOODHOUNDGANG
BITCH
MEREDIDTH BROOKS
IT'S NO GOOD
DEPECHE MODE
BELLISSIMA
DJ QUICKSILVER
HYPNOTYZE
NOTORIOUS B.I.G.
THE SWEETEST THING
REFUGEES CAMP/LAURYN HILL
AROUND THE WORLD
DAFT PUNK
• NÝTT Á USTA •
PARANOID ANDROID
RADIOHEAD
YOU'RE NOT ALONE
OLIVE
FRIÐUR
SÓLDÖGG
. HÁSTÖKK VtKUNNAR.
CHANGE WOULD DO YOU GOOD
SHERYL CROW
HOLE IN MY SOUL
AEROSMITH
ÉG VIL
REGGAE ON ICE
I LOVEYOU
CELINE DION
ALL FOR YOU
SISTER HAZEL
FOOTPRINT
DISCO CITIZENS
MMM BOB
HANSON
MIDNIGHT IN CHELSEA
JON BON JOVI
YOU SHOWED ME
LIGHTNING SEEDS
LET'S MOVE
8 VILLT
DROP DEAD GORGEOUS
REPUBLICA
BLUR
OLD BEFORE
ROBBIE WILLIAMS
THE SAINT
ORBITAL
PODDUR
BOTNLEÐJA
4 HOW COME, HOW LONG
BABYFACE/STEVIE WONDER
6
- ■
SUNNY CAME HOME
SHAWN COLWIN
TELLME ISITTRUE
TOO LATE TOO SOON
JON SECADA
TAKE ME AWAY
CULTURE BEAT
NYTT
DO YOU WANNA BE MY BABY
GESSLE
SKJÓTTU MIG
SKfTAMÓRALL
HERE IN MY HEART
CHICAGO
SUSAN'S HOME
EELS
GROOVY DAY
THOMAS HELMIG
LEGENDS
SACRED SPIRIT
THE WORLD TONIGHT
PAUL MCCARTNEY
60TT UTVARPl
Kynnir: ívar Guðmundsson
nvinnuverkefni Bvlgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaöa skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri
. .... erá bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn
fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverium föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurflutturá Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
birtur. að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vaíi „ Wo
i hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem
Islenski listinn er samvinnuverkefni Byli
viku. Fjöldi svarenda
er frumfluttur áf'
16.00. Listinn er
Angeles. Einnig hefur hann áhrif
Yfirumsjón meö skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: DójJój- Handrit, heimildaröflun og
yfirumsjón með framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistiórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Utsendingastjórn: /
og Johann Jóhannsson - Kynnir: J^>n Axel ólafsson
var að vinna að nýrri plötu þeg-
ar hann lést en hann lætur að-
eins eftir sig eina slíka, Grace,
sem kom úr 1994. Hans er al-
mennt minnst sem drífandi og
hæfileikaríks listamanns.
Minningarathö&i verður lík-
lega haldin um Buckley eftir
eina eða tvær vikur.
Hole tekur upp
Hljómsveitin Hole, sem
Courtney Love er aðaldriffjöðr-
in í, hefur undanfarið verið i
hljóðveri í Los Angeles að hljóð-
rita nýja plötu. Er henni ætlað
að fylgja efth- vinsældum fýrri
plötunnar, Live Through This,
sem kom út 1994. Allt efhi er
skrifað af Love eða öðrum í
hljómsveitinni.
Bush hugar að plötu
Það eru fleiri sem eru famir
að huga að nýjum plötum. Með-
al þeirra er hijómsveitin Bush.
Hún er nú í tónleikaferð um
Bandaríkin en lætur það ekki
stöðva sig í því að semja ný lög.
Liðsmenn sveitarinnar segjast
hins vegar ætla að gefa sér
meiri tíma en við fyrri plötur
og taka sér gott frí frá tónleika-
haldi. Þeir vilja sanna að vel-
gengnin í kjölfar síðustu plötu
hafi ekki stigið þeim til höfúðs.
Hipphopp orðabók
Komin er út alfræðiorðabók
á vefnum um rapp og hipphopp.
Þar er hægt að fmna allt sem
tengist þessum tveimur tónlist-
arsfefhum á einn eða annan
hátt, m.á; sögulegt yfirlit, diska-
lista og hljóðdæmi. Notendur
geta tekið þátt í umræðum og
spumingaleikjum þar sem alls
kyns verðlaim em í hoði. Vef-
síða þessi er á
http://www.sohh.com.
Prodigy breytir
titlum
Hljómsveitin Prodigy hefur
ne'yðst- til aö breyta nafninu á
tveimur af lögunum sem em á
plötu hennar, The Fat of the
Land, sem er væntanleg í versl-
anir fljótlega. Ástæðan er sú að
útgáfufyrirtæki hennar óttað-
ist að þær neituðu að taka þær
í sölu. Lögin sem um er að ræða
erú Smack My Bitch up óg Fun-
ky Shit ög eigá nýju nöfnin að
vera Smack mý B**** up og
Funky S***. Liam Howlett, liðs-
maður Prodigy, er mjög ókátur
með breytinguna én segist að
öðm leyti ánægður með plöt-
una.
....______________ _ Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los
er rekið af bandaríska tónlistarblaöinu Billboard.
FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1997 T">X7'
Toppsætið
íslandsvinimir Skunk An-
ansie sitja sem fastast á toppn-
um fimmtu vikuna í röð. Hart
er þó að þeim sótt af Jamiroqu-
ai og No Doubt svo toppsætið
er ekki endilega tryggt næstu
vikuna.
Hástökk vikunnar
Sheryl Crow stekkur hæst á
listanum þessa vikuna, úr 32.
sæti í það 14. Hún á ömgglega
eftir að láta til sín taka ofar á
listanum á næstu vikum.
Hæsta nýja lagið
Radiohead hefur vakiö at-
hygli fyrir myndbandið við lag-
ið Paranoid Android. Landinn
virðist kunna að meta lagið líka
því það stekkur beint í 11. sæti
listans.
Tveir góðir saman
Óvænt uppákoma átti sér
stað á tónleikum ýmissa hljóm-
sveita sem haldnir vora í Tíbet
nýlega. Eddie Vedder og Mike
McCready úr Pearl Jam tróðu
þar upp. En ekki bara þeir. Með
þeim á sviðinu vora þeir Mich-
ael Stipe og Mike Mills úr
R.E.M. Einnig spilaði með
trommuleikari Beastie Boys,
Mike D. Þeir tóku saman lag
Iggys Popps, The Passenger.
Áhorfendur voru mjög undr-
andi en skemmtu sér engu að
' síður konunglega yfir þessari
samsetningu.
Tónleikaplata með
Stevie Ray Vaughan
. Epic-hljómplötufyrirtækið
mun þann 29. júlí gefa út tón-
leikaplötu með gítarsnillingn-
um gáluga, Stevie Ray Vaugh-
an. Tónleikar þeir sem verða á
plötunni fóru fram í Camegie
Hall í New York þann 4. októ-
ber 1984. Þar lék hann með
hljómsveit sinni, Double Trou-
ble, og einnig bróður sínum,
Jimmie. Bróöirinn segir að þeir
hafi ekki gert sér serstaklega
grein fyrir þvi hversu sérstak-
ir þessir tónleikar vora fyrr en
þeir fóra að hlusta á þá sjálfir.
Þá hafi komið í Ijós að þeir hafi
veriö tilvaldir til að gefa út á
plötu.
Lík Buckleys fundið
Lík Jeffs Buckleys, söngvara
og lagahöfundar, fannst í síð-
ustu viku en þá hafði hans ver-
ið saknað í nokkum tíma.
Ferðamaður á siglingu í Memp-
his kom auga á líkiö. Buckley