Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1997, Page 10
FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1997
»*<
tyndbönd
Mark Wahlberz er ekki
8)5
m
5-
rg
r-
i-
)g
undir nafninu Marky
Mark var hann um skeið
mjög vinsœll rappari og
gafút tvœr plötur, Music
for People og You Gotta
Believe, sem selst hafa í
milljónaupplagi.
í kvikmyndinni Fear fer ungur
leikari, Mark Wahlberg með hlut-
verk hins geðveika unga manns
David McCall, sem í fyrstu heillar
hina ungu Nicole Walker. Þegar
hún svo kemst að því hvem mann
hann hefur að geyma reynist henni
vægast sagt erfitt að losna við hann.
Mark Wahlberg er svo til nýliði í
kvikmyndaleik, en hann á að baki,
þrátt fyrir unga aldur, 24 ára, fjöl-
breyttan feril í skemmtanabransan-
um í Bandaríkjunum. Whalberg
byrjaði feril sinn sem rapparinn
Marky Mark og vann einnig fyrir
sér sem módel.
Mark Wahlberg er ekki beint
ímynd táningagoðs eins og hann
kemur fram í Fear, enda nær hann
sér vel á strik í híutverki hins sjúka
McCalls. Það er þó staðreynd að
Mark Wahlberg var aðalauglýsinga-
fyrirsæta Calvin Kleins í undirfata-
auglýsingum og undir nafninu
Marky Mark var hann um skeið
mjög vinsæll rappari og gaf út tvær
plötur, Music For People og You
Gotta Believe, sem selst hafa í miilj-
ónaupplagi. Það mætti halda að
ungur maður sem er á mikilli upp-
leið sem leik- -------------
ari og með -jÆ
bakgrunn sem
hér hefur verið
sagt frá sé á
heilmiklu eg-
ótrippi, en svo
er ekki um Wa-
hiberg. Aö MggdHjjMjflj
sögn þeirra
sem til hans
þekkja cr hann
hinn þægileg-
asti í allri um-
gengni.
Mark Wa-
hlberg segist
lengi hcifa stefnt að því að verða
leikari og allt annað hafi aðeins ver-
ið undirbúningur fyrir það: „Þaö fór
nú svo að þegar ég reyndi að þreifa
fyrir mér í kvikmyndaheiminum
var mér ekki boðið neitt annað en
hlutverk sem ég vildi alls ekki, yfir-
leitt átti ég að vera hlaupandi á
nærbuxunum eða syngjandi rapp-
lög.“
Þetta breyttist þegar Whalberg
hitti leikstjórann James Foley, sem
bauð honum að lesa handritið að
Fear. „Allt í einu kom náungi til
hann ungan hermann og var mót-
leikari hans Danny DeVito og Bas-
ketball Diaries, þar sem hann lék
ungan eiturlyfjaneytenda, félaga Le-
onardo DiCaprios. Nýlega var frum-
sýnd í Bandaríkjunum fjórða kvik-
myndin sem Mark Wahlberg leikur
í, Traveller, þar sem mótleikarar
hans eru Bill Paxton og Juliana
Margolies (yfirhjúkrunarkonan í
ER).
Það sem Mark Wahlberg lítur
með mestum spenningi til þessa
dagana er samstarf við leikstjórann
Abel Ferrara: „Það var fyrst og
fremst Ferrara sem hvatti mig til að
láta verða af þvi að reyna fyrir mér
í kvikmyndum sem fyrst. Hann
hafði séð tónlistarmyndband með
mér og sagði það gefa til kynna að
ég ætti framtíð fyrir mér í kvik-
myndaleik. Kvikmyndin sem ég
ætla að leika í og Ferrara leikstýrir
heitir One Touch Cop og er hún
byggð á sannri sögu um
ungan mann sem ólst
upp í mafiufjöl- fl
skyldu. í staö þess fl
aö fara í fótspor J33
fööurins eins og ÆM
margar viðurkenningar fyrir störf
sín.“
Þegar Mark Wahlberg er spurður
hvort hann sé alveg hættur í tónlist-
_ inni segir
hann
ekki svo vera: „Ég hef meira áhuga
á kvikmyndum heldur en tónlist, en
þetta tvennt getur vel farið saman
og það er aldrei að vita nema sá
dagur renni upp að ég verð leiður á
kvikmyndaleik og snúi aftur að
tónlistinni, en það verður sjálfsagt
ekki í sama formi og áður.“ -HK
Mark Wahlberg ásamt Reese
Whiterspoon í Fear.
mín sem gat vel hugsað aö nota mig
í alvöru hlutverk og að sjálfsögðu
tók ég boðinu fegins hendi. í með-
forum okkar breyttist persónan sem
ég leik nokkuð. Ég kom með þá til-
lögu til Foley að gera persónuna
sem venjulegasta í útliti og hegðun
á yfirborðinu og aldrei að láta hana
æsa sig um of og voru ábendingar
mínar teknar til greina.“
Mark Wahlberg hafði leikið í
tveimur kvikmyndum áður en hann
lék í Fear, Renaissance Man, sem
Penny Marshall leikstýrði, þar lék
ætl- I
ast
var
til af R
hon- H
um
gerð- ^
ist
hann
lögreglu-
þjónn og
fékk A
i K
- leikferillinn
Geena Davis sýnir mikil tilþrif í
hlutverki húsmóður sem kemst að þvi
að hún á skuggalega fortíð að baki í
The Long Kiss Goodnight. Hlutverkið,
sem gæti alveg eins verið skrifað fyrir
karlleikara, gerir mikla kröfur til
hennar líkamlega og sótti hún nám-
skeið í nokkra mánuði í sjálfsvamarí-
þróttum og tók einnig tíma í skotfimi
til að geta undirbúið sig sem best.
Geena Davis, sem fæddist og ólst
upp i Massachusetts, á að baki fimmt-
án ára feril í kvikmyndum. Hún kom
fyrst fram í gamanmyndinni Tootsie,
þar sem mótleikari hennar var Dustin
Hoffman. Naut hún góðs af vinsældum
myndarinnar, fékk tilboö um hlutverk
í sjónvarpsþáttum, en nokkur ár liðu
þar til hún lék í kvikmynd aftur.
Hennar stóra stökk kom eiginlega í
tveimur kvikmyndum. Fyrir hlutverk
sitt sem hundaþjálfarinn Muriel
Pritchett i kvikmynd Lawrence Kasd-
an’s, Accidental Tourist, þar sem mót-
leikarar hennar voru William Hurt og
Kathleen Tumer, fékk hún ósk-
arsverðlaun sem besta leikkona í
aukahlutverki og leiddi það til stærri
hlutverka. Hún fékk síðan aftur ósk-
arstilnefhingu og Golden Globe til-
nefningu fyrir leik sinn í Thelma and
Louis. Þá var hún einnig tilnefnd til
Golden Globe verðlaunanna fyrir
frammistöðu sína sem pólitiskur
ræðupenni í Speechless og sem hafn-
aboltaaðdáandi í A League of Their
Own.
Frá því hún kynntist núverandi eig-
inmanni sínum, leikstjóranum Renny
Harlin, fyrir nokkram árum hefur
hún nánast eingöngu starfað mreö
honum, hann var framleiðandi
Speechless og leikstýrði Cutthroat Is-
land. Næsta kvikmynd Geenu Davis er
The Politicians’s Wife, sem byggð er á
vinsælli breskri míniseríu. Hér á eftir
fer listi yfir þær kvikmyndir sem
Geena Davis hefur leikið í:
Tootsie,
1982
Fletch,
1985
Transylvania 6-
5000,1985
The Fly, 1986
Beetlejuice,
1988
The Accidental
Tourists, 1988
Earth Girls Are Easy,
1989
Quick Change, 1990
Thelma and Louise, 1991
A League of their Own, 1992
Hero, 1992
Angie, 1994
Speechless, 1994
Cutthroat Island, 1995
The Long Kiss Goodnight, 1996
Geena Davis f hlutverki sfnu í The
Long Kiss Goodnight.