Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1997, Blaðsíða 35
43
JjV LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1997 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
<
Heilsurúm til skipta á venjulegu vatns-
númhalrl rúmi, 1,5 á breidd. Upplýsingar í sima
uyiaitaiu 5882147.
Landsins mesta fóöur og vöruúrval
fyrir hunda og ketti.
• Eukanuba og Iams
• Peka
• Royal Canin
• Hiíl’s Science Plan
• Promark - Lamb&Rice
• Jazz
• Pedigree Chum
• PetLovers mjólkurh. hvolpafóöim
• Hvolpamjólk - hvolpagrautur
Hirnda- og kattabeisli, ólar, taumar.
Springer reiöhjólataumur, flóaólar.
Há kattaklóra, baunarúm, naglakl.,
greiöur, burstar, nagbein og flögur.
Meku feldsnyrtiv. og vítamolíur, vet
bed mottur, leikfóng, flautur, dummy.
Kattasandur og margt fleira.
Ibkyo, sérverslun f. hunda og ketti,
Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444.
Kynningarfundur.
Stjóm Hundaræktarfélags Islands
býður til fundar fyrir félagsmenn.
Stjóm, skóli og deildir félagsins
kynna starfsemi sína. Fundurinn er í
fyrirlestraformi og hefst kl. 19 sunnud.
15. júnf í Reiðhöll Gusts, Kópavogi.
Hundafólk, athugið. Er með 3 herb. laus
helgina 28. og 29. júní á hundasýning-
una á Akureyri. Góð aðstaða fyrir
hunda úti sem inni. Sími 566 8766.
Irish-Shetter hvolpar til sölu, 8 vikna,
hreinræktaðir, góðir veiðihimdar og
Qölskylduhundar. Uppl. í síma
462 1854 og 894 2922._________________
Kafloðinn, yndislegur lmoðri til sölu,
10 vikna högni, blandaður
skógarköttur og persneskur.
Upplýsingar í síma 566 8766.__________
Persneskir kettlingar. Til sölu síðhærð-
ir og stutthærðir persar í ýmsum litum
undan.l. flokks innfluttum foreldmm.
Greiðslukjör, Visa/Euro. S. 564 4588.
Til sölu stór, kröftugur og mjög kelinn
Dalmatíuhundur. Einnig mjög vel
ættuð 6 mánaða írsk setter-tík.
Upplýsingar í síma 566 7569.__________
Gullfallegir, hreinræktaöir, íslenskir
hvolpar til sölu, góðir foreldrar, ætt-
bók fýlgir. Uppl. í síma 483 3785.____
Mjög fallegir kettlingar fást gefins á
gott heimih. Upplýsingar í síma
551 2636 og 897 1323._________________
Til sölu hreinræktaöir scháfer-hvolpar,
10 vikna, heilbrigðisskoðaðir.
Upplýsingar í síma 422 7387.
Fatnaður
Hvitt barna- eöa unglingarúm með
innbyggðum skáp og skrifborði til
sölu. Uppl. í síma 554 2927.
Sófasett, 3+1+1, brúnt aö lit, til sölu,
þýskt leðurlux, lítur mjög vel út. Uppl.
í síma 587 6445.
Til sölu 10 stólar meö háu baki, dökkur
viður, bólstruð seta. Upplýsingar í
síma 565 5614._________________________
Til sölu hillusamstæöa, sófaborð, síma-
borð, eldhúsborð og 4 stólar.
Upplýsingar í síma 899 0927.___________
Óska eftir leöursófasetti og tvískiptum
ísskáp. Upplýsingar í síma 587 5060.
[3] Parket
Sænskt gæöaparket til sölu. Margar
viðartegundir. Tilboð í efni og vinnu.
Upplýsingar í síma 897 9230.
Q Sjónvörp
Sjónvarps- og myndbandaviögeröir,
lanum sjónvörp. Ilreinsum sjónvörp.
Gerum við allar tegundir. Rykhreins-
rm, setjum brunavarnarrofa á sjón-
vörp. Sækjum og sendum að kostnað-
arlausu. Rafeindaverkstæðið, Hverfis-
götu 103, s. 562 4215 eða 896 4216.
Breytum spólum milli kerfa. Seljum
notuð sjónv./video f. kr. 8 þ.,
m/ábyrgð, yfirf. Gerum við allar teg.
ód. samdæg. Skólavst. 22, s. 562 9970.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum/sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. Sími 552 3311.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur, fær-
um kvikmyndafilmur á myndbönd.
Leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, sími 568 0733.
Til sölu Samsung VX 380 myndbands-
tæki, 4 hausa, Hi Fi stereo, longplay,
2 ára. Verð 23 þús. Upplýsingar í síma
565 5637.
Klæðskeri:
Núna er hann loksins kominn aftur,
hr. Arun Kumar með öll nýjustu
efnin. Þú velur sniðin og efnið, við
saumum jakkafót, jakka, buxur, kjóla,
blússur o.fl. Jakkafót frá 12.000.
Nánari uppl. í s. 554 6733 og 898 4171.
Kvenfatnaður í úrvali. Sundbohr frá
1890. buxur trá 1990. Bolir, peysur,
nátt- og nærfatnaður. Glæsimeyjan,
Austurstræti 3, s. 551 3315.
Heimilistæki
White Westinghouse þvottavél, ónotað-
ur þurrkari og uppþvottavél til sölu.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr, 80494._________________________
Hvít Rafha-eldavél, í góðu lagi, og
Philips-gufugleypir til sölu. Selst
saman á 15 þús. Uppl. í síma 557 2061.
Indesit, 1200 snúninga, 2 ára þvottavél
til sölu. Verð 35 þ. Upplýsingar í síma
567 7973.______________________________
Til sölu nýlegur, tvlskiptur Blomberg
ísskápur. Uppl. í síma 588 4184.
ff______________________Húsgögn
Afar falleg, dökk boröstofuhúsgögn til
sölu v/flutnings, borð og 8 stólar.
Borðið, sem er kringlótt, er stækkan-
legt fyrir 12 manns. Verð 75 þús. Jafn-
framt er til sölu á sama stað leikfanga-
ratmagnsjámbraut með fylgihlutum,
verð 8 þús. Uppl. í síma 568 3335.__
Húsgögn til sölu vegna flutninga, nýlegt
rúm, 120x200, vel með fannn ungl-
ingasvefnsóíi, 2 skirfborð + skrif-
borðsstóll, kafliborð, náttborð og
ódýrt sófasett. Nánari upplýsingar í
síma 5511055 frá kl, 11-16._________
Búslóö. Ódvr notuö húsgögn. Höfiim
miðið úrval af notuðum húsgögnum
og heimilistækjum. Tökum í umboðs-
sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.________
Fururúm, 170x200, ásamt dýnum og
borðum til sölu. Nýlegt Boxer-rúm
super, 80x200, verð 15 þús. Uppl. í síma
587 3541.__________________________
Til sölu vel með farinn furuhornsófi,
verð 23 þús. Hentar vel í sumarbú-
stað. Einnig svart sófaborð, verð 5
þús. Uppl. í síma 557 6801._________
Ódýr notuö húsgögn. Höfum mikið
úrval og einnig ny húsgögn, tökum í
umboðssölu. JSG, í sama húsi og Bón-
us, Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090.
3 Box dýnur, 90 cm breiöar, 2 skrifborö
með stófum, 2 litlar hillur, o.fl. til sölu.
Uppl. í síma 588 4425 e.kl. 17._____
Amerískur 3 sæta sófi til sölu.
Upplýsingar í síma 565 4471 frá kl.
17.30-19 um helgina.________________
Fururúm, vel með farið, 120 cm breitt
með svampdýnu, verð 10 þús. Uppl. í
sima 564 3635.
MÓNUSTA
® Bólstrun
Klæðum og gerum viö húsgögn. Framl.
sófasett og homsófa. Gemm verðtil-
boð. Vönduð vinna. H.G.-bólstran,
Holtsbúð 71, Gbæ, S. 565 9020._________
Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
^it) Garðyrkja
Tilkynning. Að gefnu tilefni er þeim
sem hyggjast stunda garðaúðun í at-
vinnuskyni bent á að endumýja þarf
nú leyfisskírteini frá 1994 og fyrr hjá
Hollustuvemd ríkisins, að undanfar-
inni skoðun Vinnueftirlits ríkisins á
úðunartækjum. Óheimilt er að úða án
gildandi skirteina.
• Garðeigendum er jafrdramt bent á
að samkvæmt reglum um garðaúðun,
nr. 238/1994, skal sá sem tekur að sér
úðun meta þörfina fyrir úðun og upp-
lýsa garðeiganda um hvaða tré úða
þuríi. Úðun tijáa sem meindýr hafa
ekki náð til eða úðun í regni eða vindi
á ekki að eiga sér stað.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.______
Gaiöaúðun.
Agæti garðeigandi, ef þú þarft á þjón-
ustu okkar að halda þá komum við
fljótt og vinnum verkið vel.
12 ára farsæl reynsla.
Grímur Grímsson og Ingi Rafn
garðyrkjum. S. 899 2450 og 551 4353.
Gaiðúöun, gaiöúöun, gaiöúöun.
Tökum að okkur úðun fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. 12 ára reynsla, gæði
og þjónusta. Valur Bragason og
Valentínus Baldvinsson. Uppl. í síma
897 6198 og 587 0559._________________
Garðaúöun samdægurs:
Tryggðu árangurinn. Verslaðu við
fagmann með reynslu. Öll iilskilin
leyfi. Gróðursæll, Ólafur Stefánsson
garðyrkjufr., 894-3433, 581 4453.
Garöaúðun, garöaúðun, garöaúöun.
Tökum að okkur garðaúðun.
8 ára reynsla. Höfum öll leyfi.
Traustir aðilar.
Garðaþjónusta Steinars, sími 564 2222.
Hellulagnir - jarövegsskipti. Flestöll
jarðvegs- og lóðavinna. Traktorsgrafa
og smávélar. Einnig steinsteypusög-
un, múrbrot og kjamaborun.
S. 892 1157,897 4438 og 894 0857.
Túnþökur, s. 892 4430 og 852 4430.
Túnþökur til sölu, gerið verð- og
gæðasamanburð, útv. mold í garðinn.
Fljót og góð þjón., 40 ára reynsla
tryggir gæðin. Túnþökusalan sf.
Útsala. Til sölu úrvals gróðurmold á
frábæm verði. Einnig húsdýraáburð-
ur. Hægt að fá blandað. Verð frá 3.000
kr. hlassið. Keyrt heim í garð. Sími
586 1014 og e.kl. 16 í s. 897 2303.
Gaiöaúöun, garðaúöun! Úðum garða
gegn lirfum og lús. Vanir menn, vönd-
uð vinnubrögð. Nicolai Þorsteinsson,
sími 896 6744 eða 899 0928.
Garöaúöun, Úöi - Úöi. Ábyrg bjónusta
Úða. Við úðum ekki nema þess sé
þörf. Nýttu þér 30 ára reypslu fag-
mannsins. Úði, sími 553 2999, Úði.
Garöúðun. Úða gegn maðki og lús með
plöntulyfinu Permasekt. 20 ára
reynsla. Halldór Guðfinnsson
garðyrkjumaður, s. 553 1623.
Hei, þú? Ert þú að fara að helluleggja
eða breyta garðinum. EB-verktakar
vinna verkið fyrir þig ódýrt. Uppl. í
síma 586 1709.
Túnþökur.
Nýskornar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson,
sími 552 0856 og 566 6086.
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752, 892 1663.
Úrvals túnþökur.
Fyrsta flokks túnþökur til sölu frá
Hálsi í Kjós. Keyrum heim, hífum yfir
grindverk. Uppl. í síma 566 7017.
Garöeigendur. Mjög fallegar aspir og
birki til sölu á mjög góðu verði. Upp-
lýsingar í síma 486 1275 og 898 9135.
Tek aö mér garöslátt. Áralöng reynsla
tryggir vönduð vinnubrögð. Uppl. í
síma 551 9297 eða 855 0502. Gylfi.
Hreingemingar
B.G. Þiónustan ehf, sími 5771550.
Teppahreinsun, hreingemingar,
flutningsþrif, stórhreingemingar,
veggja- og loftþrif, gluggaþvottur,
gólfbónun, þjónusta fyrir húsfélög,
heimili og fyrirtæki. Ódýr, góð og
traust þjónusta. Föst verðtilboð.
Símar 577 1550 og 896 2383. Visa/Euro.
Hreingerning á íbúðum og fvrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
Tek aö mér þrif f heimahúsum, er vön
og samviskusöm. Uppl. í síma 557 2025.
TSi Húsaviígerðir
Ath. Prýði sf. Þakásetningar. Setjum
upp þakrennur og niðurfoll, málum
þök, glugga, spmnguviðg., gerum við
grindverk og almenn trésmíðav. Tilb.,
tímav. Uppl. e.kl. 18 í síma 565 7449.
Viðgerðir og breytingar á stein- og
timburhúsum. Smíðum sólpalla,
gerum við hurðir o.fl. Sinnum smærri
verkum fljótt og örgglega.
Einar smiður, s. 561 3110.
íslenskir hönnuöir, alhliða verktakar.
Tökum að okkur nýsmíði, viðhalds-
vinnu, málningarvinnu og steypuvið-
gerðir. Visa/Euro-raðgreiðslusamn-
ingar í boði. Nánari uppl. í s. 897 4174.
Innmmmun
Rammamiöstööin, Sigtúni, s. 511 1616.
Úrval: sýrufr. karton, rammar úr áli
eða tré, margar st., tré- og állistar,
tugir gerða, speglar, plaköt, málverk
o.fl. Opið 8.15-18, laugard. 11-14.
£ Kennsla-námskeið
Sumarönn, 9 vikur: Prófáfangar
framhsk. & fomám/samrpr.: ENS,
ÞÝS, SPÆ, DAN, STÆ, EðL, EFN,
ÍSL, ICELANDIC. FF, s. 557 1155.
Viltu læra aö faröa þig? Býð upp á stutt
námskeið þar sem farið verður í öll
helstu undirstöðuatriði forðunar.
Uppl. í síma 566 6888. Kolbrún.
_____________________Nudd
Býö upp á slökunarnudd, svæðanudd,
djúpnuad, kínverskt nudd og heilun.
Opið alla daga. Uppl. og tímapantanir
á Nuddstofu Guðrúnar í síma 588 3881.
Hawaii-nudd - sól f skammdeginu.
Tími fyrir líkama og sál. Þú lifir bara
einu sinni. Blómadropar, hómópatía,
hfóndun. Guðrún, s. 551 8439/896 2396.
Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun
(grunnmeðf.) - svæðameðf. - kinesi-
ologi. Nuddstofa Rúnars, Heilsusel-
inu, Seljabraut 54, s. 898 4377/557 5000.
Spákonur
Spásiminn 904 1414! Láttu ekkert
koma þér á óvart. Hringdu í daglega
sfjömuspá og þú veist hvað dagurinn
ber í skauti sér. Spásíminn (39,90).
^5 Teppaþjónusta
Teppa- og húsghreinsun Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
Antik bíll! Chevrolet Bel Air ‘54, gul-
ur og hvítur, 3 g., 6 cyl. Allur endurnýj-
aður. Sjón er sögu rikari. V. 1.200 þús.
Viðskiptavinir: Utvegum ástands-
skoðun á mjög hagstæðu verði.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut
Kopavogi, sími
567-1800
Löggild bílasala
Opið laugardaga kl. 10-17
Sunnudaga kl. 13-18
Nissan Sunny 2.0 GTi ‘92, rauður, 5
g„ ek. 84 þús. km. sóllúga, rafm. í öllu,
ABS bremsur, álf. o.gl. V. 990 þús.
Einnig: Nissan Sunny SR ‘94, 5 g„
ek. 69 þús. km. álf. o.fl. V. 980 þús.
Toyota Camry 2.2 LE ‘95, ssk„ ek.
38 þús. km. afm. í öllu, cruise control
o.fl. V. 1.940 þús.
Fiat UNO 45 Artic '93, 5 d„ grænn, 5
g„ ek. 79 þús. km. Ný tímareim, Kúp-
ling o.fl. V. 460 þús.
MMC Lancer GLXi ‘93, ssk„ ek. 58
þús. km. rafdr. rúöur, hiti í sætum, drátt-
arkúla, 2 dekkjagagnar. V. 980 þús.
Glæsilegur sportbfll! Chevrolet
Camaro Z-28 '95, dökkblár, ek. að-
eins 6 þús. km. ssk„ rafm. í öllu. V-8
(350 cc) 275 hö. V. 2.980 þús.
Daihatsu Rocky 2.0 L(langur) ‘91,
5g„ ek. aöeins 57 þús. km„ sóllúga,
dráttarkúla, o.fl. Verö 1.180.000.
Fallegur sportbfll: Dodge Daytona
TROC V-6 ‘92, rauður, 5g„ ek. 100 þús.
km„ sóllúga, spoiler, álfelgur, o.fl.
Verö 1.390.000.
MMC Eclipse RS Coupé ‘93,
5 g„ ek. 32 þús. km. spoiler o.fl. V.
1.240 þús. Ford Taurus GL V-6
station '93, grænsans. ssk„ ek. 95 þús.
km. rafm. i öllu o.fl. V. 1.480 þús.
Renault Laguna 2.0 station, ‘97, 5g„
ek. 10 þús. km. fjarst. Iæs„ rafm. í rúð-
umo.fl. Verö 1.920.000.
Mazda 323 GLXi F ‘92, 5 g„ ek. aðeins
51 þús .km. Verð 890.000. MMC
Lancer GLX 4x4 station ‘93 (nýja útlit-
ið) 5g„ ek. 66 þús. km. Verð 1.030.000
MMC Galant GLSi ‘92, grár, ssk„ ek.
75 þús. km Verö 1.050.000
MMC Lancer EXE, 4x4 staton ‘91,
5 g„ ek. 100.000 km. rafdr. rúöur og
speglar, bíll í góöu viöhaldi.
Verö 760.000.
Toyota Corolla XLi special series
‘95, dökkgr., 5 g„ ek. 34 þús. km, raaf-
dr. rúður o.fl. Verö 1.040.000.
Subaru Legacy 2.0 station ‘97,
ssk„ ek. 10 þús. km. Verö 2.250.00
Toyota Corolla GTi 1600 ‘88,
svartur, 5 g„ ek. 148 þús. km.. Gott
eintak. Verö 550.000.
Renault 19 TXE ‘91, svartur, ssk„ ek.
73 þús. km, álf. o.fl. Verö 690.000.
Ford Escort 1,4 CLX station ‘96,
5 g„ ek. 42 þús. km. V. 1.190 þús. (góö
lán geta fylgt).
MMC „Eagle“ Space Wagon ‘93,
rauöur, 5 g„ ek. 65 þús. km. Fallegur
bill.V. 1.150 þús.
Renault 19 RN ‘96,
5 g„ ek. 37 þús. km. rafm. í öllu, álfelgur
o.fl.V. 1.070 þús.
Subaru Legacy 2.0 Artic edition ‘92,
ssk„ ek. 72 þús. km. álfelgur, dráttark.
o.fl. V. 1.380 þús.
Nissan Sunny SLX station ‘91,
fjólubl. ek. 100 þús. km. rafdr. rúður
o.fl. 5 g. V. 750 þús.
Suzuki Swift GL ‘95, blágrænn, 5 g„ ek.
18 þús. km. fallegur bíll. V. 780 þús.
MMC Pajero V-6 3.0 I ‘93, grænn, 7
manna, ssk„ ek. 70 þús. km. sóllúga,
álf„ fjarst. læsingar og fjarst. gangsetn.
V. 2.550 þús.
Grand Cherokee LTD V8 ‘94 gr. ssk„
ek. 72 þús. km. leðurinnr. álf. fjarst.
læsingar, þjófavörn o.fl. V. 3.090 þús.
Grand Cherokee V8 ‘95, ssk„ ek. aö-
Bfldshöföa 20-112 Reykjavík - Sfmi 510 8020
-í úrvali
Gerið góð kaup
A4iwasbi
HúsgagnahöUlnni