Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1997, Page 9
FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1997
HLJÓMPLjÍTU
Buckshot Lefonque Music Evolution: ★★★
Hip, hop ...hvað?
Ýmsar tegundir „bræðingstón-
listar" hafa komið fram undanfarið.
Ein þeirra er hip hop-djass. Margir
músíkhópar og hljómsveitir hafa
gert tilraunir i þá veru og eru hér
aðeins nefhdir Jazzmatazz og A Tri-
be Called Quest. Fuiiyrða má að
nokkuð hafi misja&lega til tekist,
margt er áhugavert en annað hreint
og beint leiðinlegt.
Einn hinna frægu djassbræðra af
Marsalisættinni, Branford, er í for-
svari fyrir Buckshot LeFonque. Ný geislaplata hópsins nefiiist Music
Evolution og geymir afar fjölbreytta músík, kannski einum of því að mús-
íkin virðist æða í allar áttir.
Þama er hefðbundin rapp-djass, tvær R&R-ballöður eftir Marsahs og
söngvarann Frank McComb sem hljóma eins og hundruð annarra söngva í
sama dúr (og moh). Eini munurinn er að B.M. forritar sjálfúr trommuleik-
inn, sem reyndar er eins og venjulegur „lifandi" trommari myndi að líkind-
um spila svo að til hvers ...? Ekki má gleyma eins konar dauðarokksættuðu
rappi í stíl Ice Cube og einnig er mættur leikarinn Laurence Fishbum, með
talaðan texta í einu laganna. Annars sér raddsérfræðingurinn 50 Styles
Unknown Soldier um rappið. (Þaö er ekki annað að sjá en að maðurinn
kalli sig þetta).
Fleira gott má hér frnna og má nefiia lögin „James Brown“ og „Samba
Hop“ og segja titlamir sitthvað um innihaldið. Lítillega er fengið að láni frá
öðrum, þar á meðal Wu Tang Clan. Og svo er frumskógadjass með Joey
Calderosso á píanó. Önnur þekkt nöfn sem koma við sögu era Delfayo Mar-
salis (básúna), David Sanbom (altó saxafónn), Mino Cinelu (slagverk),
bassaleikaramir Reggie Washington og Will Lee og rapparinn G.U.R.U.
(Jazzmatazz) kíkir í heimsókn.
Þá er bara að hrista af sér allar fyrirfram mótaðar hugmyndir um hvem-
ig músík á að vera eða ekki vera, demba sér útí og hafa gaman af.
Ingvi Þór Kormáksson
Smáskífur:
Woofer - Táfýla ★★i
Hljómsveitin Woofer hefur starfað í rúm-
lega hálft ár en er eigi að síður búin að gefa
út fyrstu plötu sína. Lögin Táfyla, Ég vildi
geta og Hann eru ólík. Tvö þau síðarnefndu
melódísk og kraftmikil í senn, Táfýlan
keyrsla frá upphafi. Öll þrjú gefa þau þó fyr-
irheit um fjölbreytta plötu í fullri lengd sem
hljómsveitin hyggst hljóðrita í haust og
senda frá sér á jólamarkaðinn. Með réttum
pródúsent eru Woofer allir vegir færir.
Oasis - D’You Know
What I Nlean irkirk
Oasis ætlar að senda frá sér ellefu laga
plötu seinni partinn í ágúst. Verði hún öll
með svipuðum þórdrunum og fyrsta smá-
skífulagið, D’You Know What I Mean, og
aukalögin þrjú má reikna með einni eftir-
tektarverðustu plötu ársins. Hljóðveggur
Oasis er mun þéttari en á fyrri plötunum
tveimur en samt blundar britpoppið undir og andi gömlu meistaranna
frá sjöunda áratugnum er enn til staðar. Ásgeir Tómasson
Með sínu gamalkunna nefi:
John Fogerty
- Blue Moon
Swamp +*i,
John Fogerty á engan
sinn líka í bransanum.
Hann hverfur í tíu ár, kem-
ur aftur eins og ekkert hafi í
skorist, hverfúr aftur í ára-
tug og mætir enn á ný til
leiks eins og hann hafi verið
varðveittur í formalíni. Blue
Moon Swamp hefði getað
komið út meðan hann var enn með Creedence Clearwater Revival
(fyrsta lag plötunnar, Southem Streamline, minnir sláandi á Bad Moon
Rising) eöa hvenær sem er eftir að sú eöalsveit var borin til grafar.
Fogerty hefur sinn stíl, einfaldan, rokkaðan, ögn dreifbýlislegan á köfl-
um, undir sterkum áhrifum frumherjanna og lætur tískusveiflur dæg-
urtónlistarinnar engin áhrif hafa á sig. Hann heldur sínu striki.
Fortíðarfíklar verða áreiöanlega hrifnir af Blue Moon Swamp. Lög
eins og Blueboy, Rambunctious Boy og Blue Moon Nights láta einkar
vel í eyrum, svo að ekki sé minnst á A Hundred and Ten in the Shade,
ljúfan og blúsaðan slagara. En þótt allt hljómi eins og best verður á kos-
ið á Blue Moon Swamp og valinn maður sé í hverju rúmi (þeirra á með-
al Chad Smith úr Red Hot Chili Peppers og Donald Duck Dunn úr
Booker T and the MG’s) er ég hræddur um að Fogerty nái ekki að ná
nýjum aðdáendur. Það er skaði því að hann er snjall lagahöfundur og
ágætis söngvari og lagahöfundur. En jafhframt rosalega gamaldags.
Ásgeir Tómasson
(tónlist
Vonir bundnar við
Þau Þór Eldon, Gunnar Hjálmarsson,
Valgeir Sigurðsson, Birgir Baldursson og
Heiða í hljómsveitinni Unun gerðu nýlega
samning við breska hljómplötufyrirtækið
Deceptive. í júlí mun koma á markaðinn í
Bretlandi fyrsta smáplata þeirra og geisla-
diskurinn „You Do Not Exist" samkvæmt
samningnum við Deceptive þar sem er að
finna lagið „You Do Not Exist“. Lagið er 3
mínútur og 17 sekúndur og var það tekið
upp af Simon Viestock í Wales í maí og ku
vera frábært lag. Auk þess verða lögin
Super Shiny Dreams og Premiere á smá-
plötunni og Blow My Fuse og Premiere á
geislaplötunni. Til að fagna útkomu smá-
plötunnar og geisladisksins mun hljóm-
sveitin koma fram á fjölda staða í Bret-
landi í júlí. Mikil eftirvænting mun vera
eftir þessari nýju smáplötu og geisladisk-
inum enda hefur Unun vakið mikla at-
hygli og hver veit nema íslenskir tónlist-
armenn slái enn og aftur í gegn í Bret-
landi, alla vega eru miklar vonir bundnar
við Unun. -DVÓ
Ný smáplata og geisladiskur frá Unun eru væntanleg á
markaðinn í Bretlandi.
Primal Scream
Primal Scream hafa staðfest laga-
listann fyrir plötuna Echo Dek sem
er endurhljóðblöndun plötunnar
Vanishing Point. Tvö lög verða „mix-
uð“ úr laginu Stuka og einnig verða
lög sem era „unnin úr“ lögunum Get
Dufiy, Kowalski, Star, Long Life og
Trainspotting. Talsmaður Primal
Scream sagði að Sherwood væri bú-
inn að endurvinna lögin Medication
og Motsrhead en þau yrðu ekki á
plötunni. Echo Dek er væntanleg í
október. ,
Á dekki
Nú fyrir skömmu fór hfjómsveitin
í bátsferð á ánni Thames. Þeir ætl-
uðu að endurtaka hina sögulegu báts-
ferð hljómsveitarinnar Sex Pistols
1977. Þeir reyndu að ná í Armand
Van Helden en hann komst ekki með
þeim. Um 200 manns var boðið með í
bátsferðina og hefði sennilega ekki
verið leiðinlegt að vera á þeim bát.
Hljómsveitin fór hamhleypum og
spilaði Buming Wheel, If They Move
Kill’Em, Out Of The Void, Star og
Rocks. Það ætlaði allt um koll að
keyra og hávaðinn heyrðist langar
leiðir.
í fótspor Spice Girls
Tim Wheeler í Ash segir aö hljóm-
sveitin ætli að feta í fótspor „Krydd-
stelpnanna" og búa til sina eigin
kviionynd. Þeir vonast til að fa Ewan
McGregor til að semja handritið.
„Myndin okkar verður mjög sérstök.
Síðustu fjögur árin höfúm við sjálfir
verið að taka okkur upp á kvik-
myndatökuvél. Myndin á eftir að
verða mjög flott og í svipuðum stíl og
Bob Dylan-myndin Don’t Look Back.
Ungur og hæfileikaríkur strákur,
Darren Tierlan, ætlar að leikstýra
myndinni.
Hljómsveitin hefur samið nýtt lag
við kvikmynd Danny Boyle, (sá sem
leikstýrði Trainspotting), og er hún
væntanleg í september. Næstu mán-
uðina ætlar hljómsveitin að „loka sig
inni“ í stúdíói og semja lög fyrir
næstu plötuna sína.
Sweet 75
Fyrrverandi bassaleikari Nirvana,
Krist Novoselic, segir að það sé mjög
gott að vera aftur kominn á markað-
inn með nýja hljómsveit. Eins og all-
ir muna eftir framdi Kurt Cobain,
söngvarinn í Nirvana, sjálfsmorð fyr-
ir þremur árum og síðan þá hafa hin-
ir Nirvanameðlimimir lifað í skugga
aulabrandara. Skyndilega kom
flugþjónn að mér og spuröi
hvort það væri ekki í lagi með
mig. Ég sagði aö auðvitaö væri
allt í lagi og spurði hver þremill-
inn gengi aö honum. Hann hætti
ekkert að „bögga“ mig og sagði
aö ég væri svo æstur aö ég gæti
ekki flogið með. Oröaskiptin
enduöuð með því aö hann kall-
aöi á flugstjórann sem hringdi f
lögregluna. Þetta var algjörlega
fáránlegt. Þetta var greinilega
maöur sem hafði verið lagöur f
einelti í skóla og allt í einu var
sorgar og dapurleika.
En nú virðist Novoselic sem sé
hafa náð sér á strik og fyrsta plata
Sweet 75 er væntanleg 26. ágúst.
Það era einungis þrír meðlimir í
hljómsveitinni (sem er því í rauninni
ekki hljómsveit heldur trió) og era
það auk Novoselic, fyrrverandi
hljómborðsleikari Ministry, William
Rieflin og söngkonan frá Venezúela,
Yva Las Vegas. Novoselic hitti Yva
fyrst þegar konan hans leigði hana til
að syngja í afmæli kappans fyrir
þremur árum. -me
ég orðinn sá sem hafði lagt hann
í einelti."
Eftir yfirheyrslur hjá lögregl-
unni flaug Flint meö Luflhansa
til London. Á leiðinni samdi
hann lltiö kvæði sem veröur ef
til vill kveikjan að næsta „hitti"
hjá Prodigy.
You want your uniform/You
want your badge because that’s
the only time you’re ever gonna
feel good/Bullied at school, sadd-
ened plauground days/Well I’m
that bully, come and get me.
Rekinn
úr flugvél
Keith Flint úr Prodigy
var handtekinn af vopnuð-
um lögreglumönnum 2
júní síðastliöinn þar se:
hann sat „rólegur“ í flug-
sæti sínu á Munich-flugvell-
inum japlandi tyggjó og til-
búinn að leggja í hann.
Hljómsveitin haföi nýlokiö
við aö spila á Go Bang-hátíðinni í Munich ásamt I
Machine og var feröinni heitiö til London. „Ég veit ekki hvaö það
var sem geröist. Við vorum á leiðinni S sætin okkar og eins og
venjulega vorum við blaðrandi, hlæjandi og segjandi hver öðrum
JMaluj
>
\
'•L