Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1997, Blaðsíða 10
-t V FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 24 nlist Island - plötur og diskar- | OK Computer Radiohead ) Bandalög 7 Ýmsir | Fat of the Land Prodigy | Pottþétt ást Ýmsir | Strumpastuö Strumparnir ) Blossi Úr kvikmynd ) Spice Spice Girls ) Falling into You Celine Dion | NoWayout Puff Daddy | Töfrablik Jón frá Hvannó | Pottþétt 8 Ýmsir | Baduizm Erykah Badu l Reifífíling Ýmsir | Sveitaperlur Ýmsir I Forever Wu Tang Clan \ Tragic Kingdom No Doubt I Very Best of Cat Stevens I Tjútt Skítamórall l Bestu barnalögin Ýmsir i Evfta Úr söngleik « * « I * London 1. (- ) Men in Black Will Smith Z (1 ) |'ll Be Missing You Puff Daddy & Faith Evans 3. ( 2 ) Freed from Desire Gala 4. (- ) Yesterday WetWetWet 5. ( 4 ) Everybody Backstreet Boys 6. (-) Everything Mary J. Blige 7. ( 6 ) Mo Money Mo Problems The Notorious BIG 8. ( 8 ) Bitch Meredith Brooks 9. ( 9 ) C U When U Get there Coolio Featuring 40 Thevz 10. ( 7 ) Picture of You Boyzone New York -lög- { 1.(1) l'll Be Missing You Puff Daddy & Faith Evans | 2. ( 2 ) Mo Money Mo Problems The Notorious B.I.G. | 3. ( 3 ) Quit Playing Games Backstreet Boys t 4. ( 4 ) Semi-Charmed Life Third Eye Blind | 5. ( 5 ) Bitch Meredith Brooks t 6. (- ) 2 Become 1 Spice Girls | 7. ( 6 ) Not Tonight Lil'Kim Feat Da Brat Left Eye... | 8. ( 7 ) Do You Know Robyn t 9.(10) Never Make a Promise Dru Hill | 10. ( 9 ) How Do I Live Leann Rimes Bretland — plötur og diskar t 1.(1) That Fat of the Land The Prodigy t Z ( 2 ) White on Blonde Texas | 3. ( 3 ) OK Computer Radiohead | 4. ( 4 ) Spice Spice Girls t 5. ( 5) Sheryl Crow Sheryl Crow t 6. ( 6 ) Do It Yourself Seahorses t 7. ( -) Love is for Ever Billy Ocean t 8. (10) No Way Out Puff Daddy & The Family t 9. ( -) Essentials David Gates & Bread | 10. ( 7 ) The Best of Michael Jackson & Jackson Bandaríkin - plötur og diskar — t 1. (-)TheArtofWar Bone Thugs-N-Harmony | Z (1 ) No Way Out Puff Daddy & The Family | 3. ( 2 ) Men in Black -The Album Soundtrack | 4. ( 3 ) Spice Spice Girls | 5. ( 4 ) Middle of Nowhere Hanson | 6. ( 5 ) Surfacing Sarah McLachlan t 7. (- ) Spawn -- The Album Soundtrack | 8. ( 6 ) The Fat of the Land Prodigy t 9. ( 9 ) Yourself or Someone like You Matchbox 20 |10. ( 8 ) Pieces of You ltura - upprisinr af grafarbakkanum! Sepultura á hljómleikum. Sveitin er þekkt fyrir mjög svo líflega framkomu á sviöi. og er von á nýrri plötu innan skamms sem ber nafnið Blood Roots. Þeir Igor Cavalera, Paulo Jr. og Andreas Kisser segjast hafa þroskast bæði sem tónlistarmenn og sem hljómsveit og verður forvitnilegt að heyra útkomuna á næstu plötu Sepultura. -ps 0 \ r ▼ Sepultura (sem á portúgölsku þýðir gröf) er án efa sú þyngsta og jafnframt frægasta rokk- sveit sem komið hefur frá Brasilíu. Sveitin leit dagsins ljós árið 1984 þegar bræðurnir Max og Igor Cavalera ákváðu að stofna hljómsveit, að- allega eftir að hafa heyrt í hljómsveitunum Venom, Metallica og Voivod. Uppgötvuð Fyrstu plötumar, Morbid Visions, Bestial Devastation og Schizophrenia voru gefnar út af litlu brasilisku útgáfufyrirtæki og náðu þaðan eyrmn bandaríska útgáfufyrirtækisins Road- runner sem gerði strax samning við sveitina. Það var síðan með „breikþrú" plötunni Bene- ath the Remains árið 1989 sem Sepultura náði athygli heimsbyggðarinnar. Stefna sveitarinnar var jafnan kölluð „trash- metal“ og gætti viða áhrifa. Meö næstu tveim- ur plötmn setti Sepultura punktinn yfir i-ið og skipaði sér í hóp fremstu trashmetal-sveita heimsins. í fyrra kom síðan út platan Roots sem um margt er ólík fyrri plötum sveitarinn- ar og hefur vakið hvað mest athygli á þessari brasilísku hljómsveit. Roots Á Roots er leitað inn í myrkviði fnunskógar- ins og skipar seiðandi og kraftmikill taktur aðalhlutverkið. Taktur sem er ólíkur öllu öðru sem maður hefur heyrt áður. Meðlimir sveitar- innar leggja mikla áherslu á uppnrna sinn og menningu indiána í heimalandi sínu og textarnir eru ósjaldan um ranglæti og túlka reiði og örvæntingu þeirra sem verða undir í samfélaginu. Reyndar eru textarnir oft á tíðum svo haturs- fullir að maður efast um geðheilsu hljómsveit- armeðlimanna. Platan hefur náð gífurlegmn vinsældum í Bandaríkjunum og Evrópu og lögin Ratama- hatta, Roots Bloody Roots, Cut Throat og Bom Stubborn klifið lista víðs vegar. Sepultura hefur vakið athygli margra þekktra tónlistarmanna svo sem Jello Biafra, Mike Patton úr Faith No More o.fl. sem hafa unnið með þeim á plötum þeirra. Á Roots má einnig finna fjölmarga tónlistarmenn, brasil- íska og annars staðar að, sem hafa lagt sveit- inni lið. Upplausn Það vakti mikla athygli fjölmiðla fyrr á þessu ári þegar söngvari hljómsveitarinnar, Max Cavalera, hélt fréttamannafund og sagðist vera hættur í sveitinni vegna ósættis. Hinir þrír meðlimir Sepultura, þar á meðal Igor, bróðir Max, voru orðnir þreyttir á yfirgangi fram- kvæmdasfjóra sveitarinnar, Gloriu Cavalera, sem vel á minnst er kona Max Cavalera. Þeir sökuðu hana um að beina allri fjölmiðla- umræðu að eiginmanni sínum, sjálfri sér og börnum þeirra. Engin samúð Þegar sonur Gloriu lést I fyrra lýstu hljóm- sveitarmeðlimirnir ekki yfir neinni samúð heldur fáruðust yfir að Max skyldi hætta á miðju hljómleikaferðalagi til að vera viðstadd- ur jarðarfor fóstursonar síns. Eftir þetta varð kergjan milli Max og hinna í sveitinni óyfir- stíganleg og þeir hættu að tala saman. Sepultura hætt Max lýsti því síðan yfir opinberlega að Sepultura væri hætt og enginn hefði lengur rétt til að nota nafnið. Stuttu síðar sagði hann í öðru viðtali að hann væri hvenær sem væri reiðubúinn til samstarfs á ný við hljómsveit- ina. Fréttir af hljómsveitinni fóru nú að verða farsakenndar í meira lagi, sérstaklega viðtöl við Max sem virtist skipta jafnoft um skoðun og um nærbuxur. Hinir meðlimir sveitarinnar, þeir Igor Caval- era, Paulo Jr. og Andreas Kisser, sögðu seinna í blaðaviðtali að þeir myndu starfa saman áfram undir nafninu Sepultura. Upprisan Þegar siðast fréttist af sveitinni var ljóst að Sepultura myndi starfa áfram án Max Cavalera Max Cavalera, söngvari Sepultura, sýnir indíánatattúið sitt!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.