Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1997, Blaðsíða 10
24 FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1997 •4 ★ m ► * » j 4 f * i. ísland — plöturog diskar- 1.(1 ) 2. (5) 3. (4) 4. (-) 5. (7) 6. (8) 7. (2) 8. (-) 9.(9) i 10. ( 6 ) r 11. (Al) r 12. ( 3 ) i 13.(10) i 14. (13) 115.(12) i 16. (14) r 17. (Al) r 18. ( - ) i 19.(11) l 20. (17) Be Here Now Oasis \ Blossi \ Úr kvikmynd OK Computer Radiohoad One Fiorco Beer Coaster Bloodhound Gang Bandalög 7 Ýmsir Reif í fíling Ýmsir Pottþétt ást Ýmsir Spawn Ur kvikmynd Stoosh Skunk Anansie Fat Of the Land Prodigy Paranoid & Sunbumt Skunk Anansie Strumpastuð 2 Strumparnir Spice Spice Girls Falling Into You Celine Dion Pottþótt 8 Ýmsir Forever Wu Tang Clan Gling gló Björk Lost Highway Úr kvikmynd No Way Out Puff Daddy Töfrablik Jón frá Hvanná London -lög- — | 1. (1 ) Men in Black Will Smith | 2. ( 2 ) Tubthumping Chumbawamba t 3. (- ) Honey Mariah Carey f 4. ( - ) I Know Where it's At All Saints t 5. ( - ) Travellers Tune Ocean Colour Scene | 6. ( 4 ) ni Be Missing You Puff Daddy & Faith Evans f 7. (- ) Free DJ Quicksilver t 8. (- ) Karma Police Radiohead t 9. ( 5 ) Freed from Desire Gala t 10. (- ) When Doves Cry Ginuwine Now Ynrk 1. (1) Mo Money Mo Problems The Notorious B.I.G. 2. ( 3 ) Quit Playing Games Backstreet Boys 3. ( 2 ) l'll Be Missing You Puff Daddy & Faith Evans 4. ( 5 ) 2 Become 1 Spice Girls 5. ( 6 ) How Do I Live Leann Rimes 6. ( 4 ) Semi-Charmed Life Third Eye Blind / 7. (- ) Barbie Girl Aqua 8. ( 8 ) Never Make a Promise Oru Hill t 9. (14) You Make Me Wanna... f Usher t 10. ( 7 ) Not Tonight Lil'Kim FeaL Da Brat, Left Eye... Bretland -plöturog diskar - Be Here Now Oasis White on Blonde Texas That Fat of the Land The Prodigy OK Computer Radiohead Mouth To Mouth Levellers Word Gets Around Storoophonics Always On My Mind Elvis Presloy Radiator Super Furry Animals Backstreet's Back Backstreet Boys Blurring the Edges Meredith Brooks Bandaríkin ^ — plötur eg diskar — V 1. (-) The Dance Floetwood Mac | 2. (1 ) No Way Out Puff Daddy & The Family t 3. ( 4 ) Spice Spice Girls i 4. (2 ) Men in Black - The Album Soundtrack t 5. ( 6 ) Yourself Or Someone Like You Matchbox 20 I 6. ( 5 ) Middle of Nowhere Hanson I 7. ( 3 ) The Art of War Bone Thugs-N-Harmony 8. ( 7 ) Pieces Of You Jewel 9. (-) Greatest Hits Volume III Billy Joel 10. ( 8 ) Surfacing ^*.*««.*,*:Sarah McLachlan,^,v:4«^«.^» 1.(1) 2.(2) 3. (3) 1 4<4> t 5. (-) t 6. (-) » 7.(5) t M-) » M6) » 10. ( 8 ) Þaö er breyting frá þvi sem áöur var hjá Bloodhound Gang. Raun- verulegir gítarar og raimveruleg- ur trommari eru nú inni í mynd- inni á nýjustu plötu sveitarinnar, One Fierce Beer Coaster. Meðlim- ir sveitarinnar byrjuðu í gríni sem coverlagasveit og spiluöu ein- göngu lög eftir Depeche Mode. Meðlimir hljómsveitarinnar God Lives Underwater kenndu þeim síöan aö nota miditækni og samplera og sveitin gaf síðan út plöturnar Dingleberry Haze 1994 og Use Your Fingers 1995. Use Your Fingers var rap-plata og samplerar réðu nánast ferðinni á allri plötunni. Eftir að platan kom út leystist hljómsveitin upp og aðeins Jimmy Pop Ali söngvari og Lupus voru eftir til að fara i tónleikaferðalagið sem fylgdi útgáfunni. Vorið 1995 hringdi Jimmy í skólafélaga sinn, Evil Jared, til að spila á bassa á ferðalaginu. Jared innlimaði síðan Spanky G. til að berja húðir og Lupus ákvað að spila á gítar í sveitinni eftir þessar mannabreyt- ingar. Síðasti meðlimur sveitar- innar var fenginn á ótrúlegan máta. Sveitin fór í passamynda- töku vegna fyrirhugaðrar Frakk- landsfarar og ljósmyndarinn mælti með frænda sínum, Q-Ball plötusnúði. Nú var sveitin full- skipuð. Náði eyrum útvarps- stöðva 1996 kom svo út One Fierce Beer Coaster á vegum Republic Records og útvarpsstöðvar eins og KROQ í Bandaríkjunum, sem spiluðu fram- sækna rokktónlist, lögðu eyrnn við. Lagið Fire Water Burn fór brátt að hljóma víðs vegar og náði fyrsta sæti á listanum Furious Five at Nine hjá KROQ og brátt fylgdi útvarpsstöðin KNDD í Seattle í kjölfarið og hringingum hlustenda ætlaði ekki að linna. KNDD átti til dæmis sinn þátt í því að gera hljómsveitir eins og Nir- vana, Pearl Jam og Soundgarden frægar. Útgáfufyrirtækið Gefifen Records hafði nú augu og eyru á sveitinni og yfirtók samninginn við Repu- blic Records. Platan One Fierce Beer Coaster var síðan endurútgef- Me&limir hljómsveitarinnar Bloodhound Gang byrju&u í gríni sem coverlagasveit og spilu&u eingöngu lög eftir Depeche Mode. allir vera forfallnir sjónvarpssjúk- lingar og jafnvel nafn sveitarinnar er fengið úr bandarískum sjón- varpsþætti. Textar sveitarinnar hafa ekki vakið minni athygli en tónlistin sjálf. Lagaheitin segja sitt um inni- hald textanna, Kiss Me where It Smells Funny og I Wish I Was Queer so I Could Get Chicks eru ágætis dæmi. Áhangendum sveitarinnar hefur fjölgaö gifurlega en sá fasti kjarni sem áður sótti tónleika Blood- hound Gang er ekki lengur til staðar. „Við erum hættir að spila gamalt efni,“ segir Q-Ball. „Við reyndum það tvisvar eöa þrisvar og nánast enginn mætti nema gamlir áhangendur. Nú spilum við bara nýtt efni enda er það það sem fólk kemur til að hlusta á.“ -ps in í desember á síðasta ári og náði strax töluverðum vinsældum. Sveitin gerði nú víðreist sem upphitunarsveit fyrir aðrar hljóm- sveitir, eins og Garbage, Ash, Kom og Wallflowers og eins og allir vita var sveitin með í for þeg spilaði nýverið hér á landi Furðulegir textar Meðlimir sveitarinnar Hljómsveitin Sigur Rós gaf út sína fýrstu plötu, Von, fyrir stuttu. Sigur Rós er skipuð þremur ung- um mönnum, þeim Ágústi Gunn- arssyni trommara, Jóni Þóri Birg- issyni, söngvara og gítarleikara, og Georg Holm bassaleikara. Allir koma þeir líka nálægt hljóðgervl- um á plötunni en umgerð verksins einkennist mikið af notkun þeirra. Meðlimir sveitarinnar hafa nú starf- að í fjögur ár en platan Von var tekin upp fyrir tveimur árum og hljóðblönduð f varð til þess að Liðsmenn Sigurrósar uppáklæddir t útgáfuteiti í Rosenberg síöastliðinn laugardag. fyrra. Ýmislegt unnar og vonast hljómsveitin til um, verði ekki fyrir jafn miklum tefja útgáfu plöt- að næsta verk, sem nú er í smíð- töfum. -ps *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.