Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Page 19
3D'V LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997
Ijósmyndir
„Ég er aflakló" nefnist þessi mynd sem tekin var í Veiöivötnunum. Sendandi er Sævar Sverrisson á Selfossi.
Góð þátttaka í sumarmyndakeppni Kodak og DV:
Urslitin í næsta helgarblaði
Canon-myndavélar í 2.-6. verðlaun.
Verðmæti alls upp á um 300 þúsund
krónur. -bjb
Skilafréstur í sumarmyndakeppni
Kodak og DV rann út í vikunni. Þátt-
taka var góð sem fyrr og nú er það
bara hlutverk dómnefndarmanna;
Gunnars V. Andréssonar og Brynjars
Gauta Sveinssonar frá DV og Halldórs
Sigvatssonar frá Hans Petersen, að
finna út bestu myndimar. Úrslitin
verða kynnt i næsta helgarblaði DV en
hér birtum við nokkrar af þeim mynd-
um sem komu inn á lokasprettinum.
Af nógu var að taka sem fyrr.
Sjö myndir koma
til með að hljóta
verðlaun. Fyrstu
verðlaun eru Flór-
ídaferð frá Flug-
leiðum fyrir tvo og
„Brosað í gegnum flugurnar". Send-
andi myndarinnar er Pór Jónsson í
Reykjavík.
Unnur Carlsdóttir í Reykjavík sendi
þessa mynd sem hún nefnir „Fagur-
galar“.
„Saman á sólarströnd" gæti þessi
mynd heitið sem Guðrún Kjartans-
dóttir í Reykjavík sendi í keppnina.
„Ertu eitthvaö skyldur mér?“ gæti
minkurinn veriö aö spyrja hvutta.
Þessa skemmtilegu mynd sendi
Erla Gísladóttir í Stykkishólmi.
Þessi mynd er tekin í kvöldhúminu á Borgarsandi viö Sauöárkrók. Drangey
á Skagafiröi í bakgrunni. Sendandi er Sigurlaug E. Sigurbjörnsdóttir á Sauð-
árkróki.
19
Svar:
Nafn:
Heimilisfang:_______________________________________________________________
Póstnúmer:.,______________ Sveitarfálag: _______]__________,
Svarið g.itunni, sctjið svarseðiiinn í utnslag ísamt 3 Krakkabrauðsmerkjum sem þið klippið af
umbúðunum og sendið til: Samsölubakarf, Lynghálsi 7, 130 Reykjavík fyrir 15. október.