Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1997, Blaðsíða 19
3D'V LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 Ijósmyndir „Ég er aflakló" nefnist þessi mynd sem tekin var í Veiöivötnunum. Sendandi er Sævar Sverrisson á Selfossi. Góð þátttaka í sumarmyndakeppni Kodak og DV: Urslitin í næsta helgarblaði Canon-myndavélar í 2.-6. verðlaun. Verðmæti alls upp á um 300 þúsund krónur. -bjb Skilafréstur í sumarmyndakeppni Kodak og DV rann út í vikunni. Þátt- taka var góð sem fyrr og nú er það bara hlutverk dómnefndarmanna; Gunnars V. Andréssonar og Brynjars Gauta Sveinssonar frá DV og Halldórs Sigvatssonar frá Hans Petersen, að finna út bestu myndimar. Úrslitin verða kynnt i næsta helgarblaði DV en hér birtum við nokkrar af þeim mynd- um sem komu inn á lokasprettinum. Af nógu var að taka sem fyrr. Sjö myndir koma til með að hljóta verðlaun. Fyrstu verðlaun eru Flór- ídaferð frá Flug- leiðum fyrir tvo og „Brosað í gegnum flugurnar". Send- andi myndarinnar er Pór Jónsson í Reykjavík. Unnur Carlsdóttir í Reykjavík sendi þessa mynd sem hún nefnir „Fagur- galar“. „Saman á sólarströnd" gæti þessi mynd heitið sem Guðrún Kjartans- dóttir í Reykjavík sendi í keppnina. „Ertu eitthvaö skyldur mér?“ gæti minkurinn veriö aö spyrja hvutta. Þessa skemmtilegu mynd sendi Erla Gísladóttir í Stykkishólmi. Þessi mynd er tekin í kvöldhúminu á Borgarsandi viö Sauöárkrók. Drangey á Skagafiröi í bakgrunni. Sendandi er Sigurlaug E. Sigurbjörnsdóttir á Sauð- árkróki. 19 Svar: Nafn: Heimilisfang:_______________________________________________________________ Póstnúmer:.,______________ Sveitarfálag: _______]__________, Svarið g.itunni, sctjið svarseðiiinn í utnslag ísamt 3 Krakkabrauðsmerkjum sem þið klippið af umbúðunum og sendið til: Samsölubakarf, Lynghálsi 7, 130 Reykjavík fyrir 15. október.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.