Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1997, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1997
37
DV
Leikarar í Listaverkinu eru þrír,
Hilmir Snær Guðnason, Baltasar
Kormákur og Ingvar E. Sigurðs-
son.
Listaverkið
Hafnar eru aftur sýningar á
franska verðlaunaleikritinu
Listaverkinu eftir Yasminu Reza
og er næsta sýning í kvöld.
Verkið var frumsýnt á liðnu
vori á litla sviði Þjóðleikhússins
og gekk fyrir troðfullu húsi til
loka leikársins. Upp úr miðjum
október er ætlunin að flytja sýn-
inguna í Loftkastalann.
Leikhús
Listaverkið segir frá þremur
vinum sem þekkst hafa árum
saman, húðsjúkdómalækni, flug-
vélaverkfræðingi og verslunar-
manni. í verkinu lendir sam-
band þeirra í óvæntri kreppu
vegna listaverkakaupa eins
þeirra. Meðan þeir vinna úr
vanda sínum skjóta upp kollin-
um skemmtilegar spurningar
um stöðu listarinnar og eðli vin-
áttunnar.
Leikarar eru Baltasar Kor-
mákur, Hilmir Snær Guðnason
og Ingvar E. Sigurðsson. Pétur
Gunnarsson rithöfundur þýddi
verkið. Leikstjóri er Guðjón Ped-
ersen.
Umhverfis-
áhrif jarðhita-
nýtingar
Á morgun frá kl. 9.10 verður
haldinn kynningarfundur í Rúg-
brauðsgerðinni í Borgartúni 6
um niðurstöður rannsóknarverk-
efnisins Umhverfisáhrif jarðhita-
nýtingar. Um er aö ræða kynn-
ingu á ársverki Orkustofnunar
um rannsóknir á mnhverfisáhrif-
um jarðnýtingar í samvinnu við
Hitaveitu Reykjavíkur, Hitaveitu
Suðurnesja, Landsvirkjun og um-
hverfisráðuneytið.
Félag ábyrgra feðra
Félag ábyrgra feðra býður til
kynningarfundar á Grand Hótel í
kvöld kl. 20. Þeir sem taka til
máls eru meðal annars Jóhann
Loftsson sálfræðingur, Össur
Skarphéðinsson alþingismaður,
Helgi Birgisson lögfræðingur og
Davíð Þór Jónsson leikari.
Vetrarstarf Fíladelfíu
Vetrarstarf Hvítasunnukirkj-
unnar Filadelfiu hefst í kvöld
með samverustund fyrir alla ald-
urshópa.
Samkomur
Félagsvist
Félag eldri borgara i Kópavogi
verður með félagsvist í Gjá-
bakka, Fannborg 8, í dag kl. 13.
Markaðsstefna
á Internetinu
Útflutningsráð íslands, tima-
ritið Tölvuheimur, PC World ís-
land og MidasNet standa fyrir
ráðstefnu um Internetið og við-
skipti á Veraldarvefnum i Loft-
kastalanum við Seljaveg á morg-
un kl. 13-17.15.
dags(Ó3ti
U
—M---
Stjörnukvöld á Glaumbar
Á miðvikudögum verður efnt til
Stjörnukvölda á Glaumbar. ! fram-
varðasveit verður „Pulp Fiction"
sveitin hljómsveitin Centaur og
verða þeir hæfustu í bransanum
fengnir til að stinga inn nefinu á
Glaumbar og sýna hvað þeir kunna
best. í kvöld er fyrsta Stjörnukvöld-
ið og þá koma fram sem sérstakir
gestir Heiðar úr Botnleðju og Matti
úr Reggae on Ice. Auk þess mun
hljómsveitin Dúndurfréttir koma
fram.
Unun ásamt PPPönk
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjaö 2
Akurnes léttskýjaö 4
Bergsstaðir alskýjað 1
Bolungarvík léttskýjaö 1
Egilsstaðir skýjað 1
Keflavíkurflugv. léttskýjaó 2
Kirkjubkl. léttskýjað 3
Raufarhöfn rigning 1
Reykjavík léttskýjaö 2
Stórhöfói léttskýjaó 3
Helsinki skýjað 7
Kaupmannah. lágþokublettir 7
Ósló skýjaö 4
Stokkhólmur þoka 6
Þórshöfn skúr 8
Faro/Algarve leiftur 20
Amsterdam rigning og súld 17
Barcelona þokumóóa 18
Chicago hálfskýjaö 11
Dublin súíd á síð.kls. 15
Frankfurt þokumóða 16
Glasgow skýjaó 14
Halifax skýjað 13
Hamborg þokuruðningur 5
Las Palmas London mistur 17
Lúxemborg þokumóða 15
Malaga léttskýjað 19
Mallorca þokumóöa 19
Montreal 7
París þokumóöa 11
New York heiðskírt 16
Orlando skýjað 23
Nuuk hálfskýjað -2
Róm þokumóða 12
Vín alskýjað 14
Washington Winnipeg heiðskírt 6
Centaur fær góða gesti í heimsókn á Glaumbarinn.
É1 á Norð-
austurlandi
í dag er gert ráð fyrir hægri norð- kalda eða stinningskalda norðan til.
lægri átt vestan til en norðvestan- É1 á Norðausturlandi fram að há-
degi en léttskýjað annars staðar. Á
----———— , ------- Vesturlandi fer að rigna með suð-
Veðrið 1 Q3.CT austan stinningskalda undir kvöld.
---------------------- Hiti 1 til 8 stig, mildast sunnan til.
Tónleikar verða á Gauki á Stöng
í kvöld og annað kvöld þar sem
Unun kemur fram en hún er hljóm-
sveit sem allir þekkja, enda ein af
athyglisverðustu sveitum seinni
ára, og PPPönk sem mun hita upp
fyrir Unun. Þar er á ferð kraftmikil
sveit. Tónleikamir hefjast kl. 23.
Skemmtanir
Miðvikudagur á
Rósenberg
Miðvikudagur án mæðu er kvöld-
skemmtun á Rósenberg, sem er fyr-
ir alla þá sem hafa gaman af þvl að
hlæja. Markmiðið er að hafa „bara
gaman“ af því sem fer fram. Snigla-
bandið mun hefja leikinn í vetur og
kemur fram í kvöld.
Kurt Russell og Kathleen Quinia-
in leika hjónin sem lenda í mikl-
um hremmingum í Breakdown.
Breakdown
Bíóhöllin og Regnboginn sýna
spennumyndina Breakdown með
Kurt Russell í aðalhlutverki.
Russel leikur Jeff sem ásamt eig-
inkonu sinni, Amy, er í búferla-
flutningum frá Boston til San
Diego. í auðnum miðvesturríkj-
anna bilar bíllinn í miðri eyði-
mörk. Þegar flutningabíll stansar
þykjast þau heppin því bílstjór-
inn er hin vinalegasti og býður
þeim alla aðstoð. Það verður úr
að hann tekur Amy með sér á
næsta matsölustað þar sem ætl-
unin er að fá dráttarbíl. Meðan
þau eru í burtu tekst Jeff að gera
við bílinn og ekur að matsölu-
staðnum. Þar þykist enginn hafa
séð Amy, hvað þá stóran vöru-
flutningatrukk. Amy virðist hafa
horfið af yfirborðinu ...
Kvikmyndir
Auk Kurts Russells leika stór
hlutverk Kathleen Quinlain, sem
leikur eiginkonuna, og J.T.
Walsh sem leikur vörubílstjór-
ann. Leikstjóri er Jonathan
Mostow.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Sjálfstæðar stelpur
Háskólabfó: Funi
Laugarásbíó: Spawn
Kringlubíó: Addicted to Love
Saga-bíó: Face/Off
Bíóhöllin: Breakdown
Bíóborgin: Contact
Regnboginn: María
Stjörnubíó: My Best Friend's
Wedding
Krossgátan
1 T~ r- * (o 1
t =7
10 ii
l b H TT"
1 '5 Tb
18 | w
W w
Góð færð á þjóð- vegum landsins Færð á þjóðvegum landsins er góð en nokkuð er um að vegavinnuflokkar séu að störfum við lagfær- ingar á vegum. Hálendisvegir eru flestir færir fjallabílum en þó má komast Kjalveg og í Land- Ástand E3 Steinkast □ Snjóþekja E] Hálka E Vegavinna-aógát 0 Öxulþungatakmarkanir Q-, Loka6 ID Þungfaert (£) Fært fjallabílum
Færð á vegum
mannalaugar á fólksbílum, einnig Uxahryggi og í Eldgjá og Kaldadal. Fjallabaksleiðir eru aðeins fær- ar fjallabílum sem og Sprengisandsleiðir. Vert er að athuga allan búnað vel áður en lagt er hálendið, allra veðra er von á þessum árstíma.
María og Örn eignast son Myndarlegi drengurinn Hann var við fæðingu á myndinni fæddist á fæð- 4065 grömm að þyngd og ingardeild Landspítalans 56 sentímetra langur. For- 20. september kl. 15.40. eldrar hans eru María Palmado og Öm Óskar Barn daasins Guðjónsson og er hann 3 beirra fvrsta bam.
<1 \ - 1
Lárétt: 1 smán, 6 gelti, 8 hamingja,
9 upphaf, 10 gamla, 12 fisk, 13 vit-
leysa, 15 ákærir, 18 glögga, 20 oddi,
21 svelgur, 22 varningur.
Lóðrétt: 1 reykja, 2 málsnilld, 3
hita, 4 gabb, 5 vofur, 6 ágæt, 7 fjöldi,
11 leynd, 12 ágengni, 14 vegrn- 16
ábata, 17 stöngum 19 átt.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 mótbyr, 8 aðall, 9 ær, 10
gnauða, 11 arg, 12 krit, 13 leikin, 15
eima, 17 nár, 19 Spánn 20 sí.
Lóðrétt: 1 masa 2 óð, 3 tangi, 4
blakkan, 5 ylur, 6 ræðin, 7 hratar, 10^.
greip, 13 les, 14 inn, 16 má, 18 ás.
Gengið
Almennt gengi LÍ
01. 10. 1997 kl. 9.15
Eininn Kaup Sala Tollnenni
Dollar 70,880 71,240 71,580
Pund 114,660 115,250 115,470
Kan. dollar 51,310 51,630 51,680
Dönsk kr. 10,5770 10,6330 10,6660
Norsk kr 10,0250 10,0800 10,0660
Sænsk kr. 9,3870 9,4380 9,4210
Fi. mark 13,4490 13,5280 13,5970
Fra. franki 11,9880 12,0570 ' 12,0920
Belg. franki 1,9506 1,9624 1,9683
Sviss. franki 48,9800 49,2500 49,1500
Holl. gyllini 35,7600 35,9700 36,0600
Þýskt mark 40,2800 40,4900 40,6000
ít. líra 0,041120 0,04138 0,04151
Aust. sch. 5,7210 5,7570 5,7720
Port. escudo 0,3952 0,3976 0,3991
Spá. peseti 0,4766 0,4796 0,4813
Jap. ýen 0,587600 0,59110 0,59150
írskt pund 103,140 103,780 104,4700
SDR 96,350000 96,92000 97,83000
ECU 78,9100 79,3800 79,5900
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270