Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1997, Side 15
ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997
15
Asta Hrafnhildur Garðarsdóttir, umsjónarmaður
Stundarinnar okkar:
32 töskur
með hlutverk
Asta Hrafnhildur meö töskusafniö í fanginu. Hún hefur safnaö töskum frá
því hún var smástelpa og á nú yfir þrjátíu. DV-mynd E.ÓI.
vinna að undirbúa þátt sem Stund-
ina.“ Fyrsti þátturinn hefur þegar
verið sýndur og ljóst að Ásta Hrafn-
hildur fetar ekki fornar slóðir.
Víkjum aftur að töskunni. „Ég
veit ekki hvar ég á að byrja, ég er
greinilega með svo mikið dót. Fast-
ir liðir i minni tösku eru hlutir á
borð við snyrtidót, penna, peninga-
veski, gleraugnahús og dagbók.
Gamlir bíómiðar og blautir sokkar
af syninum og notuð lyfjabox vilja
þó ílengjast í töskunni," segir Ásta
Hrafnhildur að lokum.
-aþ
Flestum konum nægir að eiga
nokkrar töskur. Því er ekki
svo farið um Ástu Hrafn-
hildi Garðarsdóttur, kennaranema
og nýjan umsjónarmann Stundar-
innar okkar i Sjónvarpinu.
„Já, það er rétt, ég á mikið tösku-
safn, ætli þær séu ekki rúmlega
þrjátíu. Ég hef verið svona frá því
ég var krakki og eignaðist fyrstu
skólatöskuna. Mín-
ar töskur gegna
allar ákveðnu
hlutverki eða
eiga í það
minnsta að
gera það.
Ég er með
sérstaka
skólatösku,
sundtösku,
leikfimitösku
og svo fram-
vegis.“
Á s t a
Hrafnhildur
Ómissandi hlutir í
lífi Ástu Hrafnhildar
Garöarsdóttur.
DV-mynd E.ÓI.
tók nýlega
við starfi umsjónar-
manns Stundarinnar
okkar auk þess að
vera á síðasta ári í
Kennaraháskólanum.
Æfingaáætlanir, geisla-
diskur, pappirar og möpp-
ur tengjast greinilega hinum
vinsæla barnaþætti. „Ég hef dálítið
verið að vinna heima enda er mikil
er með svartan leðurpoka í dag og
þegar hún byrjar að tína upp úr
henni kemur í ljós að innihaldið er
í fjölbreyttara lagi. Taskan virðist
rúma óendanlega marga hluti.
Talsvert er um hluti tengda starf-
inu en Ásta
Hrafnhild-
Vor- og sumartískan í Mílanó:
Með Maríu mey
á barminum
Itölsku tískuhönnuðirnir
Domenico Dolce og Stefano
Gabbana sýndu vor- og
sumartískuna 1998 síðastliðinn
sunnudag. I vor- og sumarlín-
unni mátti glöggt sjá að föt úr
gegnsæjum efnum eru ríkjandi.
Svartir hnésokkar og treflar
með ísaumuðum litskrúðugum
blómum verða einnig í brennid-
epli.
Þá vöktu nýstárleg mynstur
hönnuðanna mikla athygli þar
sem gömul málverk af Mariu
mey og Jesúbarninu eru yfir-
færð á boli og peysur.
Breska súpermódeliö Kate
Moss sýnir hér glæsilegan
samkvæmiskjól ítölsku hönn-
uöanna Dolce og Gabbana.
I
Eitt þemaö
hjá Dolce
og
Gabbana
var María
mey og
Jesúbar-
niö sem
sést
glöggt á
þessari
mynd.
Fylgstu með DV! Þú getur átt von á skemmtilegri ferð
til Edinborgar sem er rómuð fyrir menningu, arkitektúr,
verslun og fjöibreytt skemmtanalíf.
Einn þeirra sem leikð hefur James Bond er skoskur.
Hvað heitir hann?
Sendist til DV - Þverholt 11 -105
Reykjavík - Merkt: Edinborg
Taktu þátt í spennandi getráun á
vegum ferdaskrifstofunnar Úrvals
Útsýnar og DV og þú gætir unnid
ferd fyrir 2 til Edinborgar.
Frá iaugardeginurh 4. oktober til og
med laugardeginum 11. október
birtast þátttökuseðlar iDV. Safnadu
öllum 7þátttokusedlunum saman,
fylltu þá út og sendu iil okkár og þú
ert kominn f pottinn.
Spurning nr. 3.