Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1997, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997
Mjór er mikils vísir. Þorkell með
fyrsta fiskinn sem félagarnir veiddu
á Arnarvatnsheiði sumarið 1995.
ferðast allir saman í bíl munum við
kappkosta að hafa hann í góðu standi,
koma allir saman öðru hverju og gera
við, pússa og bóna. Farkostur sem
þessi verður að vera í góðu standi og
því er mikilvægt að halda honum
við,“ segir æviráðni formaðurinn.
Hæfileikamenn á ýmsum
sviðum
Árlega fara félagamir í sumarbú-
staðarferð. Það eru einu skiptin sem
konur þeirra og böm fá að taka þátt í
starfseminni. Að þeirra eigin sögn er
alltaf fjör á ferðum þar sem þeir koma
saman enda samanstendur félagið af
hæfileikamönnum á ýmsum sviðum.
Formaðurinn og tveir aðrir þykja fyr-
irmyndarkokkar og skiptast á um að
sjá um matargerð í ferðalögum. Þá er
hann snjall tónlistarmaður félagsins
og gripur alltaf og undantekningar-
laust í gítarinn á samkundum. Skáld
em í hópnum og allir segjast þeir vera
afbragðsgóðir söngmenn. Síðast en
ekki síst ber að nefna að í hópnum er
knár stangakastskennari og flugu-
hnýtingameistari.
„Félagar verða að vera áhugasamir
um stangaveiði, hafa umm af útivist
og vera menningarlega sinnaðir.
Mestu máli skiptir þó að vera vandur
að virðingu sinni og það erum við svo
sannarlega allir,“ segir Ársæll.
félagsskap
Hinn menntaöi
einvaldur og for-
maöur, Ársæll, er
fyrirmyndarkokkur
og sýöur hér sil-
ungsragú handa
félögum sínum.
margt sérstakir og athyglisverðir en eiga það þó
sameiginlegt að í þeim er einstaklega hresstfólk.
Tíu knáir karlar:
Vandir að virðingu
í veiðifélagi
Iveiðifélagi nokkm eru tíu karl-
ar. Félag það er um margt sér-
stakt þar sem ýmislegt er brall-
aö annað en veiðiskapur og er léttleik-
inn ávallt hafður í fyrirrúmi. Aðaltak-
mark þess er þó að fara í sem flestar
veiðiferðir upp um heiðir og fjöll, út
til sjávar og sveita. Formaður félags-
ins, Ársæll Friðriksson, er að sögn fé-
laga sinna menntaður einvaldur og
mun gegna formennsku til æviloka.
„Hjá okkur gilda ýmsar reglur sem
mörgum finnast ef til vill sérkennileg-
ar. Þær ætla ég þó ekki að tíunda hér
enda em margar þeirra einkamál fé-
laganna. Ein er þó sú regla sem yfir
allar aðrar er hafm. Konur fá ekki
undir neiniun kringumstæðum inn-
göngu í félagið," segir formaðurinn.
Rísandi stangir
Veiðifélagið hefur enn ekki hlotið
viðurkennt nafn en félagamir em að
velta því máli fyrir sér um þessar
mundir. Líklegt þykir að nafnið
Risandi stangir verði ofan á.
„Á þorra hveijum höldum við aðal-
fúnd þar sem farið er yfir slík mál og
starfsemi næsta veiðiárs skipulögð.
Nýlega boðuðum við þó til auka-
fundar þar sem
nýjasti félaginn, Ingimar
Waage Ólafsson, var
vígður inn í félag-
ið.Hann gekk í
gegnum ýmislegt,
blessaður, og var
látinn leysa þraut-
irnar þrjár eins og
reglur félagsins
gera ráð fyrir. Hann
stóð sig með prýði
og er nú fúllgildur
meðlimur," segir
Ársæll.
Aðrir félagar eru
Karl Valgeir Jóns-
son, Ögmundur
Gimnarsson, Þor-
kell Jóhannsson,
Vignir B. Árnason,
Reynir Engilberts-
son, Rögnvaldur
Guðmundsson,
Ragnar Gíslason og
Ólafur Gíslason.
Veiðifélaginu vex
sífellt fiskur um
hrygg og samstaða
hópsins styrkist og eykst. Af þeim
sökum hefúr verið ákveðið að festa
kaup á farkosti sem rúmar alla félag-
ana og kemst yfir helstu hindranir ís-
lenskra vegasióða. Draumabíllinn er
Volvo Lapplander og ætla félagam-
ir að reka hann sem sameign.
„Auk þess að fá þá mögu-
leika á að
Eins og sjá má á þessari mynd
hefur jeppinn hans Kalla veriö lát-
inn duga þrátt fyrir smæö hans.
Nú ætla félagarnir aö slá saman í
stærri bíl og er greinilega ekki van-
þörf á því.
I
góÖum
Öll höfum við vissa þörffyrir að hitta annað
fólk. Maðurinn er félagsvera. Til að uppfylla
þessa þörf stofnum við gjarnan ýmsa klúbba og
félög. Tilveran fann tvo hópa fólks sem eru um
- níu hressar konur í klúbbi sem kryddar tilveruna
Við erum alltaf að ftnna upp á
einhverju nýju og skemmti-
legu til áð firamkvæma. Við
getum ómögulega látið okkur duga að
sitja og sauma þegar við hittmnst.
Það er grunnt á grallaranum í okkur
öllum,“ segir Margrét Auðunsdóttir
sem á sæti í allóvenjulegum sauma-
klúbbi.
í klúbbnum eru níu vaskar konur
en þær hafa í heil 10 ár hist reglulega.
Þessar tápmiklu, ungu konur heita
Jóhanna Einarsdóttir, Díana Óskars-
dóttir, Svanhildur Bjamadóttir, Sig-
ríður Gunnarsdóttir, Aðalbjörg Hall-
dórsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir,
Kolbrún Markúsdóttir og Guðrún
Gunnarsdóttir. Þrjár þeirra era bú-
settar á Selfossi og láta sig ekki muna
um að keyra í bæinn þegar fundur
eða önnur uppákoma er í vændum.
„Það er svo merkilegt að alltaf þeg-
ar Selfossstelpumar koma í bæinn er
veðrið gott. Þegar svo komið er að
þeim að halda klúbbfund geisar alltaf
og iðulega óveður og við hinar berj-
umst yfir heiðina í hálfgerðri lífs-
hættu. Svo skOja þær ekkert I því
hvað við erum að kvarta."
Hvorki stormur né ófærð fá þær þó
stöðvaðar. Einu sinni í mánuði mæla
þær sér mót og á hverju ári er skipu-
lagður einn sérstakur atburður.
Núna stendur til að fara í sumarbú-
stað. Þar ætla stöllurnar sér að
fondra og fara í göngutúr en umfram
allt að skemmta sér.
„Til þess er leikurinn gerður. Hjá
okkur er alltaf gaman, hvort sem við
eldum allar saman góðan mat, fórum
í ferðalög eða sund. Okkur kemur öll-
um sérstaklega vel saman. Eitt er þó
það sem við erum ekki sammála um
en það er nafn á klúbbinn. Kannski
leysist það einhvem tímann," segir
Margrét.
Staðið í bameignum
Félagar klúbbsins nafnlausa hafa
nú tekið upp á því að sameinast á svo
kölluðum dekurdögum. Þá gera þær
eitthvað sem þeim finnst einstaklega
notalegt og láta dekra við sig. Næst
ætla þær í Baðhúsið að puða og fara
svo í nudd.
„Það er nauðsynlegt að rífa sig upp
úr hinu daglega amstri við og við.
Hvort sem við slökum á eða ærsl-
umst, þetta er allt jafii gott fyrir sál-
ina.“
Fyrir nokkrum árum fóru klúbb-
konumar í Kolaportið. í þrjú skipti
stóðu þær og seldu heimabakað sæta-
þrauð og ýmsa hluti úr bílskúranum.
Tilgangurinn var að safna peningum
í utanlandsferð.
„Enn hefur ekkert orðið úr ferð-
inni en peningamir bíða enn í banka
og við höldum áfram að safna. Við
ætlum að fara þegar hægist um í
húsakaupum og bameignum en við
erum mjög uppteknar i þeim málum
núna. Bömin era orðin fjórtán og það
er enn eitt á leiðinni," segir Margrét.
Flestar era klúbbkonumar mn þrít-
ugt.
Stundum fá eiginmennimir að
vera með. Allir hittast þá og blóta
þorrann eða gleðjast um jólin og er þá
gjaman skipst á litlum gjöfum. Stund-
um fara þær svo með bömin og eigin-
mennina og ekki fmnst þeim það síð-
ur skemmtilegt.
„Við hljótum bara
að vera svona
Guö-
rún á
leiöí
hnapp-
helduna
meö aö-
stoö klúbb
kvenna í
gæsateiti
uppi í
sveit.
Svona á aö setja lit í gráan hversdagsleikann.
skemmtilegar enda ætlum við að skemmtilegra og skemmtilegra," seg-
halda þessu áfram eins lengi og við ir Margrét.
getum staðið uppréttar. Þetta er alltaf
Ekki bara saumaklúbbur