Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1997, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997
Adamson
35 '
Andlát
Lára Guðmundsdóttir lést að
morgni sunnudagsins 5. október á
Hjúkrunarheimilinu Eir.
Helgi Gunnlaugsson trésmiður,
Heiðargerði 7, Reykjavík, lést á
heimili sínu 4. október.
Axel Eyjólfsson frá Seyðisfirði,
lést laugardaginn 4. október.
Jónas Geir Jónsson, fyrrv. kenn-
ari, Húsavík, andaðist á Sjúkrahúsi
Þingeyinga laugardaginn 4. október.
Haukur Hreggviðsson, Ytri-Hlíð,
Vopnafirði, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur að kvöldi fimmtudags-
ins 2. október.
Lárus Ágúst Lárusson, Aflagranda
7, Reykjavík, lést fimmtudaginn 2.
október.
Ingveldur Ágústa Jónsdóttir lést
á Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund föstudaginn 3. október.
Guðmundur Vigfússon skipstjóri,
frá Holti í Vestmannaeyjum, andað-
ist á heimUi sínu Hrafnistu, Hafnar-
firði, aðfaranótt mánudagsins 6.
október.
Viktor Björnsson frá Akranesi lést
á sjúkradeUd Hrafnistu, Hafnar-
firði, laugardaginn 4. október.
Hallbjörg Bjarnadóttir, Laugavegi
62, lést á Landspítalanum sunnu-
daginn 28. september. Jarðarförin
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Jarðarfarir
Útför Þóreyjar Eyjólfsdóttur Kol-
beins, Grenimel 33, Reykjavík, fer
fram frá Fossvogskirkju fimmtudag-
inn 9. október kl. 13.30.
Ólafur Jóhann Jónsson verkstjóri,
Uppsalavegi 19, Húsavík, lést 5. okt-
óber. Jarðarfórin fer fram frá Húsa-
víkurkirkju fóstudaginn 10. október
kl. 16.
Kristján Þór Kristjánsson, fæddur
22. ágúst 1997, lést á vökudeild
Landspítalans föstudaginn 3. októ-
ber. Útförin verður gerð frá Foss-
vogskapeUu fimmtudaginn 9. októ-
ber kl. 15.
Guðmundur Freyr Halldórsson,
Faxatúni 16, Garðabæ, verður jarð-
sunginn frá Vídalínskirkju í Garða-
bæ frmmtudaginn 9. október kl. 15.
Skúli Jóhann Guðmundsson,
Frostafold 135, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Áskirkju fimmtu-
daginn 9. október kl. 13.30.
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáaugtýtlngar
isoseoe
Suðurhlíð 35-105 Rvk.
Sími 581 3300
Veitir aðstandendum alhliða
þjónustu við undirbúning
jarðarfara látinna ættingja og vina.
Áralöng reynsla.
Sverrir Einarsson, útfararstjóri
Sverrir Olsen, útfararstjóri
Vísir fyrir 50 árum
7. október.
Kommúnistar
kasta grímunni.
s
&
Á ÉG AÐ HÆTTA AP TALA UM MG SEM "UTLU KONUNA"?
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið
og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið I.yfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apóteklð Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl.
8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl.
10—18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufeiii 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fósd.
kl. 9-19, laud. kl. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka
daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið aila virka
daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd.
9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd - fimd.
kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl.
9.00-18.00, laug. 10.00-14.00, langur laug.
10.00-15.00. Simi 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími
551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
alla daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl.
10.00-16.00. Simi 552 2190 og læknasími 552
2290.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111
Reykjavík. Opið virka daga frá kl. 8.30—
19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14.
Simi 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafnaríjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fostd. 9-20 og laugd.
10- 16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðumesja Opið virka daga frá kl.
9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30. alm.
fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak-
ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem
sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í
síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog
er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur afla
virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgi-
d. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma-
ráðleggingar og tímapantanir í sima 552
1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón-
ustu í símsvara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica
á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl.
11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-
1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sóiarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl.
17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg-
un og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími)
vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvilið-
inu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í
síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir,
frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard.
ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16
Og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítaii Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda-
mál að stríöa, þá er sími samtakanna 551
6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud.
8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað
en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið
uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud.,
miðvd. og fostd. kl. 13.00. Nánari
upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur, Aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, föstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fostud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Spakmæli
Sérhver brennd bók
lýsir upp heiminn.
R. W. Emerson.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheim-
ar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
I. 5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið udglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið laud og
sunnud. frá kl. 13-16. Höggmyndagarðurinn
er opin alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugar-
nesi er opið alla virka daga nema mánudaga
frá kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama
tíma. Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemratorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í
kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud.,
Lokað mánud. Bókasafn: mánud. - laugar-
daga kl. 13-18. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17, frítt
íyrir yngri en 16 ára og eldri borgara. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýn-
ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin
þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 19.
desember.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Mmjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Lokað í vetur vegna
endumýjunar á sýningum.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461
1390. Suðumes, sími 422 3536. Haínaifiörður,
sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel-
tjamam., sími 561 5766, Suðurn., sími 551 3536. *
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími
562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur-
eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552,
eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkyimist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síð-
degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- 7-
stoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudagiim 8. október
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þér gengur betur að vinna ákveðið verkefni en þig óraði fyr-
ir. Það gefur þér tíma til þess að sinna áhugamáli sem þú hef-
ur ekki sinnt lengi.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú átt aðdáanda sem lætur lítið á sér kræla en óvæntur at-
burður sem verður í byijun dagsins tengist honum. Happatöl-
ur eru 23, 25 og 31.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Vinir þínir koma mikið við sögu i dag. Það reynir töluvert á
samskiptahæfileika þina þar sem andrúmsloftiö er ekki sem
best i dag.
Nautið (20. april-20. mai):
Þér virðist sem einhver sé að reyna að spilla mannorði þínu
þegar þú heyrir ákveðinn orðróm. Líklegra er að hann sé
byggður á misskilningi.
Tviburamir (21. mai-21. júnl):
Þú lendir i skemmtilegu ævintýri i dag, það snertir á ein-
hvern hátt vinnufélaga þina eða kunningja. Þú veröur hepp-
inn í kvöld.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Dagurinn verður viðburðasnauður og þér leiðist að biða eftir
einhverjum. Þú tekur málið í þinar eigin hendur og kvöldið
verður hið skemmtilegasta.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú verður að treysta á sjálfan þig í dag. Þú þarft að einbeita
þér að þvi að finna lausn á persónulegu vandamáli og ættir
ekki að blanda öðrum í það.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér gefst tími til að íhuga framtiðina í ró og næði og kemst
að merkUegri niðurstöðu. Láttu það ekki á þig fá þó öðrum
finnist lítið tU hennar koma i fyrstu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert ekki með hugann við það sem þú ert að gera í dag. Það
kemur niður á verkum þínum og þú ættir að taka þér hlé þar
tU þú endurheimtir einbeitinguna.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ættingi skýtur upp koUinum fyrirvaralaust og það er undir
sjálfum þér komið hve mikU áhrif koma hans hefur á hagi
þina.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér verður falið ábyrgðarmikið hlutverk á einhvers konar
mannamóti. Þú átt fuUt í fangi með að átta þig á því en aUt
gengur eins og í sögu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vertu ekki svartsýnn þó útlitið í fjármálunum virðist verra
en undanfarið. Breytinga er að vænta á þeim vettvangi.