Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1997, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1997, Síða 33
ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 37 Bestu frétta- ljósmyndirnar í Kringlunni stendur nú yfir ljósmyndasýningin World Press Photo ’97 sem er þekktasta sam- keppni í heiminum á sviði fréttaljós- myndun- ar. Sam- keppni þessi hef- ur verið haldin ár- lega síðan 1955. Að sam- keppn- inni og sýning- unni stendur sjóður sem hefúr aðsetur i Hollandi. Að þessu sinni bárust í keppnina 35.650 myndir 3663 ljósmyndara frá nítján löndum. í flokki íþrótta fékk þessi mynd af Gail Devers, sigurvegara í 100 metra hlaupi á ólympíuleikunum, önnur verölaun. Sýningar Sýningunni er skipt í flokka og veitt verðlaun fyrir þrjár bestu myndirnar i hverjum flokki. Flokkaranir eru: frétta- skot, fólk í fréttum, vísindi og tækni, daglegt líf, íþróttir, listir, náttúra og umhverfl og almenn- ar fréttir. Alls eru um 200 mynd- ir á sýningunni og er við hverja mynd ítarlegur og fróðlegur texti um myndefnið á íslensku. Fréttaljósmynd ársins er eftir Francesco Zizola og var tekin í þorpinu Kúito í Angola, við mið- stöð fyrir böm sem orðið hafa fyrir andlegu áfalli af völdum styrjalda. Sýningin stendur til 19. október. Rússland í dag Valerij P. Berkov, prófessor í málvísindum, flytur fyrirlestur í stofu 102 í Lögbergi kl. 17.15 í dag. Fyrirlesturinn er á norsku og nefnist Rússland í dag. Félagsvist Sjálfsbjörg efnir til félagsvistar í kvöld kl. 20.00 að Hátúni 12, Reykjavík. ITC-deildin Irpa Fundur verður í kvöld í Regnbog- anum kl. 20.45. Fundarefni er kvik- myndin Maria. Allir veikomnir. Streita Fræðslufundur um streitu verð- ur í Heilsuhælinu, Seljabraut 54, í kvöld kl. 20.00. Fyrirlesarar: Hall- grímur Magnússon, Helga Jóakims- dóttir og Kristján Jóhannesson. Samkomur Fjallkonurnar Fyrsti fundur vetrarins verður í Safnaðarheimili Fella- og Hóla- kirkju kl. 20.30 í kvöld. Vetrar- starfið kynnt. Háskólafyrirlestur Claus Haagen Jensen prófessor heldur fyrirlestur í stofu 101, Lög- bergi, kl. 16.15 í dag. Fyrirlestur- inn, sem er á dönsku, nefhist: Hovedtræk af udvikling i dansk forvaltningsret siden 1970. Aglow Fundur er í kvöld kl. 20 I Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gestir eru Ragnar Gunnarsson og Hrönn Sigurðar- dóttir frá KFUM og K. Fyrirlestur og skyggnusýning Ásrún Kristjánsdóttir heldur fyrirlestur og sýnir skyggnur í fyr- irlestrarsalnum Bamahlíð í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands, Skipholti 1, á morgun kl. 12.00. Veðríð kl. 6 í morgun Skemmtanir Bubbi á Vestfjörðum Sonja Björk Myndarlega telpan á myndinni fæddist 20. mars síðastliðinn i Seattle í Bandarikjunum. Hefur hún hlotið nafnið Barn dagsins Sonja Björk Friðriksson. Foreldrar hennar eru Pét- ur Guðmundsson Frið- riksson og Virginia W. Friðriksson. Hún á einn bróður, Spencer Þór. Fjöl- skyldan er búsett í Was- hingtonríki. Hörður Torfason á Húsavík og í Mývatnssveit: Slær á létta strengi í bland við tregafullar ballöður Hörður Torfason færir sig austar á tónleikaferð sinni og heldur tón- leika á Húsavík á morgun og í Mý- vatnssveit á fimmtudagskvöld. Hörður hefur starfað sem söngva- skáld í rúma þrjá áratugi og fyrir löngu skipað sér í fremstu röð ís- lenskra tónlistarmanna. Hann þykir með eindæmum ljóðrænn og leik- rænn, enda engin furða þar sem hann er lærður leikari. A tónleikun- um slær hann á létta strengi í bland við tregafullar ballöður og bregður sér í allra kvikinda líki, enda spanna Ijóð hans allan mannlífs- og tilfinningaskalann. Þess má geta að Hörður hefur sent frá sér sína fyrstu textabók. Nefnist hún YRK og hefur að geyma þrjátíu söngtexta sem Hörður hefur flutt á tónleikum á undanfórnum árum. Hörður Torfason veröur með gitarinn sinn á bókasafninu á Húsavík annað kvöld. Bubbi Morthens er búinn að flytja sig um set frá Suðurlandi til Vestfjarða og verður í kvöld með tónleika í Dunhaga á Tálknafirði. Annað kvöld skemmtir hann svo í Félagsheimilinu á Bíldudal. Tón- leikar Bubba hefjast kl. 21. Víða rigning eða súld Um 500 km suðsuðvestur af Vest- mannaeyjum er allvíðáttumikil 978 mb nærri kyrrstæð lægð sem grynn- ist en yfir Austur-Grænlandi er hæðarhryggur. Veðrið í dag í dag verður norðaustankaldi eða stinningskaldi en sums staðar all- hvasst á Vestfjörðum og við Breiða- Qörð. Víða verður rigning eða súld á Norðurlandi og eins Vestfjörðum, þokusúld austanlands og suðaustan til dálítil rigning eða skúrir. Vestan- lands verður að mestu úrkomu- laust. Hiti yfirleitt á bilinu 4 til 9 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustankaldi, skýjað með köfl- um og úrkomulaust. Sólarlag í Reykjavík: 18.36 Sólarupprás á morgun: 7.57 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.44 Árdegisflóð á morgun: 10.13 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri úrkoma í grennd 7 Akurnes léttskýjaö 9 Bergsstaðir skúr á síð. kls. 4 Bolungarvík úrkoma í grenna 4 Egilsstaöir rykmistur 7 Keflavíkurflugv. haglél á síó. kls. , 5 Kirkjubkl. hálfskýjað 6 Raufarhöfn léttskýjaö 7 Reykjavík þokumóða 4 Stórhöfði skúr 5 Helsinki alskýjað 7 Kaupmannah. skýjaó 13 Ósló skýjað 12 Stokkhólmur léttskýjaö 11 Þórshöfn skúr 11 Faro/Algarve skýjaó 25 Amsterdam skýjað 15 Barcelona heiðskírt 28 Chicago léttskýjaó 16 Dublin skýjaö 16 Frankfurt hálfskýjaö 15 Glasgow rigning 15 Halifax skýjaö 8 Hamborg skýjað 14 Las Palmas skýjað 25 London skýjaó 16 Lúxemborg skýjaö 13 Malaga léttskýjaö 27 Mallorca léttskýjaó 27 Montreal París léttskýjaó 18 New York skýjaö 13 Orlando léttskýjað 21 Nuuk léttskýjaö -2 Róm hálfskýjaö 26 Vín léttskýjaö 14 Washington Winnipeg heióskírt 16 Versnandi ferðaveður Fært er fjallbílum um Kjöl og hálendisvegi á Suð- urlandi. Ekki er vitað um færð á miðhálendinu. Hálka og hálkublettir eru á heiðum á Vestfjörðum, Norðurlandi og Norðausturlandi. Með vaxandi Færð á vegum stormi og úrkomu hefur ferðaveður farið versnandi á landinu. Á Öxnadalsheiði hefur verið skafrenn- ingur. Fært er um aöra þjóðvegi landsins. Ástand veea E3 Steinkast Eö Hálka Cb Ófært □ Snjóþekja 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir □ Þungfært (g) Fært fjallaþílum Barbara Auer leikur titilhlutverk- iö, hina þýsku Maríu sem kemur til íslands. María I Regnboganum er verið að sýna nýjustu íslensku kvikmynd- ina, Maríu, sem gerð er í sam- starfi viö þýska aðila. Leikstjóri og handritshöfundur er Einar Heimisson. Er myndin um þýska konu sem kom hingað til lands eftir síðari heimsstyrjöldina. Það var fyrir tilstúli íslensku bændasamtakanna sem þrjú hundruð konur komu hingað til lands frá flóttamannabúðunum í Slésíu. Það sem setti þessa þróun af stað voru auglýsingar sem settar voru í þýsk blöð þar sem helstu gæðum þessa fjarlæga lands var lýst með fallegum orð- um. Eftirspurnin var mikil, stríðshrjáðar konur vildu koma og búa sér til betri örlög. Með Kvikmyndir vonina í farangrinum réðu þær sig til ráðskonustarfa. Sumar fundu það sem þær leituðu að, aðrar ekki, þar á meðal var Mar- ía. Það er saga hennar sem Einar Heimisson segir okkur. Nýjar myndir: Háskólabíó: Volcano Laugarásbíó: 187 Kringlubíó: Addicted to Love Saga-bíó: Face/Off Bíóhöllin: Breakdown Bíóborgin: Contact Regnboginn: Everyone Says I Love You Stjörnubíó: My Best Friend's Wedding Krossgátan T~ r~ r~ n r r~ 1~ i T~ 16 pJ r 14 „ i JU i * Jl )H lö JL Lárétt: 1 harmur, 5 látbragð, 8 auk- ast, 9 gisin, 11 spyrja, 12 dökkt, 14 frá, 15 héla, 16 fæða, 18 hispurslaus, 20 þreytu, 21 pússa. Lóðrétt: 1 sía, 2 einnig, 3 þroska- stig, 4 miskunnarlausi, 5 hrotta, 6 skrýtin, 7 prik, 10 friður, 13 lengdar- málseining, 15 dauði, 17 bleytu, 19 féll. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 form, 5 sló, 8 óbeit, 9 el, 10 biðji, 11 kiknaði, 13 ýsu, 15 akur, 17 rólu, 18 ana, 20 AA, 21 strit. Lóðrétt: 2 obbi, 3 reikuls, 4 mið, 5 stjakar, 6 leið, 7 ólmir, 8 óskýra, 12 naut, 14 sóa, 16 uni, 19 at. Gengið Almennt gengi LÍ Eininq Kaup Sala Tollgengi Doliar 70,920 71,280 71,580 Pund 114,760 115,340 115,470 Kan. doilar 51,640 51,960 51,680 Dönsk kr. 10,6060 10,6620 10,6660 Norsk kr 10,0820 10,1380 10,0660 Sænsk kr. 9,4180 9,4700 9,4210 Fi. mark 13,4520 13,5320 13,5970 Fra. franki 12,0070 12,0760 12,0920 Belg. franki 1,9544 1,9662 1,9683 Sviss. franki 48,9800 49,2500 49,1500 Holl. gyllini 35,8400 36,0500 36,0600 Þýskt mark 40,3800 40,5900 40,6000 lt. lira 0,041060 0,04132 0,04151 Aust. sch. 5,7360 5,7710 5,7720 Port. escudo 0,3957 0,3981 0,3991 Spá. peseti 0,4777 0,4807 0,4813 Jap. yen 0,581700 0,58520 0,59150 írskt pund 103,510 104,150 104,4700 SDR 96,250000 96,83000 97,83000 ECU 79,0100 79,4900 79,5900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.