Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1997, Qupperneq 26
46
MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1997
tdþgskrá miðvikudags 15. október
•jt.
>
I
Rattigan biskup og fjölskyldu
hans. Þýöandi: Ásthildur Sveins-
dóttir.
21.30 Radar. Þáttur fyrir ungt fólk. Um-
sjónarmenn eru Jóhann Guö-
laugsson og Kristín Ólafsdóttir og
dagskrárgerö er í höndum Arnars
Þórissonar og Kolbrúnar Jarls-
dóttur.
22.00 Brautryöjandinn (6:9). Breskur
myndaflokkur um ævi Cecils
Rhodes. Leikstjóri er David Drury
og aöalhlutverk leika Martin
Shaw, Neil Pearson, Frances
Barber, Ken Stott og Joe Shaw.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Handboltakvöld. Umsjón: Sam-
úel Örn Erlingsson.
23.40 Dagskrárlok.
Paö verður hasar á heima-
velli í kvöld.
17.00 Spftalalff (21:109) (MASH).
17.25 Gillette sportpakkinn (20:28)
(Gillette World Sporl Specials).
Fjölbreyttur þáttur þar sem sýnt
er frá heföbundnum og óhefö-
bundnum íþróttagreinum.
17.50 Golfmót f Bandarfkjunum
(19:50) (e) (PGA US 1997 -
United Airlines Hawaiian Open).
18.40 Enski boltinn (Coca-Cola Cup).
Bein útsending frá leik West
Bromwich Albion og Liverpool í 3.
umferð Coca-Cola bikarkeppn-
innar.
21.00 Kuldaklónum slær (Big Freeze).
Gamanmynd um tvo feöga sem
starfa sem blikksmiðir. Þeir hafa í
nógu aö snúast og eiga fullt i fangi
með aö sinna öllum sem til þeirra
leita. Miklar vetrarhörkur herja á
bæinn þeirra og ástandiö er
óbærilegt. Allar leiöslur eru frosn-
ar og á elliheimilinu ríkir neyðará-
stand, herbergi vistmanna eru
eins og frystiklefar og feögarnir
fara á vettvang til að leysa málið.
Aöalhlutverk: Bob Hoskins, Eric
Sykes, Spike Milligan, John Mills
og Donald Pleasence. Leikstjóri:
Eric Sykes. 1993.
22.30 Strandgæslan (16:26) (Water
Rats I). Myndaflokkur um lög-
reglumenn í Sydney í Ástralíu.
Spítalalíf er á sínum stað á
SÝN.
23.30 Spftalalif (21:109) (e) (MASH).
0.05 Ástríöubókln (Le Livre des Des-
irs - Lovestruck). Ný, frönsk eró-
tísk kvikmynd. Stranglega bönn-
uö börnum.
1.35 Dagskrárlok.
Tveggja heima sýn er nýr þáttur í anda Ráðgáta.
Stöð2kl. 21.30:
Tveggja
heima syn
Stöð 2 tekur nú til sýningar nýjan
og spennandi myndaflokk frá Chris
Carter, þeim hinum sama og skrifaði
Ráðgátur eða The X-Files. Þessir nýju
þættir fjalla á magnaðan hátt um bar-
áttu mannsins við ill öfl á viðsjár-
verðum tímum um næstu aldamót.
Lance Henriksen leikur Frank Black,
fýrrverandi starfsmann FBI, sem er
illa þjáður eftir að hafa upplifað ýms-
an hrylling í starfí. Hann flytur með
fjölskyldu sína frá Washington til
Seattle þar sem hann ætlar að hefja
nýtt og betra líf. Hjá FBI hafði Frank
fengist við rannsóknir á málum sem
tengdust raðmorðingjum og býr yfir
einstæðum hæfileikum til að lesa
hugsanir þeirra. Hann verður því
fljótlega að taka upp þráðinn þar sem
frá var horfið eftir að fjölskyldan er
flutt til Seattle.
Sjónvarpið kl. 23.15:
Handboltakvöld
Keppnin í Nissan-
deildinni í handbolta,
efstu deild karla, er
nú komin á fullt og
línur aðeins teknar að
skýrast. Þó er enn allt
of snemmt að spá í
hvernig röð liðanna
verður þegar upp
verður staðið í vor.
Sjónvarpið fylgist að
sjálfsögðu grannt með
Það verður mikið að gerast i
handboltanum í kvöld.
framvindunni og að
loknum ellefufréttum í
kvöld verða sýndar
myndir úr leikjum
kvöldsins. Þá er vert að
minna handboltaunn-
endur á leik dagsins
klukkan 16 á laugardag
en þá verður bein út-
sending frá leik í Niss-
an-deildinni.
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.15 Saga Noröurlanda (3:10) (Nor-
dens historia). Tvö veldi veröa
fimm þjóöriki. Þriðji þáttur af tíu
sem sjónvarpsstöðvar á Norður-
löndum hafa látiö gera um sögu
þeirra. 16.45 Leiöarljós (745)
(Guiding Light). Bandarískur
myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Ber-
telsdóttir.
18.00 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafniö. Endursýndar
myndir úr morgunsjónvarpi barn-
anna.
18.30 Nýjasta tækni og vísindi. (
þættinum veröur fjallað um til-
raunir til aö draga úr halla
Skakkaturns í Pisa, flytjanlegan
vatnstank, moskítógildrur, nýja
tækni viö mat bifreiðatjóna og
bóluefni í banönum. Umsjón:
Siguröur H. Richter.
19.00 Hasará heimavelli (5:24) (Grace
under Fire). Bandarískur gaman-
myndaflokkur.
19.30 Iþróttir 1/2 8.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Vikingalottó.
20.35 Kastljós.
21.05 Afhjúpanir (22:26) (Revelations
II). Breskur myndaflokkur um
09.00 Lfnurnar f lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Ólfklr heimar (Close to Eden).
Spennumynd um Emily, harð-
skeytta og byssuglaða lögreglu-
konu I New York. Margt hefur á
daga hennar drifið en ekkert líkt
því sem gerist þegar hún rann-
sakar morö á heittrúðum gyöingi.
Aöalhlutverk: Melaine Griffith,
John Pankow og Jamey Sherid-
an. Leikstjóri: Sidney Lumet.
1992. Stranglega bönnuð börn-
um.
14.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.10 NBA-molar.
15.35 Ó, rá&hús! (1:24) (E).
16.00 Prins Valíant (E).
16.25 Steinþursar.
16.50 Súper Marló-bræöur (E).
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Beverly Hills 90210 (3:31).
19.00 19 20.
20.00 Á báöum áttum (3:18) (Relati-
vity). Nýr bandarískur mynda-
flokkur meö gamansömu ívafi
um ástina í öllum sínum mynd-
um. I aðalhlutverkum eru
Kimberly Williams og David Con-
rad,
21.00 Harvey Moon og fjölskylda
(11:12) (Shine on Harvey Moon).
21.30 Tveggja heima sýn (1:23) (Mil-
lennium). Nýr myndaflokkur frá
höfundi þáttanna The X-Files.
Hér segir af Frank Black, fyrrver-
andi starfsmanni alríkislögregl-
unnar, og baráttu hans gegn
hinu illa.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Ólfkir heimar (E) (Close to
Eden). Sjá umfjöllun að ofan.
00.35 Dagskrárlok.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92 4/93 5
12.00 Fréttaýfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um útvegsmál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik-
hússins. Harpagon eöa Hinn
ágjarni eftir Moliére.
13.20 Kort frá Toscana.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Meö eilíföarver-
um.EP
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Eyja Ijóss og skugga: Jamaica í
sögu og samtíö.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir - Víösjá heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina.
18.45 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 Schubert 200 ára.
21.00 Út um græna grundu.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins:
22.20 „Ég sem oröum ann“.
23.20 Tónlist á síökvöldi.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veöur. íþróttir:
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist,
óskalögin og afmæliskveðjurnar.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna
og tónlistarfréttir i umsjón Evu Ás-
rúnar Albertsdóttur.
15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur
áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Hringdu, ef þú þor-
ir! Umsjón: Fjalar Siguröarson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Bíórásin. (Áöur á dagskrá sl.
sunnudag.)
22.00 Fréttír.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
Gulli Hrlga hress að vanda á
Bylgjunni í dag kl. 13.10.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auölind.
03.00 Sunnudagskaffi.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00.Útvarp
Noröurlands.
18.35- 19.00 ÚtvarpAusturlands.
18.35- 19.00Svæöisútvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu. Músik maraþon á Bylgjunni.
13.00 íþróttafréttir. Þaö er íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær-
ir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Netfang: gullih(3)ibc.is Fréttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00
16.00Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á
Bylgjunni í umsjá Guörúnar
Gunnarsdóttur /Évars Arnar
Jósepssonar og Guömundar
Ólafssonar. Fréttir kl. 17.00 og
18.00.
18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem
unninn er í samvinnu Bylgjunnar
og Viöskiptablaösins.
18.30 Gullmolar. Músik maraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.0019 20. Samtengdar fróttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason spilar góöa
tónlist, happastiginn og fleira.
Netfang: kristofer@ibc.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2
samtengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK FM 106.8
12.00 Fréttir frá heimsþjonustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30
Síödegisklassík. 17.00 Fréttir frá
heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk
tónlist. 21.00 Óperuhöllin (e): Salome
eftir Richard Strauss. Umsjón Davíö
Art Sigurösson. 24.00 Klassísk tón-
list til morguns.
Bjarni Ara veröur meö þátt
sinn á Aöalstööinni í dag kl.
13.00.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM
Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Inn-
sýn í tilveruna Notalegur og skemmti-
legur tónlistaþáttur blandaöur gullmol-
um umsjón: Jóhann Garöar 17.00 -
18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi,
leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5.
áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró-
legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00
Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og
rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næt-
urtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elí-
assyni
FM957
12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali
Kaldalóns. Ufff! 13.30 MTV fréttir 14.00
Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga fólkiö og
vandræöin 16.00 Síödegisfréttir 16.07-
19.00 Pétur Árnason léttur á leiöinni
heim 19.00-20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu
ný sjóöheit lög 20.00-23.00 Betri bland-
an & Björn Markús. 22.00-01.00 Þórhall-
ur Guömundsson. 01.00-07.00 T.
Tryggvasson - góö tónlist
AÐAlSTÖÐiN FM 90,9
12.00-13.00 Diskur dagsins.
13.00-16.00 Músik & minningar. Um-
sjón Bjarni Arason. 16.00-19.00 Grjót-
náman. Umsjón Steinar Viktorsson.
19.00-22.00 Jónas Jónasson.
22.00-01.00 í rökkurró. Umsjón Ágúst
Magnússon.
X-ið FM 97.7
12:00 Raggi Bíöndal-akkurat 15:30
Doddi litli-solo 19:00 Lög unga fólks-
ins Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00
Lassie-rokk&ról. 01:00 Dagdagskrá
endurtekin
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ýmsar stöðvar
Discovery ý1
15.00 Lonely Planet 16.00 Connections 2 16.30 Beyond 2000
17.00 Hunters 18.00 Arthur C. Clarke's Mysterious World
18.30 Disaster 19.00 Arthur C Clarke's Mysterious Universe
19.30 Super Natural 20.00 Unexplained: UFO 21.00 Crocodile
Hunters 22.00 Extreme Machines 23.00 Flightline 23.30
Justice Files 0.00 Disaster 0.30 Beyond 2000 1.00 Close
BBC Prime i/
4.00 Tlz - Career Considerations 5.00 Bbc Newsdesk 5.25
Prime Weather 5.30 Mortimer and Arabel 5.45 Blue Peter
6.10 Grange Hill 6.45 Ready Steady Cook 7.15 Kilroy 8.00
Style Challenge 8.30 Eastenders 9.00 Campion 9.55 Prime
Weather 10.00 Who'll Do the Pudding? 10.20 Ready Steady
Cook 10.50 Style Challenge 11.15 Home Front 11.45 Kilroy
12.30 Eastenders 13.00 Campion 13.55 Prime Weather 14.00
Who'll Do the Pudding? 14.25 Mortimer and Arabel 14.40 Blue
Peter 15.05 Grange Hill 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News
16.25 Prime Weather 16.30 Ready Steady Cook 17.00
Eastenders 17.30 Tales from the Riverbank 18.00 Porridge
18.30 Three Up Two Down 19.00 I Claudius 20.00 BBC World
News 20.25 Prime Weather 20.30 Jorge Amado 21.30 One
Foot in the Past 22.00 Bergerac 22.55 Prime Weather 23.00
Tlz - Recyding in the Paper Industry 23.30 Tlz the Heat is on
0.00 Tlz - Desertification:a Threat to Peace 0.30 Tlz - the
Management of Nuclear Waste 1.00 Tlz • Special Needs:mov-
ing to English 1-5 3.00 Tlz - Deaf Awareness Week
Eurosportf/
6.30 Football 8.00 Motorcycling: World Championships 10.00
Motorcyding 10.30 Football 11.30 Tennis 12.00 Tennis: WTA
Tour - European Indoors 15.00 Motorsports 16.30 Tennis: WTA
Tour • European Indoors 18.00 Tennis: ATP Tour - Grand Prix
de Tennis de Lyon 20.00 Football 22.00 Boule: '97 European
Cup for Clubs 22.30 Trickshot: World Championships 23.30
Close
MTV /
4.00 Kickstad 8.00 MTV Mix 12.00 European Top 20
Countdown 13.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 So
90‘s 17.00 The Grind 17.30 The Grind Classics 18.00 MTV
Albums 18.30 Top Selection 19.00 The Real World 19.30
Singled Out 20.00 MTV Amour 21.00 Loveline 21.30 The Head
22.00 Yo! 23.00 NightVideos
Sky News /
5.00 Sunrise 9.00SKYNews 9.30 ABC Nightline 10.00 SKY
News 10.30 SKY World News 12.30 SKY Destinations 13.00
SKY News 13.30 Showbiz Weekly 14.00 SKY News 14.30 The
Book Show 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00
Live at Five 17.00 SKY News 18.00 Tonight With Adam
Boulton 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY
Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News
21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS
Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News
Tonight 0.00 SKY News 0.30 SKY World News 1.00 SKY
News 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News 2.30
Reuters Repods 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News
4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight
TNT|/
20.00 Key Largo 22.00 Marlowe 0.00 The Secret Padner 1.45
Key Largo
CNN
4.00 CNN This Morning 4.30 Insight 5.00 CNN This Morning
5.30 Moneyline 6.00 CNN This Moming 6.30 World Spod
7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom
9.00 Worid News 9.30 World Spod 10.00 World News 10.30
American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News 11.30
Science and Technology 12.00 World News 12.15 Asian
Edition 12.30 Business Ásia 13.00 News Update 13.30 Larry
King 14.00 World News 14.30 World Spod 15.00 Wortd News
16.00 World News 16.30 Eadh Matters 17.00 World News
17.45 American Edition 18.00 World News 19.00 World News
19.30 Q & A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30
World Spod 22.00 CNN World View 23.00 World News 23.30
Moneyline 0.00 World News 0.15 American Edition 0.30 Q&
A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30
World Repod
NBC Super Channel /
4.00 V.I.P. 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00
MSNBC’s the News with Brian Williams 7.00 CNBC's
European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30
CNBC's US Squawk Box 13.30 Executive Lifestyles 14.00 Star
Gardens 14.30 Interiors by Design 15.00 MSNBC The Site
16.00 National Geographic Television 17.00 V.I.P. 17.30 The
Ticket NBC 18.00 Dateline NBC 19.00 NBC Super Spods:
Euro PGA Golf 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00
Late Night With Conan O'Brien 22.00 Later 22.30 NBC Nightly
News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay
Leno 0.00 MSNBC Internight 1.00 V.I.P. 1.30 Europe a la
Cade 2.00 The Ticket NBC 2.30 Talkin' Jazz 3.00 Europe a
laCade 3.30 The Ticket NBC
Cartoon Network /
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties
5.30 The Real Story of... 6.00 Taz-Mania 6.30 Dexter's
Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smuds 8.00
CaveKids 8.30 Blinky Bill 9.00 The Fruitties 9.30 Thomas the
Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat
11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy:
Master Detective 12.30 Tom and Jerry 13.00 Scooby and
Scrappy Doo 13.15 Thomas the Tank Engine 13.30 Blinky Bill
14.00 The Smuris 14.30 The Mask 15.00 Johnny Bravo 15.30
Taz-Mania 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 Batman 17.00
Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30
Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30 Batman
Discovery
Sky One
5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another
World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey
Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny
Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The
Next Generation. 17.00 Real TV 17.30 Married ... with
Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M'A'S'H. 19.00
Seventh Heaven 20.00 Pacific Palisaders 21.00 LAPD 22.00
Star Trek: The Next Generation. 23.00 The Late Show with
David Letterman 24.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 The Last Home Run 6.50 Magic Island 8.30 Sahara 10.30
The Pink Panther 12.30 Stadthe Revolution Without Me 14.00
The Last Home Run 16.00 Madha og Ethel 18.00 The Pink
Panther 20.00Before and After 22.00 Just Cause 23.45 One
Tough Bastardl .25 Les Patterson Saves The World2.55 Dea-
dly Sins
OMEGA
7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður.
16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 17.00 Líf í orðinu
- Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður. 20.00
Step of faith. Scott Stewad. 20.30 Lif í orðinu- Joyce Meyer
21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós,
endudekið efni frá Bolholti. 23.00 Líf í orðinu. Þáttur með
Joyce Meyer e. 23.30Praise the Lord. 2.30 Skjákynningar.
FJÖLVARP
ý Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu